Morgunblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1976 17 Frá sýningu á Ljósmyndum eftir Gunnar Hannesson. Margt um manninn á Kjarvalsstöðum MIKIL aðs6kn hefur verið að sýningunum, sem nú standa yf- ir á Kjarvalsstöðum. Að sögn Alfreðs Guðmundssonar, for- stöðumanns Kjarvalsstaða, sáu um 2000 manns yfirlitssýningu á verkum Halldðrs Pétursson- ar, á sunnudeginum einum, og sama dag komu um 1500 manns á sýningu á ljðsmyndum Gunn- ars Hannessonar. Halldór Pétursson sýnir f vestursal, bæði teikningar og málverk, og verður sýning hans opin fram til 26. september. I Austursal er hins vegar sýning á ljósmyndum Gunnars Hann- essonar, og stendur sú sýning til 28. september. ¦¦¦' wJ;J Yfirlitssýning á verkum Halldðrs Péturssonar er I vestursal Kjarvalsstaða. Remington..........Remington...........Remington Allir veiðimenn þekkja Remington: Eigum til haglabyssur og riffla í úrvali t.d. 5 skota sjálfvirkar 12"—16— 20 ga Model 1100. 5 skota „pumpur" 1 2 ga. Model 870. Hina margföldu gullverðlauna undir og yfir haglabyssu. Model 3200. Riffla í caliber 22, allar gerðir Riffla í caliber 222/22+ 250/223/243/25 + 06/270/30 06/ Verðið ótrúlega hagstætt. Remington skot flestar stærðir t.d. minkaskot cal 410.3" og 21/2" Model 1 100: 1 2, 1 6. 20 gauge Model 870: 20 gauge Allir varahlutir eru til í viðkomandi verkfæri Af|| . GÆÐIN OG ÞJÓNUSTAN í FYRIRRUMI. Mlll.. REMINGTON MISSIR ALDREI MARKS. Eigum einnig skotabelti úr leðri og galloni 20 og 30 stk. Haglabyssu og Riffilpoka Riffilólar Fuglafitjar Byssukassa kassa undir skot og hina heimsfrægu LEUPOLD kíkira 4X—8X— 1 6X. Hringið og leitið upplýsinga. Heildverslun Ólafur H. JÓnSSOn hf. Laugaveg 1 78 S. 83555. „Söngvar" eftir Gísla Kristjáns- son komnir út Komið er út söngvasafn eftir Gísla Kristjánsson frá Bolungarvík og er mér ekki kunnugt um að maður frá Bolungarvík hafi orðið til þess áður að gefa út sönglög opinberlega. Þá er mér ljúft að minnast eins tónlistarmanns frá Bol- ungarvík, það er píanó- snillingurinn Axel Arn- f jörð sem er að ég best veit búsettur í Kaupmanna- höfn. Ekki legg ég neitt mat á listgildi laga Glsla, en þau eru fjölbreytt að efnisvali og að öllum frágangi til sóma að og þeim menningar- auki. Dreifinu laganna annast Ægisútgáfan, Sólvallagötu 74, Reykjavfk. Eg álið að Ijóðlist, sönglist ogskáklist séu skyldustu listgrein- arnar enda bera lög Gisla þvl vitni að svo muni vera og hafa verið I hugum okkar bræðra I órofa tengslum allt frá þvl að við vorum að alast upp I Bolungarvik fyrir um það bil hálfri öld. Mér hefur alltaf fundist eitthvað meira en peninga virði I þessum listgreinum. Benedikt Kristlánsson. • AUGI.ÝSINGASÍMrNN ER: 2^*22480 __/ JWoromiutníiit* •VESTUR-ÞÝZK GÆÐAFRAMLEIÐSLA' © stílhreinn og vandaður Ýmsa kosti væri hægt að telja, svo sem sérlega vönduð framsæti með höfuðpúðum, rúmgóð og þægileg aftursæti. Fullkomnustu gerð af loftræsti- og hitunarkerfi og óvenju- stórt farangursrými. En það eru ýmsir aðrir bílar sem eru glæsilegir og góðum kostum búnir. VW Passat hefir þó mikilvægan kost umfram aðra bíla. Hann er framleiddur af Volkswagen verksmiðjunum. Hann er vestur-þýzk gæðaframleiðsla, sem ber vott um hug- kvæmni og vöruvöndun. Hann er ódýr í rekstri og hann nýtur hinnar þekktu Volkswagen varahluta- og viðgerða- þjónustu með tölvustýrðum bilanagreini. VW Passat er fáanlegur 2ja dyra, 4ra dyra. © PASSAT— bíllinn sem hentar yöur FYRIRLIGGJANDI HEKLAhf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.