Morgunblaðið - 23.09.1976, Page 9

Morgunblaðið - 23.09.1976, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1976 9 BERGÞÓRUGATA 2ja herb. risíbúð, 55 ferm. ný- standsett. Eldhús m. borðkrók. baðherb., stofa og svefnherb. Teppi á öllu. Sér hiti, 2flt. gler. Ekki mikið undir súð. Verð 5 millj. útb. 3,5 millj. Er sam- þykkt. DRÁPUHLÍÐ 3ja herbergja jarðhæð ca. 80 ferm. Stórir gluggar, lítið niður- grafin. Eldhús stórt, m/borðkrók og lögn fyrir frystikistu og ís- skáp. 2 svefnherb., ein stofa teppalögð. íbúðin er nýmáluð. Flísalagt baðherb. Lítur mjög vel út. Er samþykkt. Verð 6.5 millj. FLÓKAGATA 3ja herb. jarðhæð, 7 5 ferm. i nýlegu húsi. Gengið beint inn. 2 svefnherbergi, 1 stór stofa, 2flt. gler, endlhús m/borðkrók. Auka geymsla, sér bílastæði. Verð: 8 millj. útb. 6,5 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. íbúð 1 10 ferm. á 3. hæð i 3ja hæða fjölbýlishúsi. 1 stofa, 3 svefnherbergi. Parket á stofu og gangi, góð geymsla í kjallara, góð sameign. Verð 11,5 millj. Útb. 7.5 millj. HÁALEITISBRAUT 4ra—5 herb. 108 ferm. ibúð á 4. hæð. Stór stofa og 3 svefn- herb. Góðar innréttingar allar sem nýjar. Suðursvalir. Mikið út- sýni. Laus strax. Útb. 7.0 millj. HAGAMELUR 3ja herb. rishæð í 4býlishúsi 1 stofa, 2 svefnherb. eldhús með borðkrók og snyrting. Útb. 3,5 millj. MIÐVANGUR 3ja herb. endaíbúð á 6. hæð ca. 80 ferm. Ný og qóð íbúð. Útb. 5.0 millj. NJÖRVASUND 3ja herb. 85 ferm. jarðhæð í 10 ára tvíbýlishúsi. Sérinng. sér hiti. HÁALEITISBRAUT Góð 3ja herb. samþykkt kjallara- íbúð. Verð 7 milljónir. Útborgun tilboð. RAÐHÚS við Langholtsveg sem er 2 hæðir og jarðhæð. Á 1. hæð eru m.a. 4 svefnherb. Á jarðhæð er bil- skúr. þvottahús og geymslur. Fallegur garður. SÉRHÆÐ ÚTHLÍÐ 5 herb. ca. 140 ferm. íbúð á 1. hæð. 2 stórar stofur, 3 svefn- herb. og fl. Allt tréverk í ibúðinni svo sem hurðir og skápar nýlegt og 1. flokks. Allt nýtt i eldhúsi og baðherbergi. Hiti sér. Vönduð teppi. íbúð þessi fæst aðeins í skiptum fyrir góða 3ja—4ra herb. íbúð með bilskúr og sem mest sér. IÐNAÐAR- OG VERZLUNAHÚSNÆÐI Úrvalshúsnæði í austurbænum er til sölu. Mjög hentugt t.d. fyrir heildverzlun eða léttan iðnað. Á götuhæð er ca. 150 ferm. óskiptur salur með mikilli loft- hæð og stórum gluggum. Kjall- ari fyrir ca. 60 ferm. með góðri aðkeyrslu. Laust fljótlega. Vagn E.Jónsson Málflutnings og innheimtu skrifstofa — Fasteignasala Atli Vatínsson lögfræðingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Oliufélagsins h/f) Simar: 84433 82110 Sjá einnig fasteignir á bls. 10 og 11 AUGI.ÝSINGASÍMINN ER: áíp22480 J |R*rcM.nIilabit> 26600 Einbýlishús á Álftanesi 140 fm fokhelt hús og 60 fm. bílskúr. Verð: 7.5 millj. við Ásenda Glæsilegt 1 55 fm nýlegt hús auk bilskúrs. Verð: 26.0—28.0 millj. við Barrholt 144 fm fokhelt hús auk 52 fm bilskúrs.Verð: 8.5 millj. við Birkigrund í Kópavogi: Glæsilegt 300 fm fokhelt hús á fallegum stað. Fæst í skiptum fyrir fullgerða íbúð. Verð: 14.0 millj. við Bjargtanga í Mosfellssveit 147 fm fokhelt