Morgunblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1976 10FTLEIDIR BÍLALEIGA 'TS 2 1190 2 11 88 CAfl ^BILALEIGAN LziCYCIP 7 M G 28810 n Lltvarp og stereo,.kasettutaeki 51EYSIR CAR LAUGAVEGI66 RENTAL 24460 FERÐABILAR hf. Bílaleiga. sími 81260. Fólksbilar, stationbilar, sendibil- ar, hópferðabilar og jeppar. Hjartanlegar þakkir til allra vina og vandamanna sem glöddu mig á áttræðis afmæli mínu með heimsóknum, gjöfum eða á annan háft og gerðu mér daginn ógleymanlegan Guð blessi ykkur öll. Jóhanna Sæberg, Dalbraut 1, Reykjavík frá En*,cil Anti-. perspirant creme Varanleg svitavörn Kremið á að bera á sig áður en lagst er til svefns fjögur kvöld í röð, siðan aðeins eftir þörfum, venjulegast tvisvar til fjórum sinnum í viku. Kremið er mýkjandi, er án fitu, gengur vel inn i húðina og varnar að svitablettir myndist i fatnaði. Kremið inniheldur engin ilm- efni og hentar vel bæði kon- tim nn körlum. j&.riocuj Endocil !Jij deodorant ; *»«-«< | Sérstaklega áhrifaríkur llmurinn sérstaklega hannað- ur til að halda ferskleika sínum allan daginn. Þornar fljótt og skilur ekki eftur bletti í fatnaði. Hentaröllum. Heildsölubirgðir: Bláfell h.f. Skipholti 7, sími 27033 : útvarp Reykjavfk FIM/MTUDkGUR 23. september MORGUIMNINN___________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Klemenz Jðnsson les fyrri hluta sögu eftir Gunnar Valdimarsson: „Burtreiðar um haust". Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingðlfur Stefánsson talar við Snorra Friðriksson Skipstjóra. Tón- leikar. Morguntónleikar frá tónlist- arhátfð f Schwetzingen kl. 11.00: Blásarasveitin f Mainz, Franz Schubert-kvartettinn og pfanóleikararnir Alfons og Aloys Kontarsky leika Kansónu eftir Grillo, Allegro eftir Hertel, Serenöðu eftir Hoffmeister, Strengjakvart- ett I Es-dúr op. 12 eftir Mendelssohn og Sðnötu fyrir tvö pfanó eftir Stravinsky. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SÍDDEGIÐ________________ A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjðmanna. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur" eftir Richard Llewellyn Ólafur Jðhann Sigurðsson Is- lenzkaði. Óskar Halldðrsson les(ll). 15.00 Miðdegistðnleikar Sinfðnluhljðmsveit útvarps- ins f Miinchen leikur „Hákon jarl", sinfðnfsk Ijóð op. 16 eftir Bedrich Smetana; Rafael Kubelik stj. Evegení Moglievsky og Fflharmonfu- sveitin I Moskvu leika Planð- konsert nr. 3 f d-moll eftir Sergej Rakhmaninoff; Kiril Kondrasjtn stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) T6n- ieikar. 16.40 Litli barnatfminn Sigrún Björnsdðttir hefur umsjðn með höndum. 17.00 Tónleikar. 17.30 Seyðfirzkir hernáms- þættir eftir Hjálmar VII- hjálmsson Geir Christensen lýkur lestrinum (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ_________________ 19.35 1 sjðnmáli. Skafti Harðarson og Stein- FÖSTUDAGUR 24. seplember 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Eldurinn og eðli hans Fræðslumynd um eldsvoða og margvfsieg upptök þeirra. Þýðandi og þulur Ellert Sig- urbjornsson. 20.55 Afbrotaaldan Umræðuþáttur um þá af- hrotaöldu, sem gengið hef ur yfir að undanförnu. Umræðunum stýrir Svala Thorlacius, lögmaður, en meðal þátrtakenda eru ÖI» afur Jóhannesson, dðms- málaráðherra, Sigurður LIn- dal, forseti lagadeildar, ðg Jónas Kristjánsson, rit- stjóri. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.35 A mannveiðum (From Heil to Texas ) Bandarlsk bfðmynd frá ár- inu 1958. Aðalhlutverk Don Murray ogDiane Varsi. Tod Lohman fær vinnu hjíi stðrbðnda. Sonur bðnda deyr af slysf örum, en Tod er talinn valdur að dauða hans. Hann leggur ð flðtta, en bðndi eltir hann ásamt hðpi manna. Myndin er ekki við hæfi ungra barna. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.10 Dagskrárlok grlmur Ari Arason sjá um þáttinn. 20.05 Leikrit Leikfélags Akur- eyrar: „Morðið á prestssetrinu", sakamálaleikrit eftir Aghötu Christie Þýðandi: Aslaug Arnadðttir Leiksfjðri: Eyvindur Erlendsson. Persðnur og leikendur: SéraLeonardClement .......... ..............Marinð Þorsteinsson Griselda, konahans................ ..........Þðrey Aðalsteinsdðttir Ungfrú Marple........................ ......Þðrhalla Þorsteinsdöttir Lawrence Redding ................ ................Aðalsteinn Bergdal Slack lögregluforingi ............ ......Guðmundur Gunnarsson Mary vinnukona...................... ..............Kristjana Jðnsdðttir Ronald Hawes aðstoðarprest- ur.............................................. ..................Gestur E. Jðnsson Lettice Protheroe .................. ................Ingibjörg Aradðttir Frú Price-Ridley .................... ..............Sigurveig Jðnsdðttir Anna Protheroe ...................... ......................Saga Jðnsdöttir John Haydock læknir ............ ............Eyvíndur Erlendsson Jennings .................................. ..............Þðrir Steingrfmsson Dennis...................................... ......Friðjðn Axf jörð Arnasoif 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð- ar Ingjaldssonar frá Bala- skarði Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur les (14). 22.40 A sumarkvöldi Guðmundur Jönsson kynnir tðnlist um kvennanöfn. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Morðið á prestsetrinu í kvöld verður flutt leikrit eftir Agöthu Christie, sem heitir Morðið á prestsetr- inu. Hefst flutningur þess kl. 20:05 og stendur fram að síðari kvöldfréttum. Það eru leikendur frá Leikfélagi Akureyrar sem flytja verkið og er leikstjóri Eyvindur Er lendsson. Með helztu hlut- verk fara Þórhalla Þor- steinsdóttir, Marínó Þor- steinsson, Aðalsteinn Berg- dal, Þórey Aðalsteinsdóttir og Guðmundur Gunnars- son. Þýðingu gerði Áslaug Árnadóttir. í leikritinu greinir frá morði er framið er á prestsetri í Englandi. Maður er myrtur þegar hann er gestkomandi á prestsetrinu og virðist sem margir hafi getað framið glæpinn. Lögreglan veit ekki vel hvað gera skal en ungfrú Marple kemur til skjalanna og leysir málið af sinni al- kunnu snilld. Agatha Christie, sem hét Agatha Christie hefur skrifað leikritið sem flutt verður í útvarpi kl. 20:05 i kvöld. MAQ rqI HEVRH W réttu nafni Agatha Mary Clar- issa Miller, fæddist í Torquay í Devon árið 1 891. Hún lagði stund á tónlistarnám í og var hjúkrunarkona París i' fyrri heimsstyrjöldinni. Hún var á þrítugsaldri er hún hóf að skrifa sakamálasögur og var aðalpersónan hinn frægi Her- cule Poirot. Síðar fann hún upp á ungfrú Marple, sem líka var snjöll að leysa morð- gátur og hefur sú bráð- skemmtilega persóna ekki sízt notið sín í kvikmyndum þeim er gerðar hafa verið eftir sumum sögunum. Músagildran er eitt vinsæl- asta leikrit Agöthu Christie Hún ferðaðist víða um heim, einkum með seinni manni sínum, fornleifafræð- ingnum Max Mallowan, enda er efniviðurinn í sögur hennar sumar sóttur til fjar- lægustu staða. Agatha Christie lézt snemma á þessu ári. Eftirtalin leikrit Agöthu Christie hafa verið flutt i út- varpinu: Vitni saksóknarans, Morðið í Mesópótamíu, Tiu litlir negrastrákar (framhalds- leikrit), Viðsjál er ástin og Músagildran. Hitt og þetta Minna má á ýmsa fasta- liði sem eru á dagskránni í dag, sem aðra fimmtu- daga. Tónleikarnir eru á venjulegum tímum og í kvöld er á dagskránni þáttur Guðmundar Jóns- sonar og f jallar hann nú um kvennanöfn. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna og síð- degis er litli barnatíminn á sínum stað í umsjá Sig- rúnar Björnsdóttur. Þá verður lesinn síðasti kafli frá hernámsárum á Seyð- isfirði eftir Hjálmar Vil- hjálmsson, sem Geir Christensen les. Morgunstund barnanna: Burtreiðar um haust Nú er lokið sögunni Frændi segir frá sem Sig- urður Gunnarsson hefur flutt að undanförnu í morgunstundinni. Ný saga hefst í dag og er það sagan Burtreiðar um haust eftir Gunnar Valdi- marsson. Það er Klemenz Jónsson sem lessöguna og les hann fyrri hluta hennar í dag en hinn síð- ari á morgun. Á laugar- daginn hefst svo enn ný saga í morgunstundinni og heitir hún Veizlan á Hálsenda, ævintýri eftir Erlu, sem Klemenz Jóns- son les einnig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.