Morgunblaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JUNI 1977
íbúðir í smíðum
Við Flyðrugranda, eigum við eftir tvær 5
herbergja íbúðir og eina 3ja herbergja. íbúðir
þessar verða tilbúnar til afh. um n.k. áramót.
Við Fannborg, Kópavogi, eigum við eina 5
herb. eina 4ra herb og eina 3ja herb Allar
þessar íbúðir seljast tilbúnar undir tréverk og
málningu, ásamt allri sameign frágengninni,
þ.á. m. lóð.
Fasteignaviðskipti Fasteignasalan, Norðurveri
Hilmar Valdimarsson, Hátúni 4A, S. 21870 og 20998.
Jón Bjarnason hrl.
t MOSFELLSSVEIT
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi, raðhúsi eða parhúsi í bygg-
ingu allt frá sökklum uppí tilbúið undir tré-
verk kemur til greina. Hugsanleg skipti á 3.
herb. íbúð, ásamt einu herbergi í kjallara í
Breiðholti (Bakkahverfi) koma til greina.
Nánari upp/ýsingar veitir: Þorsteinn Steingr.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
Ragnar Tómasson lögm.
JK35--
Álfhósvegur
3ja herb. 100 fm. íbúð á jarðæð
stofa og 2 svefnherb. 30 em.
iðnaðar snæði með raflögn og
hita fylgir. Útb. 7.5 millj.
Bjarkargata
3ja herb. 80 fm. íbúð á 2. hæð.
Ný teppi og bað flísalagt í hólf
og gólf. íbúðmni fylgir 60 fm.
bílskúr sem býður upp á margs
konar möguleika.
Goðheimar
3ja herb. 1 08 fm. ibúð á jarð-
hæð. 2 stofursaml. stórt svefn-
herb. og hol. Stór garður og sér
inngangur. íbúðin er laus í júní.
Hraunbær
3ja herb. 70 fm. íbúð á 3. hæð.
íbúðm er mikið viðarklædd björt
og falleg með suður svölum.
Laufvangur Hf.
3ja herb 96 fm. ibúð á 3. hæð.
Þvottahús og búr mn af eldhúsi.
Stórar suður svalir.
Ásbraut Kóp.
4ra herb. 100 fm. á jarðhæð. 2
stofur og 2 svefnherb. Útb. 5.5
millj.
Eyjabakki
4ra til 5 herb. 1 1 0 fm. íbúð á 1.
hæð. Þvottahús og búr inn af
eldhúsi. Stofa og hol 35 fm.
Gnoðarvogur
4ra herb. 110 fm. íbúð á 3. hæð
sem inndregin er með 30 fm.
svölum í suður. Útb. 8.5 millj.
Kleppsvegur
4ra herb. 1 10 fm. íbúð á 1
hæð. Sér hiti og þvottahús, flísa-
lagt bað og lituð tæki. Ræktuð
lóð
Krummahólar
4ra herb. falleg íbúð á 5. hæð.
Suður svalir. Mikið viðarklædd
og rúmgóð. Þvottahús á hæð-
mni. Bílskýli. Skipti á 1 30 fm.
íbúð í Norðurbæ Hafnarfjarðar
eða í Kópavogi kemur til greina.
Verður að vera bílskúr.
Selvogsgata Hf.
40 fm. einstaklingsíbúð á jarð-
hæð. Sér hiti og inngangur í
tvíbýli. Útb. 2 millj.
Fossvogur
1 20 fm. 5 herb. íbúð á 2. hæð.
4 svefnherb. og 40 fm. stofa.
Þvottahús í íbúðmni. Felleg íbúð
með stórar suður svalir.
Rauðilækur
Sér hæð 5 til 6 herb. með stór-
um svefnherb. Bílskúr fylgir.
Skipti á 4ra herb. íbúð í Lækj-
unum eða Heimunum koma til
greina.
Álfhólsvegur
Einbýlishús 108 fm. að grunn-
fleti á þremur hæðum. Skipti á
sér hæð með bílskúr í Kópavogi
æskileg.
Þingvallavegur
1 35 fm. embýlishús á 1 ha.
landi ásamt 50 fm. bilskúr.-Á
eignarlóð. Uppl í skrifstofunni.
Kópavogur
Einbýlishús 1 30 fm. á einni hæð
ásamt 30 fm. bílskúr og ræktaðri
lóð. 4 svefnherb. og stofa með
arni.
Drápuhlíð
3ja herb. íbúð í risi 80 fm. Björt
íbúð með kvistum. Skipti á 2ja
herb. íbúð á hæð kemur til
grema. Verð 7.8 millj.
Mávahlíð
Sér hæð og ris. Hæðin er 1 17
fm. 3 stofur, svefnherb., hol,
bað og eldhús. í risi 4 svefnherb,
snyrtmg og geymsla. Bílskúrs-
réttur. Útb. 1 3 til 14millj.