hús auk 57 fm bílskúrs Skemmtileg teikning. Góð staðsetning. Verð: 10.0 millj. við Grenimel 3 1 6 fm hús sem er tvær hæðir og kjallari. Sjálfstæð 2ja herb. íbúð er í kjallaranum. Verð: 35.0 millj. við Hrauntungu i Kópavogi, hús sem er kjallari og hæð um 200 fm. 1 0 ára hús. Fæst í skiptum fyrir ódýrari eign. Verð: 1 9.0 millj. við Hörgslund í Garðabæ. Ný svo til fullgert 1 80 fm hús auk 45 fm. bílskúrs. Verð: 23^25 millj. við Keilufell í Breiðholti. Timburhús um 125 fm. hús auk bílskúrs. Nýtt hús. Verð: 12.5 millj. Útb. 8.0 millj. við Langagerði 147 fm. hús sem er hæð, ris og kjallari undir hluta. Verð: 1 6—16.5 millj. við Miðtún ca. 1 80 fm. hús sem er jarðhæð og hæð. Verð: 1 4 — 1 5.0 millj. við Oddagötu Flús, sem er um 300 fm. Glæsi- leg eign á frábærum stað Verð 35.0 millj. Raðhús við Byggðarholt í Mosfellssveit um 1 25 fm hús á einni hæð auk 30 fm bilskúrs. Ekki fullgert hús. Verð: 14.0 millj. Útb.: 9.0 millj. við Engjasel hús sem er jarðhæð og tvær hæðir um1 80 fm. Fokhelt innan, fullgert utan. Fullgerð bílgeymsla. Verð:10.0 millj. við Fifusel hús sem er tvær hæðir og kjallari samtals ca. 210 fm. Selst fok- helt.Verð: 7 .0—8.0 millj. við Fjarðarsel 240 fm. endahús. Selst fokhelt Verð: 7.5 millj. við Flúðasel hús sem er kjallari og tvær hæðir 3x80 fm Bilskúrsréttur. Mögu- leiki að hafa 2ja herb. ibúð i kjallara. Selst fokhelt. Verð: 7.5—8.0 millj. við Seljabraut hús sem er kjallari og tvær hæðir 3x76 fm. Bilskúrsréttur. Verð: 6.9 millj. við Stórateig hús sem er ca 130 fm. auk bilskúrs. Ófullgert en vel íbúar- hæft. Verð: 1 2.0—1 3.0 millj. við Torfufell hús sem er 1 37 fm. á einni hæð. Næstum fullgert hús. Verð: 14.0 millj. við Yrzufell hús sem er 1 37 fm. á einni hæð. Nýtt fullgert hús verð: 17.0 millj. við Vesturberg hús sem er um 1 60 fm. á tveim hæðum auk bílskúrs Ófullgert en íbúarhæft. Verð: 13.5 millj. við Víkurbakka hús sem er um 200 fm. með innb. bílskúr. Svo til fullgert hús. Verð: 18 — 20.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Ragnar Tómasson lögm. SÍMIIER 24300 Til sölu og sýnis 23. Við Reynimel rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt einu herb. í rishæð. VIÐ HRAUNBÆ 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Sölu- verð 7.2 millj. VIÐ MIÐVANG ný 3ja herb. endaíbúð á 6. hæð. Suður svalir. Laus strax ef óskað er. Söluverð 6.5 millj. Útb. má koma í áföngum á einu ári. VIÐ BOLLAGÖTU 4ra herb. kjallaraíbúð með sér- inngangi og sérhitaveitu. Laus til íbúðar. í HLÍÐARHVERFI 4ra og 5 herb. risíbúðir í góðu ástandi (samþykktar í íbúðir). VIÐ LJÓSHEIMA 4ra herb. íbúð um 1 10 fm. á 3. hæð. Þvottaherb er í ibúðinni. 2JA HERB. ÍBÚÐIR við Bergþórugötu, Hjallaveg, Krummahóla og Njálsgötu, laus íbúð með útb. 2 millj. EINSTAKLINGSÍBÚÐIR í austur og vesturborginni. Útb. frá 800 þús. