Morgunblaðið - 01.03.1977, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 01.03.1977, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1977 26 Enn birtir yfir ísienzkum frjálsíþróttum ÓHÆTT er að segja að Meistaramót islands í innanhússfrjálsiþróttum, sem háS var nú um helgina, hafi verið með skemmtilegri frjálslþrótta- mótum sem haldin hafa veriS hér á landi I háa herrans tíS. Þannig var keppni yfirleitt mjög hörS og skemmtileg I einstaka greinum. keppni sem nauSsynleg er til aS laSa aS áhorfendur sem þó vatnaSi á þetta mót. Strax I fyrstu grein, 800 m karla, var boSiS upp á þá miklu baráttu sem var um sigurinn I grein- um þessa móts og hélst sú spenna allt til lokagreinarinnar. langstökks kvenna. Þá sýndi mótiS fram á. aS okkar bezta frjálsiþróttafólk virSist vera I góSri æfingu, jafnvel betri æfingu en áSur. Fram komu á móti þessu einnig margir ungir og efnileg- ir íþróttamenn og konur, og náSu mörg þeirra athyglisverSum árangri. Þá voru óteijandi persónuleg met sett á mótinu. Einnig var skemmti- legt hversu mikinn svip drerfbýlis- fólk setti á þetta mót og eru Iþrótta- menn frá HVÍ þar eiginlega I sér- flokki, a8 öðrum ólöstuSum. Þa8 er þvi sennilega óhætt a8 fullyrða a8 framundan sé enn betra frjálslþrótta- ár en nokkru sinni áSur, en þessi grein Iþrótta hefur veriS I stöSugum uppgangi hin siSustu ár, og eigum vi8 islendingar nú nokkra einstakl- inga á alþjóSlegan mælikvarSa I frjálslþróttum. SPRETTHLAUPIN í þessari grein náSist mjög athygl- isverSur árangur hjá karlmönnunum. MeSan lítillar taugaspennu gætti gerSu tveir hlauparar sér litiS fyrir og hlupu undir fyrra islands meti. Fyrstur hljóp Magnús Jónasson á 5.7 sekúndum og bætti fyrra met um 1/10 úr sekúndu. Er þetta mjög athyglisverSur tími á þessari stuttu vegalengd og nálgast mjög þaSbezta I heiminum. en beztu hlauparar heims hlaupa vegalengdina á 5.5—5.7 sekúndum. Þegar I næsta riSli gerSist þa8 svo. a8 yngri bróSir Magnúsar, Angantýr Jónasson, hljóp einnig undir fyrra meti og jafnaSi hi8 nýja met Magnúsar. Kom þessi ár- angur Angantýs nokkuS á óvart, þvi hann hefur ekkert getaS keppt I vetur, en æft spretthlaup, þvl a8- staSa er engin til slfks á ÍsafirSi vestra. þar sem Angantýr stundar menntaskólanám. Mjög miki8 efni býr I Angantý. og gefist honum möguleikar á a8 æfa vi8 góSar a8- stæSur og undir góSri leiSsögn mundi hann eflaust geta ná8 mjög góSum árangri, þvi annar eins sprengikraftur hefur vart sést hér i spretthlaupum. Haldi Magnús og Angantýr áfram góSum undirbúningi fyrir nk. sumar þá er óhætt a8 segja a8 þeir muni ógna mjög Vilmundi Vilhjálmssyni, sem hljóp á 10.4 sek. þvi þeir eru allavegana fljótari fyrstu 60—65 metrana, ef marka má tima þeirra á mótinu nú um helgina. I úrslitunum gætti eSlilegrar tauga- spennu hjá keppendum, sérstaklega hjá Magnúsi sem allir höfSu bókaS sigur fyrir keppnina, og ná8i Angan- týr a8 teygja sig fremst á siSasta metrinum og sigra i hlaupinu. Tveir mjög efnilegir hlauparar urSu i þriSja og fjórSa sæti, þeir GuSlaugur Þor- steinsson ÍR. sem bezt náSi 5.9 i undanúrslitum. en