Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARS 1977 Loðnan fer illa í lestum skip- anna þegar löndunarbið er í 2 daga eða lengur ■~i ? BjörBun úr sjávarháska. Skipbrotsmannaskýfi. Landbjöfgunaraveit. SVFÍ þriðju stærstu félagasamtök á landinu Félagið að hleypa af stokkun- um nýju happdrætti UM ÞKJÁTÍU þúsund manns eru nú f Slysavarnafélagi íslands og eru þella þriðju slærslu félagasamlök á land- inu. Koslnaöur er mikill við slarfsemi félagsins og er áætlaö aó velta SVFÍ verói um 42 milljónir króna. Um þessar mundir er félagió aó ýta úr vör nyju happdrætti og binda forráóamenn félagsins miklar vonir vió góóar móttökur og góóan árangur af happdræll- inu. A blaðamannafundi, sem haldinn var á föstudaginn, kom meóal annars fram, aó björg- unarstöðvarhús hafa verið reist eóa er verið að reisa á 25 stöð- um á landinu. Auk þess rekur SVFÍ svo 72 skýli við strendur landsins og við fjölfarna fjall- vegi. Stendur Slysavarnafélag- ið, deildir þess og björgunar- sveitir sennilega i mun meiri verklegum framkvæmdum en almennt er vitað. Björgunar- sveitir SVFl eru nú 85 að tölu, en voru fyrir aðeins einu ári 79. Fjöldi útgefinna miða i happ- drætti SVFI er 45 þúsund og er verð hvers miða 300 krónur. Hafa happdrættismiðarnir ver- ið sendir deildum félagsins úti um allt land, en salan fer ekki frani í gegnum giró, eins og algengt er orðið. Vinningar eru samtals að verðmæti rúmlega 2.4 miiljónir. Mazda-bifreið er í 1. verðlaun, en síðan eru þrjú Normende litsjónvarpstæki. Þær tekjur sem SVFI fær af þessu happdrætti, framlögum deilda og fjáröflunum er öllum varið til eflingar slysavörnum og uppbyggingu björgunar- starfsins um land allt. Nam sú upphæð 13 milljónum á síðasta ári. Af þessum fjárframlögum fer ekkert i daglegan rekstur. Öll störf björgunarsveitar- rnanna, svo og vinna þeirra fjöl- mörgu kvenna og karla í deild- unt félagsins við fjáraflanir og framkvæmdir ýrniss konar i þágu félagsins og reyndar allra landsmanna, eru innt af hendi endurgjaldslaust, Eins og áður sagði eru urn 30 þúsund manns i SVFl, þar af um 17 þúsund karlmenn og 13 þúsund konur. Eru starfandi sérstakar kvennadeildir i stærstu kaupstöðunum, en ann- ars staðar starfa blandaðar deildir. 1 björgunarsveitum félagsins eru starfandi 2400 þjálfaðir menn í björgunarað- gerðum og t.d. hafa sveitirnar bjargað 230 islenzkum og er- lendum sjófarendum úr strönd- uðurn skipurn síðastliðinn ára- tug. Þá hafa sveitirnar bjargað fjölmörgum, sem lent hafa í villunt eða öðrum erfiðleikum á landi. A siðasta ársþingi SVFI var samþykkt ný umdæntis- skipting fyrir félagið og hafa þrjú svæða þegar verið skipu- lögð eftir hinu nýja kerfi. Eru það svæðin allt frá Rangárvalla- sýslu vestur á Snæfellsnes. Þess má geta að í Reykjavik og næsta nágrenni eru starfandi 15 sveitir undir merkjunt SVFÍ. Að því er stefnt að björgunar- sveitirnar verði orðnar 100 tals- ins og hin nýja umdæmaskipt- ing endanlega skapulögð fyrir 29. janúar á næsta ári, en þá er 50 ára afmæli Slysavarnafélags íslands. Sr. Sigurður H. Guðmundsson predikar í Hafnarfjarðarkirkju BRjKLA var ( gær á loónumióun- um í Faxaflóa og hafói ekkerl skip tilkynnt um afla frá þvf um mióna'lti í fyrrinótt er Vfkingur AK lagói af slaó auslur meó landi meó 800 leslir. Margir er koma nála'gl loónuveióunum. voru fegnir þessari hra'lu, þvf aó hún léttir aóeins í bili á löndunaröng- þveitinu. Allar þra'r eru nú yfir- fullar á SV-landi og nokkur