Morgunblaðið - 13.03.1977, Síða 44

Morgunblaðið - 13.03.1977, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARS 1977 KAfp/no 1 í »• -*fes GRANI göslari mLE- |<58B 303 ÉK hefði svarið að þetla væri Ming! Ilann a'llar ekki að gefa sig frekar en fyrri daginn! IVIér þykir svo gaman að leika mér að börnum! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Árið 1973 spilaði Arthuro Franco í fyrsta sinn á Evrópu- meistaramóti, aðeins 26 ára gamall. Síðan hefur hann tvisvar orðið heimsmeistari auk annarra stórsigra, sem hann og sveitar- félagar hans í ítalska landsliðinu, hafa unnið. Gjafari austur, allir á hættu. Norður S. ÁD7 II. D43 T. 1042 L. G732 Austur S. KG4 II. 9762 T. G875 L. ÁD Suður S. 865 II. ÁKG T. KD3 L. K985 Vestur S. 10932 II. 1085 T. Á96 L. 1064 Brennuvargur- inn í þjóðfélaginu „Nú er mikið rætt og ritað um verðbólguna og áhrif hennar á hagkerfi þjóðarinnar og þar með á hag hvers einstaklings í land- inu. 1 forustugrein Morgunblaðsins 5. marz s.l. er þvi ýtarlega lýst hvernig þessi skessa, verðbólgan, æðir yfir landið og brennir upp sparifé landsmanna og tröllríður atvinnuvegunum svo að þjóðfé- lagið riðar til falls, enda er svo komið að margur maðurinn óttast að með þeirri fjármála-pólitík, sem hér er rekin, sé verið að hrinda þjóðinni út í sams konar örlög og urðu Nýfundnalandi að frelsistjóni á fyrri hluta þessarar aldar. Er nú að furðu þó spurt sé: Hvað er framundan hjá íslenzku þjóðinni? Og verðbólgan, skessan, þenst út og heldur áfram að brenna upp sparifé landsmanna. Á sama tíma þenst embættismannakerfið út með viðlika fjörkippum og verð- bólgan. Þá fjölgar einnig nefnd- unum sem eiga að ráða bóta á öllu öngþveitinu, sem þó sér hvergi útúr. Samfara þessari útþennslu vaxa og margfaldast þarfir ríkisins. Þessum þörfum er mætt með sí- hækkandi álögum á þjóðina þar á meðal með 20% söluskatti á flest- ar lífsnauðsynjar fólks og alla svokallaða þjónustu, þar að auki 18% vörugjald á alla innflutta vöru. Þar á ofan bætast svo toll- arnir en hvort tveggja tekur svo á sig söluskattinn i dreifingunni. Svo kemur bankavaldið með sín úrræði. Þeirra úrræði er að hækka vextina. Ár eftir ár eru innlánsvextir hækkaðir — hæstir 22% — og auðvitað þarf að hækka útlánsvexti að sama skapi. Þrátt fyrir þessa vaxtapólitík þeirra æðir verðbólgan áfram og brennir upp innstæðufé ungra og aldraðra. Hér hefur aðeins verið drepið á fjármálapólitík ríkisstjórnarinn- ar og bankavaldsins. Hvað sérðu lesandi góður? Jú, við sjáum sjálfa uppsprettu verðbólgunnar, þá verðbólgu, sem við sjálf höfum magnað og ríkisst jórnir og banka- vald bera ábyrgð á. En hvað er þá til ráða, mun margur spyrja? Ég hygg að þessu þurfi að snúa við, lækka alla vexti stórlega en vísitölutryggja allt sparifé landsmanna. Það mundi margur innstæðueigandi sætta sig við að fá 3—4% vexti af sparifé sínu væri það vísitölutryggt. Þar með væri hægt að stórlækka út- lánsvexti og létta þar með undir með atvinnuvegunum. Samtímis þessum aðgerðum þarf að vísi- Þrjú grönd spiluð í suður virð- ast þurfa hagstæða iegu tíl vinnings. En Franco sýndi, að tvö af þrem lykilspilum máttu liggja vitlaust. Vestur spilaði út lágum spaða, lágt frá blindum og austur tók á gosa. Hann skipti í hjarta, tekið með drottningu og lágu laufi spilað frá blindum. Drottning og kóngur. f’ranco spílaði nú laufníu og svínaði, Austur tók með ás og spilaði aftur hjarta. Laufátta tekin með gosa og tígull á drottn- ingu. Vestur tók með ás og spilaði spaða. Nei, Franco svinaði ekki, hann tók á ás og þá var staðan. Norður S. I) II. 4 T. 104 Vestur L. 7 Austur S. 109 S. K 11. 