þá ná8i hann a8 sigra Magnús. sem þó dómurum hlaupsins virtist sjást yfir. og GuSni Tómasson Á, aSeins 13 ára gamall, sem setti nýtt piltamet í hlaupinu er hann hljóp á 6.1 sek. Átti GuSni fyrra met ásamt SigurSi SigurSssyni, og er þvi a8 vona a8 GuSni haldist i iþróttinni og njóti góSrar aSstöSu og leiSsagnar. þvi þá þarf ekkert a8 óttast framtiS spretthlaupa hérlend- is. Úrslit ur8u annars sem hér segir: sek. 1. Angantýr Jónasson, HVÍ 5.9 2. Magnús Jónsasson, Á 5.9 3. GuSlaugur Þorsteinsson. ÍR 6.2 4. GuSni Tómasson. Á 6.3 KvennahlaupiB bauS ekki upp á eins mikla spennu eins og karla- hlaupiS, þar hefur Ingunn Einars- dóttir, ÍR. of mikla yfirburSi yfir keppinauta sina. AthyglisverSum ár- angri ná8u þó þær Ásta B. Gunn- laugsdóttir, ÍR, og Sigurborg GuSmundsdóttir, Á. i riSlunum náSu þær bezt 6.5 (Ásta) og 6.6 (Sigur- borg). Þá hljóp Lára á 6.5 i undanúr- slitum og i fyrsta riBli, en blandaSi sér þó ekki á baráttuna i úrslitunum, sem annars ur8u þessi: sek. 1. Ingunn Einarsdóttir, ÍR 6.4 2. Erna GuSmundsdóttir, KR 6.6 3. Ásta B. Gunnlaugsdóttir, ÍR 6.7 4. Lára Sveinsdóttir, Á 6.9 GRINDAHLAUPIN: Gamli maSurinn Valbjörn Þorláks- son varS fyrir þvi óláni a8 þjófstarta tvisvar i úrslitum 50 m. grindar- innar. og því dæmdur úr leik. Sigur- vegari og Íslandsmeistari varS þvi Jón S. ÞórSarson. ÍR en hann hafSi sigraS Valbjörn i undanrásum. NáSu þeir þar 7.0 sekúndum sem er me8 Hörð og spennandi keppni á meistaramótinu um helgina sem er einn okkar fremsti sprett- hlaupari. Ef a8 likum lætur er i GuSna eitt mesta spretthlauparaefni sem fram hefur komiS hér. Alltof margir hérlendis hafa þó einungis ná8 því a8 vera ..ungir og efnilegir" Hreinn Halldórsson bætti enn met sitt á meistaramótinu. þvi bezta sem náSst hefur i grein- inni. Ef a8 likum lætur virSist Jón ógna mjög valdi Valbjarnar I 110 m grindahlaupi í sumar. Einbeiti þeir sér a8 greininni ætti jafnvel Islands- metiS a8 geta orSiS i hættu. í öSrum úrslitasætum ur8u tiltölulega ungir menn, sem báSir ná8u sina bezta árangri I greininni. sek. 1. Jón S. ÞórSarson. ÍR 7.1 2. Ásgeir Þ. Eiriksson, ÍR 7.6 3. Þráinn Hafsteinsson, HSK 7.7 Öllu meiri spenna rikti í kvenna- grindinni. Þar sigraSi Ingunn en Lára veitti henni harSa keppni, og mátti vart á milli sjá i markinu. f riSlum náSi Ingunn þó betri tima en i úrslit- unum, 7.2 sek.. og þar setti Helga Halldórsdóttir KR jafnframt telpna- met. en Helga er mjög efnileg frjáls- iþróttakona. Athygli vekur úrslita- timi Ernu GuSmundsdóttur. KR. sem var um 2—3 metrum á eftir Ingunni og Láru, og ber hann annars vott um fremur ónákvæma timatöku á móti þessu. sek. 1. Ingunn Einarsdóttir, ÍR 7.3 2. Lára Sveinsdóttir, Á 7.3 3. Erna GuSmundsdóttir. KR 7.4 4. Helga Halldórsdóttir, KR 8.5 MILLIVEGALENGDIRNAR: Timar þeir sem hlauparar okkar ná í Laugardalshöllinni gefa ekki neina mynd af getu manna, þvi aSstæSur eru mjög ókristilegar, eins og einn keppenda komst á orSi. Þar sem hingurinn er mjög stuttur og án hall- andi beygja, þá er erfitt a8 ná nokkr- um hraSa e8a takt í hlaup þar. Tim- arnir eru því