Morgunblaðið - 21.01.1977, Síða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1977
UNGUR
NOR0MAÐUR
SIGRAÐI
ÞÁ FRÆGU
Pólska Olympfuliðið. Nfu leikmannanna koma hingað með pólska landsliðinu lengst til hægri í aftari röð er J:nusz Cerwinski, sem nú
hefur skipt um hlutverk og stjórnar fslenzka landsliðinu
TEKST ÓLAFIAD HEMJA KLEMPEL
— VIÐ stefnum auðvitað að sigri, en ég geri mér grein
fyrir því, að það verður ekki auðvelt að sigra Pólverja að
þessu sinni, sagði Janusz Cerwinski, landsliðsþjálfari
fslenzka handknattleikslandsliðsins, á fundi HSÍ með
fréttamönnum í gær, þar sem fjallað var um komandi
landsleiki, en íslendingar munu nú leika sex landsleiki
á tiltölulega skömmum tíma — alla í Laugardalshöll-
inni. Verða Pólverjar fyrstu andstæðingar okkar og
verður leikið við þá á mánudags- og þriðjudagskvöld.
- þegar íslenzka landsliðið leikur
við pólska liðið á mánudag og þriðjudag?
INGIR Norðmaður, Odd
Sörli, vann það frækilcga af-
rck á skíðamóti scm fram fór í
Charmcy í S\iss í fyrrakvöld
að vinna sigur vfir miirgum af
bcztu skíðagörpum hcims í
svigkcppni. Náði Sörli bcz.tum
tíma í báðum fcrðum sínum og
hafði ta-plcga tvcggja
sckúndna bctri tíma samtals
cn hclzti kcppinautur hans
scm \ar Italinn Robcrto
Burini. I þriðja sa*ti í kcppni
þcssari \arð svo Bandaríkja-
maðurinn Phil Mahrc.cn hann
byrjaði hcimsbikarkcppnina i
haust mjög vcl og hafði um
tíma forystu í hcnni. Ilins vcg-
ar \arð Ilcimi Ilcmmi, Sviss.
scm varð sigurvcgari í stór-
svigi á síðustu Olympíulcikum
að gcra scr það að góðu að
hafna í 16. sa*ti.
Mcðal kcppenda á móti
þcssu var Sigurður Jónsson frá
Isafirði. Gckk honum ckki scm
bczt — fcll ofarlcga í hraut-
inni í fyrri umferð og var þar
mcð úr lcik. A þriðjudaginn
tók Sigurður þátt í stórsvigs-
móti i Sviss, og þar fór á sömu
leið. Hann datt og varð að
ha*tta keppni. Um na*stu hclgi
keppir Sigurður svo í fyrsta
sinn í hcimshikarkeppninni og
er vonandi að hann hafi þá
heppnina með sér.
I keppninni í fyrrakvöld var
timi Sijrla 1:47,79 mín.. Burini
fékk tímann 1:49,39, Mahre
1:49.63 mín.. og fjórði varð
Tékkinn Bohumir Zeman á
1:49,73 min.
Sörll — snéri ð st jörnurnar
HIN vinsælu Austurbergshlaup
fþróttafélagsins Leiknis f Breið-
holti hefjast að þessu sinni
laugardaginn 22. jan. Sem fyrri
ár hefst hlaupið við Hófabrekku-
skófann, en lýkur svo á fþrótta-
vellinum við Austurberg.
Að sögn Sigvalda Ingimundar-
sonar frjálsíþróttaþjálfara hjá
Leikni verða hlaupin sennilega
tíu talsins á þessum vetri en nú
Rafliahlaup
FYRSTA rafhahlaup vetrarins
verður laugardaginn 29. janúar
og hefst keppnin kl. 13.30 við
Lækjarskólann eins og venjulega,
keppnin er á milli barnaskólanna
í Hafnarfirði, í pilta- og telpna-
sveitum. Fyrstu 25 piltar eða telp-
ur úr hverjum skóla mynda sigur-
sveitina. Fyrir fyrsta sæti reikn-
ast 1 stig, 2 stig fyrir annað sæti
og svo framvegis. Víðisstaðaskól-
inn sigraði í pilta- og telpnaflokki
í síðara hlaupi í fyrra. Hefur yfir-
leitt verið mjög hörð og jöfn
keppni milli skóranna. Gefandi
bikaranna er Axel Kristjánsson í
Rafha, formaður FH.
