Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 17
MORGUNBfcAÐ1 ÐrSUNNUDAGUR 13. MARS 1977 17 Bridge Umsjón ARNÓR RAGNARSSON Sveitakeppninni að ljúka hjá Húnvetningum NU ER aðeins eftir að spila eina umferð f sveitakeppni deildarinnar. Hart er barist um efstu sætin, og enn getur brugð- ið til beggja vona.. Staðan hjá fimm efstu sveit- unum er þessi: Stig 1. Kári Sigurjónsson 145 2. Jóhann Lúthersson 142 3. Haukur tsaksson 125 4. Jakob Þorsteinsson 123 5. Hreinn Hjartarson 103 Fimmtudaginn 3. mars s.l. kepttu Húnvetningar við Bridgefélag Kópavogs og lauk þeirri keppni með sigri Kópa- vogsbúa. Spilað var á 10 borð- um. Kópavogsbúar hlutu 108 stig en Húnvetningar 92 stig. Þetta er í þriðja skiptið sem þessi félög keppa en báða fyrri kappleikina unnu Húnvetning- ar. í dag kl. 2 keppa Hvergerð- ingar og Húnvetningar í Hreyf- ilshúsinu við Grensásveg og verður spilað á 9 borðum. Mið- vikudaginn 23. þ.m. hefst svo einmenningskeppni og verður spilað í tveim 16 para riðlum. Það sem vitað er fyrirfram um mikla þátttöku er nauðsyn- legt að láta skrá sig til keppn- innar sem fyrst. Upplýsingar verða gefnar hjá Jakobi Þor- steinssyni í síma 33268. Rósmundur og Ólafur enn langefstir 30 umferðum er nú lokið af 35 í barometerkeppni Breið- firðingafélagsins. Staða efstu para er nú þessi: Stig Ölafur — Rósmundur 484 Jakob — Hilmar 394 Guðjón—Þorvaldur 291 Halldór—Ólafur 251 Jón — Þorsteinn 248 Hans—Sveinn 194 Ingibjörg — Sigvaldi 174 Magnús — Magnús 165 Keppninni lýkur á fimmtu- daginn kemur. Spilað er í Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Útskornir vidar gardínukappar 1 5 gerðir af norskum viðar listum fyrir gardinukappa ofl. í breiddum 10—16 cm. MÁLARABÚÐIN, Vesturgötu 21 a Sími21600 ■'T Kynningarvika. Thorex- pakkaraðhúsgögn. Mánudag 14.mars — föstudag 18.mars Hönnuðurinn verður é staðnum frá kl. 2-6 daglega og sýnir hvernig raða má húsgögnunum saman. Nýjasta nýtt! og aðeins í J.L húsinu. Thorex - pakkaraðhúsgögn. Húsgögn, sem hver maður getur raðað að eigin vild og flutt og breytt eftir þörfum. Thorex-pakkaraðhúsgögn, hönnuð af Sigurði Karlssyni. Sófi, stóiar, hiiiur, borð, bekkir, skrifborð, skápar, hjónarúm. Fást lökkuð eða ólituð, þér getið ráðið litnum sjálf. Ódýrt- einfalt- fyrir unglinga á öllum aldri. ámÆm Húsgagnadeild wki Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 Stórkostleg verðlœkkun á barna-kven og herrafatnaéi. Aðeins örfáa daga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.