Morgunblaðið - 21.01.1977, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUftÁGUR 21. JANÚAR 1977
í DAG er föstudagur 21 janú-
ar, Bóndadagur — Agnesar-
messa, 21 dagur ársms
1 97 7 Árdegisflóð er i Reykja-
vík kl 7 34 og síðdegisflóðið
kl 19 54 Sólarupprás í
Reykjavík er kl 10 40 og
sólarlag kl 16.39. Á Akureyn
er sólarupprás kl 10 42 og
sólarlag kl 1 07 Tunglið er í
suðri í Reykjavík kl 15.18 og
sólm í hádegisstað kl 13.39
(íslandsalmanakið)
En hann sagði við þá: Ekki
er það yðar að vita tíma
eða tiðir, sem faðirinn
setti af sjálfs síns valdi,
en þér munuð öðlast
kraft, er heilagur andi
kemur yfir yður, og þér
munuð verða vottar minir
bæði i Jerúsalem og allri
Júdeu og Samaríu og til
yztu endimarka jarðarinn-
ar. (Post. 1. 7—8 )
LÁHÉTT: 1. skemma 5.
mál 6. eins 9. innheimtir
11. eins 12. skel 13. tímabil
14. líks 16. óttast 17. selur-
inn.
LÓÐRÉTT: 1. spyrnunni 2.
sk.st. 3. skemma 4. eins 7.
fyrir utan 8. reida 10. til
13. elska 15. tímabil 16.
ofn.
Lausn á síðustu
LÁRÉTT: 1. tóra 5. lá 7. ári
9. má 10. tunnan 12. lT 13.
asa 14. af 15. aflar 17. arar.
LÓÐRÉTT: 2. ólin 3. rá 4.
kátfnan 6. lánar 8. Rut 9.
mas 11. nafar 14. ala 15.
Ra.
PEIMIM AVIIMIR
Maria Eriksson Lund 213,
81800 Valbo Sverige. Hún
er 13 ára.____________
I IVIEBSLU3 A IVIOI=»GUM |
AÐVENTKIRKJAN,
Reykjavík. Á morgun
laugardag: Biblíurannsókn
kl. 9.45. Guðsþjónusta kl.
II árd. Eriing Snorrason
prédikar.
SAFNAÐARHEIMILI
Aðventista, Keflavík. Á
morgun laugardag: Biblíu-
rannsókn kl. 10 árd. Guðs-
þjónusta kl. 11 árd. Sigurð-
ur Bjarnason prédikar.
| FRÉTTIF)_____~ 1
FÖROYNGAFÉLAGIÐ
heldur kvöldvöku í kvöld
kl. 9 í Valsheimilinu að
Hlíðarenda. Verður þar
upplestur, þau Rolant Dahl
Christiansen og Jóhanna
Traustadóttir lesa og síðan
verður almennur söngur
m.m.
| FRÁ HÓFNINNI , j
I FYRRAKVÖLD fór Kljá-
foss frá Reykjavíkurhöfn
og þá um kvöldið kom Selá
að utan. Rússneskt olíu-
skip kom með bensínfarm í
fyrradag. 1 gærmorgun
kom togarinn Ingólfur
Arnarson af veiðum og var
hann með á að giska 100
tonn. Hann landaði hér.
Ljósafoss kom í gærmorg-
un af ströndinni. Þá er
Skaftafell komið af strönd-
inni. 1 gær voru á förum úr
Reykjavíkurhöfn Fossarn-
ir: Skógarfoss, Álafoss og
Múlafoss. 1 gær kom rúss-
neskt skip með beitufarm.
Árdegis í dag er von á Sel-
fossi að utan.
.. Lan Tsai-chiu,
sextán ára gamalli
stúlku af Youþjóð, var
falið það starf að
fylgjast með neðan-
jarðará, mæla straum-
hraða hennar, rannsaka
tengsl hennar við aðrar
ár og sundurgreina
gæði vatnsins ( ánni. í
meira en 480 daga fór
hún niður 40 metra
ótraustan sigketil
þrisvar sinnum á dag
samfleytt til að mæla
vatnsborðið og taka
sýni.“
( tír fréttabréfi frá Menningar-
deild sendiráðs Kína á tslandi)
Hótel Hof hættir
ÁRIMAO
HEILLA
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Guðíjörg
Skarphéðinsdóttir og
Hilmar Pálsson. Heimili
þeirra er að Laugarnesvegi
86, Rvík. (STUDÍÓ
Guðmundar).
