Morgunblaðið - 26.02.1977, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR 1977
35
Sími50249
Bleiki pardusinn
birtist á ný
Bezta gamanmynd ársins '76.
Peter Sellers,
Kristopher Plummer.
Sýnd kl. 5 og 9.
gÆJARBÍP
sími 50184
Oscarsverðlaunamyndin
Logandi víti
Stórkostlega vel gerð og leikin
ný bandarísk stórmynd. Talin
langbezta stórslysamynd, sem
gerð hefur verið. Enda hefur hún
allsstaðar fengið metaðsókn.
Aðalhlutverk
Steve Mc. Quen
Paul Newmann William Holden
Faye Dunaway.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Óðal
v/Austurvöll
HÓTEL BORG
Einkasamkvæmi
Lokað
r
i
kvöld.
VEITINGAHUSIÐ
Glæsibæ
Stormar
leika í kvöld til kl. 2
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðapantanir frá kl. 16.00. Sfmi 86220.
Áskiljum okkur rétt til a<5 ráðstafa fráteknum
borðum eftir kl. 20.30
Vtfi? ffrffrffrfihfíhsf
Þá er komið að þessu stóra mikla grímuballi. Nú eiga
ALLIR að mæta í grímubúning (reyndar sleppur enginn
inn nema i grímubúning). Til hagræðis fyrir gesti okkar
verða hattar og grimur til sölu i fatageymslunni hjá
okkur, en það er nú bara fyrir þá, sem vantar ekkert
nema grimu eða hatt til að gera útbúnaðinn fullkominn.
Allt starfsfólk verður meira og minna grimuklætt lika.
Annars er áætlunin þessi: Byrjað að hleypa inn kl.
20:30, hætt að hleypa inn kl. 23:00. Verðlaun veitt
fyrir tvo skemmtilegustu búningana kl. 23:00 og
griman felld um leið. Allt búið kl. 00:30. 300 krónur
inn og komdu með nafnskirteinið þitt, þvi það er sama
aldurstakmark og venjulega (f. '61). Við sjáumst þá á
þessu stórmerkilega balli i kvöld. Nú vilja allir fá að vita
hver verðlaunin eru, en það er leyndó.
*
*
*
*
*
Félagsheimili HREYFILS
í kvöld kl. 9—2. (Gengið inn frá Grensásvegi.)
Fjórir félagar leika
Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8.
Gömlu dansarnir
í KVÖLD KL 9—2.
Hljómsveit
Rúts Kr. Hannessonar
söngvari
Grétar
Guðmundsson
Miðasala kl 5.1 5—6.
Simi 21971.
GÖMLUDANSA
KLÚBBURINN
HðTUlÁGÁ'
SÚLNASALUR
Hljómsveit
Ragnars
Bjarnasonar og
söngkona
Þuríður
Sigurðardóttir
Dansað til kl. 2
Borðapantanir i sima 20221 eftir kl. 4.
Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn er réttur til að ráðstafa
fráteknum borðum eftir kl. 20.30.
Lindarbær
Vótsr'co^e.
Staður hinna vandlátu.
öHLBTULKILRLTtR Fjölbreyttur
og diskótek MATSEÐILL
Gömlu og Borðapantanir
nýju dansarnir. hjá yfirþjóni frá
Opið frá kl. 7—2. kl. 16 í símum
Spariklæðnaður 2-33-33 & 2-33-35
Opið k/. 8-2
Hljómsveit Jakobs Jónssonar
og Dóminik
Snyrtilegur klæðnaður