Morgunblaðið - 21.01.1977, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1977
[ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Járniðnaðarmenn
óskast til starfa.
1. Við uppbyggingu dieselvéla.
2 Viðgerðir á þungavinnuvélum
Umsóknareyðublöð á skrifstofum vorum
Iðnaðarbankahúsinu v/Lækjargötu
Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli.
íslenzkir aðaherktakar s. f.
Barnaheimili
Fóstra eða stúlka vön á barnaheimili
óskast.
Nánari upplýsingar hjá Hagkaup, Skeif-
unni milli kl. 1 6 og 1 8 í dag.
Hagkaup
Starfskraftur
óskast til ræstingastarfa. Upplýsingar á
skrifstofunni.
Háskólabíó.
Hárgreiðsludama
óskast
hálfan daginn á hárgreiðslustofu í Hafnar-
firði.
Upplýsingar í síma 53804, eftir kl. 20.
Rekstrartækni-
fræðingur
Stórt fyrirtæki vill ráða rekstrartæknifræð-
ing eða mann með hliðstæða menntun nú
þegar. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir
24. janúar '77 merkt: R — 4707.
Sölustarf
Óskum eftir að ráða sölufólk til starfa í
vetur hálfan eða allan daginn.
Líflegt starf sem býður uppr á tekjumögu-
leika og gott framtíðarstarf.
Æskilegt að viðkomandi hafi bifreið til
umráða.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Frjálst framtak hf.
Laugavegi 1 78 R.
Götunarstarf
Vegagerð ríkisins óskar að ráða konu eða
karl til starfa við IBM spjaldgötun nú
þegar. Góð starfsreynsla æskileg.
Umsóknir með upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist Vegamála-
skrifstofunni, Borgartúni 1, Reykjavík,
fyrir 31 . janúar n.k.
Kjötiðnaðarmaður
óskar eftir vinnu, helzt úti á landi. Upplýs-
ingar í síma 93-7489, milli kl. 1 7 — 20.
Viljum ráða
röskar stúlkur á saumastofu okkar í
saumaskap o.fl
Gráfe/dur h.f., Ingólfsstræti 5,
sími 26540.
Skrifstofustörf
Viljum ráða í eftirgreind störf:
1. Afgreiðsla og símavarsla.
2. Vinna við götun, afgreiðslu og vélritun.
Laun samkv. launakerfi ríkisstarfsmanna.
Nánari upplýsingar á skrifstofu fasteigna-
mats ríkisins, Lindargötu 46, sími
21290. Umsóknum sé skilað til
Fasteignamatsins fyrir 28. þ.m.
Fasteignamat ríkisins.
Ritari
Opinber stofnun óskar eftir að ráða ritara.
Starfið er einkum fólgið í vélritun eftir
handriti, móttöku og símavörslu. Starfið
krefst góðrar kunnáttu í íslensku og vél-
ritun.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist Morgun-
blaðinu fyrir 27. janúar 1977 merktar
„Ritari — 4709".
Garðabær
Útburðarfólk vantar í Arnarnes strax,
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
52252. ‘
fttargtmMflKfcifr
Bifvélavirkjar
Óskum að ráða nokkra bifyélavirkja nú
þegar.
Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hí.
SiiilurLmiMiraiil 14 - ltt'>kja\ik - Simi 'IHMMl
Laust starf
Staða bókara, karls eða konu, við bæjar-
fógetaembættið í Bolungarvík er laus til
umsóknar.
Laun eru skv. launakerfi starfsmanna
ríkisins nú launafl. B14.
Krafist er bókhaldsmenntunar eða stað-
góðrar reynslu við bókhaldstörf.
Umsóknir, sem gréini aldur, menntun og
fyrri störf, ásamt meðmælum sendist
undirrituðum fyrir 1. marz n.k.
Bolungarvík, 15. janúar 1977
Bæjarfógetinn.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
JRtrttmlibMk
| raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
íbúðarhúsnæði í byggingu
óskast. Þarf að vera á stór-Reykjavíkur
svæðinu. Má vera fokhelt eða lengra
komið. Útborgun ca 4 millj. á árinu.
Upplýsingar í síma 72071
Nauðungaruppboö að kröfu Hrafnkels Ásgeirssonar hrl., Jóns
G. Briem cand. jur, simstjórans i Vogum, Gjaldheimtunnar i
Reykjavík og innheimtumanns Rikissjóðs, verða eftírtaldir
lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði, er haldið verður að
Vatnsnesvegi 33, Keflavik, föstudaginn 28. janúarkl. 16.
Bifreiðarnar: Ö-230. Ö-776, Ö-1436, 0-1923, Ö-2439 og
Ö-3847, hjólsög og hefill, National sjónvarpstæki, sófasett,
borðstofuborð og stólar, Opel bifreið árgerð 1964, Brother
rafmagnsritvél, peningaskápur og Generial Cred-o-matic pen-
ingakassi, RCA sjónvarpstæki, Philips sjónvarpstæki, sófasett
og lyftari af gerðinni TCM.
Uppboðshaldarinn, í Keflavík, Njarðvík, Grinda-
vík og Gullbringusýslu.
Inni og útipóstkassarnir
| komniraftur.
Nýja BHkksmiðjan Ármúla 30,
sími 81 104.
Til sölu
er verzlun úti á landi. í góðu húsnæði.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Verzlun —
2749", fyrir 27. janúar.
Til sölu 20 tonna krani
Til sölu er Állen krani 20 tonna með 70
feta bómu og jibb.
Upplýsingar í síma 51 1 98.
I Dregið hefur verið í happdrætti Breið-
holtskirkju upp kom
nr. 39600 Volvo 343,
vinningsins má vitja til Grétars Hannes-
sonar Skriðustekk 3 sími 74381.
Hestamenn
Hef opnað tamningastöð að Árbæjar-
hjáleigu í Holtahreppi. Tek ótamda hesta í
tamningu og tamda til þjálfunar.
Jafnframt rekstri tamningastöðvar verður
starfrækt sölumiðstöð. Þeir viðskipta-
aðilar, sem óska eða selja eða kaupa
hesta láti undirritaðan vita.
Gísli Guðmundsson
frá Uxahrygg
sími um Meiritungu.