Morgunblaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JUNI 1977
í DAG er fimmtudagur 2 júni,
FARDAGAR, 153 dagur árs-
ins 1977 Árdegisflóð i
Reykjavlk kl 06 25 og siðdeg-
isflóð kl 18 50 — flóðhæð
4,1 9 m Sólarupprás I Reykja-
vik kl 03 20 og sólarlag kl
23 30 Á Akureyri er sólarupp-
rás kl. 02 34 og sólarlag kl
23 54. Sólin er i hádegisstað i
Reykjavik kl 13 26 og tunglið
i suðri kl 01 41 (íslandsal-
ma nakið)
Hann mun eigi láta fót
þinn skriðna. vörður þinn
blundar ekki (Sálm. 121,
3)
| KROS5GATA
I 2 3 4
LÁRÉTT: 1. spyrna 5. ílát
6. bardagi 9. gætir 11. sting
12. skel 13. sem 14. I um o
16. eins 17. rugga
LÓÐRÉTT: 1. bjóst til 2.
keyr 3. blaðrar 4. félag 7.
mál 8. reiða 10. til 13.
kopar 15. eins 16. sk.st.
Lausn á síðustu
LÁRÉTT: 1 klár 5. al 7. ess
9. rá 10. pakkar 12.PT 13.
aka 14. ór 15. nappa 17.
satt.
LÓÐRÉTT: 2. lask 3. ál 4.
seppinn 6. sárar 8. sat 9.
rak 11. karpa 14. óps 16. at.
ást er . . .
n*>
... að sjá um að hún
noti hílheltið.
ÍM R»y U S P*t Ott --All rtghts reserved
•' 19T7 l.os Ang«les Tlfr>i»9
FRÁ HOFNINNI
í FYRRINÓTT kom Ljósa-
foss til Reykjavíkurhafnar
frá útlöndum. 1 gærdag
kom Úðafoss að utan og
siðdegis í gær kom Detti-
foss, einnig að utan og loks
kom Stapafell frá útlönd-
um í gærkvöldi. i gærdag
fóru frá Reykjavíkurhöfn
á ströndina Lagarfoss og
Reykjafoss, svo og KyndiII,
en Goðafoss fór siðdegis I
gær áleiðis til útlanda.
| FFtÉT-riFI_________2H
KVENNADEILD Slysa-
varnafélagsins í Rvk. verð-
ur með kökubasar í Slysa-
varnafélagshúsinu á
Grandagarði á laugardag-
inn kemur og hefst hann
kl. 2 síðd. Konur sem ætla
að gefa kökur á basarinn
komi þeim i Slysavarna-
félagshúsið árdegis á
laugardag.
AÐ ÁSHILDARMÝRI. Ár-
nesingafélagið í Reykjavík
efnir til hinnar árlegu
gróðursetningarferðar að
Áshildarmýrí nk. laugar-
dag 4. júni. Farið verður af
stað austur frá Búnaðar-
bankahúsinu við Hlemm
kl. 9 árdegis.
FÉLAG kaþólskra leik-
manna efnir til sumar-
ferðalags að Kirkjubæjar-
klaustri og Skaftafelli
17.—19. júní. Nánari upp-
lýsingar um ferðina eru
gefnar i síma 14302.
HEIMILISDÝR
Á annan hvítasunnudag
tapaðist litill páfagaukur
blár á litinn frá Fornhaga
26. Siminn þar er 15032.
Þessir snággaralegu strák-
ar efndu fyrir nokkru til
hlutaveltu til ágóða fyrir
Blindrafélagið og söfnuðu
þeir alls um 2100 krónum.
Strákarnir heita: Jón Sen,
Hannes Jónsson, Benedikt
Bogason, Kristján Ómars-
son og Sigurður Páll Sig-
urðsson.
Ný hugm/nd um safnaðarheimili við Laugarneskirkju;
Safnaðarheimilið
byggt neðanjarðar
Laugarnéssókn hefur ákveðið
aö gera tiliögur til borgaryfir-
valda um, aö safnaöarheiraili
veröi byggt neöanjaröar yiö
Laugarneskirkju. Fyrri hug-
myndir um safnaöarheimiliö
hafa veriö gagnrýndar af
suraum (bdum hverfisins og þvf
verið hætt við þ*r.
eMM
o Oo
^G-^IÚNO
Vonandi skilst ykkur þegar niður er komið, að orkukreppan er eitt af vélabrögðum
þess gamla. til að tæla ykkur niður í hlýjuna, til sín!
DAGANA frá og með 27. maí til 2. júní er kvöld-, nætur-’
og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hér
segir: í LYFJABÚÐINNI IÐUNNI. En auk þess er
GARÐS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
— LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidogum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá ki. 14—16 sfmi 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNA-
FELAGS REYKJAVtKUR 11510, en þvf aðeins að ekki
náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan
8 að morgni og frá kiukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar f StMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er I HEILSU-
VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudö^im kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
A IHI/D A LIMC HEIMSÓKNARTÍMAR
uJUIVnAllUw Borgarspítalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 16.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 aila daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: Mánud. — föstud. ki. 19—19.30. laugard.
— sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar-
heimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps-
spftaii: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeiid:
Alla daga kl. 15.30—17. —Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali
Hringsins \l 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. —
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffllsstaðir: Daglega
kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
SÖFN
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS
SAFNHÚSINU við Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir viaka daga kl. 9—19. nema
laugardaga kl. 9—15. Útlánssalur (vegna heimalána) er
opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJA VÍKUR: AÐALSAFN
— ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a, sfmar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptlborðs 12308 I
útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. ki. 9—22,
laugard, kl. 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,
sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sími 27029. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl.
14—18, til 31. maf. í JÚNf verður lestrarsalurinn opinn
mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud.
LOKAÐ I JÚLf. f ÁGÚST verður opið eins og I júnl. f
SEPTEMBER verður opið eins og I maf. FARAND-
BÓKASÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 a, sfmar
aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími
36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á
LAUGARDÖGUM, frá 1. mal — 30. sept. BÓKIN HEIM
— Sólheimum 27, slmi 83780. Mánud. — föstud. kl.
10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og
sjóndapra HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ I
JÚLÍ. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka-
safn sími 32975. LOKAÐ frá 1. maf — 31. ágúst.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud.
— föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM, frá 1.
mal — 30. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð I Bústaða-
safni, sími 36270. BÓKABfLARNIR STARFA EKKI f
JÚLÍ. Viðkomustaðir hókahllanna eru sem hér segir:
ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl.
1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00.
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hðla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimratud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljahraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. vlð
Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. -kl.
1.30— 2.30. Miðbær, Háaieltisbraut mánud. kl.
4.30— 6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl.
1.30— 2.30. — HOLT — HLfÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlíð 17, mánud. kl.
3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli
Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 —
LAUGARÁS: \erzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl.
4.30— 6.00. — LAUG ARNESH VERFI: Dalbraut,
Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9,00. Laugalækur /
Hrísateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps-
vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TÚN:
Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR:
Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-
heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður —
Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við
Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl.
1.30— 2.30.
BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opið mánu-
dagatil föstudagakl. 14—21.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en
aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað.
LISTASAFN fSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 slðd. fram til 15. september næstkomandi. —
AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga k!
13—19.
ÁSGRfMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga I
júnl, júll og ágúst nema laugardaga, frá kl. 1.30 til kl. 4.
Aðgangur ókeypis.
ÞYZKA BOKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og
föstud. kl. 16—19.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er oplð sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið aila daga vikunnar kl.
1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opió sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga
til föstudaga frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
SÝNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór-
optimistaklúbbi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga,
nema laugardag og sunnudag.
BILANAVAKT JXSSmXZ
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis ti! kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Slminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
FRÁ Akureyri bárust þær
fréttir, að Steingrlmur
læknir Matthíasson hefði
haldið fyrirlestur á fundí
Rauðakrossdeildar Akur-
eyrar „um silkisokka, stutt-
pils og berklaveíki. Mun
hann þar, eftir þvf sem
Morgunhlaðið hefur heyrt, hafa talið silkisokka og
stuttpilsin eiga nokkurn þátt f aukinni berklaveiki hér á
landi ásfðustu áratugum."
Og í annarri frétt frá Akureyri segir að félag þar í
bænum ,Jiafi ákveðið að gefa út Flateyjarbók f alþýð-
legrí útgáfu og hafa forráðamenn sent útboðsbréf þar
sem tilgreint'-er, að útgáfunni verði þannig hagað að
bókin komi út f þremur bindum. Bókhlöðuverð á að
verða kr. 15. Aðalmenn útgáfufélagsins eru þeir Oddur
Björnsson* prentsmiðjustjóri og Jónas Sveinsson bók-
sali.“
GENGISSKRÁNING
Nr. 102 — 1. júnf 1977.
Eining kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadoliar 193.1» 193.60*
1 Sterl’ngspunri 331.80 332.80*
1 Kanadadollar 183.75 184.25
100 Danskar krónur 3203.50 3211.80*
100 Norskar krónur 3676.70 3686.20*
100 Sænskar krónur 4396.10 4407.50*
100 Eínnsk mörk 4729.40 4741.60*
100 Franskir frankar 3907.30 3917.40*
100 Belg. frankar 534.50 535.90*
100 Svfssn. frankar 7705.80 7725.80*
100 G.vllini 7824.15 7844.45*
100 V.-Hzk mörk 8178.05 8199.25*
100 IJrur 21.81 21.87*
100 Austurr. Sch. 1148.00 1151.00*
100 Escudos 408.30 500.60
100 Pesetar 279.70 280.40*
100 Yen 69.58 69.76
* Breyting fri stíustu skráningu.
i; : : ..... . .