Morgunblaðið - 24.06.1977, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JUNÍ 1977
HAPPDRÆTTISLÁN RfKISSJÓDS
SKULDABRÉF J
1. DRÁTTUR 15. JÚNl 1977 SKRÁ UM VINNINGA
VINNINGSUPPHÁO KR. 1.CCC.000 VINNINGSUPPHÍ0 KR. 500.000
22932 35427 88363 4142 31260 80369
23130 56462 19602 36416
VINNINGSUPPHiÐ KR. 100.COO
1494 16863 29713 39927 56258 62854 82682 93229
1511 16865 30922 41456 56715 66225 82894 94682
^1615 17274 31564 42197 58388 67889 , 84430 94872
4521 18894 32834 42481 58805 68153 85607 95557
4782 19393 32862 43397 59481 68714 86707 95632
4805 21788 34055 43676 60341 71554 88196 95762
5585 23682 34630 45476 60602 71558 88254 96662
7788 24103 35330 45751 61313 72438 89112 96822
9453 24606 37533 49510 61599 78135 89139 97387
10843 26587 37612 52053 61842 78761 89675
14428 27741 37797 52594 61920 79274 90740
14858 28052 39633 54448 62326 79318 91563
14928 29342 39815 55764 62692 81803 92651
VINNINGSUPPHÍO KR. 10.00C
4 3532 6519 9555 12620 15945 20155 22684
83 3798 6588 9600 12788 16303 20267 22944
277 3851 7069 9788 13120 16308 20340 22963
304 3909 72 36 9395 13348 16358 20447 23211
424 3932 7257 10009 13372 16474 20502 23213
425 4087 7268 10111 13377 16687 20538 23308
565 4335 72 79 10173 13881 16996 20577 23353
914 4357 7393 10254 13916 17012 20636 23389
1102 4556 7517 10288 14299 17093 20652 23476
1226 4819 7590 10318 14328 17113 20817 23643
1320 494 3 7643 10421 14332 17133 21039 23813
1633 4973 7782 10534 14744 17472 21311 24021
1977 5250 7785 10603 14816 17812 21565 24037
2103 5388 8057 10835 14838 17875 21630 24334
2256 5503 8195 11438 14937 18388 21666 24463
2274 5564 8236 11777 14978 18730 21715 24545
2309 5709 8289 11806 15100 18754 21829 24562
2372 5875 8490 11849 15377 18769 21886 25040
2783 588 5 8746 12236 15472 18965 21971 25076
2870 5932 9215 12379 •15597 19269 22283 2543^0
3009 6103 9217 12420 15721 19386 22323 25470
3437 6331 9228 12570 15752 19490 22362 25560
3482 6406 9534 12598 15919 19892 22492 25576
VINNINGSUPPHID KR. 10.000
25711 31597 39238 46813 55842 64428 71289 80184
25946 31653 39410 47077 56016 64444 71333 30365
26026 31669 39652 47183 56135 64495 71395 80620
26083 31697 39788 47327 56337 64671 71591 80687
26180 31873 39820 47438 56402 64733 71720 80801
26195 31901 40049 47561 56443 64759 71834 81006
26222 32390 40249 47603 56587 64923 71855 81156
26769 32418 40555 48092 56722 65003 71969 81215
26879 32565 40610 48312 56818 65030 72018 81268
26966 32683 40678 48433 56876 65087 72044 81641
27027 32746 40696 48478 56892 65202 72359 81675
27057 33033 40706 48480 57016 65233 72469 81832
27262 33510 40741 48741 57079 65376 72610 81887
27299 33691 40913 48836 57356 65451 72702 82004
27380 33922 41171 49000 57473 65479 72736 82108
27597 34338 41174 49017 57646 65533 72767 82391
27654 34427 41324 49188 58087 65702 72795 82631
27694 34606 41377 49237 58183 66300 72831 82847
27760 34668 41422 49389 50228 66317 73076 82899
27788 34918 41643 49567 58297 66433 73224 82923
27793 34942 41649 49582 58421 66513 73341 83078
