Morgunblaðið - 21.01.1977, Page 23

Morgunblaðið - 21.01.1977, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1977 23 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku © DMSSœáW SUNNUQ4GUR 23. janúar 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Kinarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Hver er í sfmanum? Einar Karl Haraldsson og Árni Gunnarsson stjórna spjall- og spurningoþætti f beinu sambandi við hlust- endur á Sauðárkróki. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar: Tón- list eftir Edvard Grieg Liv Glaser leikur á píanó Ljóðræn smálög op. 54 og 57. 11.00 Messa í Frfkírkjunni Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Sigurður Isólfsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.10 Um kirkjulega trú Séra Heimir Steinsson flytur þriðja og sfðasta hádegiser- indi sitt. 13.55 Miðdegistónleikar: Tón- list eftir Jóhann Sebastian Bach Wolfgang Schneiderhan og Bach-hljómsveitin þýzka leika. Helmut Winscher- mann stj. Frá tónlistarhátfð Bach-félagsins í Berlfn. a. Brandenborgarkonsert nr. 1. b. Fiðlukonsert nr. 2 í E-dúr. c. Partfta nr. 2 f d-moll fyrir einleiksfiðlu. 15.00 Horft um öxl og fram á við Samsett dagskrá f tilefni 60 ára afmælis Alþýðusam- bands Islands. límsjónarmenn: Ólafur Hannibalsson og Ólafur R. Einarsson. — Áður útv. 28. f.m. 16.00 Islenzk einsöngslög Guðmundur Jónsson syngur; Ólafur Vignir Álbersson leikur á pfanó. lál5 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Staldrað við á Snæfells- nesi Jónas Jónasson spjallar við fólk á Rifi og Hellissandi. Þátturinn var hljóðritaður f október s.l. 17.10 Stundarkorn með organ- leikaranum Michel Chapuis sem leikur tvær prelúdfur og fúgur eftir Bach. 17.30 útvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið“ eftir Jón Sveinsson (Nonna). Freysteinn Gunnarsson fs- lenzkaði. Hjalti Rögnvalds- son les síðari hluta sögunnar (2). 17.50 Miðaftanstónleikar a. Elly Ameling syngur lög eftir Loewe, Brahms. Mendelssohn. Schubert og Grieg. b. Jascha Heifets, William Primrose og Gregor Pjatigorský leika Serenöðu op. 8 eftir Beethoven. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Ekki beinlínis Sigríður Þorvaldsdóttir rabb- ar við Ágnar Guðnason blaða- fulltrúa og Stefán Jason- arson hreppstj. f Vorsabæ um heima og geima, svo og f sfma við Guðmund lnga Kristjánsson skáld á Kirkju- bóli og Sigrúði Olafsdóttur húsfreyju á Ólafsvöllum. 20.05 lslenzk tónlist a. Þrjú lög fyrir fiðlu og pfanó eftir Helga Pálsson. Björn Ólafsson og Arni Krist jánsson leika. b. Fimm sönglög eftir Pál Isólfsson f hljómsveitarbún- íngi Hans Grisch. Guðmund ur Guðjónsson syngur með Sinfónfuhljómsveit Islands; Proinnsias O’Duinn st jórnar. 20.30 Dagskrárstjóri f klukku- stund Sigrún Klara llannesdóttir bókasafnsfræðingur ræður dagskránní. 21.30 Fantasfa í C-dúr „W'and- erer“ -fantasfan eftir Franz Schubert Ronald Smith leikur á pfanó. 21.50 Ný Ijóðog gömul eftir Matthfas Johannessen. Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. AlþNUQdGUR 24. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15, og 10.10. Morgunleikrimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Órnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (a.v.d.v). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Hjalti Guðmundsson flytur (a.v.d.v). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdfs Þorvaldsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Berðu mig til blómanna” eftir Waldemar Bonsels f þýðingu Ingvars Brynjólfs- sonar (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Tryggvi Eirfksson rannsókn- armaður talar um viðhorf f fóðrunarmálum á óþurrka- svæðunum s.l. sumar. lslenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Fflharmoníusveit Lundúna leikur „Cockaigne“, forleik eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult stj. / Roman Totenberg og hljómsveit Rfkisóperunnar f Vín leika Fiðlukonsert eftir Ernest Bloch; Vladimfr Goischmann st j. