Morgunblaðið - 01.03.1977, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.03.1977, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1977 Ásdís Magnúsdóttir og örn Guðmundsson í einu af dansatriðum dansflokksins. íslenzki dansflokkurinn: Fjölmenni á skóla- sýningum dansaranna Islenzki dansflokkur- Hamrahlíð og 15. feb. ides, Flanne de Paris, inn hefur að undan- f Menntaskólanum við Styttur bæjarins o.fl. förnu sýnt dans f skól- Tjörnina (Voga- en næsta sýning dans- um Reykjavíkur við skóla). Um 400 manns flokksins verður f Fé- mjög góðar undirtekt- sáu hvora sýningu. lagsstofnun stúdenta ir. n.k. miðvikudag kl. 16. 11. feb. s.l. sýndi Dansflokkurinn hefur Ballettmeistari Is- dansflokkurinn f sýnt atriði úr Svana- lenzka dansflokksins Menntaskólanum við vatninu, Les Sylph- er Natalie Konjus. Trygginga hentar. 340 tonna skuttog- ari til Ólafsvikur NÝTT skip mun að öllum líkindum bætast í flota Ólafsvíkinga á næstunni, er það 340 tonna franskur skuttogari, sem fyrirtækið Lóndrangar hf. á Ólafsvik ætlar að kaupa. Guðmund- ur Björnsson útgerðar- maður á Ólafsvík sagði í viðtali við Morgunblaðið í gær að ekki væri enn búið að ganga frá öllum endum í sambandi við kaupin, en það yrði væntanlega ljóst í næstu viku hvort yrði af kaupunum á skipinu eða ekki. Er kaupverðið um 300 milljónir króna. — Ef við fáum þetta skip breyt- ast mjög allir möguleikar okkar á hráefnisöflun, sagði Guðmundur Björnsson. — Ef vel tekst til með útgerð skipsins fáum við hráefni mun jafnar en áður og dauðir tímar ættu ,að verða hverfandi. Það er alltaf nóg að gera hér á vetrarvertíðinni, en svo eru marg- ir mánuðir, sem eru daufir. í vet- ur hafa aðeins tveir vinnudagar fallið úr í frystihúsinu síðan f janúar. Gæftirnar hafa verið með eindæmum góðar og á lfnu hefur verið miklu meiri afli en f fyrra. Netaveiðin hefur hins vegar nán- ast engin verið, sagði Guðmundur Björnsson. Hrafn G.K. 12 bfður löndunar — áhöfnin getur hvflst rétt á meðan. Loðnustemmning Þetta er hálfgert Mallorka-veður, - segir 1. stýrimaður á Hrafni GK 1 björtu veðri, sól, en nokkrum strekkingi, einn dag nýlega voru Morgunblaðsmenn á ferð f Grindavfk. Varla er hægt að segja að mjög mikið hafi verið um að vera við höfnina þar, en nokkrir bátar voru inni og a.m.k. tveir loðnubátar biðu löndunar. Annar þeirra var Hrafn GK 12, 400 tonna bátur og við hittum 1. stýrimann þar sem hann var við vinnu ásamt nokkrum hásetanna. Sá heitir Arni Kristjánsson og sagði hann að þeir hefðu komið til Grindavfkur rétt fyrir hádegið, eftir um 12 tfma siglingu af miðunum. — Já, þetta er hálfgert en þeir koma svo aftur þegar Mallorka-veður, sagði Árni, og líður að miðnættinu. Sjálfur er ég maður kann sér varla læti. Fyrir norðan þurftum við að höggva ís, en hér er sól og hiti, hérna sunn- an við landið. í þessari ferð feng- um við um 415 tonn en það er fulifermi. Við vorum um 4Vi tfma á miðunum og fengum aflann í fjórum köstum. — Við gátum landað 50 tonnun f vinnslu, en hitt fer í bræðsluna. Við þurfum að bíða til kvölds eftir að fá að landa, það verður varla byrjað fyrr en um miðnætt- ið. Þetta er f 3. skiptið sem við löndum i Grindavfk, en annars höfum við farið hingað og þangað með aflann. Þá var Árni spurður hvað þeir gerðu á meðan, því það var nærri hálfur sólarhringur í það að landað yrði: — Nú, við vorum að enda við að landa f vinnsluna, og nú geta strákarnir farið heim smá stund, úr Reykjavík, en geri ráð fyrir að komast heim á meðan við bíðum löndunar, -- * — t>egar við erum í landi sjáum við stýrimennirnir um löndunina til skiptis og við höfum helminginn af skipshöfninni, en hún er alls 13 manns. Það eru ffví sex menn með mér núna og næst þegar við erum í höfn eigum við frf en hinir sjá um að landa. Þá ræddum við aðeins um þessa