Morgunblaðið - 01.03.1977, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.03.1977, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1977 skák ■ AF ÁSKORENDAEINVÍGJUNUM ÞREMUR ERLENDIS ■ skák Portisch náði vinn- ingi í fyrstu skákinni # EINA einvígið þar sem hrein úrslit fengust I fyrstu skákinni var einvfgi þeirra Lar- sens og Portisch sem haldið er í Rotterdam í Hollandi. Larsen beitti sjaldgæfu afbrigði sem hvftur gegn Sikileyjarvörn Portisch og varð fljótlega að sjá á bak frumkvæðinu í hendur andstæðingsins. Portisch tefldi sóknina af öryggi og eftir 66 leiki lýsti Larsen sig sigraðan. Hvftt: Bent Larsen Svart: I.ajos Portisch Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rc3 — Rc6, 3. g3 (Lokaða afbrigðið svonefnda, en úr vinsældum þess hefur mjög dregið á undanförnum ár- um) g6, 4. Bg2 — Bg7, 5. d3 — d6, 6. f4 — e5, 7. Rf3 — Rge7, 8. 0-0 — 0-0, 9. Be3 — Rd4, 10. Dd2 — exf4, 11. Bxf4 — Rxf3 + , 12. Hxf3 — Db6! (Snjall leikur sem snýr skákinni svörtum í hag. Áður hefur verið leikið í þessari stöðu 12. . . Be6, 13. Bh6 — Rc6, 14. Bxg7 — Kxg7 með jöfnu tafli) 13. Hbl — Be6, 14. Bg5? (Betra var 14. Bh6. Lar- sen vill hins vegar ekki viður- kenna að atburðarásin hefur snúist honum í óhag og leggur út í óþarfa flækjur á kostnað stöðunnar) Rc6, 15. Be3 — Re5, 16. Hfl — Rg4, 17. Bf4 — c4+, 18. Khl — cxd3, 19. cxd3 — Bd4! (Tryggir svörtum bisk- upaparið og virkari stöðu) 20. h3 — Re3, 21. Hel — Rxg2, 22. Kxg2 — Dc6, 23. Be3 — Bh8, 24. Hcl — Dd7, 25. Kh2 — a6 (25.. . Bxh3 væri mistök vegna 26. Rd5 — Hac8, 27. Bg5 — f6, 28. Hxc8 og hvítur hefur bjarg- að sér) 26. Dg2 — Hac8, 27. d4 — Dd8, 28. d5 — Bd7, 29. Bf4 — De7, 30. Dd2 — Be5, 31. Hfl (Eftir 31. Bxe5 — Dxe5, 32. Df4 — Hce8 hefur svartur enn óþægilegan þrýsting á peðið á e4) Hce8, 32. Hcel — f6, 33. a3 — h5, 34. Re2 — g5, 35. Bxe5 — Dxe5, 36. Rd4 — h4, 37. Hgl — Kf7, 38. Rf3 — hxg3+, 39. Hxg3 — Df4, 40. Hfl (Eftir 40. Dxf4 — gxf4 41. Hg2 — Hh8 hefur svörtum tekist að einangra veikleikana í hvítu stöðunni) Dxd2, 41. Rxd2 — Hc8 (Hér fór skákin í bið. Ekkert hald reyndist I biðstöðunni þrátt fyrir góðar tilraunir Lar- sens.) 42. Hxg5 — Hh8, 43. e5 — dxe5, 44. Re4 — Hc2 + , 45. Kgl — Hh6, 46. Hg3 — f5, 47. b4 — b6, 48. Rg5+ — Ke7, 49. Rf3 — Kf6, 50. Hg8 — Hxh3, 51. Hb8 — f4, 52. Hxb6+ — Kf5, 53. Hf2 — Hg3+, 54. Kfl £ Bb5+, 55. Kel — Hxf2, 56. Kxf2 — Ke4, 57. Rd2+ — Kxd5, 58. a4 — Bd3, 59. Hf6 — He3 (Einfaldari leið til að gera út um taflið var fólgin f 59. v. e4! t.d. 60. Hxf4 — e3 + , 61. Kxg3 — exd2 og svartur vekur