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband f Kópavogs-
kirkju Ólöf Sigurjónsdóttir
og Hallur Björn Hallsson.
Heimili þeirra er að Reyni-
mel 9, Rvík. (LJÖSMST.
Gunnars Ingimars.).
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Ingileif
Kristinsdóttir Qg Sigurður
Þ. Eggertsson. Heimili
þeirra er að Laufvangi 12
Hafnarfirði. (Ljósmynda-
stofan IRIS).
DAGANA frá og með 21. til 27. janúar er kvöld-, nætur-
og helgarþjónusta apótekanna í Kevkjavík f GARÐS-
APÓTEKI. Auk þess verður opið í LYFJABÚÐINNI
IÐl'NNI til kl. 22 á kvöldin alla virka daga í þessari
vaktviku.
— Slysavarðstofan í BORGARSPtTALANUM er opin
allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild
Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja-
vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands f
Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög-
um kl. 17—18.
C IIIIfDAUHC heimsóknartImar
UU iJ l\iir\ll U O Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grénsásdeild: kl.
18.30—19.30 alta daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.
— sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðíngarheim-
ili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft-
ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögura. — Landakot:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud.
kl. 15—16. Heimsóknartfmi á bamadeild er alla daga kl.
15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga — Sólvang-
ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils-
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
SÖFN
LANDSBÓKASAFN
ISLANDS
SAFNHtJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnii
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. (Jtláns
salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15
nema laugardaga kl. 9—12. —
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN
— Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud.
til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27, sfmi 27029. Opnunartfmar 1. sept. — 31.
maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18,
sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaða-
kirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum
27. sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl.
13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími
27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM —
Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12.
— Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti
29 a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN
LENGUR EN TIL kl. 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð f
Bústaóasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna
eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa-
bæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102.
þriðjud. kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. k! 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell firnmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30— 6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl.
1.30.—2.30 — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn-
araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS:
Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG-
ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. ki
7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl.
3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg.
föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Du.jhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. ki.
7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30.
LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga
kl. 13—19.
ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum
óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og
födtud. kl. 16—19.
NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fímmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað.
BILANAVAKT
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg-
arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
I Mbl.
fyrir
50 árum
I AFLAFREtTUM frá Isa-
firði segir m.a.: Hafa bátar
sem á sjó hafa farið, fengið
hlaðafla 8—12 þúsund
pund. Aflann hafa þeir selt
jafnhraðan f enska togara,
sem þar hafa legið, og eru á
vegum Kristjáns Torfasonar. Voru togararnir tveir og
hafa þeir nú báðir fyllt sig og eru nú á útleið með
aflann. Hafa sjómenn fengið 12—13 aura fyrir hvert
kfló af fiskinum. eins og hann kemur fyrir (með haus og
hala). Þykir þaðgott verð. Hefur hluturinn komizt upp í
60 krónur á dag. Má það kallast góð atvinna. Eru
tsfirðingar þakklátir Kr. Torfasyni fyrir framtakssemi
hans í þessu máli. t stuttri frétt frá Seyðisfirði segir frá
þvf að ungur trésmiður frá Seyðisfirði. Sigurður
Hannesson, hafi orðið úti í hríð á Vestdalsheiði.
r GENGISSKRANING NR. 13 — 20. janúar 1977 Eining kL 13.00 Kaup Sala
1 Bandarlkjadollar 100.50 191.00
1 Stcrlingspund 328.95 327.95*
1 Kanadadollar 1*8.50 189.00*
100 Danskar krónur 3210.20 3218.60*
100 Norskar krónur 3583.20 3592.60*
100 Sænskar Krðnur 4487.10 4498.90*
100 Finnsk m#rk 4992.15 5005.25*
100 Franskir frankar 3829.40 3839.40*
íoo Belg. frankar 515.70 517.10*
100 Svfssn. frankar 7605.05 7625.05*
100 Gyllinl 7562.80 7582.70*
100 V.-Þýik m#rk 7916.40 7937.20*
100 Lírur 21.59 21.65
100 Austurr. Sch. 1115.00 1118.00*
100 Escudos 593.05 594.65*
100 Pesetar 277.25 278.05*
100 Ven 65.63 65.80*
* Breyting fráslóuslu skráningu.