Morgunblaðið - 30.03.1977, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 30.03.1977, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1977 / Prentstofan Isrún heimsótt: Mikil blaðaútgáfa á V estfjörðum 35. Hefur húsnæðiskostur ekki steSið i vegi siðutu 15 árin og vélakostur veriS aukinn og bættur þessi ár. SagSi hann, aS nú væri hins vegar svo komiS aS húsnæSisvandræSi væru farin aS segja til sin. — ViS keyptum i september áriS 1975 Ijósmynda- og prentvél fyrir offset og filmusetningarvél áriS siSar og hef ég þurft aS hafa hana hér inni á skrifstofunni hjá mér. annar staSur var ekki til I húsinu. en þeS er mjög erfitt. Næsta skrefiS i tækjakaupum er stærri offsetprentvél og þá verSur enn brýnna aS stækka húsnæSiS. Þessi tækjakaup á undanförnum tveim árum hafa kostaS um 10 milljónir og höfum viS notiS nokkurrar fyrirgreiSslu lánasjóSa i sambandi viS þeu. en þetta eru ný og betri tæki og vonumst viS til aS geta skilaS auknum afköstum og betri vinnu um leiS. SiSan ræddi SigurSur um helztu verkefni prentsmiSjunnar: — Eins og ég sagSi þá held ég aS viS getum afkastaS mun meiru meS þessum nýju vélum og ekki sizt þegar viS höfum stækkaS aSeins viS okkur húsnæSiS, en viS prentum nú hér nokkur blöS, sem gefin eru út nokkum veginn hálfs- mánaSarlega. Vestfirzka frétta- blaSiS reiS á vaSiS i offset- prentinu, en siSan fylgdu hin á eftir, ÍsfirSingur, Vestf irSingur, Skutull, Vesturland og fleiri tima- rit, sem hafa veriS gefin út hér, t.d. fréttabréf vestfirzkra náttúru- verndarsambandsins. Kaldbakur, HljóSabunga, sem kennarar og nemendur i M.í. hafa staSiS aS auglýsingablöS og ýmislegt fleira. Framhald á bls. 31 stjóri nú Sigurður Jónsson. Fyrir nokkru hóf hún að endurnýja tækjakost sinn og er smám saman að færast yfir f offset. Sig- urður rakti f stórum dráttum þróun mála hjá Prentstofunni ísrúnu þessi rúm fjörtfu ár, sem hún hef- ur starfað: — Þa8 var Jónas Tómasson, sem stofnaBi og rak prent- smiSjuna fyrstu árin, en 1944 var stofnaS hlutafélag um reksturinn. Mesta byltingin i starfseminni þessi fyrstu ár var tilkoma setjara- vélar. sem kom áriS 1942, en stöBugt var bætt viS vélum og áhöldum. Talsvert var gefiS út af bókum og I þvi sambandi var bók- bandsvinnustofa starfrækt I nokkur ár, en ári8 1951 var bóka- forlag ísrúnar selt til Akureyrar og bókbandsvinnustofunni lokaB nokkru seinna. — Tiu manns unnu i ísrúnu þegar flest var, en aSeins voru eftir þrir á tlmabili ári8 1952 en Frá prentsalnum. Sigurður Jónsson prentsmiðjustjóri er hér að vinna við hina nýju setningarvél. þá fór vinnan að aukast og þegar leiS á 6. áratuginn var húsnæðiS orSið allt of litiS. Nú vinna hér 7 manns. SigurSur sagSi, að þá hefSi veriS farið að huga a8 byggingu prentsmiSjuhúss og hafin var bygging þess 1957 og flutt i hana tveim árum siSer, vi8 ABalstræti Á ísafirði er starfrækt ein prentsmiðja, Prentstofan ísrún. Var hún stofnuð árið 1933 og er prentsmiðju- r Einn prentaranna að brjóta um eitt af blöðum Vestfirðinga. 1 Skrúfur, boltar, rær, krókar, naglar í smápökkum Einstaklega handhægt og þægilegt. Eitt af því, sem þarf aö vera til á hverju heimili. Fást í öllum byggingavöruverzlunum og einnig á bensínstöðvum. '"■’fr'?"; jgjtíglj | m • | WSjm Odýrar vorferðir til MALLORCA Látið drauminn rcetast... til suðurs með SUNNUl Lcekjargötu 2, simar 16400 - 12070 - 25060 Luxusíbúðir og hótel á hlægilega lágu verði. 5 daga ferð frá kr. 44.000,- 7 daga ferð frá kr. 44.000.- 9 daga ferð frá kr. 45.000.- 12 daga ferð frá kr. 51.000.- 15 daga ferð frá kr. 53.000. 22 daga ferð frá kr. 58.000. 29 daga ferð frá kr. 65.000. 36 daga ferð frá kr. 72.000. Leitið nánari upplýsinga um vorferðir Sunnu. Notið tækifærið og komist á an hátt til eftirsóttustu paradísar Evrópu, þar sem sjórinn, sólskinið og skemmtanalífíð er eins og fólk vill hafa það. íslenskt starfsfólk á skrifstofu Sunnu á Mallorca veitir öryggi og ómetanlega þjónustu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.