Morgunblaðið - 06.11.1976, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1976
ALLT MEÐ
Á NÆSTUNNI
FERMA SKIP VOR
TIL ÍSLANDS
SEM HÉR SEGIR:
ANTWERPEN
Skeiðsfoss 8. nóv.
Urriðafoss 1 5. nóv.
Tungufoss 22. nóv.
Grundarfoss 29. nóv.
Urriðafoss 6. des.
ROTTERDAM
Skeiðsfoss 9. nóv.
Urriðafoss 1 6. nóv.
Tungufoss 23. nóv.
Grundarfoss 30. nóv.
Urriðafoss 7. des.
FELIXSTOWE
Skógafoss 9. nóv.
Mánafoss 1 6. nóv.
Dettifoss 23. nóv.
Mánafoss 30. nóv.
Dettifoss 7. des.
HAMBORG
Skógafoss 1 1. nóv.
Mánafoss 1 8. nóv.
Dettifoss 25. nóv.
Máhafoss 2. des.
Dettifoss 9. des.
PORTSMOUTH
Bakkafoss 1 5. nóv.
Selfoss 1 6. nóv.
Brúarfoss 25. nóv.
Bakkafoss 6. des.
Goðafoss 20. des.
HALIFAX
Brúarfoss 29. nóv.
KAUPMANNAHÖFN
írafoss 9. nóv.
Múlafoss 16.nóv.
Irafoss 23. nóv.
Múlafoss 30. nóv.
(rafoss 7. des.
GOTHENBURG
(rafoss 1 0. nóv
ín Múlafoss 1 7. nóv
m írafoss 24. nóv
Múlafoss 1. des
r—* írafoss 8. des
fpl HELSINGBORG
P Grundarfoss 1 0. nóv
Grundarfoss 24. nóv
i Álafoss 8. des
Grundarfoss 12,nóv. sj
Grundarfoss 26. nóv.
Álafoss 10. des. fjjjn
GDYNIA/GDANSK
Fjallfoss
Reykjafoss
Fjallfoss
VALKOM
Fjallfoss
Reykjafoss
Fjallfoss
VENTSPILS
Fjallfoss
Reykjafoss 23. nóv.
Fjallfoss 9. des.
WESTON POINT
Kljáfoss 17.nóv. [líjjj
Kljáfoss 1. des. |ir=!
REGLUBUNDNAR
VIKULEGAR
HRAÐFERÐIR FRÁ:
ANTWERPEN,
FELIXSTOWE,
GAUTABORG,
HAMBORG,
KAUPMANNAHÖFN,
ROTTFRDAM
ALLT MEÐ
m
EIMSKIP
Sýning á erlendum bókum
UNDANFARNA daga hefur stað-
ið yfir sýning á erlendum bókum
í húsakynnum Arkitektafélags ts-
lands, Grensðsvegi 11.
Sýníng þessi er á vegum Er-
lendra timarita, og eru þar sýnd-
ar bækur, tfmarit og hljómplötur
frá Sovétrfkjunum, Tékkó-
slóvakfu og Ungverjalandi. Sýn-
ingin er opin kl. 2—10 fram til
næsta sunnudags.
Kvenfélag Breiðholts
heldur basar, happ-
drætti og flóamarkað
sunnudaginn 7. nóv.
kl. 3 e.h. í Breiðholts-
skóla. Þar verða á boð-
stólum heimabakaðar
kökur og margt nyt-
samra muna. Allur
ágóðinn rennur til
líknar- og framfara-
mála.
Eyfirðingafélagið
býður eldri borg-
urum að norðan
í Súlnasalinn
Rvík, 4. nóv. '76.
SAMKVÆMT árlegri venju efnir
kvennadeild Eyfirðingafélagsins
f Reykjavfk til sfðdegiskaffis að
Hótel Sögu sunnudaginn 7. nóv.
n.k., en sú hefð hefur skapast á
undanförnum árum að efna til
slfkrar samkomu þar sem Akur-
eyringar og Eyfirðingar búsettir
sunnanlands hafa komið saman
við þetta tækifæri og hafa sam-
komur þessar jafnan verið mjög
fjölsóttar.
