Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARS 1977 I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna Heildverzlun, staðsett í miðbænum, óskar að ráða sem fyrst vana skrifstofustúlku til almennra skrifstofustarfa. Umsóknir, með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld merkt: H — 1 567. Atvinna Menn óskast til starfa í mötuneyti strax, ! helst vanir. Húsnæði á staðnum. Góð laun. Umsóknareyðublöð á skrifstofu vorri Lækjargötu 12, Iðnaðarbankahús, efsta hæð. íslenskir aðalverktakar s. f. Starfsmaður óskast sem getur unnið við vélritun og við bókhaldsvél Daglegur vinniitími frá kl. 12 —19. Vinnustaður er í Miðbænum. Umsóknir merktar: Ritari — 4851, er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf, sendist blaðínu fyrir 1 8. 3. '77. Gjaldkeri óskast í stórt fyrirtæki í miðbænum. Verslunar- skólapróf æskilegt. Umsóknir merktar:. Gjaldkeri — 2001, er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 18. 3. '77. Verkamenn Sambandið óskar að ráða verkamenn í byggingavinnu. Uppl. í símum 35751 og 19325. Samband ísl. samvinnufélaga. Tækniteiknari Tækniteiknari með próf frá Teiknara- skólanum og nokkurrar ára starfsreynslu óskar eftir starfi. Tilboð sendist Mbl merkt: Tækniteiknari — 1 570. Hásetar Vanur háseti óskast á 207 tonna netabát sem rær frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í símum 44228 og 401 1 8. » Óskum eftir að ráða verkstjóra í bókbandsstofu okkar. Prentsmiðjan Leiftur h. f , Höfðatúni 12. Vanur útvarpsvirki óskast strax. Georg Ámundason & Co, Suður/andsbraut 10, sími 81180. Hásetar Háseta vantar strax á góðan 120 lesta netabát sem er að hefja róðra. Aflasæll skipstjóri. Upplýsingar í síma 92-1264, eða eftir kl. 8 í síma 41412. Heildsölufyrirtæki óskar að ráða sendil á vélhjóli hálfan eða allan daginn. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 1 9. marz merkt: Röskur — 1 597. Rennismiður vanur bátaviðgerðum óskar eftir atvinnu úti á landi með komandi sumri. Æskilegt væri ef húsnæði gæti fylgt. Tilboð óskast send á afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „Rennismiður — 4849 ". r Oskum að ráða húsgagnasmið eða mann vanan trésmíða- vélum í trésmiðju vora. Upplýsingar ekki veittar í síma. Stálhúsgagnagerð Steinars hf. Skeifan 8, Reykjavík. Hjúkrunarkonu vantar á kvöldvakt, Ijósmóðir kemur til greina. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Staða bæjargjaldkera hjá Akureyrarbæ er laus til umsóknar og veitist frá 1 . maí n.k. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið viðskiptafræðiprófi. Upplýsingar um starfið veitir bæjarritari. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 1 . apríl næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 7. mars 1977, Helgi M. Bergs. Múrari — Múrari Einhleypur múrari óskast til bygginga- fyrirtækis úti á landi. Næg og góð at- vinna. Getum útvegað herbergi og fæði. Uppl. í síma 44393 í dag milli kl. 12 og 16 Akureyrarbær Umsóknarfrestur um starf hitaveitustjóra hjá Akureyrarbæ er framlengdur til 20. mars n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undir- rituðum sem gefur allar nánari upplýsing- ar um starfið. Bæjarstjórinn á Akureyri 7. mars 197 7 Helgi M. Bergs. Hagvangur hf. óskar að ráða Hæfan bókhaldsmann fyrir einn af viðskiptavinum sínum. / boði er: — Skemmtilegt og fjölbreytt starf tengt bókhaldi. — Þriggja mánaða námskeið erlendis. — Ágæt laun. Við léitum að: — Manni, sem hefur staðgóða bók- haldsþekkingu og reynslu. — Sem á auðvelt með að umgangast fólk. — Sem er u.þ.b. 25 — 30 ára. — Sem hefur verzlunar- eða samvinnu- skólapróf, eða hliðstæða menntun. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun, starfsferil og mögulega meðmælendur, sendist fyrir 23. marz 1 977 til: Hagvangur hf. c/o Ólafur Örn Haraldsson Rekstrar- og þ/óðhagfræðiþjónusta, Klapparstíg 26, Reyk/avík. Farið verður með allar umsóknir sem algert trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað Einkaritari Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða einkaritara hálfan eða allan daqinn (eftir kl. 13.) Æskilegt er að viðkomandi hafi verslunar- skólapróf eða aðra sambærilega menntun og geti unnið sjálfstætt. Góð dönsku- kunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 18. þ.m. merkt „Einkaritari — 2257". Óskum eftir að ráða sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi: Þjónustustúlkur Stofustúlkur Eldhússtúlkur Aðstoðarstúlkur Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum sendist. Bo/kessjoe Hotel, Bolkes/oe Telemark. Rafmagnsveitur ríkisins ! auglýsa laust til umsóknar starf vélgæzlu- ■ manns að Grímsárvirkjun. Umsóknir er greini .nenntun, aldur og fyrri störf send- ist starfsmannastjóra f 25. mars n k. Laun eru skv. kjarasamningum ríkisstarfs- manna. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.