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum og 4ra, 5, 6 og 8 herb. séríbúðir o.m.fl. \vja íasteipasalaii Laugaveg 1 2 S<mi 24300 Lo«i (iuðbrandsson, hrl . Magnús Þórarinsson framkv.stj. ufan skrifstofutfma 18546. HÚSEIGN I N Ásbraut Kóp. 3ja herb. íbúð um 90 ferm. bílskúr, ekki að fullu frágengin. Útb. 6 millj. Asparfell 2ja herb. ibúð á 7. hæð. 64 ferm. útb. 4 millj. Flókagata 95 ferm. risibúð, lítið undir súð. Útb. 6 millj. Háaleitisbraut 2ja herb. íbúð í kjallara 64 ferm. útb. 4 millj. Hagamelur 3ja herb. ibúð i kjallara, sér inngangur, sér kynding. Útb. 5 millj. Hrisateigur 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Sér inngangur. Stór bílskúr, um 40 ferm. sem nota má sem verk- stæði. Útb. 4,5 millj. Skipti á stærri eign koma til greina. Langahlið stór 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu ásigkomulagi. Herb. í risi fylgir útb. 6 millj. skipti á nýrri 2ja—3ja herb. íbúð koma til greina. Miðvangur Hafn. Falleg 2ja — 3ja herb. íbúð á 3. hæð um 70 ferm. Svalir i suður. Miklubraut 3ja herb. ibúð i kjallara um 80 ferm. Sér inngangur, sér kynd- ing. Útb. 4 millj. Nýbýlavegur 3ja herb. ibúð á jarðhæð i fjór- býlishúsi 96 ferm, sér inngang- ur, sér kynding, eldhús með nýj- um innréttingum. Góð eign. Verð 7 millj. Herjólfsgata Hafn. 3ja—4ra herb. ibúð á jarðhæð um 92 ferm. sér inngangur útb. 4 millj. Laugarnesvegur 5 herb. íbúð um 1 20 ferm. Laus strax. Verð 10,5—1 1 millj. Eskihlið 4ra herb. ibúð um 110 ferm. Verð 8.9 millj. Einbýlishús fokhelt einbýlishús um 140 ferm. tvöfaldur bilskúr um 45 ferm. tvöfalt gler. Teikningar á skrifstofunni. Verð 8,5 millj. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur s. 28370 oq 28040 HÆÐ OG RIS f AUSTURBORGINNI Höfum til sölu hæð og ris á góðum stað í Austurborginni. Samtals um 180 fm. að stærð. 30 fm. bilskúr fylgir. Upplýs. á skrifstofunni. FOKHELT RAÐHÚS, KOSTAKJÖR við Flúðasel. Uppi: 4 herb. og bað. Miðhæð: stofur, sjónvarps- herb. og fl. í kj: geymslur og fl. Verð 8 millj. Beðið eftir húsnæð- ismálastjórnarláni og möguleiki að seljandi láni auk þess 1—2 millj. Teikningar á skrifstofunni. VIÐ ROFABÆ 5 herb. 125 fm. vönduð enda- íbúð á 3. hæð (efstu). Laus nú þegar. Allar nánari upplýsingar á skr fstofunni. íNORÐURBÆ HAFNARFIRÐI Höfum til sölu 4 — 5 herb. 115 fm. vandaða íbúð á 1. hæð á góðum stað í Norðurbænum, Hafnarfirði, þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Skipti koma til greina á 4ra—5 herb. íbúð í Reykjavík. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. í VESTURBORGINNI 4ra herb. góð íbúð á 3. hæð (efstu). Útsýni. Útb. 7,5 millj. VIO LJÓSHEIMA 4ra herb. ibúð á 7. hæð. Laus fljótlega. Útb. 5.8-6.0 millj. FOKHELD ÍBÚÐ 4ra herb. fokheld ibúð víð Fifu- sel. Herb. i kjallara fylgir. íbúðin er tilbúin til afhendingar nú þeg- ar. Útb. 2.5—3.0 millj. Teikningar á skrifstofunni. VIÐ KAPLASKJÓ LS- VEG 3ja herb. góð íbúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Útb. 5 millj. í VESTURBÆNUM 3ja herb. íbúð á 2. hæð í stein- húsi. Ný teppi. Útb. 4.5 millj. íbúðin er laus nú þegar. VIÐ HRAUNBÆ 3ja herb. nýleg vönduð íbúð á 2. hæð. Útb. 5 millj. NÆRRl MIÐBORGINNI 3ja herb. ibúð á 1. haeð