Morgunblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1976
Börnin í
Bjöllubæ
efiir INGIBJÖRGU JÓNSDÓTTUR
Komið þið blessuð og sæl. Þið munið
kannski eftir því, að síóast sagði ég ykkur
um Jóu Gunnu og Magga, manninn henn-
ar, sem voru bjölluhjón og bjuggu í
stórum hvítum kassa á borðinu hjá vís-
indamanni. Allar bjöllur og flugur eru
hræddar við köngurlær og það voru Jóa
Gunna og Maggi líka, þó að þau væru
öðru vísi en aðrar bjöllur að því leyti, að
þau kunnu bæði að tala og Jóa Gunna
kunni líka að syngja. Jóa Gunna og
Maggi áttu tólf börn, sex bjöllustráka og
sex bjöllustelpur og nú er ein bjöllustelp-
an hún Lilla litla búin að hætta sér niður
á gólf, en þar hittir hún köngurló, sem er
ósköp hrædd við ryksugur.
— Nei, það er engin ryksuga hér, sagði
Lilla ákveðin. — Ef hér væri ryksuga
hefði ég frétt það. Ég er alveg hárviss
um, að hér er engin ryksuga, bara fata,
skrúbbur og tuskur. Ég hélt líka, að það
ætti engin köngurló heima hérna.
— Það á heldur engin köngurló heima
hérna nema ég, sagði köngurlóin. Ég er
viss um það. Satt að segja hélt ég, að ég
væri eina köngurlóin í heiminum. Og
köngurlóin hristi stóra höfuðið sitt
vandræðalega og var dálítið angurvær í
framan.
þiö trúið því kannski ekki, að köngur-
lær geti verið angurværar í framan, en
þessi köngurló gat það, svo mikið er víst
— Segðu mér, hvers vegna þú hélst
það, bað Lilla. — Er það saga? Mér þykja
sögur skemmtilegar.
— Ég skal segja þér sögUna, ef þú lof ar
mér að segja hvorki pabba þínum né
mömmu, já, alls ekki neinum, að ég eigi
heima hérna undir kommóðunni. Jæja,
jæja, gengurðu að því?
Lilla hugsaði sig lengi um. Eiginlega
átti hún að segja mömmu sinni allt af
létta, því að hún hafði heyrt, hvað
mömmu hennar var illa við köngurlær,
en sögur eru nú einu sinni sögur og
margir krakkar gera hitt og þetta fyrir
góða sögu og þá er alveg sama, hvort það
eru mannabörn eða bjöllubörn.
— Mig langar að hlusta á söguna, sagði
-%#-
c££p
COSPER. ¦»'
d & &* \
Langar þig
að smakka
eina peru?
kaff/nu
Má ég bjóða herranum eina eða
tvær brauðsneiðar með kaff-
inu?
Heyrðu, vinur. AUt okkar hús-
munadrasl er að verða forn-
gripir, — eigum við ekki að .
selja það og fá okkur nýtt f !
heimiiið?
*• m *$fc %'¦
Já járnmeðalið sem ég fékk hjá
þér, læknir, var áhrifamikið.
Þeir eru búnir að stöðva mig
við málmleitartækin á flug-
vellinum f tvfgang.
Jón og Páll voru að deilda um
það, hver ætti að vera hæstráð-
andi á heimilnu, maðurinn eða
konan.
— Ég er húsbóndi á mfnu
heimili, sagði Jón. Og þvf
skyldi ég ekki vera það? Það er
þó ég, sem vinn fyrir matnum.
— Þegar við giftum okkur, ég
og konan mfn, sagði Páll, þá
ákváðum við, að hún skyldi
skera úr öllum smærri málum,
en égþeim stærri.
— Og hvernig hefur það
gengið?
— Ennþá hafa það bara verið
smærri mál, sem þurft hefur að
skera úr.
Málfræðslumaðurinn var bú-
inn að vinna mál fyrir skjðl-
stæðinginn, sem kom til að gera
upp reikningana.
— Hvað skulda ég þér mikið?
— Já, við vorum nú vinir
hann pabbi þinn og ég — ætli
við segjum ekki 500 krónur.
— Guði sé lof fyrir að þú
þekktir ekki hann afa minn
Hka.
Hvenær fór þjófnaðurinn
fram? spurði málafærslumað-
urinn.
— Ég hugsa —, sagði vitnið.
— Það kemur ekki málinu
við, hvað þú hugsar, við viljum
f á að vita, hvað þú veizt.
— Þá er eins gott fyrir mig að
f ara héðan. Eg tala ekki án þess
að hugsa, ég er enginn mála-
færslumaður.
Framhaldssaga aftir
Rosamary Gatenby
Jóhanna Kristjónsdóttir
þýddi
28
ið úr kerrunni og hélt áfram rfð-
andi.
— Hesturinn kom heim af
sjálf u sér, sagði Ira. — Hann hlýt-
ur að hafa hrasao, þvf að hann var
hruflaður á einum fæti.
— I hvaða átt fór hún?
— t áttina til búgarðs E verest.
