Morgunblaðið - 02.06.1977, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 02.06.1977, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JUNÍ 1977 21 smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sveit — Sumardvöl Krakkar! Langar ykkur á hest- bak? Sumardvöl að Geirshlíð, 1 2 dagar í senn. Uppl. í síma 44321. Sveit 1 3 ára dugleg og áreiðanleg stúlka óskar eftir að komast í sveit. Uppl. í s: 34637. Gamli miðbærinn 4ra herb. hæð fyrir skrifstof- ur eða léttan iðnað. Tilboð merkt: „1. hæð — allt sér", sendist Mbl. fyrir 7. júní. Njarðvík Til sölu ný 4ra herb. íbúð á Hjallavegi. Sér inngangur. Stórar svalir. Fasteígnasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavík. Simar 1 263 og 2890. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82 s. 31330 Hænuungar til sölu 2ja mánaða og eldri. Uppl. i sima 84221 eftir kl. 7. Veitingastaður Af sérstökum ástæðum er til sölu veitingastaður á góðum stað í borginni i fullum gangi. Vinsamlegast sendið nafn, heimilisfang og sima- númer til augld. Mbl. merkt: „Veitingastaður — 6034". Trjáplöntur Birki í miklu úrvali, einnig brekkuvíðir og fl. Opið til 22, nema sunnudagskvöld. Trjáplöntusala Jóns Magnús- sonar, Lynghvammi 4, Hafn- arfirði sími 50572. Atvinna óskast Meistari í bifvélavirkjun með meirapróf óskar eftir starfi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „C—6037”. Háskólanemi og kennari óska eftir vinnu frá 1. júnl til 31. ágúst. Helst dagvinnu. Upplýsingar i slma 85093 og 1 5357. 2ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir fóstru. Uppl. veitir starfsmannahald. St. Jósefsspítalinn, Landakoti. Fóstra Fóstra óskar eftir litilli ibúð (2ja herb.) sem næst Landa- kotsspitala. Upplýsingar i sima 34887. Grafa til leigu Öll verk alla daga. Simi 83296. Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Nýtt líf Vakningarsamkoma í kvöld kl. 20.30, Hamraborg 11, Kópavogi. Ungt fólk talar, syngur og biður fyrir sjúkum. Allir velkomnir. SIMAR 11798 OG 19533. Föstudagur 3. júní kl. 20.00 Þórsmörk. Langar og stuttar gönguferðir, gist i sæluhús- Laugardagur 4. júní kl. 13.00 1. Esjuganga nr. 8. Gengið verður frá melnum austan við Esjuberg. Farið frá Umferðar- miðstöðinni að austanverðu. Einnvg getur fólk komið á eigin bilum. Fararstjóri: Þor- steinn Bjarnar o.fl. Verð kr. 800 með rútunni. Allir fá viðurkenningarskjal að lok- inni göngu. 2. Fjöruganga v/ Hvalfjörð. Sunnudagur 5. júní 1. Kl. 09.00 Gönguferð á Baulu i Borgarfirði. Verð kr. 2.500.-. 2. Kl. 13.00 Gönguferð i Innstadal og á Skarðsmýrar- fjall. Létt ganga. Ferðirnar eru farnar frá Um- ferðarmiðstöðinni. 9. júni 4ra daga.ferð til Vestmannaeyja. Farið með Herjólfi báðar leið- ir. Eyjarnar skoðaðar af landi og frá sjó. Fararstjóri: Þórunn Þórðardóttir. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag íslands. \ Farfugladeild Reyk|avfkur Sunnudagur 5. júní Vinnudagur í Valabóli. Lagt af stað frá Farfuglafieimilinu kl. 9. Félag enskukennara á íslandi Aðalfundur fimmtudag 2. júní kl. 20.30 að Aragötu 1 4, Reykjavík. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélag Laugarnessóknar fer i skemmtiferð til Akra- ness, laugardaginn 4. júni. Lagt verður af stað kl. 9.15 frá Laugarneskirkju. Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudags- kvöld til Unnar í sima 86155, eða til Erlu i síma 37058. Fimmtud. 2/6 kl. 20. Hrafnshreiður o.fl. v. Lækjarbotna. 3 ungar í hreiðrinu og létt að komast að því. Tilvalið f. alla fjöl- skylduna. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 700 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í. vestanverðu. Útivist. Föstud. 3/6 kl. 20 Andakilsferð, steinaferð. einnig gengið á fjöll. Tjöld Fararstj. Hallur Ólafsson. Far- seðlar á skrifsto. Lækjarg. 6. sími 1 4600. Útivist. Öldrunarfræða- félag íslands, Reykjavík Fundur verður haldinn fimmtudaginn 2. júní 1977 kl. 20.30 í föndursalnum á Grund (gengið inn frá Brá- vallagötu). Fundarefni: 1 . Skýrt frá erlendum ráðstefn- um. Alfreð Gíslason, Gisli Sigurbjörnsson, Þór Hall- dórsson. 2. Stofnun aldr- aðra. 3. Ýmis mál. Félagsmenn eru vinsamlega beðnir um að fjölmenna og taka með sér gesti. Stjórnin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Fiskiskip Til sölu 118 lesta stálbátur smíðaður 1972. 53. lesta eikarbátur endurbyggður 1970 og 9 lesta eikarbátur. BORGARSKIP s/f skipasala Grettisgata 56. Sími 1 2320. Skúli B. Ólafs viðskiptafr. heimasimi 23676 Ólafur Stefánsson hdl. heimasími 1 2077. | lögtök Lögtaksúrskurður: Samkvæmt beiðni Hafnarfjarðarbæjar úrskurðast hér með að lögtök geti farið fram fyrir eftirtöldum gjöldum: 1 .Til bæjarsjóðs Hafnarfjarðar: a) gjaldföllnum en ógreiddum fyrirfram- greiðslum útsvars og aðstöðugjalda 1977. b) Gjaldföllnum en ógreiddum fasteigna- gjöldum ársins 1 977. c) Vatnsskatti skv. mæli. d) Hækkunum útsvars og aðstöðugjalda ársins 1 976 og eldri. 2.Til hafnarsjóðs Hafnarfjarðar: Gjaldföllnum en ógreiddum hafnar- gjöldum ársins 1977 skv. 24. gr. rgr. nr. 116/1975. Lögtök geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Hafnarflrði 27. maí 1977. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunnar i Reykjavik og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 1. þ.m. verða lögtók látin fara fram fyrir ógoldnum fyrirframgreiðslum opin- berra gjalda, sem féllu i gjaiddaga 1. febrúar 1. marz, 1. april, 1. mai og 1. júni 1977. Lögtök til tryggingar fyrirframgreiðslum framangreindra gjalda, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða hafin að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði tilskyld- ar greiðslur ekki inntar af hendi innan þess tima. Reykjavík, 1. júni 1977. Borgarfógetaembættið ■ bílar Audi km dm Audi 100 ls/4 1975 89.500 6.450.