i járn- vörðu timburhúsi. Útb. 4 millj. LÍTIÐ STEINHÚS VIÐ HVERFISGÖTU Höfum til sölu lítið steinhús á eignarlóð við Hverfisgötu. Á 1. hæð eru eldhús og stofa. Uppi eru 2 herb. og w.c. og geymsla. Laust strax. Útb. 4 millj. í NORÐURBÆ HAFNARFIRÐI 2ja herb. vönduð ibúð á 8. hæð. Útb. 4 millj. VIÐ DVERGABAKKA 2ja herb. snotur ibúð á 2. hæð. Útb. 4.5 millj. í FOSSVOGI 2ja herb. vönduð ibúð á jarð- hæð. Laus strax. Útb. 4.5 millj. í HLÍÐUNUM 2ja herb. 85 fm. góð kjallara- ibúð. Sér inngang. og sér hiti. Laus strax. Útb. 4.5 millj. lEiGnRmiÐLUinin VONARSTRÆTI 12 Simí 27711 Sölustjóri Sverrir Kristmsson Sigurður Ólason hrl. 17900 Fasteignasalan Túngötu 5 Róbert Árni Hreiðarsson, lögfr Jón E. Ragnarsson, hrl EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 SUNNUVEGURHAFN. 2ja herbergja kjallaraíbúð með sér inngang. Fallegur garður. íbúðinni fylgir 50 ferm. bílskúr með raflögn fyrir iðnað. Útb. kr. 2,5 millj. ASPARFELL Vönduð og vel umgengin 2ja herbergja íbúð í nýju háhýsi. Mikil sameign, mjög gott útsýni. VESTURBERG Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús á hæðinni. Mjög gott útsýni. HRAUNBÆR 3ja herbergja nýleg íbúð á 1 hæð. Sér hiti, sér þvottahús á hæðinni. Góðar innréttingar. KAPLASKJÓLSVEGUR Rúmgóð 3ja herbergja enda- íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin öll i mjög góðu ástandi, laus fljótlega. MIÐTÚN Rúmgóð 3ja herbergja kjallara- íbúð með sér inng. og sér hita, útb. 3,5—4 millj. MIÐVANGUR 90 ferm. 3ja herbergja íbúð á 3. (efstu) hæð í nýlegu fjölbýlis- húsi, sér þvottahús á hæðinni, suður-svalir. Mikil og góð sam- eign með gufubaði, frystiklefa o.fl. LJÓSHEIMAR Góð 110 ferm. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús á hæðinni. TJARNARBÓL Nýleg 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Ibúðin skiptist í stofu og 3 rúmgóð svefnherb. Allar innrétt- ingar sérlega vandaðar. LAUGARNESVEGUR Góð 1 20 ferm. 5 herbergja ibúð á 3. hæð. Mikil og góð sameign. íbúðin laus nú þegar. Sala eða skipti á minni ibúð. BUGÐULÆKUR 1 35 ferm. ibúð á 3. (efstu) hæð, ibúðin skiptist i stofu og 4 her- bergi, sér hiti, gott útsýni. íbúðin laus fljótlega, útb. kr. 7,5—8 millj. EIGNASALAN REYKJAVfK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 FASTEIGNAVER " k Klapparstig 16, simar 11411 og 1 2811. Höfum kaupanda að 500—700 ferm. iðnaðarhús- næði fyrir léttan iðnað. Til sölu iðnaðarhúsnæði um 1 50 ferm. á jarðhæð við Súðarvog. Góð inn- keyrsla. Laust nú þegar. Birkimelur Mjög góð 3ja herb. íbúð um 96 ferm. á 4. hæð ásamt einu herb. i risi. Góðar geymslur og frysti- klefi i kjallara. Laus fljótlega. Laufvangur Hafnarf. Góð 3ja herb. íbúð um 85 ferm. á 2. hæð. Þvottaherb. i ibúðinni. Allt fullfrágengið úti og inni. Miðvangur Nýlega 3ja herb ibúð á 6. hæð, þvottaherb. i ibúðinni. Laus strax. Miðvangur nýlega 2ja herb. ibúð á 7 hæð Þvottaherb. í ibúðinni. Seljendur höfum kaup- endur að öllum stærðum íbúða og húsa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.