Morgunblaðið - 06.11.1976, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. NÖVEMBER 1976
Hin fræga kvikmynd eftir
ALISTAIR MAC LEAN komin
aftur með íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára
„Morð, mín kæra”
““MITCHUh
hu’Pt •
"■"RflMrUHO
RHTMOdD
CllfWDÍQCS)
tmyaii.
Blaðaummæli:
Frábær túlkun „Síðasta Harð-
jaxlsins" Robert Mitchums gerir
myndina að einni bestu saka-
málamynd sem sýnd hefur verið
um langa hríð.
Mitchum, sem virðist fæddur í
þetta hlutverk fer á kostum með
hinum gamalkunna leikstíl
sínum.
Allt frá því að ,.The big sleep"
með Humprey Bogart verið gerð
1 946 er hæpið af höfundinum
Chandler eða söguhetju hans
Philip Marlow hafi verið gerð
jafn góð skil.
MBL. 5.11.
íslenskur texti
Bönnuð ínnan 1 6 ára.
Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 1 1.
Siðasta sinn
’>' TernpVaiu
X. joVA
3. í T
TINNI og
hákarlavatnið
(Tin Tm and the lake of sharks.)
Ný, skemmtileg og spennandi
frönsk teiknimynd, með ensku
tali og íslenskum texta. Textarmr
eru í þýðingu Lofts Guðmunds-
sonar, sem hefur þýtt Tmnabæk-
urnar á íslensku.
Aðalhlutverk Tinni/
Kolbeinn kaftemn
Sýnd kl 5. 7 og 9
Stórmyndin
Serpico
íslenzkur texti
Heimsfræg. sannsöguleg ný
amerísk stórmynd í litum um
lögreglumanninn SERPICO.
Kvikmyndahandrit gert eftir met-
sölubók Peter Mass.
Leikstjóri Sidney Lumet.
Aðalhlutverk:
Al Pacino. John Randolph.
Mynd þessi hefur allstaðar
fengið frábæra blaðadóma.
Sýnd kl. 4, 6.30 og 9.
Bönnuð innan 1 2 ára
Hækkað verð
Ath. breyttan sýningartíma.
IEIKHUS
KjntuiRinn
Skuggar leika
fyrir dansi
til kl. 2
Borðpantanir
frá kl. 15 00
islma 19636.
Kvöldverður
framreiddur
frá kl. 18.
Spariklæðnaðu
áskilinn.
r
SNGÓLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD KL. 9
HG-KVARTETTINN LEIKUR
SÖNGVARI MATTÝ JÓHANNS.
AOGÖNGUMIÐASALAN ER OPIN FRÁ KL. 7 simi
12826
Háskólabíó endursýnir næstu
daga 4 ..Vestra" í röð. Hver
mynd verður sýnd i 3 daga.
Jafnframt eru þetta síðustu sýn-
ingar á þessum myndum hér.
Myndirnar eru:
Wiil Penny
Aðalhlutverk:
Charlton Heston
Sýnd 5. 6. og 7. nóv.
Bláu augun
(Blue)
Aðalhlutverk:
Terence Stamp.
Sýnd 8. 9. og 10. nóv.
Byltingarforinginn
(Villa Rides)
Aðalhlutverk:
’* Charles Bronson
Yul Brynner
Sýnd 11. 12. og 13. nóv.
Ásinn er hæstur
(Ace High)
Aðalhlutverk:
Eli Wallach
Terence Hill
Bud Spencer
Sýnd 14. 15. og 16. nóv.
Allar myndirnar eru með
isl. texta
og bannaðar innan 12 ára ald-
Will Penny
JoanHackett DonaidPleasence
\“mTPenny»}
Techmcolor-mynd frá Paramount
um lífsbaráttuna á sléttum vest-
urríkja Bandarikjanna.
Aðalhlutverk:
Charlton Heston
Joan Hackett
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AIISTurbæjarRÍÍI
íslenzkur texti
Heimsfræg ný stórmynd
eftir Fellini
★ ★★★★★ B.T.
★ ★★★★★ Ekstra Bladet
FEWRIC* PEILIMI
Stórkostleg og víðfræg stórmynd
sem alls staðar hefur farið sigur-
för og fengið óteljandi verðlaun.
Sýnd kl. 5. 7.1 5 og 9.30.
T/ARNARBUÐ
Lokað vegna
breytinga.
Sjá einnig
skemmtanir
á bls. 30
STAPI
Fjörið verður I Stapanum f kvöld.
Allir 1 Stapa.
Munið nafnskírteinin.
Sætaferðirfrá B.S.Í.
Stapi
Ein hlægilegasta og
tryllingslegasta mynd ársins,
gerð af háðfuglinum Mel Brooks.
Bönnuð börnum innan 1 2 ára
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30:
Hækkað verð.
yVUGARAS
Simi 32075
SPARTACUS
THAT TURILUEÐ THE WÐRLD!
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 1 2 ára.
CHARLEY
VARRICK
Ein af beztu sakamálamyndum
sem hér hafa sést.
Leikstjóri Don Siegel
Aðalhlutverk: Walter Matthau og
Joe Don Baker.
Endursýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
#ÞJÓBLEIKHÚSIfl
SÓLARFERÐ
í kvöld kl. 20. Uppselt
LITLI PRINSINN
sunnudag kl. 1 5
VOJTSEK
Frumsýning sunnudag kl. 20
2. sýning þriðjudag kl. 20
ÍMYNDUNARVEIKIN
Miðvikudag kl. 20
ARMENÍUKVÖLD
tónleikar og dans
mánudag kl. 20
Aðeins þetta eina sinn.
LITLA SVIÐIÐ
Nótt ástmeyjanna
3. sýning miðvikud. kl. 20.30.
Miðasala 13.15 — 20. Simi 1
— 1200.
u:iKFf:iAc;
REYKIAVlKlJK
SKJALDHAMRAR
i kvöld. Uppselt.
Þriðjudag kl. 20.30.
ÆSKUVINIR
áður auglýst sunnudagssýning
fellur niður vegna veikinda.
Blá áskriftarkort og seldir miðar
gílda á sýningu. laugardaginn
1 3. nóv.
SAUMASTOFAN
miðvikudag kl. 20.30.
STÓRLAXAR
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasalan i Iðnó er opin frá kl.
14 — 20.30.
Simi 1 6620.
<»j<» <9jO