Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARS 1977 t Eigmmaður minn, sonur, faðir, stjúpfaðir og bróðir ÍVAR H JÓNSSON Sléttahrauni 15, Hafnarfirðí verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju míðvikudaginn 16, mars kl 3 e,h Ester Haraldsdóttir Guðrún Magnúsdóttir börn, stjúpbörn og systkini Fósturmóðir mín, SIGURBJÖRG G STEFÁNSDÓTTIR, Lindarflöt 26 Garðabæ, andaðist þann 27 febr að St Jósefsspitala. Hafnarfirði Útförin hefur fanð fram samkvæmt ósk hmnar látnu fyrir hönd vandamanna, Elin Kristinsdóttir. t Þökkum mmlega auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og jarðarfarar konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR, Ljósheimum 4. Theodór Gíslason, Gísli Theódórsson, Aðalheiður Steinþórsdóttir, Friðrik Theodórsson, Edda Völva Eiríksdóttir, Guðbjörg Theodórsdóttir, Sigurliði Guðmundsson og barnabörnin. t Útför eiginmanns míns. stjúpföður og bróður PÁLMA PÉTURSSONAR er lést 2 marz, verður gerð frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 15 marz kl 13 30 Þeim, sem vildu minnast hans, er vinsamlega bent á líknarstofnanir Fyrir hönd vandamanna. Anna Lisa Pétursson. t Inmlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður mmnar, tengdamóður, ömmu og langömmu EINARLÍNU RAGNHILDAR BJARNADÓTTUR Ágústa Óskarsdóttir Magnús Sigurðsson Einar Magnússon Kristín Jónsdóttir SigurðurOrn Magnússon Kristín Haraldsdóttir og barnabörn. t MATTHILDUR BJÖRNSDÓTTIR, fyrrum kaupkona, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 1 5 marz kl, 1 5 00' Sigurlín Andrésdóttir, Hildur Viðarsdóttir. t Þokkum samúð og vinsemd við fráfall ALMARS NORMANNS. Sérstakar þakkir til starfsfólks sjúkradeildar Hrafnistu Vandamenn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð vegna fráfalls móður okkar, tengda- móður og ömmu GUÐNÝJAR ÁRNADÓTTUR Austurgötu 1 7, Keflavik Börn, Tengdabörn og barnabörn. Móðir mín SIGRÚN LÁRUSDÓTTIR, Skálagerðí 11 (áður Hléskógum við Vatnsveituveg) sem andaðist 3 marz, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 1 5. marz kl 10 30 f h Bjarni Bjarnason Sigurbjörg Stefáns- dóttir - Minningarorð Fædd 5/4 1886. Dáin 26/2 1977. Kyrrlát, prúð og æðrulaus kona hefur lokið löngu æviskeiði. Hún eignaðist ekki börn sjálf en hefur þó sannarlega innt af hendi móð- ur-, ömmu- og langömmuhlutverk og verið styrk stoð margra ung- menna, skyldra og óskyldra, um 50—60 ára skeið. Sigurbjörg var dóttir Stefáns Jónssonar útvegsbónda á Stóra- Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd og konu hans Guðrúnar Einars- dóttur. Þessi hjón eignuðust sex börn og eitt kjörbarn, og voru þau: Vilmundur sem dó ungur, Kristín húsfrú i Reykjavik gift Eiríki Jónassyni, Sigurbjörg sem hér er minnzt, Einar skipstjóri hjá Eimskip, Oddný húsfrú Reykjavík gift Finni Jónssyni skósmið, Margrét húsfrú gift Ragnari Levi og siðar Magnúsi Sigurðssyni bankastjóra, Jenny húsfrú gift Alfonsi Jónssyni lög- fræðingi. Öll voru þessi systkin glæsileg i æsku og öll sem náðu fullorðins- aldri þekktir og góðir borgarar eins og þau áttu ættir til, alin upp við vinnu og skyldurækni að gömlum og góðum sið. Þau eru nú öll dáin nema þær systur Margrét og Jenny. Sigurbjörg fór ung að heiman og var um árabil hjá hinum merku og vel þekktu hjónum Þor- steini Jónssyni járnsmið á Vestur- götunni og konu hans Guðrúnu Bjarnadóttur. Þar með var hún komin í Vesturbæinn og í félags- skap járnsmiða sem hvort tveggja entist henni lengi. Eftir veru sina i Þorsteinshúsi sem þótti góður skóli, bæði fyrir stúlkur og iðnsveina, fór hún til Kaupmannahafnar og dvaldi þar í 4—5 ár, en kojn þá aftur tii Reykjavikur og giftist Guðmundi Jónssyni járnsmíðameistara, ann- áluðum dánumanni sem hvergi mátti vamm sitt vita. Hann var einn meðal hinna síðustu „lista- manna“ sem Davíð skáld hefur gert ódauðlega með kvæði sínu um gamla eldsmiðinn og gæti sem bezt hafa verið fyrirmynd skálds- ins, svo er lýsingin sönn. Guðmundur nam sitt fag hjá Þorsteini Jónssyni og starfaði síð- an sem sveinn hjá honum í mörg ár. Siðar var hann formaður 1 Járnsmiðju Slippfélagsins um áraraðir en stofnaði járnsmíða- verkstæði 1919 ásamt tveim yngri mönnum, Kristjáni Gíslasyni og Steinþóri Magnússyni, sem báðir voru nemendur hans. Ég kynntist þessum hjónum, Sigurbjörgu og Guðmundi, fyrst í ársbyrjun 1920 þegar ég hóf smiðanám hjá honum. Þau bjuggu þá í Hansbæ við Vestur- götu (nú horfið). Þar var húsrými lítið á nútimamælikvarða en stórt heimili. Allt i röð og reglu og minnti meira á snyrtilegt dúkku- hús en erilsamt heimili. Á þessum árum hélzt sú venja að meistarar í hinum ýmsu iðn- greinum tóku nemendur sína inn Skrifstofan verður lokuð þriðjudaginn 15. mars vegna útfarar Pálma Péturssonar, skrifstofustjóra. Skrifstofa Rannsóknastofnana atvinnuveganna. Listmunauppboð Guömundar Axelssonar (málverk) fer fram að Hótel Sögu, Súlnasal, þriðjudaginn 15. marz kl. 17.00. Fjöldi stórglæsilegra málverka verður boðin upp. Myndirnar verða til sýnis mánudaginn 14. marz kl. 9—6 í Klausturhólum, Lækjargötu 2 og að Hótel Sögu, Súlnasal, þriðjudaginn 15. marz kl. 10—3. Listmunauppboó Guömundur Axelsson — Klausturhólar, sími 19250

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.