Morgunblaðið - 01.03.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.03.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1977 Austur-þýzkir togarar eyði- leggja net fyrir norskum Bergen, 26.febrúar. Frá Þórleifi Ólafssyni blaðamanni IVIbl. FLOTI Austur-þýzkra togara hefur hagað sér eins og verstu sjóræn- ingjar undan lWæri og Málmey á vesturströnd Noregs að undanförnu og reyndar alveg sfðan um jól. Hafa togararnir, sem eru 20 talsins og að auki eitt verksmiðjuskip, ekki tekið tiliit til netatrossa norskra báta á þessum slóðum, en þarna eru aðalufsamið Norðmanna. Sfðustu daga hafa sumir a-þýzku togaranna bókstaflega hreinsað upp netatrossur bátanna, að því er blaðið Bergens Tidende segir f dag. BT segir að sl. fimmtudag hafi einn a-þýzku togaranna hirt 3 trossur eða um það bil 60 net frá norska bátnum Bogger og 30 net frá Sövik. I viðtali við blaðið segir einn norsku skipstjóranna að A- Þjóðverjarnir hafi hagað sér eins og verstu sjóræningjar siðan fyrir jól og t.d. hafi einn togaranna eyðilagt fyrir sér 4 trossur eínn daginn í siðustu viku, sem eru að verðmæti um ein milljón ís- lenzkra króna. Skipstjórar norsku bátanna segja að norska landhelgisgæzlan sé ekki nógu virk. — Þegar varð- skipin koma á yettvang, haga A- Þjóðverjarnir sér sómasamlega, en um leið og þau eru farin hefst sjóræningjahátturinn á nýjan leik, segja skipstjórarnir. Hafa þeir krafist þess að eftirlit á þess- um slóðum verði aukið verulega. Norðmenn hafa þegar tekið í sína þjónustu nokkur fiskveiði- skip til nota í landhelgisgæzlunni og verið er að smíða nokkur varð- skip, sem verða tilbúín seiht á þessu ári og á þvi næsta. Akvörð- un um byggingu varðskipanna var tekin fyrir nokkrum vikum eða skömmu eftir að norska fisk- veiðilögsagan var færð út i 200 milur. Varðskipin eru byggð hjá Bergens Mek. Verksted og verða mjög hraðskreið. VANTARI MOSFELLSSVEIT Höfum kaupanda að raðhúsi eða einbýlishúsi á einni hæð. Bílskúr skilyrði. Æskileg stærð 120—140 fm. Ekki er skilyrði að um fullbúið hús sé að ræða. Skipti á 4ra herb. íbúð á góðum stað í Rvík. Peningamilligjöf ef um er að ræða góða eign. Kjöreigrisf. Ármúla21R danvs wiium, 85988*85009 lögfræðingur Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Laugateig 2ja herb. góð kjallaraíbúð. Laus fljótlega. Við Dalaland 2ja herb. íbúð á jarðhæð Við Kelduland 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Vand- aðar innréttingar og teppi. Við Reynimel 3ja herb. vönduð íbúð á 4. hæð. Við Bárugötu 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Við Bugðulæk 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð. Sér inngangur, sér hitaveita. Við Vesturberg 3ja herb. íbúð á 5. hæð í háhýsi. Við Safamýri 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð með bílskúr. Við Sólheima 4ra herb. ibúð á 9. hæð. Laus fljótlega. Við Háaleitisbraut 5 herb. 130 fm. íbúð á 4. hæð. Bílskúrsréttur. Við Sigtún 5 herb. risíbúð. Laus fljótlega. í Hafnarfirði Við Breiðvang 5 herb. glæsileg íbúð á 3. hæð. Þvottahús inn af eldhúsi. Við Hjallabraut 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Þvotta- hús og búr inn af eldhúsi. Við Sléttahraun 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Þvotta- hús á hæðinni. Við Suðurgötu 4ra—5 herb. glæsileg ibúð á 1. hæð. Þvottahús inn af eldhúsi. Hugsanlegt að taka 2ja—3ja herb. ibúð upp í kaup. Fasteignaviðskiptí Hilmar Valdimarsson, Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl. YSINi.ASIMIN'N Klt: 22480 JRvrctmþloíitíi FASTEIGNAVER h/f Stórholti 24 s. 11411 Rauðarárstigur Mjög góð 4ra herb. ibúð á tveimur hæðum, 3. hæð og ris- hæð. Á hæðinni eru stofa, borð- stofa, eldhús og snyrting. í risi eru 2 herb. og stórt baðherb. íbúðin er sérlega vel innréttuð með miklu skáparými. Rauðalækur Góð 5 herb. ibúð um 1 50 fm. á 3. hæð. 