upp drottningu) 60. Rb3 — He2+, 61. Kgl — Hb2, 62. Rc5 — Be2, 63. Hb6 — Kd4, 64. Rd7 — Bf3, 65. He6 — Ke3!, 66. Hxe5+ — Be4 og hvftur gafst upp. Önnur einvígisskákin varð öllu tilþrifaminni en sú fyrsta. Teflt var hið hefðbundna upp- skiptaafbrigði í drottningar- bragði, en það þykir ærið jafn- teflislegt. Eftir 20 leiki var sýnt að hvorugur kæmist neitt áfram og var þá samið um jafn- tefli. Hvftt: Portisch Svart: Larsen 1. c4 — Rf6, 2. Rf3 — e6, 3. Rc3 — d5, 4. d4 — Rbd7, 5. cxd5 — exd5, 6. Bg5 — Be7, 7. e3 — 0-0, 8. Bd3 — c6, 9. Dc2 — He8, 10. 0-0 — Rf8, 11. Hael — Be6, 12. Re5 — Rfd7, 13. Bxe7 — Hxe7, 14. Rxd7 — Dxd7, 15. b4 — Hac8, 16. Hecl — Dd6, 17. Dbl — Hec7, 18. Re2 — g6, 19. Hc3 — Rd7, 20. Rf4 jafntefli. Korchnoi og Petrosjan tal- ast ekki við • Victor Korchnoi og Tigran Petrosjan sömdu jafntefli f fyrstu skák sinni í , áskorendaeinvígi þeirra f Barga á ítalíu eftir 22 leiki. Korchnoi hafði hvítt í skák- inni og bauð jafnteflið sem Petrosjan þáði eftir að hafa hugsað sig um f hálftfma. Hafði Petrosjan heldur betri stöðu i skákinni þegar jafn- teflið var samið, en sagði að henni lokinni að hann hefði ekki séð neina vinnings- möguleika í skákinni þrátt fyrir það. Þeir Korchnoi og Petrosjan eru báðir fæddir í Sovétríkjunum, en Korchnoi flúði land á síðasta ári og býr nú í Hollandi. Teflir Korchnoi nú án ríkisfangs. Þeir Petrosjan Og Korchnoi hafa teflt 48 keppnisskákir á skákferli sfnum og hefur hvor þeirra unnið 8 skákir, hinum hefur lokið með jafn- tefli. Eftir skákmót íHolIandi 1974 er mjög grunnt á því milli þeirra og töluðust þeir ekki við að lokinni keppn- inni þar. í einvíginu á ítalfu virðist sama ætla að verða upp á teningnum og er Korchnoi bauð jafnteflið í gær gerði hann það í gegn- um dómarann, sem síðan kom jafnteflisboðinu á fram- færi við Petrosjan. Ekki heilsuðust skákmeistararnir með handabandi, hvorki fyr- ir skákina né að henni lok- inni, eins og þó er venja meðal skákmanna. Hörkuskák í Lucerne og snilld- arvörn Meckings - FYRSTA einvígisskák þeirra Polugaevskys og Meckings, en það einvígi er háð f Luzerne í Sviss, var mjög skemmtileg á að horfa. Polugaevsky hafði allan tfmann rýmra tafl og fórnaði að lokum manni fyrir sterkt frí- peð. I biðstöðunni virtust f fljótu bragði öll sund lokuð fyrir Mecking, en hann fann stór- snjalla mótspilsleið og tókst að halda sfnu: Hvftt: Lev Polugaevsky Svart: Henrique Mecking Slavneskt drottningarbragð 1. d4 — d5, 2. c4 — c6, 3. Rf3 — Rf6, 4. Rc3 — e6, 5. Bg5 (Þessi leikur leiðir til mun hvassara framhalds en 5. e3 