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Bókin um litla bróður” eftir Gustaf af Geijerstam Séra Gnnar Arnason les þýðingu sína (10). _ Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist a. „Ömmusögur” eftir Sigurð Þórðarson. Sinfóníuhljóm- sveit tslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. „A krossgötum", svíta op. 12 eftir Karl O. Runólfsson. Sinfónfuhljómsveit islands leikur; Jindrich Rohan stjórnar. 15.45 Undarleg atvik Ævar R. Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Ungir pennar Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Iþróttir Umsjón Jón Ásgeirsson. 20.40 Úr tónlistarlffinu Jón G. Asgeirsson tónskáld stjórnar þættinum. 21.10 Sónata í g-moll fyrir selló og pfanó op. 65 eftir Chopin Erling Blöndal- Bengtsson og Kjell Bækkelund leika. 21.30 Útvarpssagan: „Lausn- in“ eftir Árna Jónsson Gunnar Stefánsson les (9). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Miðstöð heimsmenningar á tslandi Knútur R. Magnússon les sfðara erindi Jóhanns M. Kristjánssonar: Sameinað mannkyn. 22.50 Kvöldtónleikar a. Sónata í g-moll fyrir óbó og semhal eftir Carl Philipp Kmanuel Bach. Evelyn Rarbirolli og Valda Aveling lelka. b. Prelúdía op. 11 og 16 eftir Alexander Skrjabfn. Arkadf Sevfdoff leikur á Pfanó. c. Pfanókvartett í d-moll op. 89 eftir Gabriel Fauré. Jacqueline Eymar leikur á pínó, GUnther Kehr og Wern- er Neuhaus á fiðlur, Erich Sichermann á vfólu og Bernhard Braunholz á selló. 23.45 Fréttir Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund harnanna kl. 8.00: Herdfs Þorvaldsdóttir les framhald sögunnar „Berðu mig til blómanna” eftir Waldemar Bonsels (8). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Michael Ponti og Sinfónfu- hljómsveitin f Hamborg 'leika Pfanókonsert f c-moll op. 185 eftir Joachim Raff; Richard Kapp stjórnar. Hljómsveit franska rfkisút- varpsins leikur Sinfónfu f C- dúr eftir Georges Bizet; Sir Thomas Beecham stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Listþankar; þriðji og sfðasti þáttur Sigmars B. Haukssonar. Fjallað um auglýsingaiðnað og list. 15.00 Miðdegistónieikar Dvorák-kvartettinn og Josef Kodusek leika Strengja- kvintett f Es-dúr op. 97 eftir Antonfn Dvorák. Kammersveit undir stjórn Libors Peseks leikur „Sögu hermannsins”, ballettsvftu eftir Igor Stravinskí. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Litli barnatfminn Guðrún Guðlaugsdóttir stjórnar tfmanum. 17.50 A hvftum reitum og svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt og greinir frá úrslitum f jóla- skákþrautum. 18.20 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. , 19.35 Hver er réttur þinn? Lögfræðingarnir Eirfkur Tómasson og Jón Steinar Gunnlaugsson sjá um þátt- inn. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum Hjálmar Arnason og Guð- mundur Arni Stefánsson sjá um þáttinn. 21.30 Sönglög eftir Tsjaf- kovskf Evgenf Nesterenko syngur Evgenf Shendervitsj leikur á pfanó. 21.50 Ljóðmæli Jóhanna Brynjólfsdóttir les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens” Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (35). 22.40 Harmonikulög Jo Basile leikur. 23.00 Á hljóðbergi „Fröken Júlfa“, natúralfskur sorgarleikur eftir August Strindberg. Persónur og leikendur: Frök- en Júlfa/ Inga Tidblad, Jean/ Ulf Palme, Kristfn/ Márte Dorff. Leikstjóri: Alf Sjöberg. Sfðari hluti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. AHÐNIKUDKGUR 26. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdfs Þorvaldsdóttir les framhald sögunnar „Berðu mig til blómanna” eftir Waldemar Bonsels (9). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Andleg Ijóð kl. 10.25: Sigrús B. Valdemarsson les sálma eftir Fanny Crosby og segir frá höfundinum. Kirkjutón- list kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Burghard Schaeffer og kammersveit leika Flautu- konsert f G-dúr eftir Pergolesi; Mathieu Lange stj. / Janet Baker syngur með Ensku kammersveitinni „Lucreziu“, kantötu eftir Hándel; Reymond Leppard stj. / Félagar úr Saxnesku rfkishljómsveitinni leika Hljómsveitarsvftu f D-dúr eftir Telemann; Kurt Lierc stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Bókin um litla bróður” eftir Gustaf af Geijerstam Séra Gunnar Arnason lýkur lestri þýðingar sinnar (11). 15.00 Miðdegistónleikar Willy Hartmann og konung- legi kórinn og hljómsveitin f Kaupmannahöfn flytja „Kinu sinni var", leikhústón- list eftir Lange-MUIIer; Johan Hye-Knudsen stjórn- ar. - Suisse Romande hljóm- sveitin leikur „Ástarglettur galdrameistarans”, tónverk eftir Manuel de Falla. Ein- söngvari: Marina de Gabarain. Stjórnandi: Ernest Ansermet. Fflharmonfusveitin f Los Angeles leikur „Habanera” eftir Emmanuel Chabrier; Alfred Wallenstein stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Rorgin við sundið" eftir Jón Sveinsson (Nonna) Freysteinn Gunnarsson ís- lenzkaði. lljalti Rögnvalds- son les (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Dulræn reynsla Dr. Erlendur llaraldsson lektor flytur sfðara erindi sitt um könnun á reynslu Is- lendinga af dulrænum fyrir- brigðum. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Marfa Markan syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Sigfús Einarsson, Sigurð Þórðarson, Þórarin Guð- mundsson. Markús Kristjáns- son og Eyþór Stefánsson. Beryl Blanche, Fritz Weiss- happel og Ólafur Vignir Al- bertsson leika á pfanó. b. „Hvar er þá nokkuð, sem vinnst?" Halldór Pétursson flqtur frá- söguþátt. c. Kvæði eftir Ingiberg Sæmundsson Valdimar Lárusson les. d. 1 vöku og draumi Guðrún Jónsdóttir segir frá reynslu sinni. e. Um fslenzka þjóðhætti Arni Björnsson cánd. mag. flytur þáttinn. f. Kórsöngur Félagar úr Tónlistarfélags- kornum syngja lög eftir Ólaf Þorgrfmsson; dr. Páll lsólfs- son stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Lausn- in“ eftir Árna Jónsson Gunnar Stefánsson les (10). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens” Sveinn Skorri Höskuldsson les (36). 22.40 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. FIMAiTUDKGUR 27. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdfs Þorvaldsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Berðu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsels (10). Tílkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson fjallar öðru sinni um fs- lenzka veiðarfæragerð og tal- ar við forráðamenn Hamp- iðjunnar. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Maurice André og Lamoureux-hljómsveitin leika Trompetkonsert f E-dúr eftir Johann Nepomunk Hummel; Jean-Baptiste Mari stj. / Alexis Weissenberg og hljómsveit Tónlistarháskól- ans f Parfs leika Tilbrigði op. 2 eftir Chopin um stef úr óperunni „Don Giovanni” eftir Mozart;. Stanislav Skrowaczewski stj. / Fíl- harmonfuhljómsveitin í Ósló leikur Concerto Grosso Nor- vegese op. 18 eftir Olav Kielland; höfundurinn stjórnar. 12.00. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilky nningar. A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Spjall frá Noregi lngólfur Margeirsson sér um þáttinn. 