skip hafa sigll lil Siglufjaróar og Ausl- fjaröahafna meö aflann, en þang- aö er 2ja kr. flulningaslyrkur á kg. Þá eru þaö aöeins sla'rslu I N'Vt'TKOMNU fréllabréfi Laugarnessóknar er greinl frá þvf, aó sóknarnefndin hafi ákveöiö aö ráöa safnaöarsyslur. Frú Margrét Hróhjarlsdótlir, geóhjúkrunarkona hefur verió ráöin lil slarfsins. en hún hefur m.a. starfaö sem deildarstjóri og yfirhjúkrunarkona á geödeild barnaspftala Hringsins. en hún hefir lokiö sérnámi í geöhjúkrun í Noregi. Margrét sagöi i samtali viö Mbl., að hún væri bjartsýn áað taka þella slarl' að sér. hún værí naumast byrjuð. en hún hefði rætt við þá aðila hjá Reykjavíkur- borg, sem sjá um heintahjúkrun og heimilishjálp, svo og starfið á Hallveigarstöðum og í Norður- brún og sagði hún að sér hefði hvarvetna verið vel tekið. og hún hygði gott til að eiga samstarf við þessa aðila. Starf safnaðarsystur er í stuttu niáli fólgið í því að hafa samband við fólk í söfnuðinum. sem á e.t.v. víð einhverja félagslega erfíð- leika að stríða eða aðra erfiðleika. sem aðstoðar er þiirf við að leysa. Sagðist Margrét gela m.a. komið til hjálpar á þann hátt að hún kænii fölki í samband við þá aðila sem veitt gætu hjálp og aðstoð. — Eg er annars aðeins að byrja á að þreil'a fyrir mér og ég hef mestan hug á að hafa samband við aldrað fólk ínnan sóknarinnar en það er ntjög stór höpur. Athuga þarf hvar og hver þörfin sé á að aðstoða og kent ég til með skipin. scm gela sigll mcó aflann þclla langa lciö. í gær var tilkynnt um að 7000 lesta þróarrými losnaði í Vest- mannaeyjum á sunnudag, en þá þegar bíðu skip með á fjórða þús- und lesta af loðnu í hiifninni í Vestmannaeyjum, og i iiðrunt hiifnum á Suður- og Suð- veslurlandí var tveggja til þriggja sólarhringa liindunarbið. Loðnan fer rnjiig illa á því að vera í lestum bátanna svona lengi bæði veröur lýsið úr henni súrt og próteininnihald mjiilsins niinnk- að heimsækja fólk, ræða víð það ef það á við geðræn vandamál að stríða eða iinnur og kalla á aðstoð annarra eftir því sent þiirf krefur. Verð ég meö fasta viðtalstíma í kirkjunni. Hef ég hug á að fá með mér sjálfboöaliöa t.d. konur, sem væru reiðubúnar að gefa dagpart til að heimsækja aldrað fólk, tala við það eða spila. fara úl i búðir eða veita því aðra aðstoð. — Þelta starf. diakonslarf. eins og það er í Noregi er orðið mjiig rótgróið og ég er gliiö yfir þvi að það skuli nú kontið hingað en fyrir nokkrum áruni var Unnur Halldórsdóttir starfandi við Hall- grímssókn og á okkar slarfi er nokkúr munur, þar sem hún sá aðallega um starf rneóal barna og unglinga. en mitt veröur frekar meðal eldra fólks. Það hafa alltaf verið til eínstaklingar innan hvers safnaðar til að vinna svona starf og ég veit urn fólk hér sem hefur unnið árunt sarnan i kyrr- þey að svona starfi og vonast eftr góðu samstarfi við það og fleiri sent vilja leggja lið. Þetta er eins konar viðbót við það starf sent unniö hefur veriö á vegum Revkjavikurborgar og við getum e.t.v. náð til enn fleiri og mér finnst þetta eiga vel heínia innan kirkjunnar, sagði Margrét Hróbjartsdöttir að lokum. Margrét tekur formlega við starfinu á sunnudaginn kemur, verður hún boðin velkomin tii starfa við guösþjónustu i Laugar- neskirkju þar sem hún predikar. ar. Ekki er hægt að koma rot- varnarefni i farma bátanna þegar lestar eru fullar og þvi er þetta mikið vandamál. Gfsli Arni kom til Siglufjarðar i gær með nær 500 tonn af loðnu og nokkru síðar kom