Morgunblaðið - 26.02.1977, Side 25
MORGLNBLAÐIÐ. LALOARDAOL R 26. FEBRLAR 1977
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar |
Acoustic
Research 3a
Til sölu tveir AR 3a hátalarar.
Uppl. í síma 53539 e.h.
sta ■
Haraldur Jónasson hdl
Hafnarstræti 16. — Sími
14065.
Vélaleiga HH sími
10387
Höfum loftpressur. Tökum að
okkur múrbrot. fleyganir og
sprengingar. Gerum föst til-
boð.
Lítið
verslunarhúsnæði
í Austurborginni til leigu fyrir
vefnaðarvöru, smávöru,
gjafavöru o.fl. Upplýsingar í
slma 11411 og 10610.
Háseta vantar
á 65 tonna linubát sem rær
frá Rifi og fer stðar á neta-
veiðar. Uppl. i síma 93-
6697.
Seljum gamlar myntir
Sendum sölubækling.
Montstuen, Studiestræde 47
DK—1455, Köbenhavn K.
Kvenfélag
Hafnarfjarðarkirkju
heldur aðalfund mánudaginn
28. febrúar kl. 8.30 i
Dvergasteini. Venjuleg aðal-
fundarstörf.
Stjórnin.
RNMÍIHS
ÍSLANOS
OLDUGOTU3
SÍMAR. 11798 og 19533.
Sunnudagsferðir 27.2
ki. 13.00
1. Ferð á Flóðasvæðin við
Þjórsá. Farið um strönd Fló-
ans og upp með Þjórsá eins
og fært verður. Pararstjóri:
Gestur Guðfinsson og fl.
Verð kr. 1 500 gr. v/bílinn.
2. Helgafell og nágrenni,
hæg ganga og róleg. Farar-
stjóri: Tómas Einarsson. Verð
kr. 800 gr. v/bílinn.
Farið frá Umferðarmiðstöð-
inni að austanverðu.
Þórsmerkurferð 5.—6. marz.
Fararstjóri: Kristinn Zophaní-
asson. nánar auglýst síðar.
Ferðafélag íslands.
Keflavík
Bazar Slysavarnadeildar
kvenna í Keflavík verður i
Tjarnarlundi sunnudaginn
2 7. febr. kl. 3 síðdegis.
Margir ágætir munir.
Nefndin.
K.F.U.M.
Amtmannsstíg 2 p. Almenn
samkoma á vegum Kristilegs
stúdentafélags sunnudags-
kvOld kl. 20.30. Ræðumað-
ur: Jan Gossner stúdenta-
prestur frá Noregi. Allir vel-
komnir.
UTIVISTARFERÐIR
Föstud. 25/2. kl. 20
Þórsmörk
í góubyrjun. Farmiðasala á
skrifst. Útivistar, Lækjarg. 6
sími 1 4606. Verð 4000 kr.
Laug.d. 26/2. kl. 13
Skálafell
á Hellisheiði. Fararstj. Einar
Þ. Guðjohnsen. Verð 1000
kr.
Sunnud. 27/2:
kl. 10 Gullfoss
Brúarhlöð, Urriðafoss í Þjórs-
á, allt í klakaböndum. Farar-
stj. Kristján Baldursson. Verð
2 500 kr.
kl. 11 Driffell
Sog, Ketilsstigur (Græna-
vatnseggjar fyrir þá bratt-
gengu) Fararstj. Gisli Sig-
urðsson. Verð 1 200 kr.
kl. 13 Krisuvik
Kleifarvatn og nágr. Létt
ganga. Fararstj. Sólveig
Kristjánsdóttir Verð 1200
kr. Farið frá B.S.I. vestan-
verðu, far greitt i bílunum,
fritt f börn m. fullorðnnm.
Færeyjaferð
4 dagar/1 7 marz.
Útivist
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Hjartans þakklæti til allra vina og vanda-
manna sem heiðruðu mig á 80 ára af-
mæli mínu með heimsóknum, gjöfum,
blómum og skeytum.
Guð blessi ykkur öll.
Marta Kjartansdóttir
Setbergi, Stokkseyri.
Ný amerísk
fólksbifreið
til sölu. Chevrolet Concours 1977 2ja
dyra. Upplýsingar í síma 50824 eða
52557.
verður í félagsheimili Fáks sunnudaginn
27. febrúar. Húsið opnað kl. 15. Glæsi-
legt hlaðborð eins og venjulega hjá Fáks-
konum.
Kvennanefnd Fáks.
fundir — mannfagnaöir
Kaffihlaðborð
Áhugamenn
um bifreiðaíþróttir
ísaksturskeppni bifreiðaíþróttaklúbbs
F.Í.B. verður haldinn á Leirtjörn við
Úlfarsfell sunnudaginn 27. febrúar n.k.
kl. 15. Keppendur mæti með bifreiðar
sínarkl. 14. Stjórnin.
Bátar til sölu
26 tonna eikarbátur í góðu ástandi. Mikið endurbyggður.
Vél 230 ha. Scanía Vabis.
12 tonna stálbátur. Vél 140 ha. Perkins frá '74.
11 tonna bátur byggður '72.
7 tonna bátur byggður '75.
Óskum eftir bátum á söluskrá.
Upplýsingar í dag og á morgun i simum 2-88-88.
