Morgunblaðið - 30.04.1977, Síða 9

Morgunblaðið - 30.04.1977, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 30. APRlL 1977 9 frá 1 —5 Snorrabraut 2ja herb. mjög góð ibúð á 3. hæð, Öll nýstandsett með nýjum teppum, fataskápur í svefnher- bergi og fataherbergi inn af þvi. Útb. 4,5 millj. Kópavogur 2ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð við Hamraborg. Bilskýli fylgir. Útb. 4.5 m. 3ja herbergja Vönduð ibúð við Suðurvang í Norðurbænum í Hafnarf. Útb. 6 millj. Álfheimar 3ja herb. jarðhæð um 80 fer- metrar í þribýlishúsi, útb. 5 millj. Fornhagi 3ja herb. íbúð á 4. hæð um 90 fm. Útb. 6.5—7 millj. 3ja herbergja um 96 ferm. íbúð á 3. hæð við Ásvallagötu, ný eldhúsinnrétt- ing, Útb. 6.5 m. 3ja herbergja vönduð íbúð á 5. hæð í háhýsi við Vesturberg. Útb. 6 millj. írabakki 3ja herbergja vönduð íbúð á 1. hæð, tvennar svalir. Útb. 5.8—6 milljónir. Kjarrhólmi í Kópavogi 3ja herb. ibúð á 2. hæð með harðviðar innrétt- ingum. Parkett á gólfum og steinflísar. Fossvogur 4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæð um 96 ferm. Svalir í suður. Útb. 8 millj. Vesturbær 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð við Meistaravelli, um 115 ferm. Útb. 7,5—8 millj. Hrafnhólar 4ra herb. íbúð á 4. hæð í háhýsi við Hrafnhóla um 100 fm. Harð- viðar innréttingar. Teppalagt. Malbikuð bílastæði. Útb. 6.3 millj. Melabraut Á Seltjarnarnesi, 4ra herb. ibúð á 2. hæð i þríbýlishúsi. Útb. 6.5 — 7 millj. í smiðum 5 herb. endaíbúð á 3. hæð við Flúðasel i Breiðholti. 4 svefnher- bergi, svalir í suður. íbúðin af- hendist tilbúin undir tréverk og málningu í september og sam- eign að mestu frágengin. Verð 7.950.000.00. Beðið eftir hús- næðismálaláninu kr. 2.3 millj. Ath. aðeins ein íbúð eft- ir. Raðhús Höfum til sölu við Dalsel í Breið- holti II, frágengin að utan með bilgeynslu. Einbýlishús við Digranesveg, kjallari, hæð og ris. Bilskúr fylgir. Samtals um 8 herbergi. Útborgun 10 milljónir. ifiSTEICNlB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasimi 38157 Rósmundur Guðmundsson sölum. Sigrún Guðmundsdóttir lögg. fasteignas. Austurstræti 7 Símar: 20424—14120 Heima: 42822—30008 Sölustj. Sverrir Kristjánss. Viðsk.fr. Kristj. Þorsteinss. ÍRABAKKI Til sölu sérlega góð 2ja herl íbúð á 3ju hæð. Tvennar svali.. Þvottaherb. á hæðinni. Útb. 5.0 millj. ÞINGHÓLSBRAUT Til sölu 120 fm. neðri hæð i tvibýlishúsi ásamt bilskúrsrétti. l'búðin er laus. Verð kr. 1 1.0 millj. SÖLUTURN Til sölu vel staðsettur söluturn. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 2Rergun(iI«bib SIMIIER 24300 Við Langholtsveg 3ja herb. samþykkt kjallaraibúð i steinhúsi með sér inngangi. sér hitaveitu og sér lóð. Útb. 4 til 4.5 millj. VIÐ HVERFISGÖTU 2ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi. Útb. 2 millj. EINSTAKLINGSÍBÚÐ sér i kjallara við Vitastig. LÍTIL EINSTAKLINGS- ÍBÚÐ á 1. hæð við Vesturgötu. Útb. strax 300 þús. og 300 þús. 1. okt. n.k. Eftirstöðvar á 6 árum. Laus 14. maí n.k. