Morgunblaðið - 24.06.1977, Page 24

Morgunblaðið - 24.06.1977, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JUNI 1977 Spáin er fyrir daginn f dag i&ð Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Þú ættir frekar ad halda þig vid venju- bundna hluti í dag, en taka þátt I ein- hverju óþekktu þó svo þaö geti verið spennandi. m Nautið 20. apríl - ■ 20. maf Þór mun ekki veita af aö nota daginn til að hvfla þig og búa þig undir erfiða viku. Þú getur gert margt nytsamt heima fyrir án þess að reyna á þig. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Deginum er best varið heima fyrir f ró og næði. Það móðgast enginn þó þú þiggir ekki óvænt heimhoð. Farðu snemma f háttinn. 'imti Krabbinn 21.júnf — 22. júlf Það er engin ástæða til að örvænta þó eitthvað gangi ekki eins og til var ætlast í upphafi. Skipuleggðu hlutina vel og sjáðu sfðan hvað setur. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Tillögum þfnum um úrbætur verður vel tekið, aldrei þessu vant. Láttu ekki fmyndunaraflið hlaupa með þig í gönur og komdu niður á jörðina aftur. Mærin 23. ágúst — 22. spet. Farðu í heimsókn til gamallar mann- eskju. sem er einmana og hefur vonast eftir þór lengi. Kvöldinu er best varið heima f ró og næði. 6*01 Vogin W/liTd 23. sept. — 22. okt. Þú færð tækifæri til að láta Ijós þitt skfna f dag. Fn láttu velgengnina ekki stfga þór til höfuðs, það er ekki gott. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Þú færð gott næði til að hugsa málin og skipuleggja fram í tímann. Kn haltu þig við raunveruleikann. dagdraumar villa fyrir. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Ferðalag. sem þú ferð í verður sennílega ekki eins skemmtilegt og þú áttir von á. En aftur á móti gæti eitthvað spennandi gerst f k\öld. pjjífl Steingeitin 22. des. — 19. jan. imdu fjármálum þfnum á hreint. l'tlit- er e.t.v. ekki eins slæmt og þú hólst. inars ættirðu að spara næstu vikur og í hvað setur. Spðl: Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Heimilislffið stendur f miklum blóma þessa dagana. Eyðileggðu það ekki með óþarfa nöldri um einskisverða hluti. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Ef þú þarft að fara í ferðalag, skaltu fara fyrri part dags. Hjálpaðu þeim sem leita til þín og gerðu það meðglöðu geði. TINNI Alitt dýrmata skja/ fýkur. Bg ika/ f/ýta mér oð grrpa það... Ja>ja, /oksins y&rist e/tihvað Starrz! Strax! Heyrðu. ung/ n?o$ur SVO atrðve/d/eqcL s/eppur þú pó ^ekki! ir X-9 fíAOtR HÆGTAD EyDILEGGJA COR«6AN AW þE^ AÐ DREPA HAW hliggins.. EN HF þAD ER HÆGT, þVl' þÁ EKKI? ER AÐEINS UND/R þvf kOMiÐ HVAD þESSIR TVE/REKuH I þvi AÐ FA STARFI©, SEM CORRiGAKi HAFNAÐI / fi SEGÐU MEK UM þÁ, HUQGINS... FERDINAND IF M PARTNE^MEtfE, doesn't blapanvmoré PUT-ALl)AV6,U)E‘LL UlHN í Ef hann félagi minn blappar ekki fleiri neglingar, þá vinn- um við! SMÁFÓLK VOU'RÉ N0T 60NNA 6LAP ANVM0RE PUT-AUAV5, AREV0U,PARTNER? I ujoulpn't TMINK Þú ætlar ekki art blappa fleiri neglingar, er það, félagi? — Það myndi ekki hvarfla art mér!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.