8-22-19 og 7-55-1 1
Adalskipasalan
Vesturgötu 1 7.
feröir — feröalög
Samtök Psoriasis og
exem sjúklinga auglýsa
Sólarferð verður farin til Kanaríeyja 19.
marz ef þátttaka verður nóg. Við greiðum
nokkuð niðu farseðlana fyrir félaga.
Þátttakendur þurfa að láta vita innan viku
í síma 10734 og 25504.
S.P. Ó.E.X.
9ÚTBOÐ
Tilboð óskast i að reka niður stálþil við Grófarbryggju og
ganga frá þvi að hefðbundinn hátt, steypa og koma fyrir
akkerisplötum, fylla að þilinu, steypa kantbita með pollum og
niðurföllum, leggja frárennslislögn og ganga frá yfirborði
fyllingar undir malbik.
Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3,
Reykjavik gegn 5.000 - skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 8. mars kl
14.00 e.h.
INNKAURASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Viðtalstími
Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða-
og Fossvogshverfi.
Laugardaginn 26. febrúar frá kl.
14—16 verður Páll Gíslason læknir
og borgarfulltrúi til viðtals að Langa-
gerði 21, kjallara fyrir íbúa hverfisins.
Tekið verður á móti hvers konar fyrir-
spurnum og ábendingum.
Eru allir ibúar hverfisins hvattir til að
notfæra sér þetta tækifæri.
Stjórnin.
Sjötugur:
Guðmundur Jónsson
bóndi á Innra-Hólmi
„Þú fannst, að það er gæfa lýðs og lands
að leita Guðs og rækta akra hans.“
Þannig kemst þjóðskáldið Da-
víð Stefánsson að orði i kvæðinu
„Bóndi“. Engir finna það betur
en islenzkir bændur og sveita-
menn, hversu mikil gæfa og bless-
un fyigir því að leita Guðs, hlúa
að því lifi, sem hann gefur, og
rækta akra hans, bæði á sviði
mannlffs og jarðar. Góður bóndi
er ræktunarmaður í beztu merk-
ingu þess orðs. Hann lætur sér
annt um þá jörð, sem honum hef-
ur verið fengið til umsjónar og
varðveizlu og gerir sér grein fyrir
skyldum sínum og ábyrgð gagn-
vart höfundi lífsins.
Einn slíkur bóndi og ræktunar-
maður, Guðmundur Jónsson á
Innra-Hólmi, er sjötugur í dag.
Með sæmd og prýði hefur hann
setið hið gamla höfuðból og
kirkjustað og lagt rækt við þá tvo
þætti lffsins, sem þar tala sterkast
til manns. En það eru trúin og
gróðurmoldin. Innri-Hólmur er
einn elzti helgistaður islenzkrar
kristni, þar sem keltneskir menn
reistu kirkju löngu fyrir kristni-
töku. Þar var orði Guðs i önd-
verðu sáð, og þar hefur þaó lifað
og gróið til þessa dags, ekki sizt
fyrir árvekni og trúrækni þeirra,
sem þar hafa búið og búa. Og á
Innra-Hólmi er gróðurmoldin
gjöfulli og frjórri en víðast ann-
ars staðar í byggðum Borgarfjarð-
ar. Óvíða skrýðist jörðin grænum
skrúða sumarsins jafn snemma
eins og þar. Kemur þar bæði til
fórnfúst og ötult starf hins sjöt-
uga ræktunarmanns, svo og mátt-
ur þess ljóss, sem vermir þessa
góðu jörð og þetta gjöfula og fall-
ega Iand.—
Guðmundur Sigurður Jónsson
er fæddur á Marbakka á Akranesi
hinn 26. febrúar árið 1907. For-
eldrar hans voru Jón, bóndi þar
og víðar, Auðunsson, Vigfússonar
frá Grund í Skorradal, og kona
hans, Ragnheiður Guðmundsdótt-
ir, bónda í Belgsholti í Melasveit,
Þorgrímssonar, prests i Saurbae á
Hvalfjarðarströnd, Thorgríms-
sens.
Aðeins átján ára að aldri, eða
árið 1925, hóf Guðmundur búskap
í Innsta-Vogi við Akranes og bjó
þar i ellefu ár. Þá var hann bóndi
á Kúludalsá í Innri-
Akraneshreppi 1936—45, er hann
keypti höfuðbólið Innra-Hóim í
sömu sveit, þar sem hann hefur
búið og átt heimili síðan. Fyrir
um 20 árum keypti Guðmundur
einnig jörðina Kirkjuból, sem er
samliggjandi jörð við Innra-Hólm.
Bjó hann um skeið á báðum jörð-
unum, unz hann seldi Kirkjuból i
hendur syni sinum og tengdadótt-
ur, sem þar búa miklu myndarbúi
og reyndar nú á báðum þessum
jörðum.
Guðmundur á Irinra-Hólmi
hefur verið góðar og farsæil
böndi, fórnfús og duglegur, fram-
sýnn og hagsýnn. Hann hefur
bætt jörð sína mikið, bæði að hús-
um og ræktun. Hann gerir sér
fulla grein fyrir gildi landbúnað-
arins fyrir íslenzku þjóðina, bæði
í nútið og framtíð, og á að vonum
erfitt með að skilja nauðsyn þess
að Ieggja blómlega sveit og gró-
andi mold undir hramm stór-
iðjunnar.
Guðmundur hefur unnið af
áhuga og fórnfýsi að félags- og
hagsmunamálum bænda i sveit
sinni og héraði og gegnt margvís-
Framhald á bls. 29