Morgunblaðið - 24.06.1977, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JUNÍ 1977
Útgerðarmenn — Skipstjórar
SÍLDARREKNETASLÖNGUR
FYRIRLIGGJANDI
LEITIÐ UPPLÝSINGA
SJÁVARAFURÐADEILD SAMBANDSINS
EINSTAKLINGSRUM
Hagstætt verð
16,2 milljóna hagn-
aður hjáSJÓVÁ
í FRÉTTATYLKINNINGU frá
Sjóvátryggingafélagi íslands seg-
ir frá aðalfundi félagsins en hann
var haldinn fimmtudaginn 16.
júní s.l. Fundarstjóri áðalfundar
58. starfsárs Sjóvá var Benedikt
Blöndal, hæstaréttarlögmaður.
Framkvæmdastjóri félagsins,
Sigurður Jónsson, flutti skýrslu
um starfsemi félagsins og skýrði
reikninga þess fyrir árið 1976.
Ileildarhagnaður varð á rekstri
félagsins er nam 16,2 milljónum
króna. Heildartekjur af iðgjöld-
um voru 1865 milljónir og höfðu
aukizt um 576 milljónir frá árinu
1975, eða um 45%. Tjón ársins
námu 1563 milljónum króna. í
öllum frumtryggingagreinum var
afkoma félagsins góð, en verulegt
tap var á erlendum endurtrygg-
ingum.
í árslok 1976 nam trygginga-
sjóöur Sjóvá 1146 milljónum
króna og hafði aukizt um 384
milljónir frá fyrra ári. Sjóðurinn
er fyrst og fremst til að mæta
óuppgerðum tjónum frá árinu
1976 og fyrri árum.
Fastráðnir starfsmenn á skrif-
stofum félagsins munu nú vera
62. Stjórn Sjóvátryggingafélags-
ins skipa: Sveinn Benediktsson,
formaður, Agúst Fjeldsted, vara-
formaður, Björn Hallgrímsson,
Ingvar Vilhjálmsson og Teitur
Finnbogason. Framkvæmdastjóri
er Sigurður Jónsson.
Enn nokkur
félög eftir
ÞÖTT lokið hafi verið við gerð
kjarasamninga við aðildarfélög
Alþýðusambands íslands er
samningagerð að þessu sinni ekki
lokið að fullu. Enn er sjómanna-
samningum ólokið, svo og samn-
ingum við farmenn og hefur
ekkert miðað í þeirri samninga-
gerð enn.
Þá er og enn ófrágengið sam-
komulag við múrara, veggfóðrara
og pípulagningamenn. Enn er og
eftir að semja við verkstjóra, sem
eru í Verkstjórasambandi íslands
og Verkstjórafélaginu Þór, en
þessir tveir aðilar hafa sameigin-
legan launataxta.
Þá er einnig eftir að ganga frá
samningum við Blaðamannafélag
íslands, og enn er ekki lokið
samningum í ríkisverksmiðjun-
um.
Spegill og
kommóða
Hagstætt verð
VorumerkaDurjnn hf
ÁrmúlalA, sími86112
■
„Kvenfélag Borgarness sendir þakkir ö/lur þeim.
er minntust 50 ára afmælis þess, med heim-
sóknum, gjöfum og heillaóskum 7. júní s.l.
Stjórnin.
Nylonúlpur nýkomnar
Verð kr. 4000.00. Gallabuxur frá kr. 2.900.
Skyrtur kr. 1.875.00. Bómullarbolir frá kr.
625.00. Leðurlíkijakkar kr. 5.500.00.
Andrés, Skólavörðustíg 22.
w
I
Hofi'
fáið þið mesta úrvalið af
prjóna- og heklugarni
Höfum á milli 30 og 40 mismunandi tegundir
og nokkrar gerðir á útsölu.
Nýjar sendingar af hannyrðavörum. — Hvergi
betra verð —
HOF
Ingólfsstræti 1
(á móti Gamla bíói)
Thomas Jennefelt Hjálmar H. Ragnarsson
Tónlist að
Kjarvals-
stöðum
Þriðju tónleikarnir á tónlistarhátíð
æskumanna voru haldnir s.l. mið-
vikudag að Kjarvalsstöðum. nánar
tiltekið á ganginum fyrir framan sýn-
ingarsal meistara Kjarvals. Tón-
leikarnir, sem voru mjög vel sóttir,
hófust á verki sem flytja átti á tön-
leikunum daginn áður og heitir
Rubato, eftir Jukka Tiensuu. í efnis-
skrá er verkið sagt vera æfing fyrir
hvers konar hljóðfærasamsetningu.
Verkið er einfalt 1 formi, sem mætti
Ukja við lítið rondo. Al-kaffinn er
byggður á þröngu tónferli f mjög
lokuðum hljómum. B-kaflinn er opn-
ari, þar sem lltið stef færist milli
hljóðfæra. A2-kaflinn er byggður á
sama hátt og A1. en I C-kaflanum
greinist tónferlið ■ órólegar skala-
eftirlfkingar og leiðir yfir í A3 , sem
er lokað tónferli F mjög hárri tón-
stöðu og lýkur verkinu á nokkurs
konar kadensu, þar sem hljóðfærin
sameinast hljóðlega á einum niður-
lagstóni, eins og I upphafi verksins.
Höfundur þessa vel byggða verks
er finnskur og á að baki nám við
Sibelfusarakademfuna, Juilliard
skólann f New York og Tónlistarhá-
skólann f Freiburg og hefur, sem
pianó- og cemballeikari, haldið tón-
leika vfða um lönd. Það má heita
furðulegt á svona tónlistarhátfð, að
ekki skuli meira ganga úrskeiðis en
gert hefur það sem af er og á þessum
þriðju tónleikum hátfðarinnar þurfti
að gera breytingar á efnisskrá og
fella burt tvö tónverk, flautuverk
eftir Lars Bisgaard og Trio eftir Rolf
Inge Godöy. Það verk sem næst var
tekið fyrir ber nafnið Decending
Music og er byggt á „Fallandi" stefi,
sem er notað sem uppistaða f fjórum
þáttum og nefndir eru morgunn, sfð-
degi, kvöld og nótt. j efnisskrá, segir
tónskáldið, að þættirnir fjalli um
hugarástand manna á mismunandi
tfmum sólarhringsins og er fallandi
tónhreyfing, að hans dómi. einkenn-
andi fyrir mannlegt hrifnæmi. ís
lenzku verkin voru eftir Hjálmar
Ragnarsson og Jónas Tómasson. Eft-
ir Hjálmar var fluttur þáttur fyrir
strengjakvartett og sónata fyrir fa-
gott og harpsikord eftir Jónas. Það
verður að segjast eins og er. að þessi
fagott sónata var hundleiðinleg og
einstaklega ómúsikölsk aðallri gerð.
‘^Rjómaís