Morgunblaðið - 30.04.1977, Side 36

Morgunblaðið - 30.04.1977, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1977 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn ftVHl 21. marz — 19. apríl Farðu varlega í umferðinni og frestaðu ferðalagi ef þú getur. Þú kannt að verða fyrir ðvæntum útgjöldum, sem setja stórt strik f reikninginn. Nautiö 20. apríl — 20. maí Vertu ekki hortugur við eldra fólk, það gæti sært það, og er algjör óþarfi. Farðu f stutt ferðalag og forðastu allar deilur. Tvíburarnir 21. maf — 20. júní l.áttu hjartsýni þína ekki villa um fyrir þér. forðastu allt f jármálabrask. Þú kannt að verða fyrir vonbrigðum seinni partinn. uPflZJ ■ Krabbinn Sifi 21. júní — 22. júlí Þú verður sennilega fyrir miklum von- hrigðum í dag. En þú skalt ekki gefast upp, hver veit nema úr rætist. Kvöldið getur orðið ánægjulegt. Ljóniö 23. júlí — 22. ágúst Jafnvel þó þú mætir miklum skilningi og velvild kann þetta að verða nokkuð erfiður dagur. Varastu að ofgera þér. Vertu heima í kvöld. Mærin 23. ágúst —22. spet. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. það er ekki vfst að þú fáir annað eins tækifæri I bráð. Kvöldið verður viðburðaríkt og skemmmtiiegt. W/i Jlí Vogin vtrra 23. sept. 22. okt. Forðastu öll óþarfaferðalög og farðu varlega í umferðinni. Þú mætir senni- lega litlum skilningi og dagurinn verður nokkuð erilsamur. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Eyddu ekki um efni fram. Vinir þínir valda þér sennilega nokkrum áhyggjum og jafnvel vandræðum. Blandaðu þér ekki f rifrildi annarra. Bogmaöurinn 22. nóv. — 21. des. Þú ættir að hugsa betur um heilsuna en þú hefur gert, farðu í langan göngutúr og hvfldu þig sfðan vei. Þú kannt að þurfa að gera breytingar á áætlun þinni. Qítt Steingeitin 22. des. — 19. jan. Láttu ekki óþolinmæði þfna hlaupa með þig f gönur. Rifrildi og deilur gera aðeins illt verra og eru auk þess sóun á krafti. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Það verður nokkuð erfitt að gera fólki til geðs í dag Og þú kannt að lenda í allhörð- um deilum við einhvern nákominn. Reyndu að halda ró þinni. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Vonhrigði og deilur munu einkenna þennan dag framar öðru. Evddu ekki um efni fram og revndu að koma einhverju gagnlegu i verk. X 9 LJÓSKA FERDINAND rMANSTU ZFVR EINHVER7£? (' SE.M þ(j GBR'ÐIR SE-M HEFP) \ GETAÐ ORÐtÐ m. pTSS AB> KONAH þÍN SÓTTi UM VlP VOKUM OHBPP'N í HJÓNAOANPINU PR. POB/CK. TD.'A FyRSTA BRÚDKAUPS) AfWFLinu OKKAR bbið EO MED pAÐ FRAM /4 SlÐUSTU STUNDU AÐ KAUFA GIÖF HANDA HBNN/■ OO JARN- VÖRU - BÚDtN VAR Pdkud. SMÁFÓLK Maður í vörubfl ók 1 Sædýra- safnið. HE 5AIP TO THE ZOO KEEPER.'TVE G0T 50ME G00P 6NU5 F0R H0U AN0 50ME 5A0 6NU5 FO(? HOU1" Og hann sagði við sædýra- vörðinn: „Ég er með rándýr sem eru hrein dýr og hreindýr sem eru rándýr!“ Enn einu sinni „lélegt“ í einkunn!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.