Albert með svipaöan afla. Albert hafði lent i vonzku veðri á leiöinni og átti í erfiðleikum með að halda áfram þrátt fyrir að skipið sé með yfir- byggl dekk. Hefði verið ógjörn- ingur fyrir minni skip, óyfir- byggð, að sigla meö afla i svona veðri. Smyslov teflir við bankamenn Smyslov fyrrverandi heims- meistari i skák teflir fjöltefli við bankamenn i samkomusal Otvegsbankans n.k. mánudag kl.Se.h. Teflt verður á 30—35 borðum. — Rétt er að benda á að meðal bankamanna eru ýmsir kunnustu skákmenn landsins. Röng fyrirsögn Röng fyrirsögn var á forystugrein Morgunblaðsins i gær. Fyrirsögn- in átti að vera: Stóriðjustefna Alþýðubandalagsins. Þetta leið- réttist hér með. „Eruð þér frímúrari?” sýnt á Suðurlandi Leikfélag Austur-Eyfellinga hefir að undanförnu æft skopleik- inn „Eruð þér frímúrari?" eftir Arnold og Bach undir deikstjórn Erlings E. Halldórssonar. Leikur- inn var frumsýndur í Skarðshlið og önnur sýning var í Hveragerði. Á næstunni er ráðgert að sýna það víðar á Suðurlandi og eru sýningar fyrirhugaðar á Kirkju- bæjarklaustri 13. marz og Gunnarshólma hinn 15. Prestskosning fer fram I Víði- staóasókn f Hafnarfirði 20. marz n.k. — Umsækjandi er einn, sr. Sigurður II. Guðmundsson. Ilann prédikar við guðsþjónustu f Hafnarfjarðarkirkju kl. 2 e.h. f dag, en kl. 11 f.h. verður barna- guðsþjónusta f Vfðistaðaskóla. Sr. Sigurður H. Guðmundsson er fæddur 27. apríl 1941 að Hofi í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði, sonur Guðmundar Jónssonar Hlutavelta 1 Hafnarfirði Slysavarnadeildirnar Fiska- klettur og Hraunprýði í Hafnar- firði efna til hlutaveltu á morgun, sunnudag, og hefst hún klukkan 16 í björgunar- sveitarhúsinu á Hjallahrauni 9. Öllum ágóða verður varið til byggingar björgunarsveitar- hússins. bónda og konu hans Ingibjargar Jónsdóttur síðar á Sauðárkróki. Hann lauk prófi frá Samvinnu- skólanum 1959. Stundaði kennslu og skrifstofustörf á Sauðárkróki 1959 — 1961. Stúdent frá M.A. 1965 og lauk kandidatsprófi í guðfræði 1970. Vigðist sama :r til Reykhóla- prestakalls, en hefur verip prest- ur á Eskifirði frá 1972. Settur jfnframt skólastjóri Barna- og gagnfræðaskóla Eskifjarðar 1972— 1973. Formaður skólanefndar Barna- og unglíngaskólans á Reykhólum 1970 — 1972 og formaður skóla- nefndar Tónlistarskóla Eskifjarð- ar og Reyðarfjarðar frá 1973. Skipaður sáttasemjari í vinnu- deilum á Austurlandi 1974. For- maður Rauða krossdeildar Eski- fjarðar frá 1975 og sótti sam- starfsfund Rauða krossins á Norðurlöndum 1976. Félagsforingi Skátafélags Sauðárkróks 1959 — 1961 og Skátafélagsins Eskju á Eskifirði 1972 — 1975. Formaður Presta- félags Austurlands 1972 — 1974. Starfaði við Kleppsspítalann jafnframt námi og kynnti sér sál- gæslu i Danmörku sumarið 1975. Kvæntur er sr. Sigurður Bryn- hildi Ósk Sigurðardóttur, hjúkrunarkonu, og eiga þau 3 börn. •H A. Vorkaupstefnan Islenzk föt ’77 hefst i dag t dag hefst að Hótel Loftleió- um vorkaupstcfna 15 islenzkra fataframleiðenda, íslcnzk föl '77 og stendur hún í fjóra daga. Kaupstefnan veröur að þessu sinni aðeins opin innkaupa- stjórum verzlana, og verða tízkusýningar þar sem kynntur verður vor- og sumarfatnaður, liður I henni. Fatakaupstefnur sem þessi hafa verið fastur liður í starf- semi Félags fslenzkra iðn- rekenda á undanförnum árum, og er þetta f sextánda sinn sem kaupstefnan er haldin. Ráðin safnaðarsystir við Laugarnessókn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.