Morgunblaðið - 12.12.1976, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1976
Skemmtikvöldin á Land-
spítalanum gætu flokk-
ast undir iðjuþjálfun....
segja þeir er til þekkja
ur varð fyrir þeim hræðilegu
örlögum að lamast algerlega i
bílslysi fyrir tæpum þremur ár-
um. Fyrir utan Ölaf voru í saln-
um tuttugu og einn annar í
hjóiastól og tiu i rúmum. Alls
voru þarna um tvö hundruð og
tuttugu manns, af þeim fjögur
hundruð og fimmtíu, sem eru
sjúklingar á Landspítalanum.
Þegar Lúdó og Stefán tóku
sér hlé, komu Halli, Laddi og
Gisli Rúnar inn á sviðið og það
var nóg til þess að allir fengju
hláturskast. A meðan notuðum
við tækifærið og tókum Jóa taii
og inntum hann eftir því,
hvernig kvöldvökurnar hefðu
fæðst.
„Ég var sjúklingur á spítalan-
um haustið 1975,“ sagði Jói.
„Þá uppgötvaði ég hve fimmtu-
dagskvöldin gátu verið leiðin-
sem hann hafði tekið með Flug-
björgunarsveitinni á ferðum
um hálendið. — Þessar myndir
hófum við svo að sýna annan
hvern fimmtudag við góðar
undirtektir sjúklinga.
Um líkt leyti var sjúklingur á
Spítalanum, ungur piltur úr
Hafnarfirði, Jónatan Jónatans-
son, sem líklega hefur komist
að sömu niðurstöðu um fimmtu-
dagskvöldin og ég. Hann fékk
til liðs við sig Andreu Þórðar-
dóttur og i sameiningu sáu þau
um að útvega skemmtikrafta
annað hvert fimmtudagskvöld
á móti kvikmyndasýningum
okkar. Eftir að Jónatan kvaddi
sjúkrahúsið, fannst okkur
Gústa ótækt að Iáta skemmti-
kvöldin falla niður. Og nú er
svo komið eins og þú sérð,“
„Þessar eiga heiðurinn af þvi að koma sjúklingunum klakklaust á
kvöldvökurnar", sagði Jói um leið og hann bað um mynd af
aðstoðarstúlkum og sjúkraþjálfum á endurhæfingardeild.
Á HVERJU fimmtudagskvöldi í
rúmlega eitt ár, hefur mállaus
og heyrnarlaus kona, verið
mætt klukkan átta í kennslu-
stofu læknanema á fyrstu hæð
Landspítalans. Hún er fyrsti
gesturinn á kvöldvökum, sem
haldnar eru þar vikulega. Þar
sat hún síðastliðið fimmtudags-
kvöld, þegar blaðamaður og
ljósmyndari Morgunblaðsins
brugðu sér I heimsókn á Land-
spítalann.
Þegar við nálguðumst salinn,
þar sem sjúklingum er skemmt
kom á móti okkur maður, og
kynnti sig sem Jóhann Þor-
vaidsson. Líklega þekktari á
Landspitalanum, sem Jói. Hann
sagði okkur að því miður væri
uppfullt í salnum, svo við yrð-
um að láta okkur nægja að
standa fyrir utan og kíkja inn.
Og þarna stóð maður og gægðist
yfir axlirnar á sjúklingum eða
ófriskum konum. Hlustuðum á
Lúdó og Stefán spiia og syngja.
Andrúmsioftið var frekar eins
og á dansstað en spítala og sér-
staklega var biðröðin fyrir utan
svolitið kómískt dæmi um það.
Eitt og eitt sæti losnaði fyrir
innan — og þá var Jói fljótur að
taka undir arminn á einni
ófrískri og leiða hana herralega
til sætis.
Allir kannast við hljómsveit-
ina Lúdó og Stefán, sérstak-
lega, þar sem þeir hafa nú ný-
lega gefið út plötu, sem þegar
hefur náð geysivinsældum.
Færri muna kannski að einu
sinni hét hljómsveitin Lúdó
Sextett og enn meðlimur henn-
ar Ólafur Gunnarsson. Ólafur
var einnig flugmaður hjá Flug-
leiðum, þar til fyrir tæpum
þremur árum. Gömlu félagar
„Og nú ætia Lúdó og Stefán að leika og syngja fvrir ykkur nokkur
lög,“ Jóhann Þorvaldsson.
Okkur finnst það góð viður-
kenning á því starfi, sem hér er
unnið, að Landspítalinn festi
kaup á píanói, sem Sigfús Hall-
dórsson vígði I nóvember síðast-
liðnum.
sagði Jói hlæjandi, „að hingað
streymir fólk af öllum deildum.
En það eru stúlkurnar á endur-
hæfingardeildinni, og sjúkra-
þjálfarnir, sem aðstoða fólkið
við að komast hingað."
„Já, já,“ svara Gústi og Jói
samtimis. Þetta er aðeins okkar
skerfur til góðs málefnis. Allt
sem hér er gert er sjálfboða-
vinna og þeir eru óteljandi, sem
lagt hafa hönd á plóginn. Þeir
eru margir skemmtikraftarnir,
sem hafa stuðlað að tilveru
þessara skemmtikvölda. Þar má
nefna Guðmund Guðmundsson
eftirhermu, en í hann höfum
við getað hringt með tuttugu
mínútna fyrirvara. Svo eru það
Maria og Sísí, sem fá sjúkling-
ana til að syngja með sér. Ómar
Ragnarsson, Magnús Ingimars-
son, Guðmundur Jósafatsson,
Magnús Pétursson og ótal
fleiri.
... og sumir voru rúmfastir...
hans úr Lúdó Sextett tileink-
uðu honum þessa kvöldvöku,
en hann sat úti í salnum og
fylgdist með — í hjólastól. Ólaf-
RAX.
leg. Fór þess á leit við félaga
minn úr Flugbjörgunarsveit-
inni, Ágúst Björnsson að hann
lánaði kvikmyndir til sýninga,
„Og“, bætir Gústi við. „Við
höfum heyrt eftir Páli Helga-
syni lækni á endurhæfingar-
deild, að þessi skemmtikvöid
gætu flokkast undir iðjuþjálf-
un og merkja mætti framför
hjá ýmsum langlegusjúkling-
um, eftir að þau hófu göngu
sína — og það finnast okkur
góð laun.“
— Ætlið þið að halda áfram
með kvöldvökurnar?
Agúst Björnsson, Jóhann Þorvaldsson, Sigurlaug Magnúsdóttir og
nokkrar tilvonandi mæður, sem sögðu að það væri allt 1 lagi, þótt
við tækjum mynd af þeim.
Vtrasala — Víraþjónusta
Grandagarði 5 að Hólmsgötu 8af Örfirisey.
anúmer 27055.
MNGVAR OG ARI SF„
ttólmsgötu 8a, Örfirisey, sími 27055. Pósthólf 1008.
Z 325
Electrolux
ryksugan hefur
850 watta mótor,
•fr Snúruvindu,
■jr Rykstiilir
o.fl. o.fl. kosti
VERÐ AÐEINS
KR 55.400.—
húsg.dellds. 86-112 Malvorudeild s. 86-111.
vefnaðarvörud. s. 86-113,
heimilistækjadeild s. 81680.