Morgunblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1976 30 ára bábilja um saltfisksölu Greinaflokkur GuS- mundar H. GarSarssonar. alþingismanns. um utan- rikismál og utanrikisviS- skipti, sem birzt hefur i MorgunblaSinu undanfar- ið, hefur fariS illa i fínu taugarnar á ritstjórum kommúnistablaSsins. GuSmundur H. GarSars- son er viSskiptafræSing- ur, sem um langt árabil hefur starfaS á vegum SölumiSstöSvar hraS- frystihúsanna, og gjör- þekkir þaS viSfangsefni, er hann fjallar um í grein- um sínum. StaSreyndir utanrikisviSskipta okkar. sem hann dregur skýrt og skilmerkilega fram í dags- Ijósið, stangast gjörsam- lega á viS staSlausar full- yrSingar kommúnista, sem gjarnan hagræSa sögunni til samræmis viS pólitisk áróSurssjónarmiS. Þannig hefur* kommúnistablaSiS dag eftir dag (síSast í leiSara i gær) hamraS á þrjátiu ára bábilju sinni um saltfisk- sölu, sem þaS telur tengda þvi, aS Sósialista- flokkurinn hafi ekki kom- izt í rikisstjórn siSast á fimmta áratugnum, eins og hugur hans hafi þá staSiS til (sem oftar endranær). Að hafa það sem sannara reynist FróSlegt er i þessu sam- bandi aS rifja upp kafla úr fyrstu grein GuSmundar H. GarSarssonar en hann segir: „HiS rétta og sanna i þessu máli er þaS aS á fyrsta starfsári Bjarna Benediktssonar sem utan- rikisráSherra áriS 1947 gerSi Thor Thors, þáver- andi sendiherra, samning viS bandarisk hernáms- yfirvöld i V Þýzkalandi um sölu mikils magns freS- fisks. Var þaS liSur í mat- vælaútvegun Vesturveld- anna til aS forSa þýzku þjóSinni frá hungurmorSi árin 1947 og 1948. i framhaldi af þessum samningi var siSan gerSur samningur um löndun mikils magns isfisks í V- Þýzkalandi 1948 og 1949. — íslendingar fengu gott verS fyrir þess- ar afurSir. Hér var um gagnkvæma hagsmuni aS ræSa en ekki einhliSa vanda I sölumálum ís lands á þeim árum. Ummæli hins bandariska sendifulltrúa (sem ÞjóSviljinn hengir hatt sinn á) eru annaS- hvort röng eSa byggS á algjörum misskilningi. ÞaS er svo annaS mál aS í sjálfu sér skipta ummæli einhvers erlends manns hér sáralitlu máli. Megin- atriSiS er aS i greinum ÞjóSviljans er gengiS f ram hjá grundvallaratriSum um þróun utanrikismála fslands og þar meS utan- ríkisviSskipta á þessum tima og siSar." Mesta blóma- skeið í sögu þjóðarinnar GuSmundur segir áfram: „Umrædd skrif i ÞjóS- viljanum er\i svo einkenn- andi fyrir alla umræSu þessa blaSs og ákveSinna „menntamanna" AlþýSu- bandalagsins um utan- rikismál, aS tímabært er aS þeim sé svaraS. NauS- synlegt er aS leiSa sann- leika þessara mála i dags- IjósiS og undirstrika mikil- vægi þess aS islendingar séu þess vel meSvitandi, hvar raunverulegir hags- munir þeirra eru í þessum efnum. Fólk þarf aS hafa greinargóSar og sannar hugmyndir um þróun islenzkrar utanrikisstefnu, sérstaklega á sviSi utan- rikisviSskipta, frá stofnun lýSveldisins islands áriS 1944, eSa á mesta góS- æris- og framfaraskeiSi þjóSarinnar. Án nokkurs vafa á hin velhugsaSa, sjálfstæSa og staSfasta stefna í utanríkismálum, sem mótuS var á upphafs- árum lýSveldisins í tiS Bjarna Benediktssonar, mikinn þátt i þvi aS trV99Ja grundvöll þessa mikla blómaskeiSs." HOOVER er heimilisprýði HOOVER Tauþurrkarar. StærS: Hæð 85 cm, breidd 59 cm, dýpt 55 cm. Hleðsla: 3,5 kg, af þurrum þvotti. Þurrkkerfi: Tvö, annað fyrir náttúrulegan vefnað en hitt fyrir gerfiefni. Hitastig: 55 C, 75 C Tímastillir: 0 til 110 mínútur. Öryggi: Öryggislæsing á hurð, 1 3 A rafstraumsöryggi, Taurþurrkarinn er á hjólum. Allur stjórnbúnaður er staðsettur að framan FALKIN N Suðurlandsbraut 8 Sími 8-46-70 ® HOOVER- VERKSMIÐJURNAR ÁBYRGJAST VARAHLUTI í 20 ÁR, EFTIR AÐ FRAMLEIÐSLU SÉRHVERRA TEGUNDA ER HÆTT HOOVER þvottavélar Stærð: HxBxD. 85x59x55 sm. Þvottamagn: 5 kg af þurrum þvotti. Þvottakerfi: 1 2 til 16 algjörlega sjálfvirk þvottakerfi. Vatnsinntak: Heitt og kalt (blandar), eða eingöngu kalt vatn. Vatnshæðir: Vélarnar velja á milli vatnshæða. Sápuhólf: Skúffa sem skipt er i 3 hólf, forþvottur, aðalþvottur og bætiefni. Hitastig: 30 gr. C, 40 gr. C, og 60 gr. C, og 95 C Öryggi: Öryggislæsing á hurð, vatnsöryggi á sápuskúffu. 1 3 A rafstraumsöryggi. Þvottatromla úr ryðfriu stáli. Vélarnar eru á hjólum. Allur stjórnbúnaður er staðsettur að framan. Þær falla því vel i innréttingar eða undir borð. Einnig má sameina þvottavél og tauþurrkara á þann hátt að skorða þurrkarann ofan á vélina. Uppskeruhátíð Fyrsta Útsýnarkvöld vetrarins verður n.k. sunnudagskvöld 26. sept. að Hótel Sögu, Súlnasal. ' SPÁNARKVÖLD A — Costa Brava Gestir frá Lloret de Mar Kl. 19.00 HúsiS opnaS, svaladrykkir, sangria og aSrir lystaukar. Kl. 19.30 — Vei/lan hefst stundvislega. hinn vin- sæli Ijúffengi réttur „Paella Valenciana" á borS- um — MatarverS aSeins kr. 1650. Myndasýning frá Costa Brava. Kl. 20.30 SkemmtiatriSi. Ferðabingó: SpilaS verSur um 3 sólarferSir meS Útsýn til Spánar og ítaliu. Dans: Hin vinsæla hljómsveit hússins leikur. Ath.: Gestir. sem koma fyrir kl. 20.00 fá ókeypis happ- drættismiSa og vinningurinn er ókeypis ÚtsýnarferS, til Spánar eSa italiu. MuniS aS panta borS snemma hjá yfirþjóni. Hjá Útsýn komast jafnan færri aS en vilja. Útsýnarkvöld eru skemmtanir í sér- flokki þar sem fjörið og stemmningin bregzt ekki. FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN Ennþá getum vióboöió dilkakjöt, hangikjöt og svið á gamla verðinu NÝMALBIKAÐUR VEGUR HEIM Á HLAÐ Kaupgaröur Smiöjuvegi 9 Kópavogi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.