Morgunblaðið - 01.03.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.03.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1977 liverpool stefnir á tvennuna Jackie Charlton, framkvæmdastjóri Middlesbrough, er nú koininn með lið sitt f sjöttu umferð ensku bikarkeppninnar, og það sem meira er, Middlesbrough skoraði fjögur mörk í leiknum. " m 1 1. DEILD 1 L HEIMA UTI STIG Liverpool 28 12 2 0 36:8 4 4 6 12:18 38 I Ipswich Town 26 10 4 1 31:8 5 2 4 16:14 36 1 Manchester City 26 8 4 I 22:9 4 7 2 16:10 35 I Manchester United 26 7 4 3 27:16 5 3 4 20:19 31 1 Middlesbrough 26 10 2 2 17:6 2 5 5 8:9 31 Aston Villa 24 9 1 I 34:12 4 2 7 12:17 29 Leicester City 28 6 5 2 21:16 3 6 6 14:25 29 Newcastle United 24 8 4 0 23:9 2 4 6 17:23 28 Leeds United 25 4 5 4 17:19 6 3 3 15:11 28 Arsenal 27 7 4 2 25:13 3 4 7 18:29 28 Norwich City 27 8 3 3 20:14 2 3 8 11:24 26 Birmingham City 26 6 4 3 24:17 3 2 8 17:24 24 West Bromwich Aibion 25 5 5 2 23:11 2 4 7 9:24 23 Coventry City 24 5 4 3 20:15 3 3 6 8:17 23 Stoke City 26 7 1 3 12:8 1 6 8 4:19 23 Queens Park Rangers 22 7 1 2 18:12 1 4 7 12:21 21 Everton 25 4 4 4 19:18 3 2 8 15:20 20 West Ham United 26 5 3 6 14:15 2 2 8 12:24 19 Derby County 23 4 3 5 19:12 1 5 5 9:22 18 Bristol City 24 4 4 4 15:11 2 2 8 7:17 18 Sunderland 28 4 3 7 15:12 1 4 9 9:25 17 Tottenham Ilotspur 26 5 5 4 16:16 1 0 11 15:36 17 2. DEILD I L HEIMA ÚTI STIG | Chelsea 29 9 5 0 32:18 5 3 5 17:20 38 Bolton Wanderes 27 10 2 1 28:12 5 4 5 22:23 36 Wolverhampton Wand. 26 9 1 3 32:13 4 8 1 28:17 35 Blackpool 28 7 5 3 22:14 4 7 2 19:14 34 Luton Town 28 9 2 2 24:11 6 1 8 23:21 33 Millwall 27 6 4 4 24:16 5 4 4 19:19 30 Charlton Athletic , 28 9 3 3 36:21 1 6 6 14:23 30 Notthingham Forest 25 7 3 2 25:17 4 4 5 16:13 29 Notts County 26 6 2 4 13:12 6 3 5 27:28 29 Oldham Athletic 25 9 3 1 24:12 2 3 7 9:23 28 IIull City 27 6 6 1 23:11 0 8 6 9:21 26 Southampton 26 5 6 3 23:20 3 3 6 23:24 25 Blackburn Rovers 26 7 2 3 19:11 3 3 8 9:26 25 I Sheffield Lnited 26 4 7 3 19:18 3 3 6 12:21 24 Bristol Rovers 28 7 4 3 23:19 2 2 10 i 14:31 24 Cardiff City 26 6 4 4 22:19 2 3 7 15:21 23 Plymouth Argyle 28 3 7 5 20:19 2 6 5 15:24 23 Burnley 28 4 8 3 19:17 1 3 9 11:26 21 Fulham 29 5 5 5 24:20 1 4 9 13:31 21 Carlisle United 28 5 5 5 21:24 2 1 10 9:30 20 Orient 22 3 2 4 10:9 3 5 5 13:19 17 Hereford United 25 2 4 4 15:21 1 5 9 18:35 15 Knatts Dyrnuúrsllt FIMMTA umferð ensku bikar- keppninnar f knattspyrnu fór fram á laugardaginn og fengust hrein útslit f öllum leikjum nema einum: Southampton og Manchester United, og munu þau lið reyna með sér öðru sinni 8. marz n.k. Liðin sem komust f gegn á iaugardaginn voru Aston Villa, Everton, Derby, Leeds, Middlesbrough og Wolverhampton Wanderes. Má segja að úrslit leikja hafi orðið á þann veg sem vænta mátti. Sterk- ari liðin sendu hin veikari út f kuldann. Nú er aðeins eitt lið úr annarri deild, sem tryggt hefur sér áframhaldandi keppnisrétt f bikarkeppninni, Wolverhampton Wanderes, en bikarmeistarar fyrra árs, Southampton, eiga enn möguleika, þótt ekki sé hann mik- i 11 þar sem liðið mætir Manchester United næst á heima- velli United, Old Trafford, og verður örugglega erfitt að sækja gull f greipar United þar. Þau úrslit sem komu einna mest á óvart á laugardaginn var stórsigur Middlesbrough yfir Arsenal, en f leik þessum brá Middlesbrough