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherb. Safamýri Kjallaraibúð um 95 fm. Skáli, stór stofa, svefnherb., eldhús, baðherb. og geymsla. Njálsgata Góð 4ra—5 herb. ibúðarhæð i timburhúsi. Samliggjandi stofur, 3 herb. eldhús og bað. ( sama húsi er 3ja herb. risíbúð í góðu standi Bergþórugata Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð i steinhúsi. íbúðin er öll nýendur- byggð. í sama húsi er til sölu litil einstaklingsibúð með sér snyrt- ingu. Álfaskeið 3ja herb. íbúð um 86 fm. á 1. hæð. Laus strax. Bílskúrsréttur. Skálaheiði 3ja herb. risibúð. Brekkutangi Mosfellssveit Glæsilegt endaraðhús um 225 fm. Selst fokhelt eða lengra kom- ið eða eftir samkomulagi. Okkur vantar ibúðir og hús af öllum stærðum á söluskrá. Sérstaklega mikil eft- irspurn eftir litlum íbúð- um. EINBÝLISHÚS í gamla bænum nálægt Tjörninni höfum við til sölu eitt af þessum gömlu sjarmerandi timburhúsum byggt eftir teikningu Jens Eyjólfssonar. Húsið er kjallari, tvær hæðir og geymsluris. í kjallara eru 5 herb. Á 1 . hæð er forstofa, bókaherb., stórar samliggj- andi stofur, eldhús og bað. Á efri hæð eru 5 herb. Teikning og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS — FOSSVOGUR Til sölu einbýlishús í Fossvogi um 1 53 fm. ásamt um 50 fm. bílskúr. Húsið er forstofa, gestasnyrting, samliggjandi stofur með arni, eldhús, búr. Á sér gangi eru 4 — 5 svefnherb., bað og línherbergi. Húsið getur verið laust fljótt. EINBÝLISHÚS — SELJAHVERFI Til sölu stórt einbýlishús í smíðum. Húsið verður afhent tilbúið undir tréverk í haust. Húsið stendur við opið svæði. EINBÝLISHÚS — RÁNARGATA Til sölu járnvarið timburhús á steyptum kjallara við Ránargötu. I kjallara er einstakl- ingsíbúð o.fl. Á fyrstu hæð eru 3 herb. eldhús og bað. Á efri hæð og í risi eru 5 herb. eldhús og bað. Verð á öllu um kr. 13,2 millj. Útb. um 8 millj. sem má dreifa á allt að eitt og hálft ár. EINARSNES Til sölu lítil, snotur 2ja herb. kjallaraíbúð. Sér inngangur. Sér hiti. Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7 símar 20424 og 14120 Sölustjóri Sverrir Kristjánsson Viðsk.fr. Kristján Þorsteinsson FOSSVOGUR - SNÆLAND Höfum í einkasölu rúmgóða 4ra herb. íbúð á efstu hæð í 4ra íbúða húsi. Sér þvottahús inn af eldhúsi. Glæsileg fullbúin íbúð; góð teppi, palesander eldhúsinnrétting, flísalagt baðh., stórar suðursvalir. íbúðinni fylgir rúmgóð geymsla og stórt íbúðarherbergi á jarðhæð. Verð 13.0 til 14.0 sem fer eftir útborgunarfjár- hæð. Kjöreign f. Ármúla 21 R I DAN V.S. WIIUM, 85988*85009 lögfræðingur — HÖGUN FASTEIGNAMIÐLUN -------------------- Við Skólavörðustíg Höfum verið beðnir að selja húseign við Skóla- vörðustíg sem er steinhús 4 hæðir og kjallari. Samtals 600 fm. Grunnflötur 120 fm. Bruna- bótamat hússins er 48 millj. Tilvalið fyrir skrif- stofur og hvers konar iðnað. Nánari uppl. veittar í skrifstofu vorri. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri , heimasími 44800 Arni Stefánsson viöskfr. flQSANftUST? traSftNftUST? SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBRÍFASALA SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBRLFASALA 1 Æsufell 2ja herb. óvenju falleg og vönd- uð 64 fm. á 1. hæð ný teppi. Fellsmúli 2 herb. 65 fm. á 4. hæð, suður svalir, góðar innréttingar. Verð 7 millj. útb. 5 millj. Melabraut, Seltj. 2 herb. 50 fm. á jarðhæð ! steinhúsi. Verð 4.7 millj., útb 3 millj. Þórsgata 2 herb góð ibúð i steinhúsi. Álfaskeið 3 herb. 90 fm. á 1. hæð, ný teppi, laus fljótlega verð 8.5 millj. útb. 6 millj. Ný 3ja herb. I Vesturbæ I skiptum fyrir 4— 5 herb. eða sérhæð. Sólvallagata 3 — 4 herb. 90 fm. á 2. hæð öll nýstandsett. Verð 8 millj. útb. 5 — 5.5 m. Mosfellssv. 136 fm. raðhús með bilskúr selst fokhelt. 3ja herb. íbúðirvið: Álfaskeið, Grenimel Barónsstig, Blönduhlið, Drápuhllð, Dúfna- hólar, Hjallabrekku Kóp. Hlað- brekku Kóp, Kópavogsbraut, Krummahóla, Langholtsveg, Laufvang, Lokastig, Merkjatelg, Mosfellssv. Markholt Mosf., Norðurbraút, Ránargötu, Söl- vallagötu, Reynimel. 4ra herb. íbúðir við: Laufás Garðabæ, Álfheima, Asparfell, Barðavog, Blöndu- bakka, Brávallagötu, Dunhaga. Efstaland, Eyjabakka. Flúðasel, Hjallabraut, Hrafnhóla, Hraun- bæ, Kaplaskjólsveg. Kleppsveg, Lynghaga, Nýbýlaveg. Safamýri, Skeljanes, Víðihvamm, Æsufell, Öldugötu. 5 — 7 herb. íbúðir við: Fögrukinn. Hafnarf., Dalaland, Eskihlíð, Grenigrund, Kópa- vogsbraut, Rauðalæk, Tómasar- haga, Æsufell. Flúðasel — fokhelt 4 herbergi á 3. hæð fokheld með gleri i gluggum Miðstöðvarlögn komin. Einangrun og efni i milli- veggi fylgir. Verið að múra sam- eign. Verð 6.5 millj. Fjöldi annarra eigna á skrá m.a. í Hveragerði, Þorlákshöfn, Akranesi og víðar. Heimasimi sölumanns 24945. ■HÚSftNftUST? SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBRÍFASALA Lögm.: Þorfinnur Egilsscxi, hdl. Sölustjóri: Þorfinnur Júlfusson HÚSftNftUST? SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA LögmÞorfinnur Egilsson, hdl Sölustjóri: Þorfinnur Júlfusson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.