en þeim leik lék Polugaevsky gegn Mecking f Manila 1975. Greinilegt er að Polugaevsky er f baráttuhug í einvíginu.) h6 (Svartur tekur ekki ákorun- inni. 5 . . . dxc4, 6. e4 — b5, 7. e5 — h6, 8. Bh4 — g5, 9. Rxg5 leiðir til mjög tvísýnnar stöðu) 6. Bxf6 — Dxf6, 7. e3 (7. e4 er varhugavert vegna 7 . . . dxe4, 8. Rxe4 — Bb4 +) Bd6 (ÖIlu algengari áætlun í þessari stöðu er 7 ... Rbd7, 8. Bd3 — Bb4, sem leiðir þó til heldur hag- stæðari stöðu fyrir hvftan) 8. Bd3 — De7, 9. 0—0 — Rd7, 10. c5 (Ef strax 10. e4, þá dxc4, 11. Bxc4 — e5 og svartur hefur farið langt með að jafna taflið.) Bc7, 11. b4 — 0—0, 12. e4 — dxe4 (Að öðrum kosti lendir svartur í klemmu eftir 13. e5) 13. Bxe4 — Hd8, 14. Hel — Rf6 15. Bc2 — b6 (Svartur verður að koma i veg fyrir þá áætlun hvíts að leika a2 — a4 og b4 — b5 og þrýsta sfðan á svarta c peðið) 16. Ba4 — Bb7, 17. De2 — a5, 18. a3 — axb4, 19. axb4 — bxc5, 20. bxc5 — Ha7 (Hvítur hefur greinilega undirtökin og svartur reynir að skapa sér mótvægi með því að tvöfalda hrókana á a-lfnunni. 20 ... Ba5 væri einungis vatn á myllu hvíts eftir 21. De3 og 22. Re5) 21. Bc2 — Ha5, 22. De3 — Dd7, 23. Hxa5 — Bxa5, 24. Hbl — Dc7, 25. Re5! (Hvítur hefur uppskorið mjög virka stöðu og þrátt fyrir að svartur hafi biskupaparið gerir hin þrönga staða hans honum erfitt fyrir.) Rd7 26. Rc4 — Ba6! (Mecking var hér kominn í mikið tíma- hrak, en tókst samt að verjast furðu vel.) 27. Rd6 — Hb8, 28. Hxb8 — Rxb8, 29. Rce4 — De7, 30. f4 — Bc7, 31. Bb3! — Kf8, 32. f5 — exf5, 33. Rxf5 — De8. 34. Rxh6! — gxh6, 35. Dxh6+ — Ke7, 36. Rd6 — Df8 (Auðvitað ekki 36 . . . Bxd6??, 37. Dxd6 mát) 37. De3+ — Kd8, 38. Rxf7+ — Kc8, 39. h4 — Kb7, (39 . . . Rd7 var slæmt vegna 40. De6) 40. h5 — Rd7, 41. h6 (biðleikurinn) Rf6, 42. De6 — Rh7, 43. Ba4 — Kb8, 44. Bxc6 Rg5!! (Þar er jafnteflið tryggt. Ef 45. Rxg5?? — Dfl mát) 45. De8+ — Dxe8, 46. Bxe8 — Rxf7, 47. Bxf7 — Bf4!, 48. Kf2 — Bxh6 Hér bauð Polugaevsky sem Mecking er sagður hafa þegið með bros á vör. Tefla átti aðra einvfgisskák þeirra félaga í gær, en af því varð ekki vegna veikinda Meckings. Skák eftir MARGEIR PÉTURSSON Polugajevsky * Larsen Skildu jafnir 1 fyrstu hríð „kalda stríðsins” • í smábænum Lucca á italíu geysar nú eins konar kalt stríð á milli þeirra Korchnois, sem nýlega gerðist landflótta frá Sovétríkjunum, og Petrosjans fyrrum landa hans. Þeir meist- ararnir virða ekki hvorn annan viðlits yfir skákborðinu og tók- ust ekki f hendur er einvígið byrjaði. i fyrstu skák þeirra varð Korchnoj á ónákvæmni f byrjuninni og Petrosjan tók frumkvæðið i sínar hendur. Heimsmeistarinn fyrrverandi fékk síðan hagstæðari stöðu í endatafli, en sættist þó fljót- lega á jafnteflisboð andstæð- ingsins, og kom sú ákvörðun hans nokkuð á óvart. Hvftt: Viktor Korchnoi Svart: Tigran Petrosjan Katalónsk byrjun 1. c4 — e6, 2. g3 — d5, 3. Bg2 — Rf6, 4. Rf3 — Be7, 5. 