nokkuð út af vana sfnum og skoraði fjögur mörk, en sem kunnugt er heyrir það til undantekninga að Ieikmenn Middlesbrough skori svo mörg mörk í leik. En víkjum þá að einstökum leikjum bikarkeppn- innar: Liverpool — Oldham Athletic 3—1 Gífurleg barátta leikmanna 2. deildar liðsins virtist setja leik- menn Liverpool nokkuð út af lag- inu til að byrja með í leik þessum. Yfirleitt var það Oldham sem sótti meira í byrjun leiksins, en þar kom á 20. mínútu að Liverpool skoraði. Kevin Keegan tók þá aukaspyrnu rétt utan víta- teigs og sendi hann knöttinn yfir varnarvegg Oldham og rakleiðis í markið. En 7 mínútum síðar tókst George Shaw að jafna fyrir Old- ham og var laglega að því marki staðið af hálfu Oldham-manna. Skömmu fyrir leik hálfleiksins skoraði Jimmy Casa annað mark Liverpool, eftir góðan undirbún- ing John Toshacks. Stóð þannig í hálfleik 2—1 fyrir Liverpool. í seinni hálfleik lagði Oldham allt sitt í sóknina og átti þá hvað eftir annað mjög góð færi við Liver- poolmarkið, sem ekki tókst að nýta. Var Liverpool-liðið nánast allt komið í vörn þegar á leikinn leið. Á 73. minútu átti Liverpool hins vegar upphlaup og varð það ekki stöðvað á annan hátt en þann að dæmd var vítaspyrna á Old- ham. Phil Neal skoraði út vfta- spyrnunni, og þar með voru úrslit leiksins ráðin. Áhorfendur voru 52.455. Leeds — Manchester City Leikur þessi var nánast einvígi milli Ieikmanna Leeds og Joe Corrigan, markvarðar Manchester City, en auðséð var að leikmenn City lögðu allt i að ná jafntefli i leik þessum og fá ann- an leik á heimavelli sfnum. Bjarg- aði Corrigan oft ævintýralega vel, en þremur minútum fyrir leiks- lok brást honum hins vegar Ioks bogalistin og Trevor Cherry skor- aði fyrir Leeds. Áhorfendur voru 47.731. Middlesbrough — Arsenal Middlesbrough lék leik þennan allt öóru vfsi en flestir áttu von á. Leikmenn voru grimmir f sóknar- aðgerðum sinum og náðu mjög vel útfærðum upphlaupum sem gáfu tvö mörk á fyrstu 13 mínútum leiksins. David Mills skoraði þau mörk bæði, hið fyrra á 6. min. og hið seinna á 13 mfn. Markakóngur Arsenal, Malcolm MacDonald, minnkaði muninn með því að skora með skalla á 27. mfnútu. I seinni hálfleik áttu flestir von á því að Middlesbrough myndi pakka í vörn, eins og liðið gerir gjarnan þegar það hefur yfir, en að þessu sinni var sókninni haldið áfram og gaf hún tvö mörk til viðbótar. David Armstrong skor- aði á 50. mínútu og á lokamfnútu leiksins skoraði svo David Mills sitt þriðja mark í leiknum. Áhorf- endur voru 35.208. Cardiff — Everton 1—2 Þarna áttust við eitt af neðstu liðunum í 2. deild og 1. deild. Cardiff náði forystu í leiknum á 15. mínútu með marki Tony Evans, og stóð þannig í hálfleik. í seinni hálfleik sótti Everton svo í sig veðrið. Bob Latchford skoraði jöfnunarmark á 51. mínútu og 13 mínútum síðar sk'oraði Duncan McKenzie sigurmark Everton, eft- ir slæm mistök varnarleikmanna Cardiffs. Áhorfendur voru 35.582. Derby — Blackburn 3—1 Það lék ekki á tveimur tungum að Charlie George var maður þessa leiks. Hann skoraði úr vita- spyrnu á 25. mínútu, lagði upp mark sem Kevin Hector skoraði á 43. mínútu og skoraði sem skalla á síðustu mínútu leiksins. Auk þess skapaði Charlie hvað eftir annað mikla hættu við mark Blackburn í leiknum. Eina mark Blackburn skoraði Colin Todd. Áhorfendur voru 29.000. Aston Villa — Port