Morgunblaðið - 01.03.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.03.1977, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1977 32 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslumaður óskast til starfa. JES ZIMSEN hf. Ármúla 42. Eldhússtarf Starf í eldhúsi barnaheimilis spítalans er laust til umsóknar nú þegar. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi. St. Jósefsspíta/inn Landakoti Skipstjóri óskast á mjög góðan 30 tonna bát sem er tilbúinn á þorskanet. Uppl. í síma 93- 1 1 90 eftir kl. 7 á kvöldin. Háseti Háseta vantar á 104 rúml. netabát frá Stykkishólmi. Upplýsingar í síma 73058 Reykjavík. Starfskraftur óskast Opinber stofnun óskar að ráða starfs- mann til vélritunar og símavörslu. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 4. mars 1 977, merktar „Vélrit- un — 1 749". Matsvein vantar á m.b. Sæborgu KE 1 77, sem er á netaveiðum STRAX. Upplýsingar í síma 92-2107. Bifvélavirkjar Óskum að ráða bifvélavirkja á verkstæði okkar við Höfðabakka. Æskileg er þekk- ing á Mercedes Benz flutningabílum og/eða kunnátta í bílamálun. H.F. Ölgerdin Egill Skallagrímsson Þverholti 20 sími 1 1390. Saumastúlkur Saumastúlkur óskast sem fyrst. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóra ekki í síma. Dúkur h. f. Skeifunni 13. Maður óskast til þess að aka sendibíl úti á landi. Má vera búsettur í Reykjavík, Hveragerði eða Selfossi. Uppl. í síma 99-5906 milli kl. 5 og 7 í dag og á morgun. Oskum eftir starfsfólki til gagnaskráningar á diskettu- vélar, umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Morgun- blaðinu fyrir 7. marz n.k. merkt D-1 672. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 0 tP Þl’ Al'GLYSIR UM ALLT LAXD ÞEGAR ÞÚ AUG- LÝSIR í MORGUNBLAÐINU raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Hjúkrunarfélag íslands Fulltrúafundur HFÍ, verður haldinn í Domus Medica, föstudaginn 1 1 . marz n.k. og hefst kl. 9 eftir hádegi. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Kjörfundur vegna formannskjörs, verður á skrifstofu félagsins, Þingholtsstræti 30, fimmtudaginn 1 0. marz og stendur frá kl. 12 á hádegi til kl. 22. Hjúkrunarfræðingar kjósið tímanlega. Stjórnin. Siglingaklúbburinn BROKEY I boðar til almenns félagsfundar, miðviku- daginn 2. mars n.k. kl. 20 í húsi Slysa- varnafélags ísl., Grandagarði. Fundarefni: 1) Þorvaldur Ingibergsson greinir frá undirstöðuatriðum siglingafræðinnar. 2) Kvikmynd. 3) „Öryggi um borð í smábátum" Allir velkomnir. Siglingaklúbburinn Brokey. Ungmennafélagið Dags- brún Hrútafirði auglýsir: Félagið er 50 ára á þessu ári. Það ætlar að minnast þess, m.a. með samkomu í Staðaskála laugardaginn 5. marz kl. 21. Þangað eru velkomnir allir íbúar félags- svæðisins, svo og burt flutt fólk héðan og fjölskyldur þeirra. 50 ára afmælisrit Heimdallar Afmælisritið er 101 síða að stærð, prýtt fjölda mynda úr starfi félagsins. i ritinu eru gremar eftir 1 7 einstaklinga auk ávarps formanns Sjálfstæðisflokksins með listum yfir allar stjórnir Heimdallar frá upphafi og myndum af öllum formönnum. Ritið verður sent fulltrúaráðsmeðlimum félagsins, öllum nýjum félögum og þeim félögum, er greitt hafa árgjöld sín. Aðrir, sem þess óska, geta fengið ritið endurgjaldslaust á skrifstofu félagsins. Heimdallur. Mosfellssveit — Kjalarnes — Kjós Sjálfstæðifélag Mosfellinga og Sjálfstæðisfélagið Þorsteinn Ingólfson efna til almenns fundar um skattamál ! Hlégarði miðvikudaginn 2. marz kl. 21.00. Matthias Á. Mathiesen fjármálaráðherra flytur framsögu um skattalagafrumvarpið. Frjálsar umræður á eftir. Öllum er heimill aðgangur. Stjórnirnar Akranes Sjálfstæðisfélöqin halda fund i Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 2. marz kl. 20.30. J6n G. Sólnes, alþingis- maður ræðir um þjóðmálin og svarar fyrirspurnum fundar- manna. Einnig mæta á fundrnn alþingismennirnir Jón Árna- son og Fríðjón Þórðarson. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Nemendasamband Stjórnmálaskólans undirbýr fund um UTANRÍKISMÁL, UTANRÍKISVERZLUN og önnur skyld mál i VALHÖLL, Bolholti 9, miðvikud. 9. marz n.k — Nánar auglýst siðar. Hefur þú áhuga á að taka þátt i umræðum um þessi mál? Viltu fræðast? Viltu fræða okkur? Vertu með — Sláðu á þráðinn. Gisli 85672, Geir 23533, Friða 43490 Hrönn 16513. Finnbjörn 31121, Margrét 85672. undirbýr fund um Garðabær Fundur um skattamál Sjálfstæðisfélag Garða- og Bessastaða- hrepps heldur fund um skattamál og fyrirhugaða breytingu á skattalögum miðvikudaginn 2. marz að Garðaholti kl. 20.30. Frummælendur: Ólafur G. Einarsson, alþingism. og Ólafur Nilsson, endursk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.