Morgunblaðið - 26.02.1977, Qupperneq 12
12
MOH(iCNBLAÐIÐ, LAUCAKDACUR 26. FLBKUAK 1977
Sigurvegarar f_ aðalsveitakeppni Bridgefélags Kðpavogs, sveit
Armanns J. Lárussonar. Talið frá vinstri: Armann, Haukur, Lárus
og Ragnar. Þess má einnig geta að sveitin er f efsta sæti í
Reykjanesmðtinu.
Brldge
Umsjón ARNÓR
RAGNARSSON
Sveit Helga
Einarssonar hlut-
skörpust hjá
Barðstrendingum
Aðal sveitakeppni Barð-
strendingafélagsins lauk mánu-
daginn 21. febrúar. Þrjár efstu
sveitirnar urðu þessar:
Nr. 1 Sveit Helga Kinars-
sonar með 120 stig.
Nr. 2. sveit Guðbjarts Egils-
sonar
Nr. 3 sveit Sigurðar
Kristjánssonar
Mánudaginn 28. febrúar
hefst 5 kvölda tvímennings-
keppni. Þátttöku skal tilkynna
til: Ragnars sími 41806 eða
Sigurðar simi 81904.
Byrjað er að spila kl. 7.45 í
Domus Medica.
Mikil harka í
V esturlan dsm ótin u
í sveitakeppni
VESTURLANDSMÓT í sveita-
keppni var háð i Borgarnesi
helgina 19.—20. febrúar 1977. t
mótinu tóku þátt 8 sveitir, en
tvær efstu sveitirnar fá rétt til
þess að taka þátt í undanúrslit-
um íslandsdmóts.
Keppnin var mjög spennandi
,og hörð. Þrjár sveitir börðust
um efstu sætin í mótinu, og var
ekki ljóst um úrslit fyrr en síð-
ustu spil höfðu verið spiluð.
Úrslit urðu þessi:
Sveit stig.
1. Inga Gunnlaugss. Ak 105
2. Ellerts Kristinss 103
3. Vals sigurðss. 101
4. Guðjóns Pálss 69
5. Páls Valdimarss 57
6. Unnsteins Aras. 53
7. Snorra Þorgeirss. Stk. 26
8. Ragnars Harldss.
Grundarf. 12
I sveit Inga Steinars, sem
sigraði í mótinu voru auk hans:
Ásgeir Kristjánsson, Olafur
Ólafsson og Guðjón Guðmunds-
son.
Sigurvegararnir i mótinu
fengu verðlaun, skildi, sem gef-
in voru af Kaupfélagi Borgfirð-
inga.
Vesturlandsmót í tvimenn-
ingi verður haldið á Akranesi
helgina 5.—6. marz n.k.
(Frétt frá Bridgesambandi
Vesturlands)
Valur og Jón
Akranesmeistar-
ar í tvímenning
NVLOKIÐ er Akranesmóti í
tvfmenningi, 5 kvölda, en alls
tóku þátt í því 24 pör, jafn-
framt var þetta úrtökumót fyr-
ir Vesturlandsmót í tvfmenn-
ingi sem verður hér 5. og 6.
marz, en alls 9 pör frá okkur fá
rétt þar, annars varð röð efstu
para þannig:
1 Valur — Jón 989
2 Oliver — Alfreð 951
3. Guðjón—Ólafur 913
4. Vigfús — Karl/Jón 890
5. Hörður — Þórður 885
6. Páll — Eiríkur 884
7. Andrés — Bjarni 883
8. Alfreð—Gunnlaugur 848
9. Guðmundur —
Þorvaldur 839
10. Halldór — Björn 834
Meðalskor var 825, nú er
byrjað Akranesmót í sveita-
keppni með þátttöku 12 sveita.
Sveit Armanns
sigursæl
í Kópavoginum
SVEIT Armanns J. Lárussonar
sigraði í sveitakeppni Bridge-
félags Kópavogs. t sveit
Armanns eru auk hans Lárus
Hermannsson, Haukur Hannes-
son og Ragnar Björnsson.
Röð efstu sveita i meistara-
flokki varð þessi:
Stig
1. Ármann J. Lárusson 115
2. Rúnar Magnússon 101
3. Bjarni Sveinsson 91
í fyrsta flokki sigraði sveit
Jónatnas Líndals, en í henni
eru auk Jónatans, Þórir Sveins-
son, Runólfur Pálsson og
Sigurður Vilhjálmsson.
Röð efstu sveita i 1. flokki
varð þessi:
Stig
1. Jónatan LÍndal 100
2. Guðmundur Kristjánsson 93
3. Skúli Sigurðsson 87
Næsta fimmtudag koma
Húnvetningar í heimsókn, en
síðan hefst hin árlega Baromet-
er-keppni félagsins. Útlit er
fyrir mikla þátttöku í henni, en
enn er hægt að bæta við nokkr-
um pörum.