10 II. 97 T. 96 T. G8 L. — Suður L. — S. 8 II. Á T. K3 L. 5 — Þannig, að austur varð að láta hjarta í laufsjöuna. Undir- búningnum var lokið með því að taka á hjartaás og austur fékk síðan á spaðakónginn. Tígultían varð níundi slagurinn því austur var neyddur til að spila frá tígul- gosa. ROSIR - KOSSAR - OG DAUÐI Framhaldssaga eftir Manu Lang Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 54 hafa sem bernskuvinur, tók hann Christer talí. Það gerðist aðfararnótt föstudagsins. Ég fékk aldrei að yita f smá- atriðum, hvað hafði verið rætt, en á föstudeginum var Ijóst öll- um sem urðu á vegi Christers að hann hafði hæði skipt um afstöðu og aðferð. Sá fyrsti sem lenti f eldlfn- unni var hinn ánægjulegi Daniel Severin sem var að fara í ieyfi, sem hann þurfti áreið- anlega á að halda og byrjaði það með því að koma f heim- sókn á Rauðhóla. Hann sat hjá okkur Eínari uppi á efri hæð- inni og hlustaði með öðru eyr- anu á fréttírnar í útvarpinu. Þegar Christer slóst í hópinn sagðí hann hálfhátt: — Utvarpið er búið að missa áhugann á okkur, held ég. Sennilega Ifður ekki á löngu unz lögreglan gefst upp á þessu öllu. Christer horði á hann sfnum bláu augum. — Lögreglan gefst ekki upp svo glatt, sagði hann. — Þessa stundina er Löving f Skógum og er að ræða sprungumál á bfldekkjum við bifvélavirkjan þinn. Læknirinn fálmaði með hendinni upp f hárluhbann sinn. — Ja, skrambi getið þið verið tortryggnir hvað viðkemur þessari ökuferð. Ég hef sagt að ég lagði af stað frá Lerbergsásar klukkan tvö ... — Og varst kominn til Skóga klukkan hálffimm ... jú, þökk fyrir. Þetta vitum við. En þú verður að viðurkenna að það hefur allt gengið mjög hægt fyrir sig. Þetta er nú engin óravegalengd ekki nema fjöru- tíu kflómetrar — jafnvel þótt maður taki með inn f dæmið að sprungið hafi á bflnum. — Jæja, þá sagði Severin vinalega. — Við skulum þá gera ráð fyrir að ég hafi þess f stað ekið þessa fimmtfu kfló- metra aftur til Rauðhóla. Ég hefði verið kominn f tæki tfð og hefði getað myrt Fredrik, en hvernig ætlar þú þá að skýra svefnlyfið f kaffi Mfnu. — Éf það var sett f kaffið, sagði Christer — hefur þú ekki haft minnstu tök á að koma þvf þangað, ég viðurkenni það fús- lega. Ekki nema þú hafir haft aðstoðarmann — eða aðstoðar- konu? hér í húsinu ... Einar hafði slökkt á útvarp- inu og sfðustu orð Christers svifu f loftinu, hlaðin nvjum miiguleikum. Daneil Severin var mjög fiilur, en hann ákvað að láta Christer um að halda málinu áfram. — Þú erfir tvær milljónir, Daniel. Hver getur verið ástæð- an fyrir því? — Ekki nema mikil rausn af hálfu Fredriks. Eg hevrði ekki betur en rödd læknisins væri einlæg f þakk- læti sfnu. — Sjáðu nú til, sfðan ég var skólafélagi Jan Axels í menntaskólanum f örebro hef ég verið tfður gestur hér á herragarðinum. Faðir minn var fátækur hóndi og þegar ég ákvað að mig langaði til að læra sýndi Frodrik þá vinsemd að hann gekk f ábyrgð fyrir ýms- um lánum sem ég-þurfti að taka. Seinna skrifaði hann upp á vfxla fyrir mig þvf að honum var fuliljóst hvað ég barðist í bökkum peningalega séð. Og ég get ekki sagt að mfn peninga- mál séu enn neitt til þess að státa af ... Og þá hefur hann sjálfsagt hugsað sér að það veitti sjálfsagt ekki af að rétta mér hjálparhönd, svo að ég gæti losað mig úr þessum vand- ræðum mfnum ... það var hug- ulsamt af honum, og ég verð að segja að það er honum mjög lfkt. Þegar honum Ifkaði vel við einhverja manneskju, var hann engum öðrum líkur, en hins vegár var ekki ráðlegt að rfsa upp gegn honum. —Þú segist hafa verið beztí vinur Jans Axels. Hvernig var hann ? —Mjög viðfelldinn, hress og mvndarlegUr piltur. Og naut mikillar kvenh.vlli, rétt eins og Frederik sjálfur. —Mér skilst hann hafi dáið úr hjartaslagi? —Já. Mér kom það ekki jafn mikið á óvart og ýmsum öðrum f fjölskyldunni. Hann hafði komið til mfn og ég hafði rann- sakað hann og vissi hvernig

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.