Morgunblaðið - 06.11.1976, Page 25

Morgunblaðið - 06.11.1976, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1976 25 fclk í fréttum „Emanuelle” hefur feng- ið nóg + Sylvia Kristel, stúlk- an sem frægust hefur orðið fyrir leik sinn í myndunum um „Emanu- ella“, telur að hún sé nú komin að mörkum þess sem hún kæri sig um að sýna á hvfta tjaldinu. „Ég sé ekki eftir neinu sem ég hef gert í Emanu- elle-myndunum en fram- leiðendurnir virðast aldrei geta fengið nóg. Þeir reyna stöðugt að fá mig til að ganga feti framar en nú hef ég sagt hingað og ekki lengra“ Sylvia er ekkert feimin við þá frægð sem hún hefur aflað sér og hún segir Ifka, að það sé langt f frá, að þær hugmyndir, sem menn gera sér um hana, séu réttar. Það, sem einkum hefur þó valdið henni vandræð- um, er, að margir telja hana og Emanuelle einu og sömu manneskjuna. Þess vegna verður hún að hafa allan vara á sér f samskiptum sfnum við karlmenn, sem halda að hún sé ávallt til f tuskið. „Allt í plati” og þó + Hvers konar hasar- myndir þar sem allt er á ferð og flugi eru hvað vinsælastar um þessar mundir. Þessi mynd var tekin við upptökur á einni slfkri, sen nefnist „Rollercoaster“, og sýnar heldur óskemmtilega uppákomu uppi á þaki skemmtistaðar. Að þessu sinni reyndist leikurinn full raunverulegur þvf að þeir sem sjást hér í loftinu komu svo illa nið- ur að þeir liggja báðir stórslasaðir á sjúkrahúsi. + Leikkonan Jane Seymor, sem einkum hef- ur getið sér gott orð sem lagskona James Bonds, hefur nú tekið saman við leikarann Eliott Gould, sem aftur þótti standa sig vel sem eiginmaður Börbru Streisand þegar sú sæla varði. EIGUM FYRIRLIGGJANDI Yokohama snjódekk 700— 15 — 6 strigalaga 700 — 16 — 6 strigalaga 700 — 16 — 8 strigalaga 750 — 16 — 10 strigalaga 825 — 16 — 14 strigalaga 825 — 20 — 12 og 14 strigal 1000 — 20 — 14 strigalaga 1100 — 20 — 14 strigalaga Atlas snjódekk 750 — 750 — 900 — 1000 — 16 — 6 strigalaga 20 — 10 strigalaga 20 — 12 strigalaga 20 — 12 strigalaga Véladeild Sambandsins HJÓLBARÐAR HÖFÐATÚNI 8 SÍMAR 16740 OG 38900 Úrval af kertum Búið til jólakertin sjálf. Pakkningar með öllu sem til þarf. Leiðbeinandi á staðnu Búið til ilmkerti og venjuleg kerti í mörgum litum og gerðum Notið hugmynda- fluglð og búið til sérstök kerti. Blómabúð Laugarásvegil — Sími 82245. Opiö til 10 öll kvöld. Sendum um land allt. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.