Eins og áður er öllum Eyfirð-
ingum, 67 ára og eldri sérstaklega
boðið i síðdegiskaffi þeim að
kostnaðarlausu, og er það von
deildarinnar, að sem allra flestir
sjái sér fært að koma á Hótel Sögu
(Súlnasalinn) á sunnudaginn og
njóta góðra veitinga og til að hitta
vini og kunningja að norðan. Hús-
ið verður opnað kl. 2, létt hljóm-
list verður leikin og eins og á
fyrri samkomum efna kvenna-
deildarkonur til bazars þar sem
ýmsir eigulegir munir verða til
sölu. öllum hugsanlegum ágóða
af kaffideginum verður að vanda
varið til liknarmála á Norður-
landi.
„Hrund” og
„Erla” í ný
húsakynni
NVLEGA opnaði hárgreiðslu-
stofan Hrund f húsakynnum
Heilsuræktarinnar Hebu Auð-
brekku 53, Kópavogi.
Eigandi stofunnar er Bjarnveig
Guðmundsdóttir hárgreiðslu-
meistari. Þá mun einnig snyrti-
stofan Erla taka til starfa í sömu
húskynnum, eigandi henar er
Erla Waage fegrunarsérfræðing-
ur. Heilsuræktin Heba er áfram
opin bæði fyrir karla og konur.
Myndin er úr hárgreiðslustofunni
Erlu.
Basar í Hall-
veigarstödum
HINN árlegi basar og kaffisala
Foreldra- og styrktar féiags
heyrnardaufra verður haldinn á
Hallveigarstöðum sunnudaginn 7.
nóv. 1976 og hefst kl. 14.00.
Er félagið þakklátt þeim mörgu
stuðningsmönnum er sótt hafa
basara félagsins á undanförnum
árum og vonar að sem flestir sjái
sér fært að koma nú.
(Fréttatilkynning)
t>ad nýjasta frá
London og París
FÉLAG íslenzkra snyrti-
sérfræðinga gengst fyrir
skemmtun í Sigtúni sunnu-
daginn 7. nóvember. Á
skemmtuninni, sem hefst
klukkan 15.00, verður sýnt
það nýjasta í andlitsförðun
frá London og nýjasta hár-
tizkan frá Paris. Þá verður
tízkusýning, þar sem sýnd-
ur verður fjölbreyttur
fatnaður á alla fjölskyld-
una.
F.Í.S.S. var stofnað árið 1964.
Aðaltilgangur félagsins er að
vinna ötullega að aukinni mennt-
un og afla sér upplýsinga um allar
nýjungar, sem koma fram á sviði
starfsgreinarinnar, en félagið er
aðili að alþjóðasamtökum snyrti-
sérfræðinga, CIDESCO.
Sala aðgöngumiða er þegar
hafin i Snyrtivörudeildinni f
Glæsibæ, en einnig verða miðar
seldir við innganginn.
Hæðargarður 1
Við höfum enn til sölu nokkrar íbúðir í þessari
glæsilegu sambyggð á besta stað í borginni.
Íbúðírnar seljast t.b. undir tréverk og málningu
og afhendast á tímabilinu maí—nóv. 1977.
Fullkomið líkan af byggðinni ásamt teikningum
er til sýnis í skrifstofunni.
Opið í dag
KOMIÐ OG LEITIÐ
UPPLÝSINGA.
TanQ.rhofSi
BUST0FIU h.f.
Funahöfði 1 9. Reykjavik
símár 81663 — 81077
KERAMIKNÁMSKEIÐIÐ
HULDUHÓLUM
Mosfellssveit, er opið laugardaga, sunnudaga,
mánudaga og miðvikudaga frá kl. 1 — 6.
Leirmunir til sýnis og sölu sími 661 94
STEINUNN MARTEINSDÓTTIR
Eins og áður
leigjum við út sali fyrir
jólatrésfagnaði og árshátíðir
Félagasamtök eru vinsamlega beðin að stað-
festa pantanir sínar.
Hótel Borg.