Morgunblaðið - 02.06.1977, Page 28

Morgunblaðið - 02.06.1977, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JUNI 1977 MORötlNf- RAFr/NU GRANI göslari Hressandi gönguveður, því verður ekki neitað! Hann virðist rólegur, en slepp- ir sér alveg ef ég sparka I hann! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Notkun fyrirstöðusagna eykst stöðugt meðal spilara hérlendis og er það vel. Segja má að tími hafi verið til kominn því að í nálægum löndum hefur sagn- venja þessi verið hluti af vopna- búri betri spilara um þrjátiu ára skeið. Fyrírstöðusögn sýnir ás, kóng, einspil eða eyðu í sögðum lit, venjulega eftir að tromplitur hefur verið samþykktur. Þetta virðist mjög einfalt á pappirnum en er í raun flókin og vand- meðfarin sagnaðferð. Spilið í dag er frá lokakeppni íslandsmóts í sveitum og er skemmtilegt dæmi um notkun fyrirstöðusagna. Það sýnir einnig aðra hlið á sagnvenju þessari og hana óvenjulega. Lítum fyrst á hönd suðurs, sem á að spila út gegn sex tíglum austurs eftir neðangreindar sagnir. Gjafari austur, allir utan hættu. COSPER 74/8 Nei, maðurinn minn ætlar ekki að fá kaffi, þvf þá getur hann ekki sofið. „Heilsan, dýrmæt- asta eign okkar” Velvakanda hefur hlotnast sá heiður að fá sent bréf frá Nóbels- skáldi okkar, Halldóri Laxness, og fjallar hann hér um deilumál, sem verið hefur nokkuð ofarlega á baugi í vetur. 0 Heilsan, dýrmæt- asta eign okkar“ „Undir ofanr.itaðri fyrirsögn rakst ég á ritgerð í heilbrigðis- dálki blaðsins Siiddeutsche Zeitung i Mtinchen á dögunum 26. april. Þetta stórblað hefur orð fyrir að vera eitt vandaðast blaða í Þýskalandi og ritað með miklum menningarbrag. Sá hluti greinar- innar sem ég snara hér fjallar um bjór I heilsubótarskyni. Fróðlegt er að heyra hverju hlutgeingir menn I heilbrigðismálum Þýska- lands, þessa mikla bjórneyslu- lands, halda fram um þennan drykk, og bera saman við ýmislegt sem skrifað er um málið hér á landi, — ekki slst með tilliti til þess að hér veit almennlngur ekki gjörla um hvað verið er að tala þegar bjór er á dagskrá, þar sem drykkurinn hefur verið kriminal- iséraður hjá okkur I tvær kyn- slóðir, það er að segja, látinn jafn- brýna glæp allar götur slðan árið 1915. Sú umsögn sem ég þýði hér stendur á ábyrgð heilbrigðismála- ritstjóra ofangreinds blaðs, dr. Nicolaus Oehmike: Erfiðir lfkamskvillar einsog magasár og hjartaþrautir eiga stundum orsök sína I sálrænum truflunum, segir þessi heilsu- fræðfngur blaðsins. I línuritum um svefnleysi þar sem raktar eru tölur um „efnafræðilegan svefn“, er talið að „fjöldi manna stofni heilsu sinni og lífi i voða.sakir ofneyslu svefnlyfja". Óskynsam- legt lfferni er aðalorsök svefn- leysis. A sýnlngu handa skólum sem nú hefur verið opnuð og á að standa til 27unda júnl á vegum „des Naturkundlichen Bildungs- zentrums", og er til húsa I Deutsches Museum, segir I Ies- máli við sýnitöflurnar, að það sé staðreynd að „með svefnmeðulum séu á ári hverju I Sambandslýð- veldinu þýzka framin 13.000 sjálfsmorð og meira en 100.000 sjálfsmorðstilraunir". Bjór hefur sérstöku hlutverki að gegna hjá taugaveikluðu fólki sem þjáist af hugaræsíngu og of miklu vinnuálagi samfara til- hneigingu til svefnleysis. I þessu ÞAÐ VERÐUR EKKI FENGIÐ, SEM FARIÐ ER Framhaldssaga eftir Barnt Vestre. Jóhanna Kristjónsdóttir Hönd suðurs. Austur S. 32 H. KD943 T. KG2 L. 1063 Vestur pass 1 tfgull 1 lauf 2 grönd 2 tfglar 4 tfglar 3 spaðar 4 spaðar 4 hjörtu (dobl) 5 tfglar 4 grönd pass 6tíglar 1 Felstir