Morgunblaðið - 30.04.1977, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1977
j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Framtíðarstörf
Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborg-
ar (SKÝRR) óska að ráða fólk til starfa í
kerfisfræðideild. Háskólamenntun t.d. í
viðskiptafræðum, eða önnur staðgóð
menntun er áskilin.
Þeir, sem ráðnir verða til starfa, munu
hljóta menntun og þjálfun í kerfisfræðum
á vegum stofnunarinnar.
Umsóknareyðublöð liggja fra'mmi I stofn-
uninni að Háaleitisbraut 9 og þar er
einnig að fá frekari upplýsingar. Umsókn-
arfrestur er til 15. maí.
Skýrsluvélar ríkisins
og Reykjavíkurborgar
Háaleitisbraut 9
Rafeindatækni-
fræðingur
Stórt innflutningsfyrirtæki í ýmisskonar
rafeinda- og raftækjum, óskar að ráða
rafeindatæknifræðing til að veita forstöðu
þjónustudeild fyrirtækisins og aðstoða við
sölu fjarskiptatækja. Áhugasamir leggi
inn umsóknir er greini frá menntun, fyrri
störfum og hugsanlegum meðmælend-
um, til Mbl. fyrir n.k. þriðjudagskvöld
merkt: Þjónusta 2589. Með allar. um-
sóknir verður farið sem trúnaðarmál.
Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða
skrifstofumann
til starfa í innheimtudeild. Verzlunarskóla
eða hliðstæð menntun æskileg.
Umsóknir með upplýsingum um mennt-
un, aldur og fyrri störf sendist starfs-
mannastjóra.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi 116
Reykjavík__________
Sölumaður —
Fasteignasala
Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4a ósk-
ar eftir sölumanni nú þegar, helst vönum.
Þarf að hafa bíl til umráða. Upplýsingar á
skrifstofunni eftir kl. 5 næstu daga.
Vélvirkjar —
plötusmiðir
Óskum að ráða nokkra vélvirkja og plötu-
smiði. Útvegum húsnæði.
I/é/smiðjan Stál,
Seyðisfirði,
sími 97-2302.
Háseta vantar
á 200 tonna netabát frá Patreksfirði.
Upplýsingar í síma 94-1166 og 94-
1308.
Hjúkrunarfræðingur
Óskum eftir að ráða heilsuverndar-
hjúkrunarfræðing til starfa á Seltjarnar-
nesi.
Starfssvið er sem hér segir:
Skólahjúkrun 3/4 starfs.
Ungbarnaeftirlit 1 /8 starfs.
Heimahjúkrun 1 /8 starfs.
Laun samkvæmt kjarasamningi Hjúkrun-
arfélags íslands. Ráðið verður í starfið frá
1. júlí n.k.
Umsóknir um starfið sendist bæjarstjóra
fyrir 1. júní n.k.
Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi.
Gunnar Ásgeirsson h. f.
óskar að ráða eftirtalið starfsfó/k:
Bókhaldsmann
sem hefur umsjón með bókhaldsdeild,
launaútreikningum o.fl. Þarf að geta unn-
ið sjálfstætt.
Yfirmann
í mæladeild
þarf að vera laghentrur með þýsku eða
enskukunnáttu. Æskilegt að viðkomandi
hafi innsýn inn í Electronic. Til greina
getur komið t.d. tæknifræðingur, útvarps-
eða rafvirki. Skriflegar umsóknir er greini
frá aldri menntun, launakröfum og fyrri
störfum sendist Mbl. fyrir 6. maí merkt
J —2529.
Gunnar Ásgeirsson h. f.
Aukavinna —
Afgreiðslustarf
stúlka, sem má kalla í eftir þörfum, óskast
til afgreiðslustarfa nú þegar, aðallega um
kvöld og helgar. Mikil vinna fyrir duglega
stúlku. Einnig vantar stúlku á fastar vaktir
sem eru frá kl. 8—4 annan daginn og frá
kl. 4 —12 hinn. Tveir frídagar i viku.
Aðeins stúlka sem ætlar að vera lengur en
í sumar, kemur til greina. Uppl. um aldur,
fyrri störf og annað sem máli skiptir,
leggist inn hjá Mbl. sem fyrst merkt:
V—2589.
Kjötiðnaðarmaður
óskast, góð laun í boði. Einnig vanar
stúlkur á kassa. Tilboð merkt „K: 2336"
sendist Mbl. fyrir 3. maí n.k.
Varmárlaug
Starfsfólk óskast í sumar að sundlaug-
inni. Nánari uppl. gefur undirritaður í
síma 6621 8.
Sveitarstjóri Mosfellshrepps.
ARNARFLUG
Gjaldkeri
Arnarflug h.f. óskar eftir að ráða mann
eða konu til gjaldkerastarfa. Æskilegt að
umsækjendur hafi reynslu í bókhaldi.
Umsóknir leggist inn hjá Morgunblaðinu
merkt: 2333
Hálfs dags
skrifstofustarf
Umsækjendur verða að hafa reynslu í
skrifstofustörfum og góða tungumála-
kunnáttu. Hér er um hálfs dags starf að
ræða frá 15. maí til 15. október.
Umsóknir leggist inn hjá Morqunblaðinu
merkt: K: —2332
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
kennsla
Frá Verzlunarskóla íslands
Auglýsing
um inntöku í skólann
Nemendum, sem hug hafa á að sækja um
inntöku í Verzlunarskóla íslands skólaárið
1 977 —1978, skal bent á, að umsóknar-
eyðublöð, liggja frammi á skrifstofu skól-
ans.
Utanbæjarnemendum, sem þess æskja,
verða send umsóknareyðublöð.
Bezt er að senda umsóknir sem fyrst.
Síðar, þegar úrslit prófa liggja fyrir, skal
sent á skrifstofu Verzlunarskóla íslands,
Ijósrit af prófinu eða staðfest afrit.
Skólastjóri.
ýmisleg t
Sveitaheimili
Óskast fyrir ungmenni skemmri tíma. í lengri eða
Upplýsingar gefnar í síma stofutíma. 42660 á skrif-
Félagsmálaráð Garðabæjar.
ísíH/i
tll SOIU
Húsbyggjendur athugið
Höfum til sölu milliveggjaplötur, 5, 7 og
10 cm. steinrör til skolplagna, gang-
stéttarhellur,50x50cm., 25x50 cm. og
6kant, 30x30 cm. litaðar sem ólitaðar,
brothellur 17x50x5 cm. Ekið á
byggingastað. Bjalli h.f. steiniðja,
He/lu sími 99-5890.
Útgerðarmenn —
Skipstjórar
Höfum góðan kaupanda að nýlequm
10 — 12 tonna vel útbúnum bát.
Eignava/
Suður/andsbraut 10
Sími 85650
Heimasími 13542.
Viðskipti
Eyjaberg Fiskverkunarstöð Vestmanna-
eyjum, óskar eftir trollbátum í sumar. Góð
samvinna.
Upplýsingar í sima 98-1 123 eftir kl. 8 á
kvöldin.