Morgunblaðið - 26.02.1977, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRL’AR 1977
Rúmstokkurinn
er þarfaþing
DEN HIDTIL MORSOMSTE AF DE ÆGTE
Nýjasta ..Rúmstokksmyndin” og
tvímælalaust sú skemmtilegasta.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Superstar Goofy
Barnasýning kl. 3
Kvenhylli
og kynorka
Bráðskemmtileg og djörf ný ensk
litmynd. með Anthony Kenyon
og Mark Jones.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
og
á samfelldri sýningu
kl. 1.30 til 8.30.
ásamt
Húsiö sem
draup blóði
með Peter Cushing
Samfelld sýning
kl. 1.30 til 8.30.
■•■•■•■•■•■•■•■•■•M
TÓNABÍÓ
Simi31182
Enginn er fullkominn
(Some like it hot.)
„Some like it hot" er ein besta
gamanmynd sem Tónabíó hefur
haft tiT sýninga. 'Myndin hefur
verið endursýnd víða erlendis við
mikla aðsókn.
Leikstjóri
Billy Wilder
Aðalhlutverk:
Marlin Monroe
Jack Lemon
Tony Curtis
Bönnuð börnum.innan 1 2 ára
Sýnd kl. 5, 7.1 5 og 9.30
„Fádæmagóðar móttök-
ur áhorfenda.
Langt siðan ég hef heyrt
jafn innilegan hlátur i
kvikmyndahúsi."
Dagblaðið 21/2 '77.
Ást með fullu frelsi
(Violer er blá
íslenzkur texti
Sérstæð og vel leikin ný dönsk
nútímamynd í litum, sem orðið
hefur mjög vinsæl víða um lönd.
Leikstjóri og höfundur handrits
er Peter Refn. Aðalhlutverk:
Lisbeth Lundqist, Lisbeth Dahl,
Baard Owe, Annika Hoydal.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sjá einnig
skemmtana-
auglýsingar
á bls. 31
INGÓLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD KL. 9
HG KVARTETTINN LEIKUR
SÖNGVARI MATTÝ JÓHANNSDÓTTIR
AÐGÖNGUMIÐASALAN ER OPIN FRÁ KL. 7
SÍMI 12826.
B|E)E]E]S)E]E]E]E]E|E]E)E]E]B)E]E]E|E|E||j|
Bl
El
B1
Bl
B1
B1
B1
B1
Ssgftún
Bingó kl. 3 í dag.
Aðalvinningur vöruúttekt fyrir 25.000.- kr.
B1
B1
B1
Bl
BI
B1
E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]g]E]
Mjúkar hvílur —
mikið stríð'
Sprenghlægileg ný lilmynd, þar
sem Peter Selíers er aiit í
öllu og leikur 6 aðalhlutverk, auk
hans leika m.a. Lila Kedrova
og Curt Jurgens
Leikstjóri: Roy Boulting
ísl. texti
Sýnd kl. 5 7 og 9
Góða skemmtun.
Ég dansa
(I am a dancer)
Ballettmyndin fræga, sýnd
vegna fjölda áskorana
Kl. 7.
fíWÓÐLEIKHÚSIfl
DÝRIN f HÁLSASKÓGI
í dag kl. 1 5. Uppselt
sunnudag kl. 14. Uppselt
sunnudag kl. 1 7. Uppselt
SÓLARFERÐ
40. sýning í kvöld kl. 20.
NÓTT ÁSTMEYJANNA
sunnudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
GULLNA HLIÐIÐ
miðvikudag kl. 20.
Litla sviðið:
MEISTARINN
aukasýning miðvikudag kl. 21.
Miðasala 13.15 — 20. Sími
1-1200.
AIISTURBÆJARRiíl
ÍSLENZKUR TEXTI
Þjófar og
villtar meyjar
Lee , Oliver
MARVIN * REED
Víðfræg, sprenghlægileg og vel
leikin, ný, bandarisk gaman-
mynd i litum.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Hækkað verð
Robert , Elizabeth
CULP * ASHLEY
Sylvia
MILES
CS^SSSHT
LKiKFf.iAc; 22
REYKlAVlKUR “
SKJALDHAMRAR
i kvöld uppselt
föstudag kl. 20.30. ^
MAKBEÐ
sunnudag kl. 20.30.
fimmtudag kl. 20.30.
fáar sýningar eftir
SAUMASTOFAN
þriðjudag uppselt
STÓRLAXAR
miðvikudag kl. 20.30.
næst síðasta sinn.
Miðasala i Iðnó kl. 14 — 20.30.
Sími 1 6620.
Austurbæjarbió
KJARNORKA OG KVEN-
HYLLI
í kvöid kl. 23.30.
Miðasala i Austurbæjarbiói kl.
16 — 23.30. Simi 1 1384.
EjglBlBlBlBlBlBlBlBlBlBIBlBlBlBlBlBlBIBlBl
B1 L f k Bl
B1 Sirí] nriny B1
B1 rw y B1
B1 Bl Pónik, Einar, Ingibjörg og B1 B1
B1 Ari B1
Bl Leika frá kl. 9 — 2. Aldurstakmark 20 ár. B1
E]E]EjE]E]E]E]E1E]E]E]E]EI]E]E1E]E]E]E]Ei]E]
Grindavík
Smalid í
rúturnar á
Haukaballid.
Stína mætir
nammi,
nammi, jæja.
MALCOLM McDOWELL
ALAN BATES FLORINDA BOLKAN OLIVEH REED
Ný bandarísk litmynd um ævin-
týramanninn Flashman, gerð eft-
ir einni af sögum G. MacDonald
Fraser um Flashman, sem náð
hafa miklum vinsældum erlend-
is. Leikstjóri Richard Lestar.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 1 2 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
LAUGARA8
BIO
Sími 32075
Rauði
sjóræninginn
Ný mynd frá Universal, ein
stærsta og mest spennandi
sjóræningjamynd sem framleidd
hefur verið síðari árin. ísl. texti.
Aðalhlutverk: Robert Shaw,
James Earl Jones, Peter Boyle,
Genevieve Bujold og Beau
Bridges.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
NÝTT
Næstu laugardags-
eftirmiðdaga kl. 3,
mun Laugarásbió
sýna nokkrar frægar
eldri myndir.
Laugardaginn 26. febrúar
TECHNICOLOR
Heimsfræg brezk litmynd,
ein skemmtilegasta saka-
málamynd sem tekin hefur
verið.
Aðalhlutverk:
Sir Alec Guiness, Cecil
Parker
Herbert Lom og Peter Sellers.
Sýnd kl. 3.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
lunlúnKviÖNkipti li'ið
lil liínsiiilski|>t,i
^BÚNAÐARBANKI
" ISLANDS