27912 35071 41898 49599 58756 66706 73380 83127
27913 35127 41913 49638 58769 66784 73475 83181
28026 35292 41936 49788 58842 66866 73635 83308
28099 35319 41968 49868 58926 66878 73797 83313
28209 35355 42169 49915 58942 66971 73802 83381
28215 35368 42332 49932 58967 67162 73817 83397
28239 35673 42464 50339 59107 67386 73860 83523
28280 35784 42653 50480 59332 67405 73988 83662
28335 35834 42767 50491 59826 67436 74546 83736
28392 35902 42874 50565 59997 67478 74803 84117
28420 35993 42977 50567 60239’ 67493 74841 84324
28512 36055 43125 50781 60395 67679 74941 84415
28513 36075 43194 50819 60816 67609 75176 84674
28651 36200 43318 51284 60830 67893 75577 84830
28747 36286 43434 51845 60858 67926 75593 84915
29008 36378 43439 52057 60899 68020 75790 85075
29022 36380 43522 52224 61040 68114 76188 85170
29141 36618 43675 52371 61255 68175 76342 85215
29320 36667 43973 52468 61652 68656 76523 85298
29478 36712 44244 52602 62004 68833 76783 85551
29738 36813 44297 52635 62150 68857 76949 85683
29825 36911 44393 52975 62204 60867 77263 85700
29855 36937 44403 53194 62302 68935 77285 85763
30020 36948 44739 53486 62304 69317 77559 85904
30056 36988 45035 53540 62374 69385 77773 85916
30110 37044 45053 53888 62422 69619 78064 85946
30143 37417 45107 54103 62453 69790 78238 86131
30295 37433 45369 54246 62575 69800 78405 86274
30355 37596 45435 54397 62760 69823 79048 86678
30413 37667 45515 54479 62787 70022 79079 86689
30427 37812 45667 54634 62842 70085 79203 86809
30535 38087 45823 54747 62950 70121 79305 87099
30571 38097 46008 54847 63099 70164 79345 87244
31097 38114 46154 54875 63489 70503 79441 87280
31296 38613 46365 54947 63580 70867 79507 87334
31341 38699 46502 55118 63840 70971 79758 87376
31363 38915 46553 55135 63954 71141 79916 87514
31376 38946 46727 55302 64032 71184 80105 87524
31573 38964 46761 55602 64382 71248 80134 87548
87575 89161 91287 93691 95056 96709 97420 98257
87644 89274 91299 93729 95288 96841 97479 98316
87669 09470 91329 93753 95565 96952 97401 98725
87693 89946 91397 93829 95034 97036 97490 99383
8 7722 90150 91851 93866 95913 97236 97580 99429
87815 90190 92251 94161 96024 97267 97824 99794
88215 90504 92467 94337 96C29 97296 97945 99833
88252 90692 92684 94422 96061 97338 97972 99845
88870 90876 92904 94516 96093 97342 97904 99906
89065 90884 93161 94677 96463 97374 98042
89067 90929 9 3349 94020 96645 97383 98148
FJARMALARADUNEYTIÐ
REYKJAVIK 15. JUNI 1977
Lokað
verður mánudaginn 27. júní frá kl. 9 —13
vegna útfarar Einars Pálssonar, forstjóra.
Reiknistofa bankanna
Byggingavísitala
hækkar um 2,2 stig
HAGSTOFAN hefur reiknað út
vísitölu byggingakostnaðar eftir
verðlagi í fyrri hluta júnf 1977 og
reyndist hún vera 137.84 stig, sem
hækkar í 138 stig (október
1975=100). Gildir þessi vfsitala á
tímabilinu júlf—september 1977.
llækkun frá marz-vísitölu eru
2.22%. Samsvarandi vfsitala mið-
að við eldri grunn er 2737 stig og
gildir hún einnig á áðurnefndu
tfmabiii, þ.e. til viðmiðunar við
vfsitölur á eldri grunni (1. októ-
ber 1955 = 100).
