Morgunblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Trésmið eða mann vanan verkstæðisvinnu vantar í trésmiðju vora. Uppl. gefur verkstjórinn eða Ásgeir Guð- laugsson, ekki svarað í síma. Timburverzlun Árna Jónssonar, Laugavegi 148. Ritari Félagssamtök, sem hafa aðsetur sitt á góðum stað í Reykjavík, óskar eftir ritara til starfa hálfan daginn. Góð laun eru í boði. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 1 . okt. n.k. merkt: „Ritari — 2881". Sendill óskast strax Þarf helzt að hafa hjól til umráða. Myndamót Aðalstræti 6 Sími 17152 og 1 7355
Sendill óskum að ráða pilt eða stúlku til sendi- starfa, allan daginn. Framkvæmdastofnun rikisins, Raudarárstíg 3 1, sími 25 133. Skartgripaverslun Óskar eftir afgreiðslustúlku. Vinnutími frá 1 —6. Tilgreinið aldur, menntun, og fyrri störf. Tilboð merkt „Strax — 2882".
Smíðakennara vantar að Héraðsskólanum að Reykjum í Hrútafirði. Upplýsingar gefur skólastjórinn í síma 95-1000 og 95-1001.
Afgreiðslumaður óskast til starfa JES ZIMSEN h. f., Ármúla 42. Vélstjóra Vélstjóra vantar á 200 tonna línubát frá Súgandafirði er byrjar landróðra á næstunni. Uppl. í síma 94-6106 og 94- 6160.
Trésmiðir Nokkrir trésmiðir óskast strax til starfa út á landi um skemmri tíma. Æskilegt að fá samvalinn hóp 4 — 6 manns. Nánari upplýsingar fást á verk- fræðistofu vorri. M M | | M rAdsjafarverkfræðingar frv 1 II IUI 1 HÖFDABAKKI 9 ■ REYKJAVlK • SiMI 84311
Viljum ráða menn í sandblástur og sínkhúðun. Helzt vana. Aldur ekki yngri en 40 ára. Góðir tekju- möguleikar. Stálver Sími 83444 — Atvinna Stúlka vön afgreiðslustörfum óskast strax. Dagvinna. Einnig vantar stúlku í kvöldvinnu. Uppl. á Sæla-Café, Brautar- holti 22, frá kl. 10—4 í dag og næstu daga. Sími 19480. Oskum að ráða innheimtumann eða konu Þarf að hafa bifreið. Vinnutími 13 —17, og eftir samkomu- lagi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 28. sept. merkt: „Innheimta — 2880".
r Oskum að ráða nú þegar eða sem allra fyrst, karl eða konu, til starfa í utanlandsdeild vorri. Æskilegast að viðkomandi hafi reynslu í útgáfu farseðla og öðrum störfum ferða- skrifstofa. Umsóknareyðublöð fást á skrif- stofu vorri. Ferðaskrifstofa ríkisins. Reykjanesbraut 6, sími 1 1540.
Starf hafnarstjóra á Akureyri er laust til umsóknar. Um-^ sækjendur skulu hafa verkfræði eða tæknifræði menntun. Starfið veitist frá 1. janúar 1976. Frekari upplýsingar um starfið veitir formaður hafnarstjórnar Stefán Reykjalín sími 96-1 1456 eða 96-21 300. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1 . nóvember næstkomandi. Akureyri, 17, september 1976, Bæjarstjóri.
Laghentur maður óskast Æskilegt að hann geti ekið lyftara. Vinnu- staður: Skeifan 19. Upplýsingar á skrif- stofu okkar að Klapparstíg 1. ^ TIMBURVERZLUNIN VOLUNOURhf sími 18430.
Viljum ráða efnaverkfræðing eða efnafræðing sem fyrst. Góð vinnuaðstaða. Nánari upplýsingar veitir: verksmiðjustjórinn. Efnaverksmiðjan Sjöfn, Akureyri
: raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæði í boöi tilboð — útboö húsm æöi óskast
Til leigu Laugavegur 25,
2. hæð, 100 fm. frá 1. október. Uppl. hjá
K. Einarsson og Björnsson, h.f. Laugaveg
25 kl. 4—6.
íðnaðarhúsnæði til
leigu
230 til 300 fm iðnaðarhúsnæði til leigú.
Innkeyrsludyr 4.40 á breidd, lofthæð 3
metrar.
Uppl. í síma 83450 — 10469 —
66541.
Útboð
Tilboð óskast í smíði og allan frágang á
10 biðskýlum fyrir Strætisvagna Reykja-
víkur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað
þriðjudaginn 1 2. október 1 976 kl. 11.00
f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 4 '
Óska eftir að taka á leigu
gott húsnæði fyrir tannlæknastofu sem
fyrst. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30/9
merkt: Húsnæði — 6220.
Sjálfstæðisféíagið Skjöldur
Stykkishólmi
heldur aðalfund i Lionshúsinu föstudag-
inn 24. september 1 976 kl. 9 síðdegis.
Dagskrð:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Friðjón Þórðarson alþingismaður kemur á
fundinn. Stjórnin.