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum og 2ja til 6 herb. ibúðir Sumar sér og með bílskúr og sumar lausar. \jja fasteignasalan Laugaveg 1 <j Srmi 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutfma 18546 -----------! Tilkynning tilsfmnotenda um breytingu ásímanúmerum íReykjavík Símnotendum þeim sem hafa fengið tilkynn- ingu um breytingu á símanúmerum, skal bent á að breytingin verður gerð síðdegis laugardag- inn 30. apríl 1977. Búast má við timabundn- um truflunum á símasambandi einkum hjá símnotendum sem hafa símanúmer sem byrja á 4 og búa í Breiðholti. . „„ .. „„ Simstjórinn i Reykjavik. 28611 28611 Opið í dag frá kl. 2—5 Fyrir sumarið: Sumarbústaður í Miðfellslandi Glæsilegt sumarhús 50 fm. hæð og ris. 30 og 20 fm. Allur frá- gangur mjög vandaður. Hentug- ur fyrir félagssamtök eða starfs- mannahópa. Sumarbústaður í Miðfellslandi um 30 fm járnvarið sumarhús á 2000 fm. lóð. Sumarbústaður nilægt Ljósafossi 45 fm. fokhelt sumarhús. Selst með einangrun. Lóð 1.4 ha. Lækur rennur f gegnum landið sem er að hluta slétt tún. Sumarbústaðarland í Miðdalslandi Mos. að stærð 4 ha. Lóðir við Kársnesbraut, Kópavogi, 800 fm. byggingarlóð. Leyfi til að byggja einbýlis-, tvibýlis- eða þribýlishús. Verð 2.5 millj. Við Norðurtún Álftanesi 1 100 fm. byggingar- lóð fyrir einbýlishús. Nauðsynleg gjöld öll greidd. Verð 2.5 millj. Verzlunarhúsnæði Arnarhraun Hf. 100 til 150 fm. verzlunarhúsnæði. Verð tilboð. Útb. tilboð. Grettisgata 2ja herb. 65 fm. samþykkt ibúð á jarðhæð í tvibýli. Verð 4.5 millj. Dvergabakki 3ja herb. 75 fm. ibúð á 3. hæð. Verð 7.5 millj. Útb. 5.5 millj. Hamraborg, Kóp, 3ja herb. 86 fm. ibúð á 6. hæð. Bilskýli. Gott og mikið útsýni er til vesturs og norðurs. Vestur- svalir. Skemmtileg eign. Útb. 6 til 6.5 millj. Hraunbær 3ja herb. 90 fm. ibúð á 2. hæð neðarlega i Hraunbæ. Vestur- svalir. öll sameign nýfrágengin. Útb. 6 til 6.5 millj. Vesturberg 3ja herb. 93 fm. rúmgóð ibúð á 2. hæð. Þvottahús inn af eld- húsi. Linherb. inn af svefnherb. Vestursvalir. Útb. 6 til 6.5 millj. Vesturberg 4ra til 5 herb. 108 fm. íbúð á 1. hæð. Útb. 7 millj. Vitastígur 5 herb. 100 fm. risíbúð i stein- húsi. Vestursvalir. Útb. 6 millj. Dalsel 4ra herb. 107 fm. mjög góð íbúð á 1. hæð. Fullfrágengið bílskýli. Verð 12 millj. Útb. 7.5 millj. Digranesvegur einbýli með 35 til 40 fm. bil- skúr. Húsið er tvær hæðir og kjallari sem skiptist þannig: Kjall- ari 2 herb., eldhús og bað. Hæð: stofa, eldhús, borðstofa, bað- herb. og gangur. Uppi 4 svefn- herb. Grunnflötur hússins er 80 fm. Lóðin er ræktuð 900 fm. Verð 17 millj. Útb. aðeins 10 millj. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir, sími 28611 Lúðvík Gizurarson hrl., kvöldsími 17677. 26200 SÓLHEIMAR 6 HB Til sölu mjög plæsileg 1 70 fm. Ibúð ð 2. hæð við Sólheima.3 góð svefnherbergi. 