Vísitala reiknuð eftir verðlagi í
marz 1977 og með gildistíma
apríl—júni 1977 var 135 stig.
Hækkun nú í 138 stig stafar að
mestu af verðhækkunum á ýms-
um efnisliðum. Það skal tekið
fram, að launahækkanir þær, sem
nú hafa verið ákveðnar, hafa ekki
áhrif á vísitölu byggingakostnað-
ar fyrir næstu þrjá mánuði, þar
eð við ákvörðun hennar er lögum
samkvæmt miðað við laun eins og
þau voru í f.vrri hluta júní 1977.
Kohnunnaveióar undan Austfjördum:
Guðmundur og Gullberg
reyna tveggja báta trollið
EINS OG Morgunblaðið hefur
skýrt frá, þá hefur staðið til að
einhver skip reyndu svokallað
tveggja báta troll eða „tvf-
lembingstroir* á kolmunnaveið-
um hér við land á þessu sumri.
Efni f trollið var pantað á sinum
tfma og hefur það nú verið sett
upp hjá Hampiðjunni. Þá munu
samningar vera á lokastigi við
útgerð Guðmundar RE og Gull-
bergs VE um að stunda tilrauna-
veiðar með þessu trolli undan
Austfjörðum á næstunni og er
gert ráð fyrir, að bátarnir leggi úr
höfn um eða eftir helgina.
Morgunblaðinu er kunnugt um
að skip sem hafa verið á milli
Rjómabúið
vinsælt
FRÁ ÞVl að Baugsstaðarrjóma-
búið skammt austan við Stokks-
eyri var opnað almenningi sem
minjasafn árið 1975, hafa margir
lagt þangað leið sfna. Þetta
minjasafn er það eina sinnar teg-
undar f landinu.
I sumar verður rjómabúið opið
á laugardögum og sunnudögum
frá kl. 13.00 til 18.00, i fyrsta sinn
þann 25. júni næstkomandi. Hóp-
ar, tíu manns eða fleiri, geta skoð-
að rjómabúið á öðrum tímum,
með því að hafa samband við
gæzlumann með góðum fyrirvara.
Gæzlumaður Baugsstaðarrjóma-
búsins er Skúli Jónsson, Kirkju-
vegi 16, Selfossi.
— Meirihluti með
Framhald af bls. 2.
víkur samþykkti samningana
samhljóða í fyrrakvöld og sömu-
leiðis félag verzlunar- og skrif-
stofufólks á Akureyri. Trésmiða-
félag Reykjavíkur samþykkti
samningana samhljóða í gær og
einnig verkalýðs- og sjómanna-
félag Keflavíkur. Félag íslenzkra
rafvirkja samþykkti samkomulag-
ið mótatkvæðalaust í fyrrakvöld,
en nokkrir sátu hjá, og á fundi
hjá Hlíf í Hafnarfirði í gærkvöldi
var samþykktin einróma.
Hjá Verkakvennafélaginu
Framsókn komu 18 mótatkvæði,
en hátt í 200 konur sátu fundinn.
Hjá starfsstúlknafélaginu Sókn
sex, hjá Hinu íslenzka prentara-
félagi 8, eitt hjá Grafiska sveina-
félaginu, en bókbindarar sam-
þykktu mótatkvæðalaust og
nokkrir sátu hjá.
— íþróttir
Framhald af bls. 31
1. deildinni, ódrepandi barátta og
einiæg leikgleði hefur komið
þeim þangað. Á því brenndu Vals-
menn sig í gær. Beztu menn liðs-
ins 1 gær voru Óskar Færseth,
Þorsteinn markvörður og Hilmar
Hjálmarsson.
í stuttu máli, þá var ekkert
mark skorað i þessum leik Vals og
ÍBK á Laugardalsvellinum. Engin
áminning var gefin og áhorfend-
ur voru 1211.
