Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 26
.t.o.t.** • *-*> » » 26 MOKGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARS 1977 Þórir S. Guðbergsson Rúna Gísladóttir Sif Einars- dóttir 6 ára Reykjavík teiknaði. Góðir lesendur — yngri og eldri Nokkuð af bréfum hafa borizt síðunni og þökkum við þau. En gaman væri að heyra frá fleirum. Mörg ykkar hljótið að vera snjallir teiknarar — eða hafa ríkt hug- myndaflug. Setjist nú niður og spreytið ykkur. Semjið litla sögu — eða segið okkur frá einhverju markverðu, sem hefur komið fyrir ykkur. Og ef þið vandið ykkur, þá er aldrei að vita, nema við birtum frásögnina — eða teikninguna, sem þið sendið okkur. Utanáskriftin er Barna- og f jölskyldusíðan Morgunblaðinu, Aðalstræti 6, Reykjavfk. Fyrstu múrsteinarnir f BÆ nokkrum átti að byggja nýja kirkju. Peningum hafði verið safnað og rætt hafði ver- ið fram og aftur um bygginguna og fram- kvæmdirnar. En mikil urðu vonbrigði safnaðar- ins, þegar í ljós kom, að peningarnir nægðu varla fyrir byrjunarfram- kvæmdunum. En dag nokkurn hringdi dyrabjöllunni hjá sóknarprestinum. Úti fyrir stóð lítill dreng- ur, sem ákafur bað um að fá að tala við prestinn sjálfan. Hann gat ekki borið upp erindi sitt við neinn annan. Presturinn kom fram til drengsins, sem stóð í dyrunum bros- andi með tvo múrsteina í höndunum. „Gjörðu svo vel, prest- ur, hér eru tveir múr- steinar í nýju krikjuna,“ sagði hann glaðlega. Presturinn sagði fljót- lega frá þessu og bætti við: „Við þurfum ekki að óttast að ekki takist að byggja kirkjuna. Okkur hafa þegar borizt fyrstu múrsteinarnir." Og ekki leið á löngu unz kirkjan stóð full- byggð. Sagan um litla drenginn með múrstein- ana tvo gekk frá manni til manns, og bæði ungir og gamlir fundu hjá sér löngun til þess að gefa kirkjunni sinni gjafir. Eru menntamálin þjóðfélagsóf reskja? LANDSMALAFÉLAGIÐ VÖRÐUR, samband félaga Sjálfstæðismanna í hverfum Reykja- víkur boðar til raðfunda og ráðstefnu um menntamál í marz-apríl og maí. Haldnir verða fjórir raðfundir um eftirtalda þætti menntamálanna og að lokum efnt til pall- borðsráðstefnu, þar sem fjallað verður um efnið: Sjálfstæðisflokkurinn og menntamálin og ennfremur rædd frekar einstök efmsatriði er fram hafa komið á raðfundunum. DAGSKRÁFYRSTA FUNDAR: Grunnskólinn Mánudaginn 14. marz kl. 20 30 í Valhöll, Bolholti 7 Fundarefni: Grunnskólinn Fummælandi: Ragnar Júlíusson, skólastjóri Almennar umræður. ÖLLU ÁHUGAFOLKI BOÐIN ÞATTTAKA VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK „ LOKK A BILINN BÍLAEIGENDUR, BÍLAMÁLARAR PARF AÐ BLETTA EÐA SPRAUTA BÍLINN ? Dupont lökkin LUCITE og IMLAR eru gæðavara, margreynd og henta íslenskum staðháttum. Gefið okkur upp bílategund, árgerð og litanúmer. Vlð afgreiðum litinn með stuttum fyrirvara. í Dupont blöndunarkerfinu eru 7000 litaafbrigði möguleg. Öll undirefni svo sem grunnar, þynn- ar og sparsl fást einnig hjá okkur. OCP&CO Laugavegi I78 simi 38000 IUCIIE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.