Og svo kom þrioja áfallið.
Þreyttur og soltinn gekk hann inn
f hótelið og stefndi að lyftunni.
Þá kom hann auga á stúlku sem
hallaði sér upp að súlti og var
augsýnilega að bfða einhvers.
Hún var grönn með sftt dökkt hár.
Það var furðulegt að vera svona
langt f jarri og sjá manneskju.,
sem var svona furðanlega lfk
henni___Og svo hrökk hann við
og uppgötvaði að það var hún f
eigin persónu.
Þegar hun kom auga á hann,
gekk hún f áttina til hans. Fas
hennar var einum of kæruleysis-
legt og gaf til kynna að hún væri
ekki alls kostar viss um að hann
myndi fagna veru hennar á staðn-
um.
— Jæja, svo að þér eruð komn-
ir aftur?
— Þér hafið ekkert að gera
hér. Ekki nokkurn hlut'
— Það verður mitt eigið mál.
— Nei. Alls ekki. Það er ..
Hann leit þreytulega á hana.
— Þér takið næstu flugvél. Ég
skal útvega miða. O svo farið þér
rakleitt heirn.
— Nei.
— Heyrið þér mig nú. Við skul-
um reyna að komast að samkomu-
lagi. Eg býð upp á drykk.
Þegar þau sátu vjé barinn varp
hann öndinni.
— Hvers vegna f osköpunum
tðkuð þér upp á þessu.
— Vegna þess að vinir mfnir
eiga f hlut.
— Ég veit það vel. En þetta
gengur ckki. Þér gætuð eyðilagt
allt.
— Kærar þakkir.
Hann pantaði drykk hjá þjón-
inum.
— Þér verðið að hafa hugfast
að EG hef góða afsökun fyrir að
fá að heimsækja Everest. Það er
fyrirfram ákveðið.
Hann var staðráðinn f að segja
henni ekki frá breyttum fundar-
stað.
— En það passar ekki inn f
myndina að ÞER komið með. Það
er of áhættusöm tilviljun. Þér
hljðtið að sja það sjálfar að eng-
inn getur tekið hana trúanlega.
Þau sátu þegjandi og virtist
ekki sértega hlýtt millum þeirra.
Hann braut heilann f ákafa
hvernig hann ætti að snúa sér f
málinu.
— Eg býst við þér hafíð séð
blóoin f dag?
— Já. Og ekkju Walters
Carringtons er saknað og þér
höfðuð rætt við hana um ástandið
ðbúgarði Jamies.
— Bétt er það.
— Hesturinn hetinar hnaut f
holu.
— Þvf trúi ég ekki.
Hann sagði henni frá kerru-
flutningi Sue Ann með hestinn.
— Hðn hefur sjalfsagt ætlað að
faratHHeleneogJamíe.
— Já, og einhver hefur komið f
veg fyrir það.
— Það vitið þér ekkert um,
Jack. Það getur ýtnislegt hafa
komið fyrir sem á sér slnar eðli-
legu skýringar. Hún gæti bara
hafa snúið íi sér foliiin. En það er
nóg til þess að hún kcmst ekki
leiðar sinnar og bfður einlivcrs
staðareftir hjálp.
— Þeir hlytu að hafa fundið
hana, ef hún væri lifandi. Hún
hefði haft einhver ráð með að
gera vart við sig. Það er búið að
leita að henni bæði úr f lugvélum,
fðtgangandi og á hestum. Eg er
sannfærður um að hún e-r annað-
hvort dáin cða hún hefur verið
lokuð inni. Hvað sem þvf Hður
verðið þér að láta yður hverfa og
ég held þér hljðtið að skilja hvers
vegna ég vil ekki að þér flækfzt f
málið.
Meðan hann reyndi að sann-
færa sig um að hann væri hinn
fúlasti yfir þvf að hún var komin
gengu tveir menii inn f barinn.
Þegar þér ruddu sér braut milli
borðanna sá Jack að þar var kom-
inn AP—blaðamaður sem hafði
verið á Hardy með honum, þegar
þeir hittu Everest.
Jack bað Linn að hafa sig afsak-
aðan og gekk yfir að borðinu til
hans.
— Hæ, Douglas, sagði hann. —
Skrifar þú fréttina um frú Carr-
ington?
— Já, hefurðu fretl það? Hún
er fundin.
Douglas sagði honum þá frétt
scm hann hafði óttazt að hcyra. —
Eg var að koma þaðan, sagði haiin
svo.
— Þetta er voðalegt að hcyra
... rödd Jacks brast. — Eg þekkii
hana. Það er að scgja. ég hitti
hana ni'i bara eínu sinni.
Hann gekk aftur að borðintt og
settist við hlið Linn. Drykkirnir
höfðu verið settir á borðið.
— Hann er blaðamaður frá AP.
— Færði hann yður slætnar
frctlir?
— Sue Ann Carrington cr fund-
in og hafði verið dáin sfðan f gær.
Ilún hafði hálsbrotnaö.
Ef hann hcfði aldrei farið að