0—0 — 0—0, 6. d4 — dxc4, 7. Re5 (Einnig kemur til greina að leika hér 7. Dc2) Rc6! (Sterk- ara en 7.. .c5 sem einnig er oft leikið f þessari stöðu. Þekkt gildra í því afbrigði er 8. dxc5 — Dc7, 9. Rxc4 — Bxc5, 10. Rc3 — Bxf2+?, 11. Hxf2 — Dxc4, 12. Hxf6! með vinnandi sókn). 8. Bxc6 (Einfaldara virðist 8. Rxc6 — bxc6, 9. Bxc6 — Hb8, 10. Rc3 og hvftur stendur held- ur betur sbr. skákina Panno- Ivkov, Sao Paulo 1973) bxc6, 9. Rc3 (?) (Korchnoi er að vfsu þekktur fyrir að fara sfnar eigin leiðir f byrjununum, en þessi leikur þjónar ekki hags- munum hvíts. I skákinni Inkiov-Barczay, Varna 1976, lék hvítur hér 9. Rxc6 og eftir De8 10. Rxe7n-Dxe7, 11. Da4 — Portisch e5, 12. dxe5 — Dxe5, 13. Rce reyndust veikleikarnir í peða- stöðu svarts þungir á metun- um.) c5, 10. dxc5 — Bxc5, 11. Da4 — Rd5, 12. Re4 (12. Dxc4 er slæmt vegna 12.. .Rxc3, 13. bxc3 — Dd5) Rb6, 13. Dc2 — Be7, 14. Rxc4 — Rxc4, (14. ..Ba6 yrði svarað með 15. Re5 og svartur er engu nær) 15. Dxc4 — Dd5!, 16. Dc2 (Eftir uppskipti á drottningum hefði hvítur litla von um jafntefli vegna hins sterka biskupapars svarts) Bb7, 17. f3 — Dd4+ — 18. Kg2 — Bxe4 (Svartur ákveður að skipta upp f aðeins hagstæðara endatafl. Eftir 18. . .Hfd8, 19. Bf4 lægju úrslit- in alls ekki á ljósu) 19. Dxe4 — Dxe4, 20. fxe4 — Hfb8, 21. b3 — Bd6. 22. Bf4. Jafntefli, þó að ljóst sé að möguleikarnir eru allir svarts megin vegna hinnar slæmu peðastöðu hvíts. Reyndar lauk skákinni á nokkuð sérkennilegan hátt. Korchnoi kom að máli við skák- dómarann, júgóslavann Kazié, og sagðist bjóða jafntefli, en Kazic kom sfðan boðunum áleiðis til Petrosjans. Petrosjan ákvað að þiggja jafnteflið og fór sfðan hvor sína leið án þess að staðfesta úrslitin með handa- bandi. Lúðrasveit setti Larsen úr jafnvægi % Gera varð hlé á skák þeirra Bent Larsens og Lajos Protisch i Rotterdam á laugardaginn vegna leiks lúðrasveitar, sem truflaði skákmennina úr tónleika- höll í næsta nágrenni við skákstaðinn. Höfðu verið leiknir 12 leikir þegar hlé var gert og var sagt í frétta- skeytum að við það hefði Larsen misst frumkvæði sitt í skákinni og einbeiting hans ekki verið sú sama þegar tekið var til við skák- ina að nýju klukkutíma síðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.