Morgunblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.01.1977, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANUAR 1977 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vantar mann til að þýða ensk bréf upplagt fyrir námsfólk. Hentar vel sem heimavinna. Uppl. i sima 73102. tíl sölu Utsala Utsala 20 — 80 % verðlækkun. Opið laugardaga 10 —12. Dragtin, Klapparstig 37. Stýrimann og háseta vantar á netabát. Símar 34349 og 52820. Hver vill taka að sér 1 1 mánaða gamlan hund. Vinsamlegast hringið i sima 26132. Haugsuga Óska eftir að taka á leigu eða kaupa haugsugu. Hringið i sima 84156 eftir hádegi alla daga vikunnar. Kápur til sölu Kápur saumaðar eftir máli. Kápur á hálf virði. Klæð- skeraþjónusta. Kápusauma- stofan Diana, Miðtúni 78, sími 1 8481. Keflavík Til sölu einbýlishús (viðlaga- sjóðshús) mjög falleg ibúð. Njarðvík til tölu góð neðri hæð i tvibýlishúsí. Allt sér. Eigna og verðbréfasalan, Hringbraut 90, simi 92- 3222, Friðrik Sigfússon, fasteignaviðsk. Gisli Sigur- karlsson, lögm. Fiat 132 1600 '73 Til sýnis og sölu í dag. Má borgast með 1 —3 ára skuldabréfi eða eftir sam- komulagi. Uppl. i sima 22086. Viðskiptafræðingur í Norðurbæ Hafnarf. aðstoðar einstaklinga við skattframtöl. Uppl. í síma 52237 eftir kl. 19 Skattframtöl Pantið tíma í síma 17221. Skattframtöl 1977 Góðfúslega pantið tima sem fyrst Haraldur Jónasson hdl. Hafnarstræti 1 6, 2 hæð sími 14065, Heimasími 27390 Aðstoð við skattfram- töl bókhald og skattskil fyrir- tækja. Bókhaldsþjónusta Ingólfs Hjartarsonar hdl. Laugaveg 18, simi 27040. Kvöldsimi 82626. Skattframtöl 1977 Haukur Bjarnason hdl. Bankastræti 6, Reykjavík, sími 26675 og 30973. Framtalsaðstoð tímapantanir í síma 21557 Þórir Ólafsson, hagfræðingur. Skattframtöl 1977 Ingvar Björnsson hdl. Strand- götu 1 1, sími 53590. Skattframtöl 1977 Góðfúslega pantið tíma sem fyrst. Haraldur Jónasson hdl. Simi 27390. Skattframtöl 1977 Sigfinnur Sigurðsson hag- fræðingur Bárugata 9, Reykjavik, s. 14043 og 85930. = Er. I.O.O.F. 1 = 1 581218'/; = M.S. | | Helgafell 59771217 IV/V — 2 3ít Frá Guðspekisfélaginu Á fundinum i kvöld kl. 21.00 talar Birgir Bjarnason um Sommerhill skólann. Stúkan Veda. 1.0. G.T. Saumafundir eru i Templara- höllinni Eiriksgötu 5 á laugar- dögum kl. 2. e.h. Opið hús. Kaffiveitingar. Nefndin. Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja Aðalfundur félagsins verður haldinn að Vík, Keflavík fimmtudaginn 27. þ.m. kl. 20.30. Fundarefni: Lagabreytíngar. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar Stjórnin. 1.0. G.T. Stúkan Freyja nr. 218. Fundurinn sem átti að vera í kvöld færist til næsta sunnu- dags 23.1., kl. 1 5:30, vegna heimsóknar stúkunnar Akur- blóms frá Akranesi. Fundar- efni: Indriði Indriðason, stór- templar, ræða. Elin Sigur- vinsdóttir syngur. Kaffi eftir fund. Félagar fjölmennið. Munið eftir breyttum fundar- tima. | raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar Frá Námsflokkum Akraness Innritun á vorönn verður í Barna- skólanum föstudaginn 21. janúar og laugardaginn 