Morgunblaðið - 24.06.1977, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JUNÍ 1977
29
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
0100 KL. 10 — 11
FRÁ MANUDEGI
ny (/JATnKK'-att'u ir
er það raunar öllu einfaldara
reikningsdæmi.
Seraphin kvartar yfir því að
orðsending min 3. þessa mánaðar
hafi verið langlokukennd. — Um
það tjáir ekki að sakast við mig,
það voru sálufélagar hans f rót-
tæklingadeild rfkisútvarpsins
sem ákváðu umfang málefnisins,
og vísa ég þessari kvörtun hans í
þau heimahús.
Þá ber Seraphin sig illa yfir því
að Morgunblaðsmenn „slái skjald-
borg um alla þá sem beina spjót-
um sínum að félagshyggju og
jærkalýðssinnum'*.
— Morgunblaðsmenn eru
ábyggilega einfærir um að svara
fyrir sig, en eftirtektarvert er að
andsvar Seraphins fæst umyrða-
laust og athugasemdalaust birt f
Morgunblaðinu. — Tek ég nú aft-
ur ofan, og nú fyrir Morgunblaðs-
mönnum. — (En sú spurning
vaknar: Hver veittist að félags-
hyggju og verkalýðssinnum?)
Seraphin minnist á pistla Hann-
esar Gissurarsonar í útvarpinu,
og hlustaði ég á nokkra þeirra.
Pistlar þessir voru málefnaleg út-
tekt á þrotabúi heimsfrelsaranna
í austurblokkinni, þar sem eftir
sextíu ára streð blasir við alkunn-
ur og alræmdur árangur af alræði
marxista á sviði mannfrelsis og
efnahagsafkomu einstaklingsins,
og yrði of langt að fara út i þá
sálma hér. Þótti mörgum, að þó
fyrr hefði verið, hefði mátt heyr-
ast rödd i útvarpinu til mótvægis
við áralanga þráláta áróðursiðju
róttæklinga í þeirri stofnun, í stil
Þessir hringdu . . .
við langlokudagskrár þeirra á
borð við það sem dunið hefur á
landsmönnum, t.d. á 1. desember
Háskólabióhátiðum og á gegn-
her-í-landi marséringardögum, og
er þá fátt talið. — Annað mál er
svo það, að viðbrögð róttæklinga-
deildar útvarpsins í tilefni pistla
Hannesar hafa vart farið framhjá
mörgum.
— Þvi snarlega var upp hrófað
þriefldum róttæklingaþætti til
andvægis, og minnir mig að sá
væri nefndur „Þistlar". Þótti
mörgum þessi róttæklingavið-
brögð þess eðlis, að engu væri
Ifkara en Hannes hefði þarna
gerzt sekur um mjög ámælisverða
innrás f heilög vé róttæklinganna,
og skyldi nú varizt af hörku.
Að svo mæltu vildi ég segja
þetta við Seraphin: Á Islandi
hafa menn enn frelsi og rétt til að
vera á öndverðum meiði við vald-
hafana, án þess að vera settir á
geðveikrahæli, dæmdir sem
„barnaleg og móðursjúk flón“. —
Þessa frelsis nýtur Seraphin enn
og undirritaður einnig, og stað-
festist þetta af birtingu skoðana
okkar beggja f Morgunblaðinu.
Þá skal ég játa það fyrir
Seraphini, að ég tilheyri þeim, oft
of þögla en ótvírætt stóra meiri-
hluta fslenzku þjóðarinnar, sem
ekki vill baráttulaust fá yfir sig
steinrunnið kerfiströll roðans úr
austri, — með blasandi við augum
örlög þjóðlanda eins og Eistlands,
Lettlands, Litháens, Ungverja-
lands, Tékkóslóvakíu, Austur-
Þýzkalands, Kambódíu o.s.frv.
þroskandi fyrir unglinga að
stunda iþróttir. Ég tel að þær
kömist ekki í hálfkvisti við að æfa
stórverk og flytja, þar sem sam-
vinnan er aðalatriðið en ekki
keppnin. Það hefur alveg gleymzt
að opna tónlistina fyrir börnum
og að gefa þeim kost á ódýrri
tónlistarmenntun. Ég greiði t.d.