15.00 Miðdegistónleikar Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur „Kngland á dögum Elfsabetar drottningar", myndrænt tónverk f þremur þáttum eftir Vaughan Williams; André Previn stjórnar. Concert Arts hljómsveitin leikur Svítu frá Provence eft- ir Darius Milhaud; höfund- urinn stjórnar. Anna Moffo syngur söngva frá Auvergne eftir Canteloube; Leopold Stokowski stjórnar hljóm- sveitinni. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 „Spákonan”. smásaga eftir Karel Capek liallfreður örn Eiríksson ís- lenzkaði. Steindór Hjörleifs- son leikari les. 17.00 Tónleikar 17.30 Lagiðmitt Anne Marie Markan kvnnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. llalldórsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur f útvarpssal Philip Jenkins, Einar Jó- hannesson og Hafliði Ilall grfmsson leika Tríó f a-moll fyrir pfanó, klarínettu og selló op. 114 eftir Brahms. 20.05 Leikrit: „Sumarást" eft- ir llrafn Gunnlaugsson Leikstjóri: Helgi skúlason. Persónur og leikendur: Sögumaður/ Erlingur Gfsla- son Hann/ Sigurður Sigurjóns- son, Hún/ Þórunn Pálsdóttir. Gamlinginn/ Valur Gfslason, Bændur/ Gfsli Halldórsson, Valdemar Halgason. Aðrir leikendur: Viðar Eggertsson, Jón Sigurbjörnsson og Helga Bachmann. 21.10 Pfanósónötur Mozarts (XII. hluti) Zoltán Kocsis og Deszö Ranki leika á tvö pfanó Sónötu f D-dúr (K381). 21.30 „Farmaður f friði og strfði" Jónas Guðmundsson les bók- arkafla eftir Jóhannes Helga. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les bókarlok (37). 22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 28. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunba*n kl. 7.50. Morgunstund harnanna kl. 8.00: llerdfs Þorvaldsdóttir les söguna „Berðu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsels (11). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir fcl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Islenzk tónlist kl.10.25: Rut Magnússon syngur Fimm lög eftir llafliða Ilallgrímsson; Halldór llaraldsson leikur á píanó /Ragnar Björnsson leikur á orgel „Iter mediae noctis" eftir Atla lleimi Sveinsson. Morguntónleikar kl. 11.00: Fflharmonfusveitin f Ösló leikur „Karnival í París" op. 9 eftir Johann Svendsen; Öivin Fjeldstad stj. / János Starker og Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leika Selló- konsert f d-moll eftir Kdouard Lalo; Stanislav Skrowaczewski stj. /Sinfónfuhljómsveitin f Birmingham leikur „Hirtina", hljómsveitarsvftu eftir Francis Poulenc; Louis Fremaux stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. 12.25 Veðurfregngir og frétt- ir. Tilky nningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 „Játvarður konulaus" Birgir Svan Sfmonarson les nýja smásögu eftir Sigurð Árnason Friðþjófsson 15.00 Miðdegistónleikar Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu f'A-dúr fyrir fiðlu og pfanó eftir César Franck. Melos- kvartcttinn leikur Strengja- kvartett nr. 2. í C-dúr eftir Franz Schubert. 15.45. Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Útvarpssaga harnanna: „Rorgin við sundið" eftir Jón Sveinsson (Nonna). Frey- steinn (iunnarsson fsl. Hjalti Rögnvaldsson les sfðari hl. sögunnar (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þingsjá Frnsjón Kári Jónasson 20.00 Tónleikar Sinfónfu- hljómsveitar Islands f Há- skólabíói kvöldið áður; fyrri hluti. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson Einleikarar: Gfsli Magnússon og llalldór Haraldsson. a. Concerto breve op. 19 eftir Herbert II. Agústsson. b. Konsert fyrir tvö píanó og hljómsvcit eftir Béla Bartók. — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. 