Morgunblaðið - 23.09.1976, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1976
LOFTLEIDIR
H 2 11 90 2 11 88
/^BILALEIGAN—
Meysir l
LAUGAVEGI66 pu
24460 ^
28810 h
Utvarpog stereo. kasettutæki
CAR
RENTAL
FERÐABÍLAR hf.
Bílaleiga. sími 81260.
Fólksbílar, stationbílar, sencJibil-
ar, hópferðabilar og jeppar.
Hjartanlegar þakkir til allra vina
og vandamanna sem glöddu mig
á áttræðis afmæli minu með
heimsóknum, gjöfum eða á
annan hátt og gerðu mér dagmn
ógleymanlegan. Guð blessi
ykkur öll.
Jóhanna Sæberg,
Dalbraut 1,
Reyk/av/k
frá
tndocH
Anti-.
perspirant
creme
Varanleg svitavörn
Kremið á að bera á sig áður
en lagst er til svefns fjögur
kvöld í röð, síðan aðeins eftir
þörfum, venjulegast tvisvar
til fjórum sinnum í viku.
Kremið er mýkjandi, er án
fitu, gengur vel inn í húðina
og varnar að svitablettir
myndist í fatnaði.
Kremið inniheldur engin ilm-
efni og hentar vel bæði kon-
um nn knrlum.
| Kufkx'U í Endocil
deodorant
*MftkW*<** • Sérstaklega
áhrifaríkur
llmurinn sérstaklega hannað-
ur til að halda ferskleika
sinum allan daginn. Þornar
fljótt og skilur ekki eftur bletti
í fatnaði. Hentar öllum.
Heildsölubí rgðir:
Bláfell h.f.
Skipholti 7, sími 27033
útvarp Reykjavlk
FIM41TUDAGUR
23. september
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Klemenz Jónsson les
fyrri hluta sögu eftir Gunnar
Valdimarsson: „Burtreiðar
um haust“.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson talar við Snorra
Friðriksson Skipstjóra. Tón-
leikar.
Morguntónleikar frá tónlist-
arhátfð I Schwetzingen kl.
11.00:
Blásarasveitin I Mainz, Franz
Schubert-kvartettinn og
pfanóleikararnir Alfons og
Aloys Kontarsky leika
Kansónu eftir Grillo, Allegro
eftir Hertel, Serenöðu eftir
Hoffmeister, Strengjakvart-
ett I Es-dúr op. 12 eftir
Mendelssohn og Sönötu fyrir
tvö pfanó eftir Stravinsky.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
A frívaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu, dalur“ eftir Richard
Llewellyn
Ólafur Jóhann Sigurðsson Is-
lenzkaði. Óskar Halldórsson
les(ll).
15.00 Miðdegistónleikar
Sinfónluhljómsveit útvarps-
ins I Miinchen leikur „Hákon
jarl“, sinfónísk Ijóð op. 16
eftir Bedrich Smetana;
Rafael Kubelik stj. Evegení
Moglievsky og Fflharmonlu-
sveitin f Moskvu leika Pfanó-
konsert nr. 3 f d-moll eftir
Sergej Rakhmaninoff; Kiril
Kondrasjfn stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir) Tón-
leikar.
16.40 Litli barnatfminn
Sigrún Björnsdóttir hefur
umsjón með höndum.
17.00 Tónleikar.
17.30 Seyðfirzkir hernáms-
þættir eftir Hjálmar Vil-
hjálmsson
Geir Christensen lýkur
lestrinum (6).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 I sjónmáli.
Skafti Harðarson og Stein-
FÖSTUDAGUR
24. september 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Eldurinn og eðli hans
Fræðslumynd um eldsvoða
og margvfsleg upptök
þeirra.
Þýðandi og þulur Ellert Sig-
urbjörnsson.
20.55 Afbrotaaldan
Umræðuþáttur um þá af-
brotaöldu, sem gengið hefur
yfir að undanförnu.
Umræðunum stýrir Svala
Thorlacius, lögmaður, en
meðal þátttakenda eru ÓI-
afur Jóhannesson, dóms-
málaráðherra, Sigurður Lfn-
dal, forseti lagadeildar, og
Jónas Kristjánsson, rit-
stjóri.
Stjórn upptöku Rúnar
Gunnarsson.
21.35 A mannveiðum
(From Hell toTexas)
Bandarfsk bfómynd frá ár-
inu 1958.
Aðalhlutverk Don Murray
og Diane Varsi.
Tod Lohman fær vinnu hjá
stórbónda. Sonur bónda
deyr af slysförum, en Tod er
talinn valdur að dauða hans.
Hann leggur á flótta, en
bóndi eltir hann ásamt hópi
manna.
Myndin er ekki við hæfi
ungra barna.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
23.10 Dagskrárlok
grfmur Ari Arason sjá um
þáttinn.
20.05 Leikrit Leikfélags Akur-
eyrar:
„Morðið á prestssetrinu",
sakamálaleikrit eftir Aghötu
Christie
Þýðandi: Aslaug Arnadóttir
Leikstjóri: Eyvindur
Erlendsson. Persónur og
leikendur:
Séra Leonard Clement ......