- áij
Færeyja og Islands hafa orðið vör
við töluvert mikið af kolmunna á
Þessum slóðum og hefur hann
stefnt upp á Austfjörðum. Vitað
er að Börkur NK mun fara til
þessara veiða i'.m helgina og eitt
af rannsókna^kipum Hafrann-
sóknastofnunarinnar mun einnig
halda á Austfjarðamið á næstu
dögum til að kanna kolmunna-
slóðirnar þar.
— Prósentu-
hækkanir
Framhald af bls. 32
loknu voru allar verkfallsaðgerðir
afboðaðar, þar sem hreyfing
komst á samningamálin á ný. I
samkomulaginu, sem undirritað
var i gær klukkan 14.30, er um
vinnutímastyttingu fyrir vakta-
menn að ræða, sem nemur 5 vökt-
um á ári. Mun styttingin á dag
nema allt að 20 mínútum. Þessi
stytting vinnuvikunnar nær þó
aðeins til vaktavinnumanna.
— Amin sagður
sprellifandi
Framhald af bls. 1.
dauða eða hvarf Amins.
Fyrr í vikunni bárust fregn-
ir frá diplómötum og frétta-
mönnum í Austur-Afriku um
að Amin hefði lifað af banatil-
ræði, sem honum var sýnt.
Ekkert var minnzt á hugsan-
legt banatilræði í fregnum
Úgandaútvarpsins í kvöld.
— Forystumað-
ur handtekinn
Framhald af bls. 1.
námumenn til að sameinast verk-
fallsvörðum framan við Grun-
wick—framköllunarverksmiðj-
una én vinnudeilur hafa staðið
þar í 10 mánuði.
Verkfallsmenn krefjast viður-
kenningar fyrirtækisins á stéttar-
félögum sinum, en stjórn þess
hefur neitað þvi fram til þessa.
— Þjóðveldisbær-
inn í Þjórsárdal
Framhald af bls. 17
bólin til forna voru miklu stærri
og miklu stærri en stærstu ein-
býlishús sem byggð eru nú.
Varðandi lögun þessa húss er
gengið út frá ákveðnum stað-
reyndum í Stöng, uppgröftinn og
þiljur, en ,eð ákveðnum skáld-
skap bræðir maður þetta saman.“
Timburverk og öll forvinna,
sem var mikil, var unnin i Reykja-
vik, en sumt af efninu, eins og
grjót og annað, var tekið á staðn-
um.
Þjóðveldisbærinn skiptist I
skála, stofu, búr, anddyri, klefa
og kamar. öll járn i hurðum smið-
aði Loftur Ásmundsson, en
Sveinn Ólafsson myndskeri skar
út borðstóla. Hitalögn er í húsinu,
lofthitakerfi, sem Guðmundur
Halldórsson verkfræðingur á
Verkfræðistofu Sigurðar
Thoroddsen hannaði. Yzt í bakk-
anum sem húsið stendur á er
niðurgrafið hús.þar sem blás-
ararnir eru. Þaðan er hituðu lofti
blásið inn í þjóðveldisbæinn og
dregið út aftur þannig að þar á að
jafnaði að vera 10—12 gráðu hiti
árið um kring og stöðugt rakastig,
en veggjaþykkt á bænum er
120—200 sentimetrar.
