Morgunblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1976 i DAG er fimmtudagurinn 23 september Haustmánuður byrj- ar, 23 vika sumars, 267 dag- ur ársins 1976 Árdegisflóð í Reykjavík er kl 05 42 og sið- degisflóð kl 18 00 Sólarupp- rás ! Reykjavik er kl 07 13 og sólarlag kl 19 25 Á Akureyri er sólarupprás kl 06 58 og sólarlag kl 19 10 Tunglið er i suðri ! Reykjavik kl 13 00 (islandsalmanakið) Vertu mér ekki skelf ing, þú athvarf mitt á ógæfunnar degi (Jer. 17.17.) KROSSGATA 8 ¦ 10 11 12 ¦ 15 m LÁRÉTT: 1. ranga 5. verk- ur 6. guð 9. átt 11. tala 12. stjórnarsvæðí 13. 2 eins 14. dveljast 16. fyrir utan 17. rendur. LOÐRÉTT: 1. erfiður 2. saur 3. fleygir 4. 2 eins 7. for 8. kvendýrið 10. kring- um 13. sendí burt 15. kom- ast 16. snemma. LAUSN A SÍÐUSTU: LARÉTT: 1. sóma 5. lá 7. óma 9. MA 10. turnar 12. TN 13. enn 14. ON 15. nefna 17. taða. LÓÐRÉTT: 2. ðlar 3. má 4. sðttina 6. barna 8. mun 9. man 11. nenna 14. oft 16. að. NIRÆÐUR er I dag Þðrður Sigurðsson sjómaður, hann var t.d. skipverji á fyrsta togara Islendinga Jóni for- seta. Hann var yfir 60 ár til sjós, lengst af bátsmaður. Eftir að í land kom vann hann um ára bil við neta- gerð. Þórður er frá Blómsturvöllum í Garði, en er nú vistmaður á Hrafn- istu. I dag, á afmælisdag- inn, verður Þórður hjá dóttur sinni og tengdasyni að Hjallabraut 1 Hafnar- firði, milli kl. 3—6 síðd. SJÖTUG verður á morgun, 24. sept. Marla Pálsdðttir frá Höfða í Grunnavíkur- hreppi. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu n.k. laugardag 25. sept. eftir kl. 4 síðd. GEFIN hafa verið saman f hjónaband Anna Þóra Garðarsdóttir og Sveinn F. Sveinsson. Heimili þeirra er að Hagamel 2. (StúdióGuðmundar.) áOÍ&a&S&JSis----ifc-^rsrN^S(e(S//í 0 ND FRÁHÖFNINNI SKOLASTULKUR þessar sem eiga heima inn við Rauðalæk, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindra- félagið og söfnuðu til félagsins 10.300 krónum. Telp- urnar heita Steina og Olöf Þorvarðardætur, Helga, Ella og Kristln Hilmarsdætur. BLÖÐ OG TírVIARIT 1 nýútkomnum Vlkingi, blaði F.F.S.Í. er birt viðtal við Pál Sigurðsson for- stjóra Samábyrgðar Is- lands á fiskiskipum, en hann hefur veitt fyrirtæk- inu forstöðu f 20 ár. Sigurð- ur N. Brynjólfsson skrifar greinina Sjómennirnir og þjóðarskútan. Allmargar þýddar greinar eru f blað- inu. Ymsar innl. fréttir eru og frásagnir. Ritstjórar Sjómanna- blaðsins Víkings eru þeir Guðmundur Jensson og Jónas Guðmundsson. I FYRRAKVÖLD lét rann- sóknarskipið Hafþðr úr Reykjavfkurhöfn í leið- angur. Grundarfoss fór f fyrrakvöld, en í gærmorg- un kom Gljáfoss að utan. Flutningaskip kom með fljótandi asvalt. I gær- morgun kom Dettifoss að utan og togarinn Narfi kom af veiðum. Brúarfoss kom af ströndinni f gær- morgun og fór í gærkvöldi áleiðis til útlanda. Rúss- neskur togari 5000 tonna skip mað ca 100 manna áhöfn kom frá Múrmansk og er hann á leið á Ný- fundnalandsmið. Þá kom Ljósafoss frá útlöndum og strandferðabáturinn Bald- ur kom frá Breiðafjarðar- höfnum. I FRETTIR___________I MÍR-fundiir verður haldinn í MlR- salnum, Laugavegi 178, nk. laugardag, 25. september, kl. 2 síðdegis. A fundinum verður starfsemi MlR næstu vikur og mánuði kynnt, sendinefndarmenn segja frá ferð til Sovétrikj- anna fyrr f sumar. Þá verð- ur sýnd kvikmynd um þjoðdansa I Georgiu og efnt til ókeypis happdrætt- is um eigulega mínjagripi. ást er... ... að kyssa hann án sérstaks tilefn- is. TW n»c U.S. Pmi Oft.—Ali rtghta r«t«rv«d © 1976by Loi Ano«l«>Tlm«» q •/ DAGANA 17.—23. september er kvöld- og helgarþjðn- usta apótekanna f borginni sem hér seglr: I Lyfjabúð- inni Iðunni en auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22.00öll kvöld, nemasunnudag. — Slysavarðstofan f BORGARSPlTAtANUM er opjn allan sðlarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög* um, en hægt er að ná sambandi við lækní á göngudelld Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17. sfmí 21230. Göngudeild er iokuð á helgídögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við læknl f sfma Læknaf^lags Reykja- víkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eflir kl. 17 er læknavakt I sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjahúðir og læknaþjonustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafel. Islands f Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. HEIMSÓKNARTlMAR Borgarspftalinn.Mánu daga — föstudagakl. 18.30—19.30. laugardaga —sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl, 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogvhælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á hWgidóg- um. — Landakot: Mánu.