Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARS 1977 LOFTLEIDIR E 2 1190 2 11 88 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 BILALEIGA Car Rental SENDUM 41660-42902 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental , 0 A QOi Sendum 1-94-921 Snœðið sunnudogs- steikino hjó okkur -J Réttur dagsins (afgr.frákL I2JMI-15.00) Rjóma -sveppasúpa Grísasteik med raudkáli, sykubninuóum kartöflum^ fyUtum tómötum og rístuðum perum f íím SÍMI 51857 Veitingnhú/ið GAPt-mn REYKJAVÍKURVEGI 68 • HAFNARFIRÐI Útvarp Revkjavlk SUNNUD4GUR 13. marz MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Linarsson biskup flvtur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Utdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 I.étt morgunlög 9.00 Fréttir. Ilver er f símanum? Arni (iunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti í beinu sambandi við hlust- endur á llellu. 10.25 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar Sinfónfa nr. 41 f C-dúr (K551), „Júpiter"- hljómkviðan eftir Mozart, Fílharmóníusveitin f Berlfn leikur; Karl Böhm stjórnar. 11.00 Messa 1 llallgrfmskirkju Prestur: Séra Karl Sigur- björnsson Organleikari: Páll Halldórs- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.15 Um mannfræði Kristján E. Uuðmundsson menntaskólakennari flytur . annað hádegiserindið f þess- um erindafiokki: Viðhorf vestrænna þjóða til fram- andi þjóðmenninga. 14.00 Miðdegistónleikar: 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Urdjúpinu Fimmti þáttur: t loðnuleit um borð 1 Bjarna Sæmunds- syni. Umsjónarmaður: Páll SUNNUDAGUR 13. marz 1977 16.00 Ilúsbændur og hjú Breskur myndaflokkur. Leyndarmál lafðinnar Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Mannlffið Endursýndur þátturinn LISTIN AÐ LIFA, en hann var áður á dagskrá 16. janú- ar s.l. Meðal annars er fylgst með fólki, sem stundar Ifkams- rækt f heilsuræktarstöðvum, og hlýtt á heilræði þjálfar- anna. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar Sýndar verða myndir um Amölku skógardfs og Oddn- ýju, sem er að fara í fyrsta skipti tii tannlæknis. Síðan sjáum við meira af sterkasta bangsa í heimi og að lokum annan þáttinn frá danska sjónvarpinu úr mynda- Heiðar Jónsson. Tækni- maður: Guðlaugur Guðjóns- son. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Systurnar f Sunnuhlfð“ eft- ir Jóhönnu Guðmundsdótt- ur. Ingunn Jensdóttir leik- kona byrjar lesturinn. 17.50 Miðaftanstónleikar a. Strengjakvartett f D-dúr flokknum Það var strfð f heiminum. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- rfður Margrét Guðmunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristfn Páls- dóttir. 19.00 Enska knattspyrnan Kynnir Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skákeinvfgið 20.45 Maður ef nefndur Steindór Steindórsson Bárður Halldórsson mennta- skólakennari á Akureyri ræðir við Steindór ' Stein- dórsson, fyrrum skólameist- ara Menntaskólans á Akur- eyri. 21.45 Jennie Breskur framhaldsmynda- flokkur. 6. þáttur. Lánsf jaðrir op 11 eftir Tsjafkovskf. Kroll-kvartettinn leikur. b. Sónata fvrir klarínettu og píanó eftir Saint-Saéns. Ulysse og Jaques Delecluse leika. Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Efni fimmta þáttar: Jennie hefur verið ekkja f fimm ár, þegar hún kynnist George Cornwallis-West, jafnaldra Winstons. Með þeim takast ástir, og þau láta sig álit annarra engu varða. Nú hefst Búastrfðíð, og George og Winston fara til vígstöðv- anna. Þýðjindi Jón O. Edwald. 22.35 Hvers er að vænta? Ilimingeimurinn Bandarfsk fræðslumynd um geimrannsóknir í framtfð- inni. Lýst er nytsemi gervi- tungla tii margs konar rann- sókna á jörðu og himin- geimi, . Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 23.00 Að kvöldi dags Séra Arngrfmur Jónsson, sóknarprestur f Háteigs- prestakalli f Reykjavík flyt- ur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok Madur er nefnd- ur Steindór Steindórsson Stundin okkar er að vanda á dagskrá sjónvarpsins klukkan 18.00. I þessari stund verða sýndar myndir um Amölku skógardís og Oddnýju, sem er að fara í fyrsta skipti til tannlæknis. Sfðan sjáum við meira af sterkasta bangsa í heimi og að lokum annan þáttinn frá danska sjónvarpinu úr myndaflokknum, Það var strfð í heiminum, sem meðfylgjandi mynd sýnir eitt atriði úr. ÞAÐ ER komin kvikmynd heitir þáttur á dagskrá sjónvarpsins, annað kvöld, klukkan 21.50. t þættinum ræðir Árni Johnsen blaðamaður við Reyni Oddsson kvikmyndagerðamann og Þóru Sigurbergsdóttur, sem leikur eitt aðalhlutverkið i kvikmyndinni Morðsögu, sem frumsýnd var í tveimur kvikmyndahúsum í Reykjavík í gærkvöldi. Klukkan 20.45 í kvöld er þátturinn Maður er nefndur á dagskrá sjón- varpsins. í þessum þætti ræðir Bárður Halldórs- son menntaskólakennari á Akureyri við Steindór Steindórsson, fyrrum skólameistara Mennta- skólans á Akureyri. Einn- ig segja Gísli Jónsson menntaskólakennari og Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri frá kynnum sínum af Steindóri og sýnd er kvikmynd frá Menntaskólanum, sem Eðvarð Sigurgeirsson tók. Upptöku þáttarins stjórnaði Rúnar Gunnar- son. Steindór Steindórsson er fæddur 12. ágúst 1902 á Möðru- völlum í Hörgárdal en ólst upp á Hlöðum, i Hörgárbæ og kenn- ir hann sig við þann bæ. For- eldrar hans voru Steindór Jóns- son verzlunarmaður á Þrastar- hóli í Eyjafirði og Kristin Jónsdóttir ráðskona á Möðru- völlum. Steindór lauk stúdents- prófi frá MR utanskóla árið 1925. Síðan lagði hann stund á náttúrufræði við Kaupmanna- hafnarháskóla árin 1925—30, að frátöldu einu ári, sem hann var frá námi vegna veikinda. Fyrri hluta magistersprófs tók hann árið 1930. Árið 1950—1951 stundaði hann framhaldsnám í grasafræði og vísindastörf. Kennari við MA var hann frá 1930. Aðal- kennslugreinar hans voru náttúrufræði og auk þessi i igripum, landafræði, efnafræði og íslandssaga. Steindór Stein- dórsson hefur alla tíð verið bú- settur á Akureyri. Hann hefur unnið að gróður- rannsóknum nær öll sumur síð- an 1930. í bæjarstjórn Akureyr- ar var hann frá 1946—58, og í bæjarráði 1948—58. Hann var landskjörinn varaþingmaður 1946—49, og sat um hríð á Alþingi 1947, og var landskjör- inn alþingismaður á sumar- þingi árið 1959. Klukkan 20.45:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.