Morgunblaðið - 30.04.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.04.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1977 Samband ísl. sveitarfélaga: Veitir 2,5 millj. kr. til stuðn- ings almenningsbókasöfnum Á 31. fundi fulltrúaráðs Sam- bands fslenzkra sveitarfélaga var rætt um hugmyndir nefndar, sem unnið hefur að endurskoðun sveitarst jðrnalaga á vettvangi sambandsins. Freyr Ófeigsson, bæjarfulltrúi á Akureyri, og Davfð Oddsson, borgarfulltrui í Reykjavfk, höfðu framsögu um það mál og sfðan var það rætt f umræðuhópum. Eftir það var málinu vfsað til stjórnar sam- bandsins til frekari meðferðar. Samþykkt var á fundinum að fela stjórn sambandsins að hlutast til um að gert verði átak almenningsbókasöfnum til eflingar og ákveðið að verja 2,5 Fasteignasalan Hafnarstræti 16 Sími: 14065 (h. 83883 / 27390) Opið í dag kl. 10 — 4 TIL SÖLU: Lúxusíbúð við Espigerði 1 25 fm. á 2 hæðum í fjölbýlishúsi. Skipti möguleg á gömlu, vönduðu húsi á góðum stað í Reykjavík. íbúðarhús með 1 ha. eignarlandi neðarlega í Mosfellsdal. Skipti möguleg á 100 fm. íbúð í Reykjavík. Góður sumarbústaður við Elliðavatn á 2000 fm. landi. Getur verið ársbústaður. Stór matjurtagarður og gott jarðhús á landinu. Mjög vönduð íbúð við Eskihlíð 4 herb. 1 10 fm. Skipti á 5 herb. ibúð á 1. eða 2. hæð möguleg HÖFUM KAUPANDA AÐ RAÐHÚSI EÐA EINBÝLISHÚSI í Háaleiti eða Fossvogi. HÖFUM KAUPANDA AÐ stórri sérhæð í Reykjavík Okkur vantar allar stærðir fasteigna á söluskrá. Haraldur Jónasson, hdl. Haraldur Pálsson, sölustjóri. millj. króna til að leysa ýmis verk- efni i þágu þeirra. Fé þessu yrði einkum varið til að styðja við út- gáfu á spjaldskrá um allar bækur útgefnar á tímabilinu 1944-1973 og til samræmingar á bókaskrám almenningsbókasafnanna til að auka með því þjónustu þeirra. Hamraborg Kópavogi 4ra herb. Ibúð ca 105 fm. á 3. hæð í 3ja hæða blokk. Allt nýtt Útb. 7 millj. Hraunbær 4ra herb. 100 fm. ibúð á 3. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Mjög gott útsýni. Útb. 7 millj. Rauðilækur 1 1 5 fm 5 herb. ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Bilskúrsréttur. Útb. 8 millj. Raðhús Kópavogi 180 fm. raðhús með 5 til 6 herb á tveimur hæðum ásamt kjallara. Bilskúr 40 fm. Stór og ræktaður garður. Útb. 11.5 millj Torfufell raðhús á einni hæð ca 140 fm. ásamt kjallara. Bilskúrsréttur. Rauðilækur sér hæð 5 til 6 herb. ca 140 fm. Bílskúr. Útb. 10 millj. Laufvangur Hf. 140 til 150 fm. 6 herb ibúð á 1. hæð. Skiptist í 4 svefnherb. og 50 fm. stofu, þvottahús og búr mn af eldhúsi. 3 íbúðir í stiqaaanqi í 3ja hæða blokk. Útb. 10 millj. Einbýlishús Kóp. 100 fm. forskallað timburhús á einni hæð. Skiptist í 4 svefn- herb. og eina stofu. Bygginga- réttur á lóðinni. Ránargata 2ja herb. 70 fm ibúð á 3. hæð. íbúðin er ný standsett. Útb. 5 millj. Krummahólar 3ja til 4ra herb. 90 fm. ibúð. T.b. undir tréverk og málningu á 4. hæð i 8 hæða húsi. Útb. 4.5 millj. fyrir áramót. Ásvallagata 3ja herb. ca 90 fm. ibúð á 3. hæð. Ný standsett. Útb. 6.5 millj. Hátún 3ja herb. ca 85 fm. íbúð á jarðhæð. Allt sér. Ný teppi. Útb. 5.5 til 6 millj. Laufvangur Hf. 3ja herb. 96 fm. íbúð á 3. hæð. íbúð í sér flokki. Útb. 6.5 millj. Sólvallagata 1 25 fm. 3ja herb. ibúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi á eignarlóð. Réttur til viðbyggingar samkvæmt teikningu. Útb. 8 millj. Tunguheiði Kóp. 3ja herb. 90 fm. íbúð í nýrri blokk. Tvær íbúðir um inngang- inn. Þvottahús á hæðinni. Bíl- skúrsréttur. Útb. 6.5 millj. Eyjabakki 4ra herb. íbúð ca 100 fm. á 1. hæ0. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Útb. 7 millj. Furugrund 6 herb; íbúð i 2ja ára fjórbýlis- húsi að mestu frágengið. Útb. 8 millj. Opið í dag frá 2—5. Fasteignasalan Húsamiðlun TEMPLARASUNDI 3, 1 HÆÐ Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson heimasimi 30986 Jón E. Ragnarsson hrl. SÍMAR11614 og 11616 Fortfðin f Bandarfkjunum, 7104 ára gömul f dag. ORKA & TÆKNI k. -j eftir VALGARÐ TH0R0DDSEN Orku- málin og vígbúnað- urinn 30%, en næst kemur Iran með 20%. Ameríkurfkin Venesúela og Ekvadór eru samtals með aðeins 8%. öll önnur ríki í heiminum, með áðurnefndum undantekningum, vinna