20.45 Leiklistarþátturinn i umsjá Sigurðar Pálssonar. 21.15 Divertimento í D-dúr fyrir tvö horn og strengja- sveit eftir Haydn Félagar úr Sinfónfuhljómsveitinni f Vancouver leika. 21.30 l tvarpssagan: „Lausn- in" eftir Arna Jónsson t.unn- ar Stefánsson les (11). 22.00 Fréttir 22.15 Ljóðaþáttur 1 msjónar- maður Oskar Halldórsson. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og (íuðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RQ4GUR 29. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunba*n kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: llerdfs Þorvaldsdóttlr les áfram söguna „Berðu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsels (12). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Oskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinhjörnsdóttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.10: Svipast um f Japan. Sigrún Björns- dóttir stjórnar. M.a. les Geir- laug Þorvaldsdóttir þjóð- háttalýsingu eftir Miyako Þórðarson, Haukur Gunnars- son les ævintýrið „Mána- prinsessuna", og leikin verð- ur japönsk tónlist. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar . Tónleikar. 13.30 Á seyði Einar örn Stefánsson stjórnar þætt- inum. 15.00 I tónsmiðjunni Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (12). 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Islenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson talar. 16.35 Létt tónlist 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Bræðurnir frá Brekku" eft- ir Kristian Elster Reidar Anthonsen færði í leikbúning. Þýðandi: Sigurð- ur Gunnarsson. Leikstjóri Klemenz Jónsson. (Aður útv. 1965). Persónur og leikendur í fjórða og siðasta þætti: Ingi/ Arnar Jónsson , Leiíur- / Borgar Garðarsson, Gamli ritstjórinn/ Valur Gfslason, Aðrir leikendur: Valdimar Helgason. Jóhanna Norð- fjörð, Guðmundur Pálsson, Benedikt Arnason, Tinna Gunnlaugsdóttir. Herdís SUNNUD4GUR 23. janúar 1977 16.00 Húsbændur og hjú Breskur myndaflokkur Frjáls og fullveðja Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Mannlffið 18.00 Stundin okkar Stjórn upptöku Kristfn Páls- dóttir. 19.00 Enska knattspyrnan Kynnir Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Allir eru að gera það gott Fyrri skemmtiþáttur með Rfó, Ágúst Atlason, Helgi Pétursson og Gunnar Þórð- arson flytja lög við texta Jónasar Friðriks og bregða sér f viðeigandi gervi. Sfðari þátturinn verður sýndur að viku liðinni. Umsjón Egill Eðvarðsson. 20.55 Saga Adams- fjölskyldunnar 21.55 Vfetnam er eitt rfki t júlfmánuði sfðastliðnum hófst sameining Norður- og Suður-Vfetnams. Norskir sjónvarpsmenn fóru til Víet- nams til að kynna sér, hvernig staðið er að upp- byggingu landsins eftir styrjöldina löngu, sem lauk f ápríl 1975. Þýðandi og þulur Jón ö. Ed- wald. (Nordvision —- Norska sjónvarpið). 22.25 Að kvöldi dags Séra Grfmur Grfmsson, sóknarprestur f Aspresta- kalli f Reykjavík, flytur hugvekju. 22.35 Dagskrárlok AihNUD4GUR 24. janúar 1977 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 lþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.05 Eyjan Korsfka Heimildamymd um Korsfku og fbúa hennar, en Korsfka hefur lotið franskri stjórn frá árinu 1769. 21.45 Myndin Breskt sjónvarpsleikrit eftir Susan Barrett. Leikstjóri John Glenister. Aðalhlutverk Maurice Den- ham og Annette Crosbie. John Kdwards er skóla- stjóri, Senn Ifður að þvf, að hann láti af störfum fyrir aldurs sakir. Skólanefndin ákveður að láta mála mynd af honum f viðurkenningar- skyni fyrir heillarfkt starf og felur ungri konu verkið. Þýðandi Jón O. Kdwald. 