Hörð keppni um
meistaratitilinn
í konufélaginu
AÐEINS einni umferð er ólok-
ið f aðalsveitakeppni Bridge-
félags kvenna og er mikil
keppni f A-flokki um efsta sæt-
ið. Sveit Hugborgar Hjartar-
dóttur hefir leitt keppnina til
þessa — en sveit Gunnþór-
unnar Erlingsdóttur tók foryst-
una í sfðustu umferð.
Staða efstu sveita er nú þessi:
Gunnþórunnar Erlingsd. 94
Hugborgar Hjartard. 91
Öldu Hansen 67
Margrétar Ásgerirsd. 61
Elínar Jónsdóttur 61
í B-flokki er staða efstu
sveita þessi:
Önnu Lúðvíksd. 103
Gerðar isberg 84
Sigrúnar Pétursd. 71
Sigriðar Jónsdóttur 60
Tvær neðstu sveitirnar í A-
flokki falla niður í B-flokk, en
tvær efstu sveitirnar í B-flokki
flytjast upp í A-flokk. Siðasta
umferðin verður spiluð á mánu-
dag.
128 bridgespælarar
kappast í G0tu
Luttakarar verða úr 10 felegum
Nýstovnaða Eysturoyar Bridgefelag skip-
ar í dag fyri stórari almennari bridgekapp-
ing i fimleikarhollini 1 nyggja skulanum 1
Gotu. Hetta verður ein mini-liðkapping og
er ein tann storsta bridgekapping higartil 1
Foroyum við luttoku av 128 spaelarum
allastaðni frá úr Faroyum.
Tey 10 fetegini, sum spæl-
iramir koma frá, eru Havnar
Bridgefelag, Bridgedeild
Kaggans og Nýggja Bridge-
felagíð í Havn, Fuglafjarðar
Brídgefelag, Klaksvíkar
Bridgefelag, Vestmanna
Bridgefeiag, Vága Bridge-
felag, Tveroyrar Brídgefelag
og Vágs Bridgefelag umframt
Eysturoyar Bridgefelag.
Vertimir luttaka kortini
ært viðeinum liði, av tí at so
lógvir luttakarar hava meld-
ið seg til kappingina aðra-
itaðni frá, og pláss er ikki
ýri meir enri 32 spæliborðum
tí annars rúmligu fimleikar-
vallini.
Kappingin byrjar kl. 2 sp.
>g fer fram í tveimum bolk-
um, og verða tey somu kort-
ini spæld í báðum bolkunum.
Vinnaramir í hverjum bólki
sær fáa steyp til ognar.
Havnar Bridgefelag
40 ár
Elsta bridgefeiagið í Far-
oyum er Havnar Brídgefelag,
og kann tað i heyst hátiðar-
halda 40 ára stovningar-
■P hesum sambandi hevur
felagið skipað fyri tveimum
almennum bridgekappingum
í vetur, sum vórðu spaeldar i
samkomuhollini í studenta-
skúlanum í Hoydelum. Onn-
ur fór fram i heyst, hin varð
spæld sunnudagin 30. januar
í ár. Hetta vóru parakapp-
ingar, og á tí seinnu, sum
varð spæld í 6 reðum, luttoku
120 bridgespælarar úr flestu
felegum í Foroyum.
Þessi fréti er tekin upp úr færeyska blaðinu Dimmalætting 12.
febrúar s.l. Er þar sagt frá stóru bridgemóti sem fram fór í Giitu.
Mjög mikill bridgeáhugi er í Færeyjum og er talað um 10 bridgefél-
ög í fréttinni. Annars hafa lesendur eflaust gaman af að stauta sig
fram úr færeyskunni.
Þannig tefla
Spassky og Hort
A MORGUN kl. 2 hefst á
Hótel Loftleiðum í
Reykjavík einn merkasti
skákviðburður á tslandi,
síðan 1972, þ.e. einvígi
þeirra Spasskys og Horts
sem er liður f keppninni
um heimsmeistaratitil-
inn.
Fyrirfram er áreiðanlega
vissast að spá sem minnstu um
úrslitin. Þó má búast við að
Spássky tefli ekki af sama
styrkleika og oft áður. Hins
vegar hefur Hort verið á stöð-
ugri uppleið að undanförnu og
er til alls vís. Ekki má samt
gleyma áralangri reynslu
Spasskys af einvigjum og hún
kemur sennilega til með að
reynast þung á metunum.
Áður en við bregðum okkur á
Hótel Loftleiðir til að fylgjast
með skákunum er vert að rifja
upp gamlar viðureignir þeirra
félaga. Þeir hafa mætzt niu
sinnum við skákborðið og hafa
átta skákir orðið jafntefli, en
Spassky hefur unnið eina. Síð-
asta viðureign þeirra innbyrðis
var háð á millisvæðamótinu í
Manila í fyrra. Þar átti Hort
góðu gengi að fagna. en
Spassky tefldi greinilega ekki
af fullum styrkleika. Skák
þeirra á mótinu tefldist þannig:
Hvftt: Spassky
Svart: Hort
Nimzoindversk vörn
1. d4 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. Rc3
— Bb4, 4. e3 — c5, 5. Bd3 —
Hc6, 6. Rf3 — Bxc3+, 7. bxc3 —
d6, 8. e4 — e5, 9. d5 — Re7, 10.