álika mikið og OPEC rikin ein. Utan OPEC munar langsamlega mest um Bandaríki Norðurameriku, en þó er það svo i þessu stór- veldi, að það er ekki sjálfu sér nóg i orkumálum, og verður að flytja inn ríflega 40% af olíu- notkun sinni. Þetta mikla riki er því öðrum háð, á mjög mikil- vægum vettvangi, og er því ekki að furða að orkumálin séu svo áberandi á dagskrá hjá ORKUMÁLIN og vígbúnaðar- kapphlaupið er eitt af aðalefn- um heimsmálanna, og hver þjóðhöfðinginn á fætur öðrum lætur þar Ijðs sitt skina. Þýðing orkunnar Þegar rætt er um orku er átt við tæknilega orku, ef svo má að orði komast. Slík orka er til raforkunotkunar, hitunar húsa, iðnaðarframleiðslu, hreyfiorku til bifreiða, járnbrauta, vinnu- véla, skipa, og flugvéla. Ef skortur verður á orkunni, eða hana vantar, þýðir það kverka- tak á þvi nútíma þjóðfélagi, sem fyrir slíku verður. Orkumálin eru vissulega beint tengd vígbúnaðarkapp- hlaupinu því til alls vigbúnaðar þarf orku. Til smíða vígvéla þarf orku, og lítið gagn yrði að herflugvélum, sem dyttu niður á miðri leið að skotmarki, vegna skorts á eldsneyti, eða skriðdrekum aflvana af sömu sökum, en slikt kom þráfald- lega fyrir Þjóðverja á síðustu árum heimsstyrjaldarinnar. Hvort sem um er að ræða friðsamlega eða ófriðsamlega notkun orkunnar, þýðir mikill skortur á henni, eða vöntun, lok nútima þjóðfélags. Við hér á landi, búum betur en margir aðrir, ef okkur ber gæfu til að varðveita vara- sjóðinn, jarðhitann og vatns- orkuna. Margar þjóðir hafa þó aðra sögu að segja. Skýrsla Chase Manhattan Bank o.fl. Það kemur fram í skýrslu, sem hinn þekkti ameríski banki Chase Manhattan Bank hefur látið taka saman að 53% af allri orkunotkun heimsins sé fullnægt með olíu. Þó er hér undanskilin orkunotkun i Sovétríkjunum, Austurevrópu og Kína, en frá þeim stöðum mun bankanum hafa gengið erfiðléga að fá skýrslur. 1 skýrslu bankans er enn- fremur sagt frá hvaða orku- lindum þau 43 % sem upp á vantar, komi. Til þess að fá einfaldan samanburð um orku- lindirnar, lætur bankinn um- reikna alla orkuna í jafnvirði olíumagns. Þannig fæst skiptingin um notkun. í áðurnefndum heimi Chase Manhattan Bank, þessi: Af slíkum tölum má nokkuð marka hve heimurinn er geysi- lega háður þeim rikjum, sem Þetta er áætlun um árið 1977 Kjarnorka samsVárar 140 milljónum tonna ollu á ári, eða 3% Vatnsorka samsvarar 330 milljðnum tonna oliu á ári, eða 7% Jarðgas samsvarar 820 milljðnum tonnaoliu á ári, eða 17% Kol samsvarar 950 milljónum tonna olíu á ári, eða 20% og olía samsvarar 2460 milljðnum tonna á ári, eða 53% Orkuknúin sjalfvirk fiskmjöls- verksmiðja i Perú oliuna eiga og sem miðlað geta öðrum af auði sinum, en i þeim efnum má aðallega minnast Arabarikjanna og Mið- Ameríku. Þessi ríki eru meðlimir i hinum svonefndu OPEC sam- tökum olíuvinnslurikja, en þau eru Arabarikin við Persaflóa og Miðjarðarhaf, íran (Persía), Nígería, Indónesía og Mið- amerikuríkin Venesúela og Ekvadór. Þessi riki vinna um helming allrar þeirrar olíu, 2460 milljónir tonna, sem unnin eru í öllum heiminum, utan Sovétríkjanna, Austur- evrópu og Kína. I þessum samtökum er vinnsla Saudí Arabiu mest, eða Virkjun fallvatns í Brasilíu 1500 stjórnvöldum Bandarikjanna nú á síðari timum. Til fróðleiks um nágranna okkar og forfeður má geta þess að olíuvinnslan á landgrunni Noregs var til skamms tima orðin 14 milljón tonn, miðað við eitt ár, en það er tæplega 0.6% af vinnslu áður tilgreindra Ianda. Sú vinnsla var nær ein- göngu á Ekofisksvæðinu, þar sem mikil óhöpp hafa skeð á síðstu dögum. Ekki eru þó öll háþróuð riki á tæknisviðinu illa á vegi stödd með orku, og má þar nefna Sovétríkin. Orkumál Sovétríkjanna Hér á landi verðum við áþreifanlega vör við að Sovét- rikin eru aflögufær með olíu, því öll farartæki okkar hreyfast fyrir sovétorku, og ufi á landi eru flest hús hituð með henni og raforkukyndistöðvar starf- ræktar. Sovétríkin munu vera eina tæknilega háþróaða ríkið, sem er sjálfu sér nóg, og auk þess aflögufært í orkumálum. I blaðinu Moskva News frá 16. apríl s.l. er nokkurri hulu lyft af orkumálum þessa risaveldis. Framhald á bls. 35 I.W.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.