Morgunblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGHJR 21. JANUAR 1977 „Kjaftæði blaðsins” Guðmundur J. Guð- mundsson varaformaður Dagsbrúnar segir m.a. í Þjóðviljanum sl. fimmtu- dag: „Mikið feikn er ég og fleiri unnendur Þjóðvilj- ans orðnir leiðir á þessu kjaftæði blaðsins um gömul hús. Sjúkdómur þessi er kominn á svo hátt stig á siðum blaðsins að vart má rífa heilsuspill- andi húsnæði I Reykjavik, að ekki hlaupi til einhverj- ir „menningarpostular" og tali um að nú sé verið að rifa gömul verðmæti og að manni skilst sjálfan sósialismann. Ég hefi reynt að eyða ergelsí minu vegna þessara skrifa með kaffi og neftóbaki, en ollu má þó ofbjóða. — Þann 13. jan. sl. kemur frétt yfir þvera forsiðu blaðsins. Nú á að fara að rifa gamalt hús við Fram- nesveg — sjálfsagt heilsuspillandi og óibúðar- hæft — og menning vesturbæjarins er í hrein- um voða. En i þessari frétt tekur steininn úr, ráðist er með fúkyrðum og at- vinnurógi á einn vinsæl- asta og eftirsóttasta arki- tekt þessarar borgar, Kjartan Sveinsson." Hús og fólk Siðar segir Guðmundur: „Tökum sem dæmi þessa „perlu" Reykjavikur, Grjótaþorpið, sem Þjóð- viljinn hefur „örlftið" verið að skrifa til verndar. Hvað er það svo sérstakt i þessu hverfi, sem þarf að vernda? Það eru kannske 2 til 4 hús, sem eitthvert sögulegt byggingar- stils-gildi hafa. Megin hluti Íbúða hverfisins eru með öllu óhæfar sem mannabústaðir. Og þær skipta tugum fjölskyld- urnar sem leitað hafa til mín með grátstafinn i kverkunum með beiðni um hjálp til að losna úr þessum ófögnuði. Rottu- fúin, lek fúabæli. Eða aðbúnaður umhverfisins að börnum þess. Menn- ingararfur stynja blaða menn Þjóðviljans og horfa gapandi til hæða. Hvflik ógæfa að Höfðaborgin og braggarnir skyldu rifnir. á bak við þá þola ekki að ýmis gömul hús séu rifin, þá getu þeir sjálfir flutt Í þau og búið í þeim — reykvisku verkafólki ann ég annars og betra hlut- skiptis." Naumast dugir Borgarfjarðar- brú . . . Enginn dómur skal hér lagður á skoðanir Guð- mundar J. Guðmundsson- ar. Mörg gömul hús f borginni búa efalaust yfir stfl og sögu, sem réttlætir og jafnvel krefst varð- veizlu þeirra. Hins vegar getur „ verndarsjónarmið" á þessum vettvangi gengið út i öfgar og spannað hússkrifli, sem bókstaflega er menningar- atriði að rífa. Hér þarf sem víðar að þræða hinn gullna meðalveg. Það, sem er merkilegast við þessi skrif varaformanns Dagsbrúnar, er hins veg- allt á þetta sfna sögu, að ar, að þau spegla enn einu ekki séu nefndir Pólarnir, sinni þær deilur og gagn- — þeir féllu óbættir. . ." kvæma andúð, sem virð- „Það hefur hins vegar ist rikja milli verkalýðs- algjörlega vantað í blaðið arms og „menntaklfku" vökula gagnrýni á skipu- Alþýðubandalagsins. Það lag hinna ýmsu hverfa þarf meir en eina Borgar- Reykjavfkur og hvernig fjarðarbrú til að sameina hinum akademisku arki- þau sjónarmið — að því tektum hefur víða mistek- er virðist. í baráttu gegn izt hrapallega — og heilsuspillandi húsnæði mætti skrifa um það langt verður fyrir þröskuldur, mál." með vörumerki Alþýðu- Guðmundur segir og að bandalagsins og gæða- það sé „höfuðlygi að stimpli Þjóðviljans, ef rétt mörg af gömlum hverfum er skilinn niðurstaðan i Reykjavikur búi yfir ein- bollaleggingum varafor- hverjum ómótstæðilegum manns Dagsbrúnar, sem „sjarma". „Ef blaða- hér að framan eru birt mennirnir og arkitektarnir orðréttar. (í kílógrammsumbúðum) OPIÐ TIL KL. 10 LOKAÐ LAUGARDAG Vörumarkaðurinn hl. ÁRMÚLI 1 A MATVÖRUDEILD 86-111 — BERGSTADASTRÆTI 37 SIMI 21011 Við höfum fleira engóðanmat Notfærið ykkur okkar hagstæðu vetrarverð og gistið í hjarta borgarinnar. Sérstakt afsláttarverð fyrir hópa. Ællar þú að smíða gæðing, eða goil hús? Hvort sem um er aö ræöa föndur eöa framkvæmdir, efniviöurinn fæst hjá okkur. Viö höfum á lager: Smiöatimbur, allar algengar stærðir / Þurrkað smíóatimbur/Þilplötur i úrvali. Mótatimbur / Sperruefni / Þakjárn. Steypustál / Heflaöa trélista. Einangrunarefni. Hafið samband viö sölumenn. HÚSASMIÐJAN HF Súðarvogi 3, Reykjavík. Sími 86365. Við afgreiðum litmyndir yðar á 3 dögum Þeir sem vilja það bezta snúa sér einungis til okkar • Við bjóðum beztu filmur i heimi, beztan pappír og beztu efni, því-------------- Við reynum að verða við óskum yðar án gylliboða og /átum yður dæma um árangurinn Munið að góð Ijósmynd er gulls ígildi — hún geymir Ijúfar minningar úr lífi yðar. HAFIÐ ÞÉR TEKIÐ MYI\ID í DAG? HANS PETERSEN HF Bankastræti- S 20313 Glæsibæ- 5. 82590 UMBOÐSMENN UM LAND ALL T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.