Þcgar pólska landsliðið kom síð-
ast í hcimsókn hingað, árið 1975,
var stjórnandi þcss cnginn annar
cn Janusz Ccrwinski, sá cr nú
hddur um taumana hjá íslcnzka
liðinu og vcrður fróðlcgt að sjá
hvernig honum vcgnar gcgn
’sínum fyrrvcrandi ncmcndum, —
alla vcga ætti hann að hafa næga
vitneskju um pólska liðið að
þcssu sinni til þcss að miðla fs-
lendingunum af. 1 umræddum
1 SEPTEMBER n.k. munu kom
hingað handknattleiksmenn lang-
an veg að. Landslið Kfna kemur
til Reykjavfkur og leakur hér
a.m.k. einn fandsleik við tslend-
þegar hefur 5 þeirra verið ákveð-
in dagsetning. Þau fara fram
22/1, 5/2, 26/2, 12/3 og 19/3. öll
verð halupin með sama sniðinu,
þ.e. krakkar 10 ára og eldri
hlaupa 1000 metra, en krakkar 9
ára og yngri hlaupa 600 metra.
Hefjast hlaupin ætíð kl. 14.00, en
væntanlegir keppendur eru beðn-
ír um að koma til skráningar um
og upp úr 13.15. Skráning fer
fram við kjallara Hólabrekkuskól-
ans.
Austurbergshlaupin eru stiga-
keppni milli bekkja í Fella- og
Hólabrekkuskólum, en stig reikn-
ast af þátttöku, en ekki röð í
mark. Fær hver bekkuT 1 stig
fyrir hvern þann þátttakanda sem
bekkurinn á í hlaupinu, og sá
bekkur sem þannig hlýtur flest
stig telst sigurvegari hlaupsins.
Keppt verður um veglegan
farandgrip.
Að sögn Sigvalda Ingimundar-
sonar er öllum heimil þátttaka í
hlaupinu, hvort sem þeir eru
nemendur í ofangreindum skól-
um eða ekki. „Sérstaklega hefð-
um við gaman af ef einhverjir af
hinum fremri hlaupurum lands-
ins tækju þátt í hlaupinu“ sagði
Sigvaldi að lokum.
lcikjum 1975 unnu Pólverjar mcð
yfirburðum í bæði skiptin, fyrst
27:19 og sfðan 20:15. Fyrr á árinu
1975 höfðu Pólverjar og Islend-
ingar hins vcgar leikið landsleik i
Lubljana í Júgóslavíu og í þeim
leik sigruðu lslendingar 16:14.
Alls hafa Islendingar leikið sjö
landsleiki við Pólverja til þessa
— sigrað tvívegis í Metz í Frakk-
landi 1970 og í Júgóslaviu 1975,
sem fyrr er greint, en fimm
inga. — Við crum ákaflega
ánægðir með þctta, sagði Sigurð-
ur Jónsson, formaður Handkantt-
leikssambands tslands á fundi
með fréttamönnum ( gær, — það
verður gaman að fá gesti um
svona lagnan veg.
Þá kom fram, að svo getur farið,
— ef íslenzka landsliðið kemst i
A-heimsmeistarakeppnina sem
verður í Danmörku næsta vetur
— aö landsliðið dvelji um tíma í
æfingabúðum í Gdansk í Póllandi
fyrir þá keppni. Hefur Janusz
Cerwinski landsliðsþjálfari boðizt
til þess að útvega liðinu þar góða
aðstöðu til æfinga.
Þegar HSÍ-menn voru spurðir
um það hvort Janusz myndi halda
áfram þjálfun liðsins ef það
kemst áfram úr B-keppninni,
sögðu þeir að það væri enn
óákveðið. Hefði Janusz ekki viljað
ræða þau mál enn — sagði, að það
væri aðalatriðið að komast i A-
keppnina, — hitt yrði síðar til
umræðu.
EKKI verður útvarpað lýsingu af
neinum þeirra sex landsleikja í hand-
knattleik sem fram eíga að fara I
Laugardalshöllinni nú á næstunni
Náðust ekki samningar milli rlkisút-
varpsins og Handknattleikssam-
bands Islands um greiðslur útvarps-
ins fyrir lýsingarnar Vildi HSI fá
600.000.- króna greiðslu fyrir lýs-
ingar á öllum leikjunum, en ríkisút
varpið bauð hins vegar 200.000.-
fyrir lýsingar á helming leikjanna
sinnum höfum við tapað fyrir Pól-
verjunum. Gcfst nú gott tækifæri
til þess að laga „greiðslujöfnuð-
inn" dálítið.
Leikurinn á mánudagskvöldið
hefst kl. 21.30, eða um klukku-
stund siðar en venja er með slíka
leiki. Astæðan er sú að Pólverj-
arnir komast ekki hingað fyrr en
samdægurs. Var upphaflega gert
ráð fyrir því að þeir kæmu á
sunnudaginn, en þá stóð þannlg á
flugferðum að þeir hefðu orðið að
gista í Kaupmannahöfn eina nótt,
og hefði slíkt verið mjög óhag-
kvæmt.