— Við viljum einfaldlega ekki
skipta á mannfrelsiskerfi Vestur-
landa, þó gallað sé, og Gúlag-kerfi
austursins. — Við leggjum nefni-
lega umrætt Gúlag-kerfi að jöfnu
við hinn útkant öfganna, sem rik-
ir í löndum eins og Chile,
Uruguay o.fl. löndum, þar sem
menn stynja einnig undan pynd-
ingakerfi alræðisins. — Við
teljum að fórn, eins og þátttaka I
varnarkerfi vestrænna lýðfrelsis
þjóðlanda, sé jafnvel ekki of stór,
á maðan slíkt er talið vænlegasta
tryggingin gegn yfirflæði Gúlag-
kerfisins, eða örlögum Eistlands,
Lettlands og Litháens, svo ekki sé
minnst á Kambódfu og önnur
áðurnefnd þjóðlönd Gúlag-
alræðisins.
Eg get svo að endingu ekki stillt
mig um að benda Seraphini á enn
eina og skylda staðreynd: — Víða
um lönd hafa þjóðir um aldirnar
talið nauðsyn að byggja byssu-
virki við landamæri sin. — Eitt er
slíkt virki, og er það Berlínarmúr-
inn, — og hefur þá heimssögu-
legu sérstöðu að þar beinir þjóð
byssukjöftum sínum að andlitum
eigin þegna. — Segir þetta
Seraphini nokkra sögu?
Vona ég nú að Seraphini skilji
betur andstöðu mina gegn því, að
ríkisútvarpið sé andófslaust mis-
notað af róttæklingadeild innan
stofnunarinnar, til framdráttar
skoðunum þess minnihlutahóps,
sem vill að tsland sé berskjaldað
fyrir Gúlag-kerfisútþenslu roðans
í austri.
Utvarpshlustandi."
um það bil 100 þúsund krónur
fyrir mín 4 börn i tónlistarskóla
og því þá ekki að styrkja 130—140
manna kór sem skipaður er ung-
mennum og eru á þrotlausum æf-
ingum til þess að vera landi sínu
til sóma og borga með sér tugi
þúsunda. Ætli forráðamenn rikis
og bæja séu kannski laglausir?
% Lftill styrkur?
Áhugakona um tónlist:
—Ég vildi aðeins fá að koma að
smá klausu nú er Pólýfónkórinn
er að leggja upp í sina mikiu
söngferð, að mér finnst það
skammarlegt fyrir íslendinga
hvað þeir ætla lítið að styrkja
Pólýfónkórinn, sem mér finnst
sýna hvar við erum stödd í tónlist-
armálum okkar. Hversu miklu er
ekki varið til íþróttamála og það
er lika talað um hvað það sé
SKAK
Umsjón:
Margeir Pétursson
i nýafslaðinni skólakeppni
Sovétrikjanna, sem kennd er við
hvita hrókinn, kom þessi staða
upp í skák þeirra Azos (Moskvu),
sem hafði hvítt og átti leik, og
Levi (Volgograd):
HOGNI HREKKVÍSI
1977
McNaught Svnd., Inc.
Því er hann fyrstur?
23. Bxe4! — Dxe4, 24. Hxg7! —
Kh8, (Eftir 24.. . Kxg7, 25. d5+
tapar svartur drottningunni) 25.
Dxe4 — Bxe4, 26. Hxe7 — Bd5,
27. e4 — Hf7, 28. Hxf7 — Bxf7,
29. Hgl! og svartur gafst upp, þvi
að hann á enga vörn við 30. d5+.
SlGeA V/GGÁ £ itLVtmi
WWuWö Vó tfiVW eK\(l V!%
W® Á VI5N/V/ ÓO/.LO ViÍWA,
0/óóA V/Ó6A? VlóN
ALm\ Vom HÍ/-Æ67/
r WV 'b'MLS) muw E9A V\VA%
Jmi tw imw
W ViANW A9 ÍULW
iÖVf.GQmXKQAGSm
ikk/ aim
ÁKOVI 06 ViíoT/b 06
wtm oó&uvi á
£m ÁHTLOU^
í