22. janúar kl. 1 7—1 9. Námsgreinar verða: enska, þýzka og norska, hnýtingar, barnafatasaumur og vélritun. Kennt verður áfram á miðvikudags- kvöldum Forstöðukonan. Hjólbarði á felgu, stærð 1 120x20, tapaðist á leiðinni HELLA að Holtsá undir Eyjafjöllum, mánudaginn 1 7. janúar. Finnandi vinsamlegast látið vita í síma. Geir Tryggvason, STEINUM Austur-Eyjafjöllum. Sími um Skarðshlíð. Suðurnes í Almennur fundur í Stapa, Njarðvik, laugardaginn 22/1 n.k. Fundarefni: Fjármál ríkisins. Frummælandi Matthías Á. Mathiesen, fjármálaráðherra. Fundarstjóri: Júlíus Rafnsson, Njarðvik. Njörður, félag ungra sjálfstæðismanna, Njarðvik, Kjördæmasamtök ungra sjálfstæðis- manna i Reykjaneskjördæmi. Akureyringar Vörður FUS boðar til almenns fundar að Kaupvangsstræti 4, föstudaginn 21. þ.m. kl. 20.30. Ellert B. Schram alþingismaður ræðir um tengsl dómsmála og stjórnmála. Fundarstjóri Anders Hansen, formaður Varðar FUS. Á fundinn er sérstaklega boðið öllum áhugamönnum um skipan dómsmála i landinu. Öllum heimill aðgangur meðan að húsrúm leyfir. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Miðneshrepps | heldur aðalfund sinn i félagsheimilinu i Sandgerði sunnudaginn 23. janúar n.k. j kl. 2 e.h. Oddur Ólafsson mætir á fundin- um. Sjálfstæðismenn fjölmennið. Stjórnin. Opið hús hjá Þór FUS í Breiðholti verður föstudagskvöldið 21. janúar kl. 9—1. Fjölbreytt skemmtun. Diskótek, danssýning, nemendur úr dansskóla Sigvalda o.f.fl. Aldurstakmark 1 6 ára og eldri. Fjölmennum. Allir velkomnir. Stjórnin. Akranes Fundur verður í sjálfstæðishúsinu Heiðarbraut 20 mánudag- inn 24.1. '77 kl. 8.30 siðdegis. Frummælandi Matthías Á. Mathiesen, fjármálaráðherra. Fundarefni: Skattamál, rikisreikningarmr. Einnig mæta alþingismennirnir Jón Árnason og Friðjón Þórðarson. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin Akranesi. — Afmæli Axel Framhald af bls. 29 B.S. gift Sæmundi sagnfræðingi Rögnvaldssyni, M.A. og Anna, nemi í Fóstruskólanum. Lágt reiknað mun Axel vera sá sjöundi, áttundi eða níundi, sem ég hefi hrakið úr landi ásamt eiginkonu til sólgylltra suður- stranda vegna yfirvofandi afmælisskrifa minna f Moggann. Hinir, sem bara bjuggust við slík- um afjnæliskrásum frá mér af óskhyggju eru ekki meðtaldir. Þykir mér því tími til kominn og ekki til of mikils mælzt eð ein- hver ferðaskrifstofan sjái sóma sinn í að bjóða mér ókeypis ferð þangað suður fyrir allan þennan aukna farþegastraum til fjar- lægra stranda Spániár, þar sem Axel og Bogga baða sig í sól- skininu og samlyndinu i dag. Örlygur Sigurðsson. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU U t.LVSINf, i SIMINN KR: 22480 Þurfum við varnarlið? Heimdallur efnir til umræðufundar um ofan- greint efni n.k. laugardag 22. janúar Frummælandi verður Friðrik Zophusson, formaður SUS en hann reit nýlega grein í Stefni um þessi mál sem mikla athygii hefur vakið. Áhugamenn um utanrikis- 4»g varn- armál eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðunni. Heimdallur ..-----......-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.