Kleppsvegur
4ra herb. íbúð 1 1 7 fm. á 3.
hæð. 3 svefnherb. og stofa.
Þvottahús og búr mn af eldhúsi.
íbúðinni fylgir 20 fm. herb. á
jarðhæð með eldhúsi og snyrti-
aðstöðu.
Fasteignasalan Húsamiðlun
TEMPLARASUNDI 3, 1. HÆÐ.
Sölustjón Vilhelm Ingimundarson heimasími 30986.
Jón E Ragnarsson hrl.
SÍMAR11614 og 11616
Ránargata 2ja herb.
65 fm. íbúð á 3. hæð í steinhúsi,
skápar. nýstandsett. Verð 6.7
millj.
Álfaskeið Hf. 3ja herb.
3ja herb.
86 fm. íbúð á 3. hæð, falleg
íbúð. Verð 8.5 millj.
Æsufell 4ra herb.
105 fm. íbúð á 6. hæð, suður-
svalir, allt 1. flokks, fallegt út-
sýni. Verð 10.5 millj.
Arnarhraun Hf.
4ra herb.
100 fm. ibúð á 2. hæð, miög
vönduð, þvottahús á hæð. Verð
9—9.5 millj.
Vesturberg 4ra herb.
100 fm. íbúð á 2. hæð, Verð
9.5 millj.
Dyngjuvegur
4—5 herb.
110 fm. jarðhæð, 2 stofur og 3
svefnherb. Skipti á stærra koma
til greina. Verð 10 millj.
Þverbrekka 5 herb.
140 fm. vönduð íbúð á 5. hæð,
3 svefnherb. stór stofa, borð-
stofa, hol og þvottahús i íbúð-
inni. stórkostlegt útsýni, allt nýtt.
Verð 1 1 —1 1.5 millj.
Gnoðarvogur
sérhæð
110 fm. íbúð á efstu hæð, stór
stofa, svefnh. og 2 barnah. Sér-
hiti. Verð 13.7 millj.
Gaukshólar
penthouse
160 fm. á 7. og 8. hæð. stofur
og eldhús á efri hæð, 3 svefn-
herb. á neðri hæð, geysifallegt
útsýni. Verð 13.5 millj.
Borgargerði
einbýlishús
150 fm. grunnfl. svefnálma á
efsta palli með 5 svefnherb. og
baði. á hæð eru stór stofa, borð-
stofa og eldhús, í stofunni er
sérlega fallegur arinn, kjallari er
undir öllu, ófrágenginn, og er
þar hægt að hafa séríbúð. Verð
25—27 millj.
Þorlákshöfn
Viðlagasjóðshús
1 18 fm. sænskt timburhús á
einm hæð 20 fm. útigeymsla,
bílskýli, sem má klæða. Verð
10 —10.5 millj. útb. 3 millj
I smíðum
Einbýlishús og raðhús viðs veg-
ar.
Lóðir og sumarbústaða-
lönd.
7\lrSAL
Fasteignaviðskipti
Bankastræti 6, III. hæð.
Sími27500
Björgvin Sigurðsson, hrl
Þorsteinn Þorsteinsson,
heimasimi .75893
27500
HAFNARFJÖRÐUR
ILEIGUÍBÚÐIR FYRIR
ALDRAÐA OG ÖRYRKJA
Hafnarfjarðarbær er nú að láta byggja 30 íbúðir fyrir
aldraða og öryrkja, bæði einstaklings- og hjónaíbúðir.
Gert er ráð fyrir að 1 8 íbúðanna verði tilbúnar í byrjun
næsta árs og hinar 1 2 siðar á árinu, væntanlega í júlí —
september Hafnfirðmgum, sem náð hafa ellilífeyrisaldri
eða eru öryrkjar, er hér með gefinn kostur á því að sækja
um leigu á ibúðum þessum.
Jafnframt hefur bæjarstjórn samþykkt að Hafnfirðingum
á áður greindum aldri, svo og öryrkjum skuli gefinn#
kostur á því að leggja fram lánsfé til byggingar allt að 1 8
íbúðanna og tryggja sér með því forleigurétt að þeim
ibúðum.
Lánsféð skal nema kl. 1 .600.000. — fyrir hjónaíbúðirnar,
en kr. 1.200.000 -fyrir einstaklingsíbúðirnar. Lán þessi
bera vexti, sem eru jafnháir innlánsvöxtum á almennum
innlánsbókum banka og sparisjóða og endurgreiðast með
jöfnum greiðslum á 10 árum.
Reglur um leigu íbúðanna eru til sýnis á skrifstofu
bæjarstjóra, sem veitirallarfrekari upplýsingar.