talsvert lakari en bezta kvenfólk nær út i heimi viS „kristi- legar" aSstæSur. En hvaS um tim- ana. þeir skipta litlu máli. Fólk vill öllu heldur sjá harSa og spennandi keppni, og hún var svo sannarlega fyrir hendi i þessum greinum. f 800 metrunum börSust þeir Gunnar Páll Jóakimsson. ÍR, og Gunnar Þ. Sig- urSsson. FH um sigurinn. Leiddi Gunnar Páll hlaupiS fyrsta 4 og 1/2 hringinn, en þá tók Gunnar Þór for- ystuna. Virtist hann ætla a8 ná gó8u forskoti, en á siSustu 5 metrunum vann Gunnar Páll upp 2 metra for- ystu hans og I markinu mátti vart sjá hvor væri á undan. Gunnar Þór var þó Úrskur8a8ur sigurvegari, en menn höfSu þa8 á orSi a8 Gunnar Páll hef8i sigraS hefSi marki8 ekki veriS klaufalega staSsett á mi8ri beinu brautinni. SannaSist þa8 áþreifan- lega i 1500 metrunum, hve þaS bitnar á þeim sem á eftir er út úr beygjunni sé markiS fyrir miBri beinu brautinni. f 800 metrunum setti GuSni Sigurjónsson, UBK. nýtt pilta- met i greininni. 2:21.2 min. Annars ur8u úrslit þessi: Ingunn og Lára berjast jafnri baráttu 150 metra hlaupinu. min. 1. Gunnar Þ. SigurBsson, FH 2:09,9 2. Gunnar P. Jóakimsson, ÍR 2:09.9 3. Óskar GuSmundsson, FH 2:21.0 Þeir máttu vakna snemma á sunnudagsmorguninn 1500 metra hlaupararnir, þvi keppni átti a8 hefj- ast kl. 10 fh. Engu a8 siSur bau8 þessi grein upp á skemmtilega keppni. í byrjun leiddi Jón DiSriks- son, UMSB. og virtist hlaupa vel. Rétt um mitt hlaupiS tók siSan Ágúst Ásgeirsson, ÍR, vi8. en þeir félagar höfSu fyrir hlaupiS komiS sér saman um a8 reyna a8 hlaupa mjög hratt og skiptast á um a8 Iei8a hlaupiS. Er þrir hringir voru eftir virtist sem Ágúst væri a8 skapa sér nokkra for- ystu. en á síSasta hringnum tókst Jóni a8 draga hann uppi, og á mark- linunni var Jón sjónarmuninum á undan. Nú hafSi markiS veriS fært til enda beinu brautarinnar, fyrir at- beina hlauparanna sjálfra, og sann- aSist þa8 i 1500 metrunum a8 sá sem fyrstur er út úr beygjunni þegar markiS er fyrir miSju er nokkuS öruggur sigurvegari. Eru Ágúst og Jón t.d. á þvi a8 sá fyrrnefndi hefSi sigraS hefSi markiS veriS fyrir miSju. Úrslit urSu annars: min. 1. Jón DiSriksson, UMSB 4:12.0 2. Ágúst Ásgeirsson, ÍR 4:12,0 3. Hafsteinn Óskarsson, ÍR 4:25,2 3. Hafsteinn Óskarsson, ÍR 4:25.2 800 m hlaup kvenna var skemmti- legt fyrir þær sakir a8 þar börSust um sigurinn stúlkur sem ekki hefur svo mikiB kveSiS a8 i hlaupum utan- húss. Árangur þeirra flestra var einn- ig mjög frambærilegur sé tekiS mi8 af aSstæSum, árstíma og árangri þeirra utanhúss og ef a8 likum lætur þá munu verSa miklar framfarir i þessari grein hérlendis í sumar. Sigurvegari varS Aðalbjörg Haf- steinsdóttir, HSK. eftir spennandi siSustu hringi þar sem Hrafnhildur Valbjörnsdóttir, Á. virtist draga á. j markinu skildu aSeins 2 — 3 metr- ar. en báSar stúlkurnar hlupu ákveS- i8 og skemmtilega, og má vi8 miklu af þeim búast haldi þær áfram ströngum æfingum. i hlaupinu setti hin kornunga Thelma Björnsdóttir, UBK. nýtt islenzkt telpnamet. 