2 stórar stof- ur, húsbóndakrókur. Sérþvotta- herbergi. Stór bilskúr. með um 60 — 70 fm. kjallara. Laust i haust. ÞÓRSGATA 7 HB um 16 ára gamalt einbýlishús til sölu. Húsið skiptist þannig: 1. hæð er hægt að hafa sér 3ja herb. ibúð, á 2. hæð og i risi er 4ra herb. ibúð. HRINGBRAUT, HAFN 4RA HB Til sölu sérstaklega glæsileg 4ra herb. íbúð á 2. hæð i 2ja hæða húsi. Eignin er i nýlegu húsi og fylgir góður bilskúr. Laust fljót- lega. EYJABAKKI 3 HB Til sölu mjög vönduð 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Allar innréttingar i ibúðinni lita mjög vel út. HRAUNBÆR 3 HB Til sölu mjög falleg 3ja herb. ibúð á 3. hæð i vestustu blokk- inni við Hraunbæ. Mjög gott útsýni, yfir bæinn. KÓPAVOGSBRAUT3 HB Til sölu góð 3ja herb. jarðhæð. Sérinngangur. Skipti möguleg á stærri ibúð. SNORRABRAUT 2 HB til sölu góð 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Getur losnað fljótlega. Verð 6.5 millj. Útborgun 4.5 millj. Heimasími frá kl. 1 — 3 34695 FASTEIGMW MORGllBLABSHÍSISIll Óskar Kristjánsson MALFLUTNIISSKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn EIGNASALW REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 BLIKAHÓLAR 2ja herbergja 65 ferm. íbúð á 5. hæð. íbúðin er í góðu ástandi. Suður svalir. Gott útsýni. Frá- gengin lóð og bilaplan. Bilskúrs- sökklar. ÁSVALLAGATA 3ja herbergja stór og rúmgóð ibúð á 3. hæð. Þak endurnýjað og húsið nýmálað að utan. Út- borgun 5.0—5,5 millj. VESTURBERG 4ra herb. 105 ferm. ibúð á 3. hæð. íbúðin skiptist i stofu og 3 svefnherbergi. Lagt fyrir þvotta- vél I baði. Gott útsýni. KIRKJUTEIGUR 5 herbergja 140 ferm. sérhæð. íbúðin skiptist i tvær stórar stofur, hol með skáp og 3 svefn- herbergi. Eldhús með nýíegri innréttingu. Svalir á móti suðri. Sér inngangur. Nýlegur bilskúr. Opið í dag kl. 1—3 EIGNA8ALAIM REYKJAVIK Þórð.ur G HalldócMpn - sími 19540 ög 19191 Ingólfsstræti 8 Kvöldsiníi 44789. Morgunb/adió * óskar eftir biaóburdarfóiki m Úthverfi Kirkjuteigur Austurbær Skúlagata Uppiýsingar í síma 35408 fltagtiiilNúifeife 4ra—5 herb. sér hæð í Kópavogi Höfum í einkasölu við Efstahjalla í 2—3ja ára gömlu tvíbýlishúsi, 1. hæð, (miðhæð) um 110 fm. og að auki hálfan kjallara um 55 fm. Kjallari er með sér inngangi. Hæðin með sér hita og inngangi. Fallegt útsýni. Malbikuð bílastæði. 1 hæð er 2 svefnherbergi, 2 sam- liggjandi stofur, skáli, eldhús, bað og um 10 m. langar svalir. Harðviðar innréttingar, teppalagt. I kjallara, sem er fokheldur, einangraður með gleri og miðstöð er 1 herbergi og stórt óráðstaf- að rými, sem mætti tengja íbúðinni og stór sameiginlegur skáli. Húsið er pússað að utan. Laust 1/10 1977. Verð 12,7 — 13 millj. Út- borgun 8—8.2 millj. r i frá kl. Heimasími: 37272. dag 1—5. Samningar og Fasteignir, Austurstræti 10 A, 5. hæð, Sími: 24850 — 21970

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.