Umsóknum um íbúðirnar og lánstilboðum skal skilað á
bæjarskrifstofurnar, Strandgötu 6, eigi siðar en 1 5 júní
n.k.
Húsnæðisnefnd aldraðra
Hafnarfirði
Höfum kaup-
endur
að 2ja herb. íbúðum i Háaleitis-
hverfi Hraunbæ, Breiðholti,
Vesturbæ og í Austurbæ útb. frá
3 milljónum, 4 milljónum 5
milljónum og allt að 6
milljgmum.
Hofum
kaupanda
að 4—5 herb. íbúð í Háaleitis-
hverfi eða þar i grennd, útb.
8—9 milljónir.
Hafnarfjörður
Höfum kaupendur að 2-3-4- og
5 herbergja ibúðum í Norðurbæ
og víðar svo og sér hæðir,
raðhús eða einbýlishús. mjög
góðar útborganir.
Höfum
kaupanda
að 5 — 6 herb. sér hæð í Rvk.,
Kópavogi, Seltjarnarnesi, útb.
10— 1 1 milljónir.
Höfum
kaupendur
að 3—4 og 5 herb. íbúðum í
Breiðholti og Hraunbæ, útb. 6 til
7.5 milljónir.
Höfum
kaupendur
að góðum kjallara- og risibúðum
i Reykjavík og Kópavogi 2-3-4
herb. Góðar útborganir ef ibúðin
er góð.
Athugið:
Okkur berst daglega
fjöldi fyrirspurna um
íbúðir af öllum stærðum
í Reykjavik, Kópavogi,
Garðabæ, Hafnarfirði og
Seltjarnarnesi, sem okk-
ur vantar á söluskrá.
Heimasími 38157
Rósmundur Guðmundsson
mmm
irASTEl&NIB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Stmi 24850 og 21970.
Listsýning
á Húsavík
Húsavík, 31. maf.
NÚ UM helgina gengust félags-
heimili Húsavíkur og Gallerí Há-
hóli á Akureyri fyrir myndlistar-
sýningu í barnaskóla Húsavikur.
Sýndur var á sjöunda tug lista-
verka eftir ýmsa þekkta lista-
menn, svo sem Eirík Smith, Vet-
urliða, Benedikt Gunnarsson,
Jónas Guðmundsson, Steinunni
Marteinsdóttur, Pétur Friðrik og
Erró. Ennfremur voru sýnd verk
ungra Akureyringa og grafík
ítalskra og franskra listamanna.
—Fréttaritari.
28611
Parhús — Samtún
Hæð og ris að hluta nýstandsett.
Flúðasel
fokhelt raðhús, í skiptum fyrir
3ja herb. íbúð. Bem sala einnig
hugsanleg.
Ránargata
hæð og ris samtals 140 fm.
Verð 11.6 millj.
Æsufell
4ra herb. 105 fm mjög góð
íbúð. Útborgun aðeins 6,8
millj., sem má skipta.
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir
Simi 2861 1,
Lúðvík Gizurarson hrl.,
kvöldslmi 1 7677.
ÞURFIÐ ÞER H/BYU
•jf 2ja herb.
Dvergabakki — Blikahólar
Baldursgata verð 4.7 millj.
■jf 3ja herb.
Hjarðarhagi — Kvisthagi
Rauðagerði — Blönduhlíð
■jf 4ra herb.
Safamýri m/bilsk. — Æsufell
Dvergabakki — Hlíðahverfi
•jf Álftamýri
5 herb. ib. á 2. hæð. 2 stofur, 3
svefnh., eldh., bað. Sér þvottah.
Bilsk.
•Jf Sérhæðir
Rauðilækur m/bílsk.
Miðbraut m/bilsk.
Hliðahverfi
•jf Sérhæð
Við Goðheima falleg 5—6 herb.
sérhæð m/bilsk.
•jf Miðtún
Einbýlishús, 1 hæð. 3 stofur,
eldhús, húsb.herb., bað. Ris, 4
svefnherb., bað, eldhús. Kjallari,
3 herb Bilsk.
if Vesturbær
Húseign með 2 íb. Verð 1 1 millj.
if Vesturborg
í smíðum
3ja og 4ra herb. ib., góð
greiðslukjör.
•jf Byggðarendahverfi
Nýlegt einbýlish., m/bilsk.
if Seltjarnarnes
Raðhús í smíðum. Tvöfaldur bil-
skúr.
•jf Ath. Seljendur!
Vegna mikillar sölu undanfarið,
höfum við kaupendur að öllum
stærðum eigna, fullbúnum og í
smiðum.
Hringíð og við verðleggjum
samdægurs.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38 Simi 26277
Gísli Ólafsson 201 78
Bjarni Kjartansson 10404
Jón Ólafsson lögmaður.
Al'ííLYSIN(;ASÍMINN KK:
22480
JRorguublníiiti