Auk þess að byggja niðurstöðu
sina á fornleifum og könnun á
húsagerð frá fyrstu öldum ís-
landsbyggðar hefur Hörður leitað
fanga í íslendingasögurnar þar
sem oft eru nokkuð ýtarlegar lýs-
ingar á mannvirkjum og gerð
þeirra. í skála er t.d. lokrekkja
með tilheyrandi loku, en frægt er
dæmið úr Egilssögu þegar Egill
missir son sinn, Böðvar, og geng-
ur til rekkju harmi lostinn:
„Eptir þat reið Egill heim til
Borgar, ok er hann kom heim, þá
gekk hann þegar til lokrekkju
þeirar, er hann var vanr at sofa í,
hann lagðisk niður ok skaut fyrir
loku.“ Hann ætlaði að svelta sig í
hel. Þá kalla heimamenn eftir
Þorgerði dóttur hans. Hún kemur
snarlega og beitir brögðum til að
fá karl föður sinn til að ljúka upp
fyrir sér lokrekkjunni: „Faðir,
lúk upp hurðinni, vil ek, at vit
farim eina leið bæði. Egill spretti
frá lokunni, gekk Þorgerðr upp i
hvilugólfit ok lék loku fyrir hurð-
ina, lagðisk hún niðr í aðra
rekkju."
— Stjórnin
Framhald af bls.2
þvi að Vinnuveitendasambandið
hefði lagt til að gerðar yrðu ýmsar
breytingar á skattalagafrumvarp-
inu, sem ættu að vera bændum til
hagsbóta. Jón sagði að varðandi
álit Vinnuveitendasambandsins
um skattlagningu á stofnsjóðum
samvinnufélaganna, þá hefði
komið í ljós að þar gætti nokkurs
misskilnings og væri nú unnið að
því að skýra hvað hér væri átt við
i samráði við fulltrúa Mjólkurbús
Flóamanna og Mjólkursamsöl-
unnar. Þá minnti Jón á, að Slátur-
félagið hefði gengið í Vinnuveit-
endasambandið 1934 og i gegnum
það hefðu forráðamenn Slátur-
félagsins getað haft áhrif á fjöl-
mörg mál. Mikilvægi þess að vera
í Vinnuveitendasambandinu færi
vaxandi eftir þvi, sem vinnslu-
starfsemi á vegum félagsins ykist.
Fram kom hjá Jóni að á sl. ári
greiddi Sláturfélagið 2001 iaun-
þega laun og samtals námu iauna-
greiðslur um 700 milljónum
króna.
Laun hefðu verið greidd eftir
238 launatöxtum. Sagði Jón að
það væri ekki til góðs fyrir Slátur-
félagið, ef það drægi sig út úr
Vinnuveitendasambandinu. Það
hefði sýnt sig að þegar um það
væri að ræða að semja um kaup
og kjör launþega væri nauðsyn-
legt að ajlir vinnuveitendur hefðu
samflot og jafnvel Samvinnu-
hreyfingin í heild gæti þar ekki
skorizt úr leik eins og nýverið
hefði komið í ljós. — Það getur
vel farið svo að ég verði þreyttur
á þeim störfum, sem ég hef tekizt
á hendur hjá Vinnuveitendasam-
bandinu og dragi mig þar út úr.
En ég vona að Sláturfélagið eigi
þar áfram samleið með öðrum
vinnuveitendum. Störf min sem
formaður VSl hafa frekar bitnað
á mínum frítíma og fjölskyldu en
minni föstu atvinnu. Ég get hins
vegar verið sammála því að vísa
þessu máli til stjórnarinnar, sagði
Jón að lokum.
Einnig tóku til máls um þessa
ályktun Jón Helgason, alþingis-
maður i Seglbúðum, og Hörður
Sigurgrímsson i Holti, lýstu þeir
báðir fylgi sínu við ályktunina.
Gisli Andrésson á Hálsi,
stjórnarformaður Sláturfélagsins,
sagði að Jón H. Bergs hefði tekið
við formennsku í Vinnuveitenda-
sambndinu á árinu 1971 með
fullu samþykki stjórnar Slátur-
félagsins og það hefði verið mat
hennar, að það væri til góðs fyrir
félagið að hafa formann í Vinnu-
veitendasambandinu. Sagðist
Gísli enn vera sömu skoðunar og
þá. Einnig tóku til máls um þessa
ályktun Jón Helgason, alþingis-
maður í Seglbúðum, og Hörður
Sigurgrfmsson í Holti, lýstu þeir
báðir fylgi sínu við ályktunina.