— föstud. kl. 18.30—19.30 Laugard. og sunnud. kl. 15—16 Heimsóknartfmi á barnadeitd er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Bamaspítali Hringsins kl. 15—16 alla SJUKRAHUS daga. 19.30—20. 19.H0- 20. — Sðlvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og Vlfilsslaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. criciu borgarbokasafn OUrnJ REYKJAVtKUR: AÐALSAFN Þingholtsstrætl 29A, slmi 12308. Opið: mánudaga lil föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BÍISTAÐASAFN, Bústaðakirkju. slmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN. HofsvalJagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. SÖLHEIMASAFN. Sðlheimum 27. sfmi 36814. Opið minudaga tll föstudaga kl. 14—21. BÓKIN HEIM, Sðlheimasafni, slmi 36814 kl. 10—12. Bðka- og talbðkaþjðnusta við aldraða, fatlaða og sjðndapra. FARANDBOKASÖFN. Afgreiðsla í Þingh. 29A. Bðka- kassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. Simi 12308. Engin barnadeild optn lengur en til kl. 19. BÓKABfLAR. Bækistöð f Bustaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Ver/I. Rofabæ 39. þrlðjud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskðli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00. föstud. kl. 3.30—5.00. Hðla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00. fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. KJöt og fiskur vlð Seljabraut föstud. kí. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. k). 3.30—6.00, miðvlkud. kl. 1.30—3.30. fcistud. kl. 5.30—7.00. — llAALEITISHVERFI: Alftamf rarskðli. miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Hialeitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleltisbraut mánurl kl. 4.30.—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. föslud. kl. 1.30.—2.30. — HOLT—HLtÐAR: Hileigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahllð 17, minud. kl. 3.00—4.00, miðvikuil. kl. 7.00—9.00. Æfingaskðli Kenn- arahiskðlans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARÁS: Verzl. við Norðiirbrún. þriðjud. kl. 4.30__6.00. __ LAUGARNESHVERFI: Dalbrac-t.'Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrlsalelgur, föstud kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, fiislnd. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hitun 10. þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. vlð Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, minud. kl. 7.00—9.00. fimmlud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 slðd. fram til 15. september næslkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNID er opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað. nema eflir serslökum ðskum og ber þi að hringja f 84412 milli kl.9og IDird. LISTASAFN Einars Jðnssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4slðd. NATTURUGRIPASAFNID er opið sunnud., þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRiMSSAFN Bergstaðastræli 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og f immtiidaga kl. 1.30—4 slðd. ÞJODMINJASAFNIÐ er opið allu daga vikunnar kl. 1.30—1 sfðd. fram (II 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—W. BILANAVAKT VAKTÞJUNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daj?a frá fcl. 17 sfðdegis lil kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sðlarhrínginn. Sfmfnn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veltu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. 50 árum Hljótt hafði verið um Fossa- félaglð Titan, en svo hirtisl frétt um að ofarlega væru i baugi virkjun Urriðafoss I ÞJðrsi. Um það seglr ni.a. þetta: ,JHeð þvl að gera sttfiiigarð í fossbrfininni, verður vatnsborðið I löninu ofan vlí garðlnn 4M metra hærra en ÞJðrsirbrúin er. Þarf þvl að hækka hana sem þvl svarar". — Og selnna I frettlnnl slendur: ..Aflstöðlna i að byggja vestan við ina, og hin tetlaða bygging 138x36 m. Ef notað er allt vatnsaflM er tetlaa að þarna fiist 160 þúsund hestðfl." Til a« framkvæmdir geti hafist þarf felaglð að hafa handbæraV 65 mlllJónir kréna, segir I /réttlnnl. UENGISKKRANING NR, 179 -~ 22. si-ptember 1976 Kaup Sala Elning KI. 12.00 1 Band.ríkjadollar 1 Sterllngspund 1 Kanadadoliar 100 Danskar krðnur 100 Norskar krðnur 100 Sænskarkrðnur 100 Flnnskmðrk 100 Fransklrfrankar 100 Belg. frankar 100 Svlssn. frankar 100 Gylllnl 100 V.þvzkmork 100 Llrur 100 Ausrurr. Seh. 100 Esrudos 100 Pesetar 100 Vcn 186.30 186.70 319.30 320^0» 191.40 191.90 3133.00 3141.40* 3487.M 3477.18« 4320.80 4332.40* 4818.90 4831.80* 3813.90 3824.10* 490.30 491.60* 7539.70 7580.00* 7183.80 7202.90* 7539.30 7558.50* 22.07 22.13 1062.50 599.10 274.70 64.82 * Breytlng fri slðustu skránlngu. 1065.30* 600.70* 275.40* 65.00* ___y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.