h3 (í 5. einvigisskák þeirra
Spasskys og Fischers varð
framhaldið: 10. Rh4 — h6, 11.
f4 — Rg6, 12. Rxg6 — fxg6, 13.
fxe5? — dxe5 og svartur náði
frumkvæðinu) — Rg6,11. g3 —
Da5, 12. Bd2 — h5!, 13. Rh4 —
Rxh4, 14. gxh4 — Bd7, 15. Df3
— 0-0-0, 16. 0-0 — Hdf8, 17. Dg3
— Be8, 18. a4 — Rd7, 19. Kh2
— Hhg8
Skák
eftir MARGEIR
PÉTURSSON
15. f4 — Db4, 16. Ba2 — c5?!
(Betra var 16... Had8! og ef 17.
f5 þá e5!) 17. — d5! — c4, 18.
Kh2 — exd5, 19. e5! — Re4, 20.
Hxd5 — Rxc3, 21. Dxc3 — Dxa4
(Endataflið eftir 21... Dxc3,
22. bxc3 er óhagstætt svörtum
vegna hótunarinnar 23. Hd7)
22. Bxc4 — Hac8, 23. b3 — Dc6,
24. Df3 — a6, 25. f5! (Hvítur
hefur með markvissri tafl-
mennsku sinni uppskorið þægi-
lega sóknarstöðu)
Dc7 (25.. . b5?! yrði svarað með
26. f6) 26. Dg3 — b5 (26. . . Kh8
kom ekki síður til greina.) 27.
Bxb5! — axb5, 28. f6 — g6?!
(Svartur sættir sig ekki við
endataflið sem kemur upp eftir
28. . . Bxf6, 29. exf6 — Dxg3, 30.
Kxg3 — Hc3+, 31. Hf3 þótt
hann hafi þar talsverða jafn-
teflismöguleika.) 29. fxe7 —
Hfe8, 30. Hxb5 — Hxe7, 31.
Hdl — Dc2. (Hér var Hort
kominn í timaþröng og missti af
besta jafnteflismöguleikanum
sem var 31. .. Hce8!)
Jafntefli
Eina skák þeirra félaga þar
sem hrein úrslit hafa fengist
var tefld á alþjóðlega skákmót-
inu í Tallin i Eistlandi 1975:
Hvftt: Spassky
Svart: Hort
Slavnesk vörn
1. d4 — d5, 2. c4 — c6, 3. Rc3 —
Rf6, 4. Rf3 — dxc4, 5. a4 —
Ra6, (Öruggasta framhaldið.
5. . . Bg4, 6. Re5 — Bh5, 7. f3 —
Rfd7, 8. Rxc4 — e5, leiðir til
mjög tvísýnnar stöðu, en Hort
er ekki gefinn fyrir slíkt.) 6. e4
— Bg4, 7. Bxc4 — e6, 8. 0-0 —
Rb4, 9. Be3 — Be7, 10. h3 (1
skák þeirra Uhlmanns og Horts
á millisvæðamótinu á Mallorca
1970 varð framhaldið: 10. a5!?
— 0-0, 11. Be2 — b6, 12. h3 —
Bxf3, 13. Bxf3 — bxa5, 14. Da4
— Rfd7, 15. Hfdl og staða hvits
reyndist vænlegri) — Bxf3
(Eftir 10. . . Bh5, 11. g4 — Bg(i,
12. Re5! stendur hvitur mun
betur að vígi) 11. Dxf3 — Re2,
12. Hadl — 0-0, 13. Hd2 —
Rxe3, 14. Dxe3 — Da5, (Staöan
má nú teljast í jafnvægi þó að
hvítur hafi heldur rýmra tafl)
32. Hbd5! — Hce8, 33. b4 —
Db2, 34. Hld4 — De2, 35. b5! —
Hxe5?! (Meiri mótspyrna var
fólgin í 35... He6. Hvíta frípeð-
ið gerir nú út um skákina) 36.
b6 — Hxd5, 37. Hxd5 — Db2,
38. Dc7 — He2, 39. b7! Hxg2 +
40. Khl — Kg7, 41. b8 = D og
svartur gafst upp.
★
Skákkeppni stofnana hófst
miðvikudaginn 16. febrúar.
Þátttaka er því miður með
minnsta móti að þessu sinni,
enda hafa reglur um keppnina
verið þrengdar og því færri
fyrirtæki sem sáu sér fært að
vera með.
Staðan í A-riðli að loknum
þremur umferðum er þessi: 1.
Búnaðarbankinn 8W v. 2.—3.
Breiðholt A og Eimskip 8 v.
4.—5. Tímaritið Skák og Út-
vegsbankinn 7'A v. 6. Mennta-
skólinn við Hamrahlið 7 v.
Að lokinni einni umferó í B-
riðli eru Landssmiðjan og A-
sveit ISAL jafnar og efstar með
4 vinninga.