22.35 Dagskrárlok_____ ÞRIÐJUDKGUR 25. janúar 1977 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur frá MUnchen Þýskur myndaflokkur Þjóðleg skemmtun Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.25 Utanúrheimi Þáttur um erlend málefni ofarlega á baugi. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.05 Iþróttir Landsleikur íslendinga og Pólverja f handknattleik. 23.10 Dagskrárlok A1IDMIKUDKGUR 26. janúar 1977 18.00 Hvfti höfrungurinn Franskur teiknimynda- flokkur Þýðandi Ragna Ragnars. 18.15 A vit hins ókunna Þorvaldsdóttir, Karl Guðmundsson, Bessi Bjarna- son, Jóhann Pflsson, Kol- brún Bessadóttir, Gfsli Alfreðsson og Gestur Pálsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Gerningar Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.10 Frá tónlistarhátið f Helsinki f sumar a. „Fimm dularsöngvar", lagaflokkur eftir Vaughan Villíams. Leena Killunen syngur; Irwin Gage leikur á pfanó. b. „Sex myndbreytingar". svfta fyrir einleiksóbó op. 49 eftir Benjamín Britten. Aale Lindgren leikur. 20.40 „Þekktu sjálfan þig" Jón R. Hjálmarsson fræðslu- stjóri ræðir við Ingimar Jóhannesson fyrrum skóla- stjóra. 21.10 Svissneskar lúðrasveitir lcika Fridolin BUnter stjórn- ar. — Frá útvarpinu f Zúrich. 21.35 Rjarmalandsför Steingrfmur Sigurðsson list- málari segir frá ferð um Norðurlönd. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög. 23.55 Fréttir'TDagskrárlok. Mynd þessi er svokallaður vfsindaskáldskapur og lýsir ferð tveggja fjölskyldna um himingeiminn með eld- flauginni Altares, sem náð getur hraða Ijóssins. Ferð- inni er heitið til stjörnu, sem er í fjörutíu milljón km fjarlægð frá jörðu. Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Meðferð gúmbjörgun- arbáta 20.55 Vaka 21.45 MajaáStormey Finnskur framhaldsmynda- flokkur f sex þáttum, byggð- ur á skáldsögum eftir álensku skáidkonuna Anni Blomqvist. 2. þáttur. Við hafið Efni fyrsta þáttar. Álenska stúlkan Marfa Mikjálsdóttir giftist unn- usta sfnum, Jóhanni, árið 1847. Þau ætla að hefja bú- skap á Stormey, sem er langt utan alfararleiðar. Móðir Marfu reynir að búa hana sem best undir það erf- iðislff, sem hún á f vændum. Þýðandi Vilborg Sigurðar- dóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 22.45 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 28. janúar 1977 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Undraheimur dýranna Bresk-bandarfsk dýralffs- mynd. Farfuglar 21.00 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 22.00 Lina Braake Þýsk bfómynd frá árinu 1974. Höfundur handrits og leikstjóri Bernard Sinkel. Aðalhlutverk Lina Carstens og Fritz Rasp. Lina Braake er 82 ára göm- ul. Hún þarf að flytjast úr íbúð sinni, þasem banki hef- ur keypt húsið til niðurrifs. Hún er flutt á elliheimili gegn vilja sfnum. Henni verður brátt ljóst, að hún hefur sætt harðræði af hendi bankans, og hyggur þvf á hefndir. Þýðandi Veturliði (iuðna- son. L4UG4RD4GUR 29. janúar 1977 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.35 Emil í Kattholti 19.00 Iþróttir Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Fleksnes 20.55 Hjónaspil Spurningaleikur. Lokaþátt- ur 21.40 Afrfkudrottningin (The African Queen) Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1952. Leikstjóri John Huston Aðalhlutverk llumphrey Bogart og Katherine Hep- burn Sagan gerist f Mið-Afrfku ár- ið 1915. Systkinin Samuel og Rose starfrækja trúboðs- stöð. öðru hverju kemur til þeirra drykkfelldur skip- stjóri. Þýskt herlið leggur trúboðsstöðina f rúst með þeim afleiðingum, að Samuel andast skömmu seinna. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 23.20 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.