Morgunblaðið - 26.02.1977, Síða 14

Morgunblaðið - 26.02.1977, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUCÍARDACÍUR 26..FEBRCAR 1977 ------------- ------—...-------------- Erlendis, ekki síöur en hér, eru bækur í brennidepli um jól og áramót og spurningin sígilda: Hver var bók ársins? fær sitt rúm í dagblöðum og útvarpi. Hér á eftir fara svör ýmissa kunnra Englendinga, forvitnileg þeim, sem vilja fylgjast með brezkum bókmenntaheimi. Fyrst fer svar yfir-bókmenntaráðunautar The New Fiction Society, en það er bókafélag, sem velur þau verk, er þykja skara fram úr hverju sinni og mælir með þeim við áskrifendur sína. . . í'* i I!.» . • <:•f . : íí:i: : !# • 1 2° *> I«i • li* *: • !!•:: ; ; T« • ’ • • u:1 x. JÆKll rnw Lffltl David Hughes, bókmenntaráðunautur New Fiction Society: Alvinna mín er art dæma hækur, cn edli milt er í raun og veru adeins ad njúta þeirra. I>að er retíla hjá I.ondon I.ihrary ad kaupa cnyar h;ekur fyrr en sex mánudir eru lidnir frá útf>áfu þeirra, því þá fyrst er h;cyt að skilja kjarnann frá hisminu. Stundum óska éy þess, að sú hin sama reela ui 111 fyrir jiaftnrýnand- ann, þeftar éji hef velt mér í þeim mun- aúi að fíleypa í min nýjar ha'kur af öllu ta«i. Það er ennin leirt að fjera sér ítrein fyrir áhrifum hókar, hvart þá fiildi henn- ar, fyrr en lönfiU el'tir art hún helur verirt lesin. I’ess vef>na rifja éfi upp stolnar án;efijustundir sírtasta árs mert einstakri ántefiju — h;ekur, sem hal'a skilirt meira eftir sif; í hufiskotinu en nokkurt annart fi;eti fiert. Svo furrtulefit sem þart kann art virrtast, þá eru mér þ;er skáldsöfiur eftirminni- lefiastar, sem éfi hafrti minnst fianran af art lesa. Bókin A Family Arsenal eftir í’aul Theroux skaparti handa mér nýja Lundúnahorfi, myrka of> ófiurlefia, mert söfiu um hryrtjuverk. sem var na-stum því sársaukafullt art lesa. Kn svo íallefia skriluð art unun er art. Þessi hók hefur einhvern vefiinn nárt tanfiarhaldi á nrert- vitund minni, hún mínnir mif> núna á hversu vortalefiur heirnur okkar er of> áha'ttusamur sem við tiikum. Hirt sama fíerir líka The Hahhi s Wile eftir David Benedictus (Blond & Brififis). Of> éf> minnist Hotel de Dream eftir Emma Tennant (Gollanez), sem var refilulefi vinna art komast í fit-fin um fyrir latan lesanda. En þart. hvernifi hún notaði drauma. sem fianfia aftur í hufja manns ofi verrta raunverulegir, alvefi eins Of> mínir eifiin hufiarórar, eifia til art f>era, það þótti mér áhrifaríkt. A ekki ósvipað- an hátt minnist éfi 100 Scenes from Married Life eftir C’.iles C’.ordon (Hutchinson) fyrir að velta við kunn- Ufílcfiri reynslu til art sýna fram á and- styfífírt sem nartar í endurminninfiarnar. Þessar þrjár h;ekur lifa í hufia mínum, jafnvel þö éfi sé að nokkru le.vti húin art fileyma þeim Slíkar ha'kur virrtast leirta á öþekkta starti í vitund minni. Artrar ha-kur brefiða upp myndum af land- fra'rtilefja afmörkuðum störtum Mér dettur i hufi hók Sasha Moorsom, A I.avender Trip (Bodley Head). sem tók mifi mert sér til Frovence í Frakklandi til art fylfijast mert harmsöfiu, sem þó var svo fiórt art éfi fiat notið hennar. Og ég för í ferrt til Spánar mert Julian Rathbone í hókinní Kinfi Fisher Lives (Michael Joseph). Þart var „pakkaferrt", sem veitti innsýn í mannlefit eðli, sannara nú en á mertan éfi var art lcsa hökina. Kosamond Lehmann seiddi mifi mert sér til Vestur- India í römantískri skáldsöf>u, A Sea- C’.rape Tree (Collins) ofi éfi för til Fen- eyja til art nrafast l'yrir um spillinfíuna þar í The Survivors eftir Simon Raven (Blond & Brigfis) of> ég er enn art skemmta mér á Italíu mert Muriel Spark í hók hennar The Takeover (Macmillan). Já, éfi var nukirt i útlöndum á þessu ári, sem var art lírta. Hér heima ráða huftmyndaflufí ofi hlátrasköll ríkjum, kannski veitir ekki af á þessum sírtustu Of< verstu tímum. fig er enn art hrosa mert sjálfum mér yfir The Children of Dyn- mouth eftir William Trevor (Bodley Ilead) og éf> f>et enn hlegirt upphátt art lilhufisuninni um The Wilt eftir Tom Sharpe (Secker & Warburfí). Jafnvel Kinfisley Anns, sem skrifar þurrari texta nú en nokkru sinni í The Alteration (C'.ape), fietur ekki annart en fengið mig til að glotta — Amis býr art þessu sinni 111 annart Kngland, e.t.v. þart sem orrtirt hefði, ef mannkynssagan hefrti hagart sér öðru vísi. Kn Kngland sem var og er enn (og verrtur kannski ailtaf) býr í bók Robert Nye. Falstaff (Hamish ifamilto.n). Eg vertja á aö þetta er bókin „sem kcmur til mert art bliva". Hún veltir sér beinlínis upp úr þessum ástrírtum og þessum dönaskap, sem er okkar heima- tilhúna menning. Falstaff keppir ekki virt artrar hækur, hún er hara allt allt örtru vísi og mig grunar hún eigi eftir art eiga start í lífi mínu í mörg ár. Og svo mun ég lesa allar þessar hækur aftur nú eftir áramótin jafnvel þö ég opni enga þeirra. Því þetta eru þær ha'kur, sem enn eru art hrjótast um í mér. A.J.P.Taylor sagnfræðingur The British Campaign in Ireland 1919—1921 eftir Charles Townsend (Oxford). Þessi bök hefur bærti mikirt sagnfrærtilegt gildi og er brártskemmti- leg lesning, auk þess hel'ur efni hennar ntikla þýrtingu enn í dag. The Eástern Front 1914—1917 eftir Norman Stone, (Hodder and Stoughton) sem vann Wolfson-verrtlaunin verð- skuldart í ár. Og að sírtustu en ekki sízt, The Autobiography of Arthur Ransome (C: pe). Clive James blaðamaður Eg hef nú verirt svo upptekinn við art lesa sígildar hökmenntir ekki hvart sízt i þeim tilgangi art bæta mér upp menntunarskort æskunnar — að ég hefi lítinn sem engan tíma haft til að lesa nýjar bækur. Dagbækur Pepys, Don Quixote, Bréf Byrons lávarðar, Wuther- ing Heights, C’.ulag Archipelago, W'atership Down (sem ég hef verið art lesa fyrir dóttur mína á kvöldin — hvernig á ég að geta haft tima fyrir nýja hluti? Af þeim fáu, sem ég hef lesið, eru -mér þrjár minnissta'ðastar; The Little Magazines eftir lan Hamilton (Weidenfield) og The Alteration eftír Kingsley Amis (Cape) og The Fight eft- ir N. Mailer — sú bók þótti mér snar- rugluð en fjári góð. Mary McVarthy rithöfundur Tvímælalaust JR eftir William Gaddis (Gape). Mörgum finnst þetta vera erfið bók, en ef maður leggur við hlustirnar í fyrsta kaíla og kynnist röddum sögu- hetjanna — tvær gamlar konur og lög- fræóingur —, þá er varla hægt að fara aftur út af sporinu. Þetta er harmasaga, sem gerist mitt á milli W'all Street og barnaskóla. Eélagsfræðikennarinn, frú Joubert, er að kaupa hlutabréf, „hluta af Bandarík-junum". Bökin er um peninga og spillingu fjármálaheimsins. Maöur er eilíft art skella upp úr við lesturinn og þegar spurt hvað er svona fyndið? — Þá er hreinasta unun að lesa upphátt kafla og kafla. The Time of Illusion eftir Jonathan Schnell (Knopf). Úttekt á bandarískri pólitík, með stjörn Nixons sem þunga- miðju. Une Liaison Parisienne eftir Marie- C.laire Blais (Laffontj. Örstutt og fersk skáldsaga um ævintýri ungs rithöfund- ar, sem er fransk-kanadískur og um- gengst franska rithöfuna. Saga í anda Balzac án þess að vera á nokkurn hátt sta'ling. Ga'ti orrtirt sígild dæmisaga til artvörunar. Arthur Koesler rithöfundur Klynts Law eftir Kliiott Baker (Micheal Joseph). Meinfyndin ádeila á draugasálfrærttnga, sem hyrjar þráðinn á draugslegum háskóla og lýkur honum í las Vegas — draugaborginni sjálfri. The Fire Came By — The Riddle of the Great Siberian Explosion 1908, eftir John Baxter og Thomas Atkins (Macdonalds og Jane’s.) Vel unnnin um- sögn um mesta vísindaundur aldarinnar; sprenging í háloftunum — ekki loft- steinn, nei — sem olli meiri eyðilegg- ingu en Hiroshima sprengjan. Aðdáunarverðasta útgáfa ársins þykir mér vera safn skátdsagna George Orwells — fimm sögur á 925 blaðsíðum, falleg bók sem kostar ekki nema £3.95. (Secker/Octopus) A.J. Ayer, heimspekingur Ég hafði mesta ánægju af að lesa þrjár bækur á árinu: The Flesh is Frail, sjötta bindi bréfa og dagbóka Byrons, sem Leslie A. Marchand hefur ritstýrt. Dagbækur Evel.vn Waugh — „sem allir lalir svo illa um" (Murray). Byron var stórkostlegur bréf- ritari og sá tími ævi hans, sem segir frá þessu bindi — þegar hann var í útlegð í F’eneyjum — er sérstaklega athyglis- verður. A Hidden Life: The Enigma of Sir Edmund Backhouse eftir Hugh Trevor Roper. (Macmillan). Trevor-Roper prófessor skrifar eins og hans er vandi, af kæti og frásagnargleði um þennan dularfulla mann, Edmund Backhouse, sem eyddi mestum hluta ævi sinnar í Peking þar sem hann lézt árið 1944. Hann skildi eftir sig tvö óbirt bindi minninga, sem eru bæði ótrúlegar og hneykslanlegar, en stundum örlítið ýkt- ar. Mafioso eftir Gaia CServadio. (Secker and Warburg) Spennandi og vel skrifuð saga ítölsku mafíunnar allt fram á okkar daga. Sjötta hindi hréfa og dagbóka Lord Ryrons fjalla um dvöl skáldsins 1 Feneyjum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.