kappsiglingu sem hefur verið talað um, sem ríkir milli loðnu- bátanna þegar þeir eru á leið heim af miðunum og vilja vera fljótir út aftur: — Það getur verið mjög vont og erfitt að losna við aflann, við höf- um samband við loðnunefnd og og hún segir til um hvar laust sé þróarrými. Það er skipstjórinn sem sér yfirleitt um þessa hlið málanna og það getur oft verið Lífeyrissjóður bænda: Greiddi 209,2 millj. til 1234 einstaklinga ’76 LÍFEYRISSJÓÐUR bænda greiddi á árinu 1976 eftirlaun til 1234 einstaklinga en heildarlff- eyrisgreiðslur á árinu voru 209.2 milljónir króna. Kemur þetta fram f ársskýrslu Lffeyris- sjóðsins, sem nýverið kom út. Á árinu 1975 voru iðgjöld sjóðs- félaga 1,20% af brúttóverðmæti landbúnaðarafurða en f árslok 1975 voru iðgjöld sjóðsfélaga frá upphafi orðin 259.1 milljón. Áætlaðar iðgjaldagreiðslur fyrir árið 1976 eru 120,3 milljónir króna og fyrir árið 1977 180,1 milljón króna. Lffeyrissjóður bænda tók til starfa 1. janúar 1971 og er Pétur Sigurðsson, fulltrúi hjá Fram- leiðsluráði landbúnaðarins, fram- kvæmdastjóri sjóðsins. Búnaðar- banki íslands hefur séð um fram- kvæmd á greiðslu eftirlauna, uppbyggingu sjóðsfélagaskrár, úrvinnslu skilagreina frá sölu- aðilum yfir iðgjöld sjóðfélaga o.fl. Ákveðið hefur verið að hámarks- iðgjaldagreiðsla kvænts sjóðs- félaga verði á þessu ári 67.877.00 krónur og hámarksiðgjald ókvænts sjóðsfélaga ‘4 lægra eða 45.251 króna. Útlán úr Lífeyrissjóðnum voru á sl. ári með svipuðum hætti og verið hefur, að því er segir í skýrslunni. Til Stofnlánadeildar landbúnaðárins voru lánaðar 194 milljónir króna og fékkst heimild til vfsitölutryggingar að hálfu á skylduláni til deildarinnar. Fénu,' sem Stofnlánadeildin fékk, var varið m.a. til bústofnskaupalána og íbúðarbyggingalána. Veðdeild Búnaðarbankans fékk 60 milljónir kr. og Framkvæmda- sjóður 60 milljónir. Lán til Veðdeildarinnar var veitt með því skilyrði að lán til jarðakaupa hækkaði úr 800 þúsund krónum í 1.6 milljóp f hverju tilviki og að einungis sjóðsfélagar lifeyris- sjóðsins eða væntanlegir sjóðs- Télagar fái þetta lán. Heildar- ' tekjur sjóðsins á árinu 1976 voru 587,5 milljónir en gjöldin voru eins og áður sagði 218,2 milijónir. Eignir sjóðsins f árslok voru 1.056 milljónir króna. Sveit Hjalta Elías- sonar Reykjavíkur- meistari í bridge SVEIT Hjalta Elíassonar varð Reykjavfkurmeistari f bridge, sveitakeppni, en Borgin íhugar að kaupa hús Al- mennra trygginga ALMENNAR Tryggingar flytja væntanlega úr húsnæði fyrir- tækisins f Pósthússtræti seinna á þessu ári f nýtt húsnæði við Grensásveg. Hefur komið til tals að Reykjavfkurborg taki húsnæðið f Pósthússtræti undir sfna starfsemi, en að sögn Birgis tsleifs Gunnarssonar borgar- stjóra er ekkert ákveðið f þessum efnum og borgin er að kanna hversu vel húsnæði Almennra — Ef af þessu verður þá er líklegt að launadeild og endur- skoðunardeild verði á nýja staðnum, en við erum f vand- ræðum með fleiri stofnanir og jafnvel Hagfræðisdeildin yrði flutt í Pósthússtrætið sagði borgarstjóri, en lagði á það áherzlu að ekkert væri ákveðið f þessum efnum. keppninni lauk sl. sunnu- dagskvöld. Var sveitin vel að sigrinum komin og sigraði f öllum sfnum leikjum f úrslitakeppn- inni. í sveit Hjalta eru ásamt honum: Ásmundur Páls- son, Einar Þorfinnsson, Örn Arnþðrsson og Guðlaugur R. Jóhannsson. Sveit Hjálta hlaut 85 stig af 100 mögulegum. í öðru sæti varð sveit Stefáns Guðjohnsens með 75 stig og sveit Guðmundar T. Gfslasonar f þriðja sæti með 55 stig. í fyrra varð sveit Jóns Baldurs- sonar Reykjavíkurmeistari, en sveitin hefir nú skipt um sveitar- foringja og heitir nú sveit Guðmundar T. Gfslasonar. Undanfarin ár hafa sveitir Hjalta og Stefáns skipzt á um að verða Reykjavfkurmeistarar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.