Morgunblaðið - 26.02.1977, Page 32
32
MORCUNBLAÐIÐ. LAL'OARDAOL'R 26. FEBRL'AR 1977
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz — 19. apríl
HlustaAu á rártlegKingar vina þinna og
taktu mark á þeim, en flýttu þfr hægt.
flas er ekki til fagnaðar. Kvöldið verður
án alls efa mjög viðburöaríkt.
Nautið
2«. apríl — 20.
maí
l»ú aettir að hafa það hugfast að þú nærð
ekki settu marki nema þú leggir eitthvað
á þig. Forðastu snöggar hrevtingar.
k
Tvíburarnir
21. maf — 20. júní
Frestaðu ferðalagi ef þú getur, það mun
ekki bera árangur sem erfiði. Þú færð
hjálp frá vini þfnum. sem er þör mjög
mikilvæg, sem stendur.
hfigil Krabbinn
21. júni — 22. júlf
Misskilningur kann að leiða til deilna
innan fjölskyIdunnar. (ierðu grein fvrir
þfnum viðhorfum og revndu sfðan að Ifta
raunhæft á málin.
%
í
Ljónið
23. júlí — 22. ágúsl
Ferðalag sem þú ferð f mun sennilega
valda þðr vonbrigðum. Taktu fðlk ekki of
alvarlega, það er ekki víst að það meini
allt sem það segir.
lVIærin
ágúst
• 22. st'i I.
Komdu lagi á fjármálin og gerðu fjár-
hagsáætlun. Þú kynnist að öllum líkind-
um n< ju fðlki, sem mun hafa mikil áhrif
á framtfð þína. Kvöldið verður skemmti-
legt.
&WI Vogin
W/ílT*i 23. sept.
22. okt.
Fðlk sem þú umgengst mun verða í gððu
skapi og reiðubúið að taka þátt í skemmt-
unum og glensi. Dagurinn og kvöldið
verða sðrlega skemmtileg.
Drekinn
23. okt — 21. nóv.
Forðastu afskipti af málum sem koma
þör ekki heinlínis við, annað gæti komið
þðr f koll sfðar. Deilur heima fvrir þrðast
mjög auðveldlega.
Bogmaðurinn
22. nóv. —21. des.
Vinur þinn mun verða boðinn og húinn
að veita þðr alla þá hjálp, sem hann
getur. Hikaðu þvf ekki við að leita til
hans. F’arðu varlega f umferðinni.
ffl
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Forðastu öll ðþarfa útgjöld þar sem að-
stoð eða lán, sem þú áttir von á kann að
tefjast eða jafnvel bregðast. Kvöldið
verður ánægjulegt.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Þú skalt ekki taka of mikíð mark á
ráðleggingum sem þú færð í dag, sérstak-
lega ef peningar eru í spilinu. Smávægi-
legur misskilningur kann að valda
rifrildi.
d Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Þér hættir til að vera of bjartsýnn.
Kevndu að Ifta raunhæft á hlutina og
era þfnar ráðstafanir til að koma þeim f
samt lag aftur.
TINNI
Efiir nokkrar dag/eiJir
koma þeir félagart/l
hafnarþorgar/r7nar
Bagghar /Marokkó, en
þor er mesi/ ys og þys
X-9
VEGNA þESS AE> þEIR
þyNGDiR MEÐ
PENINGUM, 5V0 >EIR
FELLU OF HRATT.j
06 (3AÐ VARST f>Ú
SEM FÆRÐII?
LARK BORÐ-
ANA/
FLEIRI SVONA BRELLLIR
OG ÉG QÆTI GLEVMT
jDVl'A© pO ERT FARINN
AÐ ELDAST/
16LEYMDU þvi' STffAX '
KJAFTASKUR, EG ER
BETUR A MIG KOMINN
E.N þC/ VERDUR NoKK’-
URN Tl'MANN
LJÓSKA
SHERLOCK HOLMES
Sherlock holmes virtist
HIMINLIFANDl yfir hugmvnd-
INNL
FERDINAND
LlÍIÍkVHtfl / Q|<Ay pIL0T' \
THANK5A6AIN...
Jæja, flugmaöur, þakka þér
enn einu sinni fyrir. . . Þetta
var töfrandi frásögn, var þad
ekki, krakkar?
ANP NOlú, A5 OUR PILOT
PEPAPT5, U)E HAVE ONE
Og nú, er flugmaóurinn okkar
hverfur á braut, kem ég ykkur
enn á óvart...
IF H'OU’LL ALL 60 TO THE
U1INP0LJ5, HOU'LL B£ ABLE
TO 5EE HIM TAKE OFF IN
HI5 FAM0U5 HELICOPTER!
Ef þið gangið öll út að glugg-
anum, þá getið þið séð hann
fljúga á braut f frægu þyrl-
unni sinni!
SMÁFÓLK