- Audi 100 gi/2 1973 81.000 6.550,- Audi 100 gi/4 1974 53.000 9.000 - Audi 100 ls/4 1974 74 000 8.100- Audi 100 gl/4 1972 1 19.000 5.200 Audi 100 gl/4 1974 138.000 4.900 - Audi 100 gi/4 1974 71.000 8.000,- Audi 100 ls/4 1972 85.000 3.950 - Audi 100 gi/4 1973 76.000 5.950,- Audi 100 ls/4 1969 88.000 1.800 - Audi 100 ls/2 1970 82.000 4.000,- Audi 100 /4 1973 142.000 4.950 - Audi 100 gl/4 1972 94.000 3.750 - Audi 100 ls/4 1972 62.000 4.500- Audi 100 gl/4 1972 1 70.000 3.000 - Audi 100 ls/4 autom'74 105.000 5.500 - Audi 80 ls/2 1973 72.000 5.500 - Audi 80 ls/2 1973 55.000 5.500,- vw 1302 s 1971 75.000 3.500,- vw 1303 1973 60.000 5.500 - vw k70 1973 1 18.000 3.900,- vw Sendibíll 1972 60.000 8.500.-_ í öllum verðum er innifalinn 1 1 % söluskattur. VW & Audi, Wiesendamm 120, 2000, Hamburg, Þýskalandi. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna á Akranesi boða til almenns stjórn- málafundar í sjálfstæðishúsinu við Heiðarbraut 20 fimmtudaginn 2. júní n.k. kl. 20.30. Frummælandi verður Ingólfur Jóns- son, alþingismaður, fyrrverandi ráð- herra, Friðjón Þórðarson, alþingis- maður mætir einnig á fundinum. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna á Akranesi. Leiðarþing á Vesturlandi Frlðjórt Þórðarson. alþlnglsmaður, boðar tll leiðarþlnga i Vesturlandskjör- dæmi svo sem hér segir: 1. Borgarnesi, Hótel Borgarnes, föstudag 3. |úni, kl. 9 siðdegis. 2. Arnarstapa, Breiðavíkurhreppi, mánudag 6. júni, kl. 4 siðdegis. 3. Hellissandi, Röst, mánudag 6. júni kl. 9 siðdegis. 4. Ólafsvík, Sjóbúðum, þriðjudag 7. júni kl. 9 síðdegis. 5. Grundarfirði, skrifstofu sveitarstjóra, miðvikudag 8 júni kl. 9. síðdegis. 6. Stykkishólmi, Lionshúsinu, fimmtudag 9. júni, kl. 9 sið- degis. 7. Búðardag, félagsheimilinu föstudag 10. júni, kl. 9 síð- degis. Umræður og fyrirspurnir um landsmál og héraðsmál. Allir velkomnir. Önnur leiðarþing auglýst siðar. Stjórnmálaskóli Sjálf- stæðisflokksins á Austurlandi Ákveðið hefur verið að halda stjórnmálaskóla Sjálfstæðis- flokksins á Egilsstöðum dagana 9. — 1 2. júni Skólahaldið fer fram fimmtudag og tostudag frá kl. 18:00 — 23.00 og laugardag og sunnudag frá kl. 09.00 — 1 ð:00 MEÐAL NÁMSEFNIS VERÐA EFTIRTALDIR ÞÆTTIR: 0 Ræðumennska og fundarsköp. 0 Öryggismál og varnarmál íslands. 0 Saga islenzkra stjórnmálaflokka, starf þeirra og skipulag. 0 Kennsla í almennum félagsstörfum. 0 Byggðastefna og heppilegust framkvæmd hennar. £ íslenzk stjórnskipan og stjórnsýsla. 0 Hlutverk Sjálfstæðisflokksins i stjórn og stjórnarand- stöðu. £ Umræður um samtök verkalýðsfélaga og atvinnu- rekenda. ^ Sjálfstæðisflokkurinn, skipulag og starfshættir. Megintilgangur skólans verður að veita þátttakendum aukna fræðslu um stjórnmál og stjórnmálastarfsemi. Reynt verður að veita nemendum meiri fræðslu um stjórnmálin en menn eiga kost á daglega og gera þeim grein fyrir bæði hugmyndafræði- legu og starfrænu baksviði stjórnmálanna. Mikilvægur þáttur i skólahaldinu er að þjálfa nemendur í sð koma fyrir sig orði og að taka þátt i almennum umræðum. Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Steinarsson í síma 97-1442 eða 97-1430 og Valdimar Benediktssson í sima 97-1 144 eða 97-1455. Undirbúningsnefnd Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins á Austurlandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.