1. ASalbjörg Hafsteinsd. HSK 2:34.0 2. Hrafnhildur Valbjörnsd , Á 2:34.7 3. Thelma Björnsdóttir, UBK 2:41,2 4. GuSrún Árnadóttir, FH 2:41,7 5. Áslaug ívarsdóttir, HSK 2:46,2 BOÐHLAUPIN: Ármanns-stúlkurnar höfSu tals- ver8a yfirburSi i kvennaboShlaupinu, en hlaupnir eru 4x3 hringir i Laugardalshöllinni. Settu þær nýtt fslandsmet, 3:50,5 sek. í sveitinni voru þær Hrafnhildur Valbjörnsdótt- ir, Sigrún Sveinsdóttir, Sigurborg GuSmundsdóttir og Lára Sveinsdótt- ir. mín. 1. Sveit Ármanns 3:50,5 2. Sveit ÍR 4:02,6 3. Sveit HSK 4:07.3 4. Sveit FH 4:28.3 Nokkur spenna rikti hins vegar i karlaboShlaupinu. Þar mættu þrjár sveitir til leiks. Á fyrsta spretti hafSi Ármann forystu, en þa8 var sprett- hlauparinn Magnús Jónasson sem hljóp fyrir þá sveit. Skammt á eftir Magnúsi kom FriSrik Þór Óskarsson, sem hljóp fyrir ÍR. Á fyrsta hring annars spretts tók Ágúst Ásgeirsson svo forystu fyrir ÍR-inga sem þeir héldu út hlaupiS. og juku jafnt og þétt. SigurSur P. Sigmundsson hljóp mjög vel á öSrum spretti og náSi öSru sæti fyrir FH-inga á siðasta hring sinum. Baráttan stóð því fyrst og fremst milli ÍR og FH það sem eftir var. Guðlaugur Þorsteinsson hljóp þó mjög vel fyrir ÍR á þriðja spretti og náði góðu forskoti fyrir Gunnar Pál sem siðan hljóp mjög vel sinn sprett og hefur sennilega hlaup- ið hraðast allra boðhlauparanna. I.SveitÍR 3:30.2 2. Sveit FH 3:32.4 3. Sveit Ármanns 3:37,3 KÚLUVÓRPIN: Þeir fáu áhorfendur sem lögðu leið sina á þetta mót komu sennilegast til að fylgjast með Hreini Halldórs- syni i kúluvarpinu. Og Hreinn brást alls ekki vonum manna þvi hann setti enn nýtt íslandsmet innanhúss. Ekki tókst honum þó að rjúfa 20 metra múrinn að þessu sinni, en það hlýtur að vera aSeins timaspursmál hvenær Hreini tekst það. A8 þessu sinni gerSi Hreinn öll köst gild og átti hann nokkuS góða seriu, en metkastið kom i fjórðu tilraun. Byrj- aði Hreinn á þvi að kasta 19.17, m. Siðan fylgdu 19.22 og 19.09 m. GuSni Halldórsson, sem unniS hefur með Hreini i sambandi við æfingar og tækni, sagði að loknu þriðja kast- inu við Hrein: „O þetta er nokkurn veginn í lagi, en of hægt. Láttu nú bara allt vaða sem eftir er, og þá hlýtur þetta að koma." Og árangur- inn lét ekki á sér standa. Hreinn hafði náð valdi á tækninni og gaf nú kúlunni meira trukk en áður. Næstu köst urðu þvi 19.89 metrar, nýtt met, 19.66 m, og loks 19.39 m i siðasta kasti. Næsta verkefni Hreins Halldórs- sonar verður EM-innanhúss sem fram fer i San Sebastian á Spáni um aðra helgi. Verður fróSlegt að fylgj ast með árangri Hreins og vonandi er að honum takist að kasta yfir 20 metrana þar. Úrslit kúluvarpsins urðu annars: ..... 1. Hreinn Halldórsson. KR 19.89 2. Þráinn Hafsteinsson, HSK 13,19 3. GuSni Sigfússon, Á 13.11 Ása Halldórsdóttir, Á, gerði það heldur betur gott i kúluvarpi kvenna. Þegar i fyrstu umferð setti hún nýtt íslandsmet með þvi að kasta 2 sm yfir gamla metið sem var 11.50 mtr. Þann árangur bætti hún síðan þrisv- ar i næstu þremur umferðum, og endaði með þvi að verða fyrst is- lenzkra kvenna til að kasta kúlu yfir 12 metra innanhúss. með þvi að varpa 12,02 metra. Hafði Ása bezt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.