Vale Baráttugleði leikmanna 3. deildar liðsins varð til þess að leikmenn Aston Villa áttu öðru hverju undir högg að sækja f leiknum. Allar sóknaraðgerðir Aston Villa voru þó til muna skipulegri og hættumeiri en þeg- ar 3. deildar liðið átti í hlut. Chris Nicholl skoraði fyrsta markið á 18. mínútu, en síðan gekk hvorki né rak hjá Aston Villa fyrr en seint f seinni hálfleik að Brian Little og John Deehan bættu tveimur mörkum við. Áhorfendur voru 46.872 Wolves — Chester Chester átti lengst af öllu meira f þessum leik, en leikmenn liðsins höfðu ekki heppnina með sér við mark Olfanna, Nfu mínútum fyrir leikslok tókst svo Ken Hibitt að skora eina mark leiksins og tryggja Úlfunum áframhaldandi keppnisrétt i bikarkeppninni. Southampton — Manchester United 29.137 áhorfendur tróðust inn á völl Southampton til þess að fylgj- ast með leik þessum, og höfðu erindi sem erfiði, þar sem leikur- inn var mjög jafn og skemmti- legur. Fyrsta mark leiksins kom á 13. mínútu er Lou Macari skoraði með skalla eftir sendingu Jimmy Greenhoffs, en allt fram að mark- inu hafði Manchester United pressað ákaft að marki Southampton. Leikurinn snerist hins vegar við eftir markið. Nú var það Southampton sem sótti og á 29. mfnútu jafnaði David Peach úr vftaspyrnu. Á 39. mínútu náði Manchester United aftur forystu með marki Gordon Hill, en Nick Holmes jafnaði fyrir Southampton skömmu fyrir lok hálfleiksins. Gffurleg spenna var svo f leiknum f seinni hálfleik, sem var algjörlega í eigu Southampton. Potturinn og pann- an f öllu spili Southampton-liðsins var Alan Ball, sem lagði hverja sendinguna annarri betri fyrir framherja Southampton. Mátti stundum undur heita að Southampton skyldi ekki skora, en vörn Manchester United tókst að þrauka og tryggja liðu sfnu leik f Manchester. ENCiI.AND — 5. UMFERÐ BIKARKEPPN- INNAR: Aston Villa — Port Vale 3:0 Cardlff — Everton 1:2 Derby — Blackburn Rovers 3:1 Leeds — M anchest er Clty 1:0 Liverpool—Oldham 3:1 Middlesbrough—Arsenal 4:1 Southampton — Manchester Ctd. 2:2 Wolves — Chester 1:0 ENGLAND 1. DEILD: Coventry — W.B.A. frestað Ipswlch — Stoke 0:1 Newcatsle — Tottenham 2:0 Queens Park — Leicester 3:2 West Ham — Bristol City 2:0 ENGLAND 2. DEILD: Blackpool — NottsCounty 1:1 Bolton — Chelsea 2.2 Burnley—Carlisle 2:0 Fulham — Luton Town 1:2 Notthingham—Orient frestað Plymouth — Míllwall 2:2 Sheffield Utd. — Hull 1:1 Charlton — Hereford 1:1 ENGLAND 3. DEILD: Chesterfield — Sheffield Wed. 2:0 Crystal Palace— Peterboroug 0:0 Grimsby — Oxford 1:2 Northampton — Shrewsbury 5:3 Portsmouth—Gillingham 3:2 Reading — Bury 1:3 Rotherham — Preston North End 2:0 Swindon — Lincoln 2:2 York City — Brighton 0:1 Walsall — Wrexham 2:3 ENGLAND 4. DEILD: Aldershot — Newport 4:0 Barnsley — Stockport 1:0 Nou rnemout h — Cam brigde 0:1 Bradford — Torquay 3:2 Crewe — Colchester 1:0 Doncaster — Swansea 2:1 Exeter — Halifax 1:0 Huddersfield — Darlington 3:1 Southport — Brentford frestað Watford—Rochdale 3:1 Workington — Scunthorpe 1:0 SKOTLAND 4. UMFERÐ BIKARKEPPNINNAR Arbroath — Hibernian 1:1 Dundee — Aberdeen 0:0 East Fife — Albion Rovers 2:1 Hearts — Clydebank i :0 Motherwell — St. Mirren 2:1 Queen of the South — Alloa 2:1 Rangers — Elgin City 3:0 Celtic — Ayr Utd. 1:1 SKOTLAND — (JRVAI.SDEILD: Dundee Uld. — PartJck Thtstlp frpstað SKOTLAND 1. DEILD: Montrose — Airdrienoians 3:1 Morton — Dumbarton 3:1 Raith Rovers — Falkirk 3:0 SKOTLAND 2. DEILD: Berwick Rangers — Dunfermline 0:1 Brechin — Meadowbank 1:1 Clyde — Stranraer 2:2 Cowdenbeath — Stirling Albion 0:1 East Stirling — Forfar Athletic 2:1 Stenhousemuir — Queens Park 2:1 V-ÞYZKALAND 1. DEILD: Hamburger SV — Fortuna Dusseldorf 1:1 Karlsruher SC — Rot-Wess Essen 1:1 Borussia Mönchengladhach — Kaiserslautern 0:0 MSV Duisburg — Werden Bremen 3:0 Hertha Bsc Berlfn — Borussia Dortmund 3:2 Bayern Míinchen — VFL Bochm 1:1 FC Köln — Tennis Borussia 8:4 Schalke 04 — Eintracht Braunschweig 2:3 FC Saarbruecken — Eintracht Frankfurt 2:2 Borussia Mönchengladbach hefur forystu f deildinni með 31 stig, en sama stigafjölda hefur einnig Eintracht Braunschweig. A-ÞYZKALAND 1. DEILD: Vorwaerts Frankfurt — Dynamo Dresden 0:2 Carl Zeiss Jena — Sachsenring Zwickau 2:1 Karl Marx Stadt — FC Union Berlfn 2:0 Chemie Halle — Rot-Weiss Erfurt 0:0 BFC Dynamo — Hansa Rostock 6:0 Magdeburg — Lok. Leipzig 2:0 Wismut Aue — Stahl Riesa 6:0 FRAKKLAND 1. DEILD: Rheims — Nice 0:1 Nancy — Nantes 3:0 Lllle—Valenciennes 1:1 Rennes — Saint Etienne 0:1 Angers — Troyes 1:2 tTALÍA 1. DEILD: Roma — Torino 1:0 Juventus — Foggia 1:0 Fiorentina — AcMilan 1:1 InterMilan — Verona 0:0 Napoli—Genoa 1:1 Bologna — Lazio 1:0 Perugia — Cesena 1:0 Sampdorida — Catazaro 3:1 BELGtA — UNDANClRSLIT BIKAR- KEPPNINNAR: Anderlecht — SKTongres 3:0 FCBruges — Winterslag 3:1 Waterchei — Waregem 0:2 Cercle Bruges — Beyeren 2:0 HOLLAND 1. DEILD: Eindhoven — Ajax 0:1 NAC Breda — Sparta 0:0 VVV Venlo — FC den Haag 2:0 FC Twente — PSV Eindhoven 1:1 Utrecht — Haarlem 1:0 Telstar — AZ 67 2:2 GoAhead — deGraafschap 0:1 Feyenoord — Nijmegen 2:0 Amsterdam — Kerkrade 1:0 PORTUGAL 1. DEILD: Varzfm—Boavista 2:0 Setubal — Beleneoses 2:1 Academico — Benfica 0:1 Estoril—Guimaraes 0:0 Braga — Portimonense 3:1 Sporting — Licoes 0:0 Atletico — BeiraMar 4:1 Porto — Montijo 7:0 SPÁNN 1. DEILD: Elche — Espanol 4:1 Real Beatis — Real Sociedad 2:1 Racing — Valencia 2:2 Real Madrid — Real Zaragoza 4:2 Malaga — Burgos 1:2 Salamanca — Sevilla 1:0 Athletio Bilbao — Hercules 3:0 Barcelona — Atletico Madrid 1:1 CELTIC í erfiöleikiim GLASGOW Rangers skozku bikarmeistarar fyrra árs áttu ekki í erfiðleikum með að tryggja sér áframhaldandi keppnisrétt í skozku bikar- keppninni að þessu sinni er þeir mættu utandeilda liðinu Elgin City f fjórðu umferð keppninnar sem fram fór á laugardaginn. Hins vegar lenti forystuliðið í skozku úrvals- deildinni, Celtic, f erfiðleikum f leik sfnum við Ayr United og varð að gera sér jafntefli að góðu. Var leikur þessi heldur slakur, og hafði hvorugt liðið skorað er flautað var til leik- hlés. I seinni hálfleik skoraði Ronnie Glavin fyrir Celtic, en Gordon Cramond jafnaði sfðan fyrir Ayr t.d. Mörk Glasgow Rangers í leiknum við Elgin City skoruðu þeir Alec MacDonald, Tommy McLean og Colin Jackson. Mest aðsókn var að leik Motherwell og 1. deildar liðsins St. Mirren, en á hann horfðu 26.000 áhorfendur. Motherwell bar sigur úr býtum, 2—1 í miklum baráttuleik. Dregið hefur verið um það hvaða lið mætast f næstu um- ferð og mun Rangers þá leíka við Motherwell og Celtic mun leika við Queen of the South, ef liðið ber sigurorð af Ayr United, er þau mætast öðru sinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.