A blaðamannafundinum í gær,
sagði Janusz Cerwinski að ekkert
efamál væri að Pólverjarnir
kæmu hingað með sitt sterkasta
lið að þessu sinni. 1 hinni svo-
nefndu' Baltic-keppni á dögunum
tefldu Pólverjar fram hálfgerðu
B-liði, scm stafaði af því að heims-
meistarakeppni stúdenta fór fram
á sama tíma og með því léku_
nokkrir landsliðsmenn, og eins
var mcistaralið Pólverjanna,
Slask, að undirbúa sig undir
F\ rópukeppnina.
Níu úr Ólympíuliðinu
Með pólska landsliðinu koma
hingað níu leikmenn sem voru
með liðinu i keppni Ölympíuleik-
anna í Montreal i fyrra sumar.
Seonilega er Jerzy Klcmpel fræg-
astur þessara leikmanna, en eftir
honum muna áreiðanlega margir
sem fylgdust með viðureign FH
og Slask í Evrópubikarkeppni
meistaraliða fyrr í sumar. Þá var
Klempel algjörlega óstöðvandi,
sem hann mun reyndar oftast
vera og er ekki óalgengt að hann
skori 10—15 mörk í landsleikjum.
Verður fróðlegt að sjá hvort
Janusz kann einhver brögð til
þess að stöðva þennan hættulega
leikmann, en eftir því sem kom
fram á blaðamannafundinum í
gær, cr ekki ólíklegt að Olafur II.
Jónsson fái það erfiða hlutverk.
Ólíklegt er að nokkur íslenzkur
þ e.a.s seinni leiknum við Pólverja,
Tékka og Vestur Þjóðverja. Töldu
forráðamenn HSÍ það boð með öllu
óaðgengilegt og var þvi ákveðið að
engum leik yrði lýst Hins vegar mun
sjónvarpið sýna eitthvað frá þessum
leikjum, en strax s.l. haust var gerð-
ur samningur milli þess og Hand
knattleikssambandsins. Keypti sjón-
varpið rétt á sýningum af handknatt-
leiksleikjum, bæði landsleikjum og
leikjum félagsliða. og greiddi fyrir
landsliðsmaður geti rækt það
hlutvcrk bctur cn Ólafur, scm.cr
gífurlega harður varnarmaður,
fljótur og snöggur.
Islcnzka liðið
Val íslenzka landsliðsins var
birt í gær, cn hins vegar er ckki
cnn ákveðið hvaða lcikmcnn leika
hvern og einn leik í þeirri lotu
sem framundan cr. Landsliðs-
hópurinn er skipaður eftirtöldum
lcikmönnum, og cr tala lands-
leikja viðkomandi í sviga:
Markvcrðir:
Ólafur Benediktsson, Val (63)
Gunnar Einarsson, Haukum (27)
Kristján Sigmundsson. Þrótti (1)
Órn Guðmundsson, IR (0)
Aðrir lcikmcnn:
Jón Karlsson, Val (41)
Bjarni Guðmundsson. Val (10)
Þorbjörn Guðmundsson, Val (10)
Geir Hallsteinsson, f’H (92)
Viðar Símonarson; FH (92)
Þórarinn Ragnarsson, FH (12)
Viggó Sigurðsson, Víkingi (19)
Björgvin Björgvinsson, Vikingi
(85)
Þorbergur Aðalstcinsson, Víkingi
(3)
Magnús Guðmundsson. Víkingi
(3)
Ólafur Einarsson, \ ikingi (32)
Agúst Svarsson, IR (24)
Sigurður Sveinsson, Þrótti (1)
Axel Axelsson, Dankcrscn (52)
Ólafur Jónsson, Dankersen (93)
Svo sem sjá má er íslcnzka
landsliðið nú að stofni til skipað
leikmönnum sem hafa orðið
mikla reynslu. Er mjög líklegt að
þrír leikmenn nái því takmarki í
vetur að leika sinn 100. landsleik.
þeir Geir, Viðar og Ólafur.
Leikmcnn pólska liðsins hafa
líka flcstir hvcrjir leikið mjög
marga landslciki. Þrír þeirra hafa
lcikið flciri cn 100 lciki, Hcnryk
Roziarek. markvörður (118), cn
Jan Gmyrek (123) og Sokowski
(113). Einn nýliði kcmur htngað
mcð pólska liðinu.
1900 þús. kr. Skiptist þessi upphæð
þannig að HSl lær I sinn hlut 1 millj.
kr. og félögin 900 þús kr. Fær sjón-
varpið ótakmarkaðan rétt til þess að
taka upp og sýna handknattleiks-
leiki. Virðist þarna skynsamlega
haldið á málum — að semja I eitt
skipti fyrir öll, I stað þess að standa 1
stöðugu samningaþófi um leik og
leik I senn eins og virðist vera gert
hjá hljóðvarpsdeild útvarpsins
Austurbergshlaup Leiknis
Kínverska handknatt-
leikslandsliðið kemur
ENGIN ÚTVARPSLÝSING