munu eflaust spila umhugsunarlítið út hjartakóng en þeir sem hugsa málið vel — og fá skýringar á sögnum — mun spila út laufi. Litum á hendur austurs og vesturs. Vestur Austur S. ÁK1094 S. D76 H. — H. 10872 T. ÁD9753 T. 1084 L. Á7 L. DG2 Opnun vesturs lýsti sterkum spilum en einn tígull var afmeld- ing. Sagnirnar voru siðan eðli- legar þar til vestur sagði fjögur hjörtu en það var fyrirstöðusögn. Norður doblaði þá til að sýna háspil i litnum. En það eitt ætti að nægja til að suður spili ekki út hjarta. Og eftir að vestur segir samt slemmuna er ljóst, að hann á ekki til hjarta. Auðvitað eru spilararnir óláns- samir, :ð spilið skuli lenda I hendi austurs. En gervisagnir hafa stundum þessar afleiðingar. 27 yður hvort þér vissuð um hann. — Þið þekktuð mig sem sagt? — Við vitum að þér búið hjá Hemmer. — Eitthvað fleira sem þið viljið mér? — Veit Hemmer ekki heldur hvar hann er? — Þið verðið að spyrja hann sjálfan um það. — Við höfum gert það. — Hvers vegna þá að spyrja mig? Lögreglumennirnir tveir litu hvor á annan. Svo kinkuðu þeir kolli og gengu aftur að bílnum. Peter beið með að fara af stað unz þeir höfðu ekið á braut. VI. Hemmer sat I vinnustofunni með konfaksflösku fyrir framan sig þegar Peter kom aftur. Það var yfir honum ein- hver framandlegur blær og andlitið var rjóðara en venju- lega og augun glömpuðu. — Þú finnur þér glas þarna á skattholinu, sagði hann. — Ég var að skrifa undir skilnaðarpapplrana. — Jæja. Datt þér það ailt I einu I hug? — Allt I einu? Eg hefði átt að gera það fyrir löngu. — Líður þér betur eftir? Það vottaði fyrir beizkju I rómi Ilemmers. Peter skildi ekki hvers vegna. Hann náði I glas og nuddaði af því mestu óhreinindunum. — Lögreglan var að leita að Frede, sagði Hemmer skyndi- lega. — Ég veit það. — Veiztu það? — Lögreglan veitti mér eftir- för þegar ég kom frá Ellen. Þeir spurðu mig hvort ég vissi hvar hann væri. — Sagðir þú eitthvað? — Nei. Ég sagði, að þeir yrðu að spyrja þig. Þeir sögðust hafa gert það. — Þú hefðir svo sem alveg getað sagt það. — Hvað áttu við? m— Hann er strokinn. — Af sjúkrahúsinu? — Hann hefur aldrei verið á sjúkrahúsi. Hann bjó lieima hjá yfirkrkninum. En slðdegis I dag hvarf hann... — Nú skil ég... — Hvað skilurðu... — Ellen sagði að Frede hefði hringt og spurt eftir mér. Ileramer glennti upp augun I undrun. — Hvers vegna f fjáranum sagðirðu það ekki strax? Hven- ær hringdi hann? — Rétt fyrir átta býst ég við. — Hvað vildi hann? — Tala við mig. Hann sagði henni það væri árfðandi. — Nefndi hann hvar hann væri? — Nei, en Eilen sagði honum að hringja til föður mfns og spyrja hvort ég væri þar. — Veíztu hvort hann gerðu það? — Nei. — Flýttu þér þá að hringja til föður þlns, drengur. Peter hringdi til föður síns, en Frede hafði ekki hringt þangað. — Biddu hannn að hringja til mfn hingað, ef þú heyrir frá honum, sagði Peter. — Ég skal gera það. — Jæja, hvað var að frétta, spurði llemmer þegar hann kom aftur inn I vinnustofuna. — Ilann hafði ekki hringt þangað. Engu var Ifkara en Hemmer léti hugfallast, hann hallaði sér yfir borðið og lét ennið hvíla I höndum sér. — Ég er hræddur um að það geti verið eitthvað I sambandi við bílinn sem sprakk I loft upp við sendiráðið, sagði hann Iágt. — Ilvers vegna? Hemmer leit upp og reyndi að brosa en úr varð aðeins gretta. — Það getur ekki verið eitt- hvert smáræði. Þessir tveir menn sem komu hingað hafa verið að snuðra hér upp á sfð-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.