.......Marinó Þorsteinsson
Griselda, kona hans........
.....Þórey Aðalsteinsdóttir
Ungfrú Marple..............
...Þórhalla Þorsteinsdóttir
Lawrence Redding ..........
........Aðalsteinn Bergdal
Slack lögregluforingi .....
...Guðmundur Gunnarsson
Mary vinnukona.............
.......Kristjana Jónsdóttir
Ronald Hawes aðstoðarprest-
ur ........................
...........Gestur E. Jónsson
Lettice Protheroe .........
........Ingibjörg Aradóttir
Frú Price-Ridley ..........
.......Sigurveig Jónsdóttir
Anna Protheroe ............
.............Saga Jónsdóttir
John Haydock læknir .......
.......Eyvindur Erlendsson
Jennings ..................
........Þórir Steingrfmsson
Dennis ....................
...Friðjón Axfjörð Arnason*
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð-
ar Ingjaldssonar frá Bala-
skarði
Indriði G. Þorsteinsson rit-
höfundur les (14).
22.40 Á sumarkvöldi
Guðmundur Jónsson kynnir
tónlist um kvennanöfn.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Morðið á prestsetrinu
í kvöld verður flutt leikrit
eftir Agöthu Christie, sem
heitir Morðið á prestsetr-
inu. Hefst flutningur þess
kl. 20:05 og stendur fram
að síðari kvöldfréttum. Það
eru leikendur frá Leikfélagi
Akureyrar sem flytja verkið
og er leikstjóri Eyvindur Er-
lendsson. Með helztu hlut-
verk fara Þórhalla Þor-
steinsdóttir, Marínó Þor-
steinsson, Aðalsteinn Berg-
dal, Þórey Aðalsteinsdóttir
og Guðmundur Gunnars-
son. Þýðingu gerði Áslaug
Árnadóttir.
I leikritinu greinir frá morði
er framið er á prestsetri í
Englandi. Maður er myrtur
þegar hann er gestkomandi á
prestsetrinu og virðist sem
margir hafi getað framíð
glæpinn. Lögreglan veit ekki
vel hvað gera skal en ungfrú
Marple kemur til skjalanna
og leysir málið af sinni al-
kunnu snilld.
Agatha Christie, sem hét
réttu nafni Agatha Mary Clar-
issa Miller, fæddist i Torquay
í Devon árið 1891. Hún lagði
stund á tónlistarnám í París
og var hjúkrunarkona i fyrri
heimsstyrjöldinni. Hún var á
þrítugsaldri er hún hóf að
skrifa sakamálasögur og var
aðalpersónan hinn frægi Her-
cule Poirot. Siðar fann hún
upp á ungfrú Marple, sem
lika var snjöll að leysa morð-
gátur og hefur sú bráð-
skemmtilega persóna ekki
sízt notið sín i kvikmyndum
þeim er gerðar hafa verið
eftir sumum sögunum.
Músagildran er eitt vinsæl-
asta leikrit Agöthu Christie
Hún ferðaðist víða um
heim, einkum með seinni
manni sinum, fornleifafræð-
ingnum Max Mallowan,
enda er efniviðurinn i sögur
hennar sumar sóttur til fjar-
lægustu staða. Agatha
Christie lézt snemma á þessu
ári.
Eftirtalin leikrit Agöthu
Christie hafa verið flutt í út-
varpinu: Vitni saksóknarans,
Morðið í Mesópótamíu, Tiu
litlir negrastrákar (framhalds-
leikrit), Viðsjál er ástin og
Músagildran.
Morgunstund barnanna:
Burtreiðar um haust
Hitt
og
petta
Minna má á ýmsa fasta-
liði sem eru á dagskránni
í dag, sem aðra fimmtu-
daga. Tónleikarnir eru á
venjulegum tímum og í
kvöld er á dagskránni
þáttur Guðmundar Jóns-
sonar og fjallar hann nú
um kvennanöfn. Margrét
Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna og síð-
degis er litli barnatiminn
á sínum stað í umsjá Sig-
rúnar Björnsdóttur. Þá
verður lesinn síðasti kafli
frá hernámsárum á Seyð-
isfirði eftir Hjálmar Vil-
hjálmsson, sem Geir
Christensen les.
Nú er lokið sögunni
Frændi segir frá sem Sig-
urður Gunnarsson hefur
flutt að undanförnu í
morgunstundinni. Ný
saga hefst í dag og er það
sagan Burtreiðar um
haust eftir Gunnar Valdi-
marsson. Það er Klemenz
Jónsson sem lessöguna
og les hann fyrri hluta
hennar í dag en hinn síð-
ari á morgun. Á laugar-
daginn hefst svo enn ný
saga í morgunstundinni
og heitir hún Veizlan á
Hálsenda, ævintýri eftir
Erlu, sem Klemenz Jóns-
son les einnig.